They Shall Not Grow Old
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ofbeldi
Í myndinni er ljótt orðbragð
Heimildarmynd

They Shall Not Grow Old 2019

Fyrri heimsstyrjöldin í nýju ljósi – og lit

8.3 21996 atkv.Rotten tomatoes einkunn 100% Critics 8/10
99 MÍN

Einstök heimildarmynd eftir Peter Jackson þar sem kvikmynda- og hljóðefni úr fyrri heimsstyrjöldinni hefur verið endurunnið, talsett og litað. They Shall Not Grow Old er meira en heimildarmynd um fyrri heimsstyrjöldina því í henni eru áhorfendur hreinlega fluttir rúmlega 100 ár aftur í tímann þar sem þeim gefst kostur á að upplifa aðstæður hermannanna í... Lesa meira

Einstök heimildarmynd eftir Peter Jackson þar sem kvikmynda- og hljóðefni úr fyrri heimsstyrjöldinni hefur verið endurunnið, talsett og litað. They Shall Not Grow Old er meira en heimildarmynd um fyrri heimsstyrjöldina því í henni eru áhorfendur hreinlega fluttir rúmlega 100 ár aftur í tímann þar sem þeim gefst kostur á að upplifa aðstæður hermannanna í þessari hroðalegu styrjöld sem kostaði a.m.k. 38 milljónir manna lífið á fjórum árum. Myndefni sem áður var svarthvítt og þögult hefur verið litað og hljóðsett auk þess sem hægt hefur verið á hraðanum þannig að allar hreyfingar eru orðnar eðlilegar. Mynd sem svíkur engan!... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn