Náðu í appið
Öllum leyfð

New York, I Love You 2008

Justwatch

every moment another story begins

103 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 37% Critics
The Movies database einkunn 49
/100

New York, I Love You er annar kaflinn í Cities of Love seríu Emmanuels Benbihy. Myndin er samansafn af stuttmyndum sem eru allar um 10 mínútur að lengd. Myndin er svipuð fyrirrennara sínum “Paris, je t’aime” að því leiti að myndbrotin eiga það sameiginlegt að gerast í New York og fjalla um leitina að ástinni. Myndbrotin eru öll sjálfstæð þótt þau fléttist... Lesa meira

New York, I Love You er annar kaflinn í Cities of Love seríu Emmanuels Benbihy. Myndin er samansafn af stuttmyndum sem eru allar um 10 mínútur að lengd. Myndin er svipuð fyrirrennara sínum “Paris, je t’aime” að því leiti að myndbrotin eiga það sameiginlegt að gerast í New York og fjalla um leitina að ástinni. Myndbrotin eru öll sjálfstæð þótt þau fléttist lauslega saman: vasaþjófur mætir jafnoka sínum, ung hasidísk kona á sviptir hulunni af sjálfri sér rétt fyrir brúðkaupsdaginn sinn, rithöfundur prufar pikköp línur, listamaður leitar að fyrirsætu, tónskáld neyðist til að lesa, tvær konur mynda tengsl, maður fer með barn í Central Park, elskendur hittast, par fer í göngutúr á afmæli sínu, gaur fer á skólaárshátíðina með stelpu í hjólastól og söngvari sem er sestur í helgan stein íhugar sjálfsvíg. ... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

10.11.2012

Kósýkvöld í kvöld?

Hvað á að gera í kvöld? Bíó, tónleikar, gönguferð? Eða á bara að hafa það kósý heima í stofu, eða uppi í rúmi, og horfa á gamla góða sjónvarpið? Hér eru bíómyndirnar sem verða í boði í sjónvarps...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn