Náðu í appið
Bönnuð innan 9 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Hugo 2011

Aðgengilegt á Íslandi

Unlock the Secret

126 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 93% Critics
Rotten tomatoes einkunn 78% Audience
The Movies database einkunn 83
/100

Hugo er munaðarlaus drengur sem býr inni í vegg á lestarstöð í París í Frakkalandi á fjórða áratug síðustu aldar. Hann lærði að gera við klukkur og önnur tæki af föður sínum og frænda og notar þá hæfileika sína til að halda klukkunum á járnbrautarstöðinni gangandi. Það eina sem hann á sem tengir hann við látinn föður sinn er vélknúinn kall... Lesa meira

Hugo er munaðarlaus drengur sem býr inni í vegg á lestarstöð í París í Frakkalandi á fjórða áratug síðustu aldar. Hann lærði að gera við klukkur og önnur tæki af föður sínum og frænda og notar þá hæfileika sína til að halda klukkunum á járnbrautarstöðinni gangandi. Það eina sem hann á sem tengir hann við látinn föður sinn er vélknúinn kall sem virkar ekki nema maður hafi sérstakan lykil sem Hugo vill komast yfir til að uppgötva leyndarmálin sem hann telur að kallinn búi yfir. Á ævintýraför hans hittir hann búðareigandann George Melies sem vinnur á lestarstöðinni og ævintýragjarna guðdóttur hans. Hugo uppgötvar að þau hafa sérstök tengsl við föður hans og vélkallinn, sem leysa úr læðingi gamlar minningar sem gamli maðurinn hefur löngu bælt niður.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn