King Kong
2005
Frumsýnd: 14. desember 2005
The eighth wonder of the world.
187 MÍNEnska
84% Critics
50% Audience
81
/100 Carl Denham þarf að klára bíómyndina sína og er búinn að finna hinn fullkomna tökustað; Hauskúpueyju. En hann á enn eftir að finna aðalleikkonu, sem hann finnur svo í Ann Darrow. Enginn getur gert sér í hugarlund hvað bíður þeirra á eyjunni. Á eyjunni býr forsögulegur risastór górilluapi, King Kong, og hann tekur Ann og heldur henni fanginni. Carl og kærasti... Lesa meira
Carl Denham þarf að klára bíómyndina sína og er búinn að finna hinn fullkomna tökustað; Hauskúpueyju. En hann á enn eftir að finna aðalleikkonu, sem hann finnur svo í Ann Darrow. Enginn getur gert sér í hugarlund hvað bíður þeirra á eyjunni. Á eyjunni býr forsögulegur risastór górilluapi, King Kong, og hann tekur Ann og heldur henni fanginni. Carl og kærasti Ann, Jack Driscoll, þurfa nú að fara í gegnum skóginn að leita að Kong og Ann, og reyna á leiðinni að sigrast á og sneiða hjá allskonar villidýrum og óskapnaði. En Carl er með aðra áætlun í huga.
... minna