The Basketball Diaries
1995
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
The true story of the death of innocence and the birth of an artist / Every punk on the block says it's not going to happen to them... but it does.
102 MÍNEnska
47% Critics
76% Audience
46
/100 Kvikmyndagerð á sögu Jim Carroll um frjálst fall hans inn í skelfilegan heim eiturlyfjafíknar. Sem meðlimur í hinu að því er virðist ósigrandi körfuboltaliði menntaskólans, þá snýst líf Jim um körfuboltavöllinn og völlurinn verður myndlíking fyrir heiminn eins og hann upplifir hann. Besti vinur hans sem er að deyja út hvítblæði, þjálfarinn sem hagar... Lesa meira
Kvikmyndagerð á sögu Jim Carroll um frjálst fall hans inn í skelfilegan heim eiturlyfjafíknar. Sem meðlimur í hinu að því er virðist ósigrandi körfuboltaliði menntaskólans, þá snýst líf Jim um körfuboltavöllinn og völlurinn verður myndlíking fyrir heiminn eins og hann upplifir hann. Besti vinur hans sem er að deyja út hvítblæði, þjálfarinn sem hagar sér ósiðlega, kynferðishugsanir tánings, og óheilbrigð löngun í heróín - allt þetta fer að hafa áhrif á drauma Jim um að verða körfuboltastjarna. Fljótlega þá verða dimm stræti New York athvarf fyrir Jim, til að flýja frá móður sinni sem hefur af honum vaxandi áhyggjur. Hann getur ekki farið heim og eini flóttinn frá raunveruleika götunnar er heróínið, en til að komast yfir eitrið þá stelur hann og rænir og selur sig. Það er síðan fyrir hjálp Reggie, gamals vinar, að Jim fer að spila körfubolta aftur af og til, og getur byrjað að fikra sig aftur á rétta braut. ... minna