Maria Full of Grace (2004)
Maria, llena eres de gracia
"Based on 1,000 true stories"
Í litlu þorpi í Kólumbíu býr hin sautján ára gamla ófríska Maria, og vinnur fyrir sér og fjölskyldunni við blómarækt.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Vímuefni
Blótsyrði
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Í litlu þorpi í Kólumbíu býr hin sautján ára gamla ófríska Maria, og vinnur fyrir sér og fjölskyldunni við blómarækt. Hún er rekin úr vinnunni og þar sem hún sér ekki fram á að finna neina aðra vinnu, þá tekur hún að sér að verða burðardýr fyrir eiturlyf, og flýgur til Bandaríkjanna með sextíu og tvo pakka af kókaíni í maganum. Í New York, þá fer ekki allt samkvæmt áætun.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Johnny GreenLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Journeyman PicturesUS

HBO FilmsUS
Tucán Producciones Cinematográficas
Altercine













