Hafnað vegna hæðarinnar


X-Men leikarinn James McAvoy segir að honum sé stundum hafnað um hlutverk vegna hæðarinnar, þar sem hann sé álitinn of lítill. Leikarinn, sem leikur aðalhlutverk í ævintýraþáttunum His Dark Materials sem sýndir eru í BBC ríkissjónvarpinu breska, segir í nýju viðtali: „Sem lágvaxinn maður, þá fæ ég stundum að heyra…

X-Men leikarinn James McAvoy segir að honum sé stundum hafnað um hlutverk vegna hæðarinnar, þar sem hann sé álitinn of lítill. Leikarinn, sem leikur aðalhlutverk í ævintýraþáttunum His Dark Materials sem sýndir eru í BBC ríkissjónvarpinu breska, segir í nýju viðtali: "Sem lágvaxinn maður, þá fæ ég stundum að heyra… Lesa meira

Slasaðist í átökum við Pennywise


Tökur eru hafnar á framhaldi kvikmyndarinnar It, sem gerð er eftir sögu hrollvekjumeistarans Stephen King, í leikstjórn Andy Muschietti. Aðalleikarar myndarinnar eru ekki þeir sömu og í fyrri myndinni. Til allrar óhamingju varð óhapp á tökustað um daginn þegar James McAvoy, sem leikur hlutverk Bill Denbrough á fullorðinsaldri, slasaði sig.…

Tökur eru hafnar á framhaldi kvikmyndarinnar It, sem gerð er eftir sögu hrollvekjumeistarans Stephen King, í leikstjórn Andy Muschietti. Aðalleikarar myndarinnar eru ekki þeir sömu og í fyrri myndinni. Til allrar óhamingju varð óhapp á tökustað um daginn þegar James McAvoy, sem leikur hlutverk Bill Denbrough á fullorðinsaldri, slasaði sig.… Lesa meira

Þrír á geðspítala í fyrsta Glass plakati


Áður en leikstjórinn M. Night Shyamalan frumsýndi kvikmynd sína Split, þá kom það flestum á óvart að hann væri hægt og rólega að byggja upp sérstakan „heim“,  þ.e. myndir sem tengdust innbyrðis.  Meira að segja er sagt að sjálfur aðalleikari Unbreakable, Samuel L. Jackson, hafi ekki verið meðvitaður um þetta.…

Áður en leikstjórinn M. Night Shyamalan frumsýndi kvikmynd sína Split, þá kom það flestum á óvart að hann væri hægt og rólega að byggja upp sérstakan "heim",  þ.e. myndir sem tengdust innbyrðis.  Meira að segja er sagt að sjálfur aðalleikari Unbreakable, Samuel L. Jackson, hafi ekki verið meðvitaður um þetta.… Lesa meira

Sá brothætti snýr aftur


Samuel L. Jackson snýr aftur í einni af þekktustu rullum sínum árið 2019, hlutverki hins brothætta Elijah Price, eða Hr. Glass eins og hann er kallaður. Kvikmyndin heitir Glass og er framhald kvikmyndanna Split og Unbreakable ( 2000 ), en allar þrjár kvikmyndirnar eru að sjálfsögðu í leikstjórn ráðgátuleikstjórans M. Night…

Samuel L. Jackson snýr aftur í einni af þekktustu rullum sínum árið 2019, hlutverki hins brothætta Elijah Price, eða Hr. Glass eins og hann er kallaður. Kvikmyndin heitir Glass og er framhald kvikmyndanna Split og Unbreakable ( 2000 ), en allar þrjár kvikmyndirnar eru að sjálfsögðu í leikstjórn ráðgátuleikstjórans M. Night… Lesa meira

