Náðu í appið
Bönnuð innan 16 ára

Broken City 2013

Frumsýnd: 15. mars 2013

109 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 27% Critics
The Movies database einkunn 49
/100

Myndin segir frá borgarstjóra New York-borgar, Nicholas Hostetler sem biður fyrrverandi lögreglumanninn Billy Taggart um að fylgjast með eiginkonu sinni, Emily Barlow, sem hann grunar um framhjáhald. Billy fer á stúfana og kemst að því að Emily heldur framhjá borgarstjóranum, og sviptir jafnframt hulunni af ennþá stærra hneyksli en hann óraði fyrir. Í kjölfarið... Lesa meira

Myndin segir frá borgarstjóra New York-borgar, Nicholas Hostetler sem biður fyrrverandi lögreglumanninn Billy Taggart um að fylgjast með eiginkonu sinni, Emily Barlow, sem hann grunar um framhjáhald. Billy fer á stúfana og kemst að því að Emily heldur framhjá borgarstjóranum, og sviptir jafnframt hulunni af ennþá stærra hneyksli en hann óraði fyrir. Í kjölfarið svíkur borgarstjórinn Billy og sakar hann um glæp sem hann framdi ekki. Billy ákveður því að taka málin í eigin hendur til að hreinsa mannorð sitt og koma fram hefndum á borgarstjóranum.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

07.03.2016

Sandman sviptingar - Gordon-Levitt hættur

Allnokkrar sviptingar hafa verið í kringum kvikmyndagerð teiknimyndasögunnar Sandman síðustu daga.  Síðastliðinn föstudag sögðum við frá því að nýr handritshöfundur væri kominn að verkefninu, Eric Heissere, og ...

29.11.2013

Lítill áhugi á WikiLeaks

Það er ekki sjálfgefið að bíómynd slái í gegn, jafnvel þó að stórstjörnur séu í aðalhlutverkum og efni myndarinnar taki á vel þekktum málum. Þetta er því miður málið með WikiLeaks myndina The Fifth Estate þar sem Benedict Cumberbat...

21.08.2013

Jack Harper í hæstu hæðum

Tom Cruise í íslensku landslagi í framtíðartryllinum Oblivion, fer beint á topp íslenska DVD/Blu-ray listans, sína fyrstu viku á lista. Myndin gerist árið  2073. Sjóliðsforinginn Jack Harper býr í hátæknile...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn