Náðu í appið
King Kong

King Kong (2005)

"The eighth wonder of the world."

3 klst 7 mín2005

Carl Denham þarf að klára bíómyndina sína og er búinn að finna hinn fullkomna tökustað; Hauskúpueyju.

Rotten Tomatoes84%
Metacritic81
Deila:
King Kong - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára

Hvar má horfa

Streymi
Prime Video
Leiga
Síminn

Söguþráður

Carl Denham þarf að klára bíómyndina sína og er búinn að finna hinn fullkomna tökustað; Hauskúpueyju. En hann á enn eftir að finna aðalleikkonu, sem hann finnur svo í Ann Darrow. Enginn getur gert sér í hugarlund hvað bíður þeirra á eyjunni. Á eyjunni býr forsögulegur risastór górilluapi, King Kong, og hann tekur Ann og heldur henni fanginni. Carl og kærasti Ann, Jack Driscoll, þurfa nú að fara í gegnum skóginn að leita að Kong og Ann, og reyna á leiðinni að sigrast á og sneiða hjá allskonar villidýrum og óskapnaði. En Carl er með aðra áætlun í huga.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (16)

★★☆☆☆

Virkilega slöpp og langdregin ævintýramynd frá Peter Jackson sem gerði m.a. snilldina The Frighteners. King Kong er miklu lakari og alltof andskoti löng. Ég get þó gefið henni plús fyrir þ...

Auðvitað vita flestir menn á vesturheimi hvaða skepna King Kong er. Það er auðvitað risastór górilla sem er góðhjörtuð en samt á það til að vera skapstór og byrjar að henda bílum....

★★★★★

Ég fór á þessa mynd þegar hún var frumsýnd og svo aftur viku seinna og hún er allgjör snilld ein besta mynd sem ég hef séð og mér fannst hún ekkert langdreginn heldur sat ég bara og nau...

★★★☆☆

Blessaður, hver sem þú ert og endilega haltu áfram að lesa. Það eru nefnilega mjög mikilvæg skilaboð sem ég þarf að færa ykkur! Þegar ég fór á myndina þá vissi maður svona grófle...

★★★★★

Ég veit ekki afhverju ég fór á King Kong,ég er einn af þeim fáu(kannski sá eini)sem er ekki aðdáandi Lord of the rings(þó að Fellowship hafi verið góð).Kin Kong er stórmynd,það er e...

Næsta verkefni Peter jacksons eftir hinar geysivinsælu myndir lord of the rings var King kong. Mynd sem hann hefur ávalt dreymt um að gera, frá því að hann var lítill strákur. Maður sér ...

Já og jamm, víst er þetta Stórmynd......... það er að segja hún er flott gerð hún hefur svakalega skemmtilega karatera og góðan söguþráð, er hægt að finna eitthvað neikvætt í henn...

★★★★★

Ég sá myndina fyrir stuttu og ég hef bara eitt að segja að myndin kom mér mikið á óvart fyrsta lagi var kvikmyndatakan sérstaklega góð og peter jackson náði miklu út úr leikurunum og ...

King Kong-þrekvirkinu hefur verið beðið með eftirvæntingu...og nú er það loksins komin. Eins og gefur að skilja er búist við miklu af frábærum leikstjóra, Peter Jackson, en hann eyddi, ...

æðislega mynd. þetta er mynd sem hitir beinti í hjartastað. leikarar fara gersamlega á kostum Naomi Watts á skilið óskarinn að mínu mati. þessi mynd hefur það allt húmor,ást,grimmd og ...

Sko!! King Kong er ein versta og ofmetnasta mynd sem ég nokkruntíman séð.. ég ætla ekki að hafa þetta langt en hún er einfaldlega verst leikna, vesrt leikstýrða, verst pælda og einfaldlega...

King Kong, nýjasta mynd Peter Jacksons, er endurgerð á samnefndri mynd frá árinu 1933. Kominn tími til að einhver gerði endurgerð á King Kong eftir alltof langa fjarveru. Þessi mynd er alve...

Veit ekki með ykkur en ég nenni ekki að lesa langa imdb-doðranta frá 18.ára sjálfskipuðum kvikmyndagúrúum á þessum vef. Þannig að.. KING KONG ER FRÁBÆR!!! Ég var orðinn dolfallinn l...

Ég get varla lýst King Kong sem kvikmynd, heldur frekar sem einhverskonar atburð í lífinu sem er erfitt að skilgreina eða túlka. Fyrsta áhorfið mitt á King Kong minnir mig á Return of the...

Framleiðendur

Universal PicturesUS
WingNut FilmsNZ
Big Primate Pictures
MFPV FilmDE