Gagnrýni eftir:
King Kong0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Sko!! King Kong er ein versta og ofmetnasta mynd sem ég nokkruntíman séð.. ég ætla ekki að hafa þetta langt en hún er einfaldlega verst leikna, vesrt leikstýrða, verst pælda og einfaldlega verst gerða mynd sem ég hef séð.. til að byrja með kemur EKKERT heim og saman í henni, þetta er ein ýktasta mynd sem gerð hefur verið, ok það er allt í lagi að hafa risa apa sem stækkar og minnkar til skiptist en það þarf ekki að rjúka uppúr öllum mælum með að ýkja það svo til helvítis með einhevrjum risa fáránlegum pöddum sem eru illa klipptar inn í eins og allt í þessari mynd sem gæti alveg eins verið blaða úrklippa. peter jackson hefur fengið einhverja sveppi frá jack black og verið alveg útúr heiminum eins og ég þegar hann gerði þessa mynd!!!!!

