Frábærar kvikmyndir um tímaflakk: „Tækni sem hefði vafalaust elst mjög illa“


Ert þú sammála listanum hans Ævars?

Ef þú gætir ferðast hvert sem er, fram eða aftur í tíma, - hvert myndirðu fara? Myndirðu reyna að hafa áhrif á fortíðina eða viltu kannski skoða framtíðina? Viltu eignast gæludýr sem er grameðla, reyna að bjarga einhverjum úr fortíðinni eða skjótast út í geim eftir hundrað ár? Valið er… Lesa meira

Fínasta endurræsing


Í stuttu máli endurræsir „Terminator: Dark Fate“ myndabálkinn á góðan máta eftir að þrjú síðustu innleggin náðu ekki miklu flugi. Dani (Natalia Reyes) vaknar upp við vondan draum þegar Rev-9 (Gabriel Luna), háþróaður tortímandi úr framtíðinni, einsetur sér að drepa hana. Henni til hjálpar, einnig úr framtíðinni, er Grace (Mackenzie…

Í stuttu máli endurræsir „Terminator: Dark Fate“ myndabálkinn á góðan máta eftir að þrjú síðustu innleggin náðu ekki miklu flugi. Dani (Natalia Reyes) vaknar upp við vondan draum þegar Rev-9 (Gabriel Luna), háþróaður tortímandi úr framtíðinni, einsetur sér að drepa hana. Henni til hjálpar, einnig úr framtíðinni, er Grace (Mackenzie… Lesa meira

Tortímandi á toppnum


Enginn annar en ofurkappinn Arnold Schwarzenegger og ofurkonan Linda Hamilton komu sáu og sigruðu á íslenska bíóaðsóknarlistanum nú um helgina, og tóku toppsætið í kvikmyndinni Terminator: Dark Fate. Mjótt var þó á munum því toppmynd síðustu viku, The Addams Family kom í humátt á eftir. Þriðja sæti listans féll svo…

Enginn annar en ofurkappinn Arnold Schwarzenegger og ofurkonan Linda Hamilton komu sáu og sigruðu á íslenska bíóaðsóknarlistanum nú um helgina, og tóku toppsætið í kvikmyndinni Terminator: Dark Fate. Mjótt var þó á munum því toppmynd síðustu viku, The Addams Family kom í humátt á eftir. Þriðja sæti listans féll svo… Lesa meira

Arftaki Schwarzenegger fundinn


Leitinni að nýjum Tortímanda, til að taka við hlutverkinu sem Arnold Schwarzenegger fór með svo eftirminnilega í nokkrum myndum, er lokið. Hinn nýi tortímandi, eða Terminator, er Gabriel Luna,  best þekktur fyrir leik sinn í hlutverki Robie Reyes, öðru nafni Ghost Rider, í Marvel ofurhetjusjónvarpsþáttunum Agents of S.H.I.E.L.D. Einnig er…

Leitinni að nýjum Tortímanda, til að taka við hlutverkinu sem Arnold Schwarzenegger fór með svo eftirminnilega í nokkrum myndum, er lokið. Hinn nýi tortímandi, eða Terminator, er Gabriel Luna,  best þekktur fyrir leik sinn í hlutverki Robie Reyes, öðru nafni Ghost Rider, í Marvel ofurhetjusjónvarpsþáttunum Agents of S.H.I.E.L.D. Einnig er… Lesa meira

Hamilton með Schwarzenegger og Cameron í nýju Terminator myndinni


James Cameron, leikstjóri upprunalegu Terminator myndarinnar, tilkynnti nú á dögunum að hann hefði ráðið upprunalega Terminator leikkonuna, og fyrrum eiginkonu sína,  Linda Hamilton, í aðalhlutverk í nýrri Tortímendamynd, þar sem Tortímandinn sjálfur, Arnold Swcharzenegger mætir einnig til leiks. „Hún var mikilvæg fyrirmynd fyrir konur og kvenhetjur á sínum tíma, og…

James Cameron, leikstjóri upprunalegu Terminator myndarinnar, tilkynnti nú á dögunum að hann hefði ráðið upprunalega Terminator leikkonuna, og fyrrum eiginkonu sína,  Linda Hamilton, í aðalhlutverk í nýrri Tortímendamynd, þar sem Tortímandinn sjálfur, Arnold Swcharzenegger mætir einnig til leiks. "Hún var mikilvæg fyrirmynd fyrir konur og kvenhetjur á sínum tíma, og… Lesa meira

