Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Killers of the Flower Moon 2023

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 20. október 2023

206 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 93% Critics
The Movies database einkunn 89
/100
Tilnefnd til tíu Óskarsverðlauna.

Þegar olía finnst á þriðja áratug tuttugustu aldarinnar í Oklohoma í Bandaríkjunum í landi Osaga þjóðarinnar, þá er Osaga fólkið myrt eitt af öðru á dularfullan hátt þar til alríkislögreglan FBI, þar á meðal forstjóri stofnunarinnar J. Edgar Hoover, kemur til skjalanna til að leysa gátuna.

Aðalleikarar

Vissir þú

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

07.11.2023

Tröll með tíu milljónir

Tröllin litríku úr Tröll 3 eða Trolls Band Together eins og myndin heitir á íslensku, gerðu sér lítið fyrir og skelltu sér á topp íslenska bíóaðsóknarlistans um síðustu helgi. Tekjur voru 9,7 milljónir króna o...

30.10.2023

Risahelgi hjá Five Nights at Freddy's

Sigurvegari nýliðinnar helgar í miðasölunni í bíó á Íslandi var kvikmyndin Five Nights at Freddy´s en 6.200 manns börðu myndina augum. Myndin bar höfuð og herðar yfir myndina í öðru sæti íslenska bíóaðsókn...

24.10.2023

Killers of the Flower Moon fór beint á toppinn

Það er komin ný toppmynd á íslenska bíóaðsóknarlistann. Hin magnþrungna Killers of the Flower Moon var vinsælasta kvikmyndin um helgina hér á Íslandi en hún bar sigurorð af toppmynd síðustu þriggja vikna, Hvolpas...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn