Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
Svipaðar myndir


Gagnrýni (1)

Deuces wild segir frá klíku nokkri í Brooklyn ca. 1950 sem lendir upp á kant við annað gengi og vandræðin sem upphefjast út frá því. Frekar klisjukennd mynd rúllar í gegn þokkalega þökk sé góðum leik hjá Dorf, Norman Reedus og sérstaklega Balthazar Getty. Manni leiðist allavega ekki í þennan 1 og hálfan tíma sem myndin er. Annars er notkun leikstjórans á slowmotion frekar viðvaningsleg og vanhugsuð.