Cameron ræðir nýja Terminator við Deadpool leikstjóra


Segja má að Terminator kvikmyndaserían hafi náð hæstum hæðum í myndum númer 1 og 2, en síðasta mynd, sú fimmta í röðinni, Terminator Genisys, náði til dæmis ekki að standa almennilega undir væntingum, þó svo að Arnold Schwarzenegger hafi leikið í henni, og James Cameron, leikstjóri fyrstu tveggja myndanna, hafi lagt blessun sína…

Segja má að Terminator kvikmyndaserían hafi náð hæstum hæðum í myndum númer 1 og 2, en síðasta mynd, sú fimmta í röðinni, Terminator Genisys, náði til dæmis ekki að standa almennilega undir væntingum, þó svo að Arnold Schwarzenegger hafi leikið í henni, og James Cameron, leikstjóri fyrstu tveggja myndanna, hafi lagt blessun sína… Lesa meira

Myndband: Blade og Tony Montana á Hell´s Club


Antonio Maria da Silva, sem er búsettur í París, hefur sent frá sér bæði dansvænt og ofbeldisfullt myndband þar sem hann klippir saman hin ýmsu atriði úr kvikmyndasögunni og lætur þau gerast á einum og sama skemmtistaðnum.  Staðinn kallar hann Hell´s Club og þar getur hreinlega allt gerst. Persónur á borð…

Antonio Maria da Silva, sem er búsettur í París, hefur sent frá sér bæði dansvænt og ofbeldisfullt myndband þar sem hann klippir saman hin ýmsu atriði úr kvikmyndasögunni og lætur þau gerast á einum og sama skemmtistaðnum.  Staðinn kallar hann Hell´s Club og þar getur hreinlega allt gerst. Persónur á borð… Lesa meira

Hlakkar til að leika í Terminator á ný


Ein stærsta líkamsræktarkeppni heims var haldin um helgina og er hún kennd við leikarann Arnold Schwarzenegger. Keppnin hefur undanfarin ár verið haldin í Ohio í Bandaríkjunum og um helgina var heiðursgesturinn mættur til þess að fylgjast með. Schwarzenegger sparaði ekki stóru orðin þegar æstir aðdáendur spurðu hann út í nýjustu Terminator-myndina…

Ein stærsta líkamsræktarkeppni heims var haldin um helgina og er hún kennd við leikarann Arnold Schwarzenegger. Keppnin hefur undanfarin ár verið haldin í Ohio í Bandaríkjunum og um helgina var heiðursgesturinn mættur til þess að fylgjast með. Schwarzenegger sparaði ekki stóru orðin þegar æstir aðdáendur spurðu hann út í nýjustu Terminator-myndina… Lesa meira

Clarke verður Connor í Terminator


Game of Thrones leikkonan Emilia Clarke mun leika Sarah Connor í endurræsingunni á Terminator seríunni. Thor: the Dark World leikstjórinn Alan Taylor leikstýrir. Ekkert hefur verið sagt um söguþráð myndarinnar, en það eina sem er vitað er að þetta verður fyrsta myndin af þremur í seríu, og að Arnold Schwarzenegger…

Game of Thrones leikkonan Emilia Clarke mun leika Sarah Connor í endurræsingunni á Terminator seríunni. Thor: the Dark World leikstjórinn Alan Taylor leikstýrir. Ekkert hefur verið sagt um söguþráð myndarinnar, en það eina sem er vitað er að þetta verður fyrsta myndin af þremur í seríu, og að Arnold Schwarzenegger… Lesa meira

Tvær bítast um Terminator hlutverk


Deadine vefsíðan greinir frá því að valið standi nú á milli tveggja leikkvenna í hlutverk Sarah Connor í endurræsingu Tortímandans, eða The Terminator, sem verður frumsýnd í júlí 2015. Vefsíðan segir að Paramount kvikmyndaverið og leikstjórinn Alan Taylor séu nú með þær Emilia Clarke og Brie Larson undir smásjánni, en báðar…

Deadine vefsíðan greinir frá því að valið standi nú á milli tveggja leikkvenna í hlutverk Sarah Connor í endurræsingu Tortímandans, eða The Terminator, sem verður frumsýnd í júlí 2015. Vefsíðan segir að Paramount kvikmyndaverið og leikstjórinn Alan Taylor séu nú með þær Emilia Clarke og Brie Larson undir smásjánni, en báðar… Lesa meira

Terminator 1 frumsýnd 26. júní 2015


Kvikmyndafyrirtækin Skydance Productions, Annapurna Pictures og Paramount Pictures segja í sameiginlegri tilkynningu að þau muni vinna saman að endurræsingu á Terminator seríunni, en fyrsta myndin í nýrri sjálfstæðri endurræstri ( reboot ) Terminator trílógiu verður frumsýnd þann 26. júní 2015. Eins og við sögðum frá nú nýlega þá hefjast tökur…

Kvikmyndafyrirtækin Skydance Productions, Annapurna Pictures og Paramount Pictures segja í sameiginlegri tilkynningu að þau muni vinna saman að endurræsingu á Terminator seríunni, en fyrsta myndin í nýrri sjálfstæðri endurræstri ( reboot ) Terminator trílógiu verður frumsýnd þann 26. júní 2015. Eins og við sögðum frá nú nýlega þá hefjast tökur… Lesa meira

Topp 10 illmenni sem verða góð


Stundum gerist það, a.m.k. í bíómyndunum, að hin verstu illmenni breytast og verða góð. Kvikmyndir.is lét taka saman topplista yfir illmenni sem verða góð á endanum, en hugmyndin kemur frá notanda síðunnar, Þórarni Emil Magnússyni, og þökkum við honum kærlega fyrir sendinguna. Við hvetjum notendur til að senda okkur topp…

Stundum gerist það, a.m.k. í bíómyndunum, að hin verstu illmenni breytast og verða góð. Kvikmyndir.is lét taka saman topplista yfir illmenni sem verða góð á endanum, en hugmyndin kemur frá notanda síðunnar, Þórarni Emil Magnússyni, og þökkum við honum kærlega fyrir sendinguna. Við hvetjum notendur til að senda okkur topp… Lesa meira

Endurkoma Schwarzeneggers hefur tökur


Fyrsta kvikmyndin með Arnold Schwarzenegger í aðalhutverki eftir 8 ára ríkisstjórasetu í California og barneignahneykslið sem kom upp eftir það, hefur hafið tökur. Myndin heitir The Last Stand, og verður fyrsta mynd kóreska leikstjórans Kim Jee-Woon á ensku. Í fréttatilkynningunni sem kom út til að tilkynna upphaf framleiðslu, kom fram…

Fyrsta kvikmyndin með Arnold Schwarzenegger í aðalhutverki eftir 8 ára ríkisstjórasetu í California og barneignahneykslið sem kom upp eftir það, hefur hafið tökur. Myndin heitir The Last Stand, og verður fyrsta mynd kóreska leikstjórans Kim Jee-Woon á ensku. Í fréttatilkynningunni sem kom út til að tilkynna upphaf framleiðslu, kom fram… Lesa meira

Fimmta Terminator myndin gæti tafist


Framtíð Terminator seríunnar hefur í dágóðan tíma verið óljós en eftir að fjórða myndin kom út var áætluð önnur trílogía. Það gekk hins vegar ekki út af allskonar eignarréttarlögsóknum og svo hjálpaði ekki að fyrirtækið sem framleiddi fjórðu myndina lýsti yfir gjaldþroti stuttu síðar. Eignarréttur seríunnar lá þá í lausu…

Framtíð Terminator seríunnar hefur í dágóðan tíma verið óljós en eftir að fjórða myndin kom út var áætluð önnur trílogía. Það gekk hins vegar ekki út af allskonar eignarréttarlögsóknum og svo hjálpaði ekki að fyrirtækið sem framleiddi fjórðu myndina lýsti yfir gjaldþroti stuttu síðar. Eignarréttur seríunnar lá þá í lausu… Lesa meira

Hvernig lítur framtíðin út – ef bíómyndirnar ráða?


Hvernig lítur framtíðin út ef við lítum aðeins á það útfrá kvikmyndum sem gerast í framtíðinni. Twitter notandinn @TremulantDesign bjó til frábæra töflu þar sem búið er að taka saman nákvæmlega við hverju við megum búast frá og með næsta ári og allt fram til ársins 3.001.988, ef við tökum…

Hvernig lítur framtíðin út ef við lítum aðeins á það útfrá kvikmyndum sem gerast í framtíðinni. Twitter notandinn @TremulantDesign bjó til frábæra töflu þar sem búið er að taka saman nákvæmlega við hverju við megum búast frá og með næsta ári og allt fram til ársins 3.001.988, ef við tökum… Lesa meira

Schwarzenegger frestar endurkomunni


Undanfarin vika hefur ekki verið sérlega skemmtileg fyrir Arnold Schwarzenegger, en nýverið kom í ljós að hann hafði margsinnis haldið framhjá eiginkonu sinni og eignaðist meðal annars barn með einni ástkonu sinni. Leikarinn og fyrrum ríkisstjórinn hefur því ákveðið að fresta endurkomi sinni í heim kvikmyndanna um óákveðinn tíma. Það…

Undanfarin vika hefur ekki verið sérlega skemmtileg fyrir Arnold Schwarzenegger, en nýverið kom í ljós að hann hafði margsinnis haldið framhjá eiginkonu sinni og eignaðist meðal annars barn með einni ástkonu sinni. Leikarinn og fyrrum ríkisstjórinn hefur því ákveðið að fresta endurkomi sinni í heim kvikmyndanna um óákveðinn tíma. Það… Lesa meira

Schwarzenegger snýr aftur!


Deadline segir nú frá því að fyrrum fylkisstjóri Kaliforníu, töffarinn Arnold Schwarzenegger, muni leika Tortímandann á ný. Samkvæmt síðunni leita þeir Arnold og leikstjórinn Justin Lin að heimili fyrir myndina, en það verður að teljast líklegt að kvikmyndaverin muni ólm berjast um hana. Myndin er ekki komin langt á leið…

Deadline segir nú frá því að fyrrum fylkisstjóri Kaliforníu, töffarinn Arnold Schwarzenegger, muni leika Tortímandann á ný. Samkvæmt síðunni leita þeir Arnold og leikstjórinn Justin Lin að heimili fyrir myndina, en það verður að teljast líklegt að kvikmyndaverin muni ólm berjast um hana. Myndin er ekki komin langt á leið… Lesa meira

Verður Vin Diesel næsti Tortímandi?


Leikstjórinn Justin Lin vinnur nú óðum við að kynna næstu mynd sína, Fast Five, sem er (eins og nafnið gefur til kynna) fimmta myndin í Fast & Furious kvikmyndabálknum. Fyrir stuttu var Lin orðaður við næstu Terminator mynd, sem vill svo til að yrði sú fimmta í þeirri seríu. Á…

Leikstjórinn Justin Lin vinnur nú óðum við að kynna næstu mynd sína, Fast Five, sem er (eins og nafnið gefur til kynna) fimmta myndin í Fast & Furious kvikmyndabálknum. Fyrir stuttu var Lin orðaður við næstu Terminator mynd, sem vill svo til að yrði sú fimmta í þeirri seríu. Á… Lesa meira

Tökur hafnar á Maður á syllu


Samkvæmt tilkynningu frá kvikmyndafyrirtækinu Summit Entertainment þá eru tökur hafnar í New York á spennumyndinni Maður á syllu, eða Man on a Ledge. Söguþráðurinn er nokkuð áhugaverður. Fyrrum lögga og nú eftirlýstur flóttamaður, leikinn af Sam Worthington, sem þekktur er fyrir leik sinn í Avatar og Terminator, stendur á syllu…

Samkvæmt tilkynningu frá kvikmyndafyrirtækinu Summit Entertainment þá eru tökur hafnar í New York á spennumyndinni Maður á syllu, eða Man on a Ledge. Söguþráðurinn er nokkuð áhugaverður. Fyrrum lögga og nú eftirlýstur flóttamaður, leikinn af Sam Worthington, sem þekktur er fyrir leik sinn í Avatar og Terminator, stendur á syllu… Lesa meira

Worthington snýr aftur til jarðar


Sam Worthington leikur nú í hverri stórmyndinni á fætur annarri Avatar leikarinn Sam Worthington hefur tekið að sér aðalhlutverkið í myndinni „Quatermain“, sem er vísindaskáldsöguleg nálgun á söguhetju úr bókmenntunum. Worthington mun einnig þreyta frumraun sína sem framleiðandi í þessu DreamWorks verkefni. Allan Quatermain var aðalpersónan í ævintýraskáldsögunni Námur Salómons…

Sam Worthington leikur nú í hverri stórmyndinni á fætur annarri Avatar leikarinn Sam Worthington hefur tekið að sér aðalhlutverkið í myndinni "Quatermain", sem er vísindaskáldsöguleg nálgun á söguhetju úr bókmenntunum. Worthington mun einnig þreyta frumraun sína sem framleiðandi í þessu DreamWorks verkefni. Allan Quatermain var aðalpersónan í ævintýraskáldsögunni Námur Salómons… Lesa meira