23 persónuleikar – M. Night Shyamalan með nýja hrollvekju


Fyrsta stiklan fyrir nýjustu hrolllvekju The Sixth Sense leikstjórans M. Night Shyamalan, Split, er komin út, og það má segja að miðað við stikluna þá lofi myndin nokkuð góðu, enda er okkur boðið upp á illmenni með klofinn persónuleika, sem býr yfir 23 mismunandi persónuleikum – mörgum mjög hrollvekjandi en öðrum góðviljaðri,…

Fyrsta stiklan fyrir nýjustu hrolllvekju The Sixth Sense leikstjórans M. Night Shyamalan, Split, er komin út, og það má segja að miðað við stikluna þá lofi myndin nokkuð góðu, enda er okkur boðið upp á illmenni með klofinn persónuleika, sem býr yfir 23 mismunandi persónuleikum - mörgum mjög hrollvekjandi en öðrum góðviljaðri,… Lesa meira

Klárar fyrstu kitluna úr X-Men: Apocalypse


Leikstjórinn Bryan Singer er að leggja lokahönd á fyrstu kitluna úr X-Men: Apocalypse. Kitlan verður sýnd á undan Star Wars: The Force Awakens, sem er væntanleg í bíó í næsta mánuði.  Singer setti mynd á Instagram af svarteygðum James McAvoy í hlutverki Professor X og greindi frá því í leiðinni að fyrsta…

Leikstjórinn Bryan Singer er að leggja lokahönd á fyrstu kitluna úr X-Men: Apocalypse. Kitlan verður sýnd á undan Star Wars: The Force Awakens, sem er væntanleg í bíó í næsta mánuði.  Singer setti mynd á Instagram af svarteygðum James McAvoy í hlutverki Professor X og greindi frá því í leiðinni að fyrsta… Lesa meira

McAvoy inn fyrir Phoenix í M. Night mynd


X-men leikarinn James McAvoy hefur tekið við hlutverki sem Joaquin Phoenix ætlaði upphaflega að leika í næstu mynd leikstjórans M. Night Shyamalan. Phoenix og Shyamalan höfðu ætlað sér að endurnýja kynnin, en þeir gerðu saman myndirnar Signs árið 2002 og The Village árið 2004. Tökur myndarinnar hefjast í nóvember nk.…

X-men leikarinn James McAvoy hefur tekið við hlutverki sem Joaquin Phoenix ætlaði upphaflega að leika í næstu mynd leikstjórans M. Night Shyamalan. Phoenix og Shyamalan höfðu ætlað sér að endurnýja kynnin, en þeir gerðu saman myndirnar Signs árið 2002 og The Village árið 2004. Tökur myndarinnar hefjast í nóvember nk.… Lesa meira

McAvoy orðinn sköllóttur Prófessor X


James McAvoy hefur verið rakaður sköllóttur á nýrri Instagram-mynd frá leikstjóranum Bryan Singer.  Tilefnið er hlutverk McAvoy sem Prófessor Charles Francis Xavier í X-Men: Apocalypse, sem kemur í bíó á næsta ári. Þetta er í fyrsta sinn sem McAvoy er rakaður sköllóttur fyrir hlutverkið en hingað til hefur persóna hans…

James McAvoy hefur verið rakaður sköllóttur á nýrri Instagram-mynd frá leikstjóranum Bryan Singer.  Tilefnið er hlutverk McAvoy sem Prófessor Charles Francis Xavier í X-Men: Apocalypse, sem kemur í bíó á næsta ári. Þetta er í fyrsta sinn sem McAvoy er rakaður sköllóttur fyrir hlutverkið en hingað til hefur persóna hans… Lesa meira

Skítur frá Skotlandi – Ný stikla


Eins og einhverjir vita sjálfsagt þá er leikarinn James McAvoy ættaður frá Skotlandi.  Nýverið hefur hann verið að rækta sinn skoska bakgrunn með því að leika í Shakespeare leikritinu Macbeth á sviði, en hann gengur þó enn lengra í myndinni Filth, eða Skítur, þar sem hann leikur skoskan hrotta frá…

Eins og einhverjir vita sjálfsagt þá er leikarinn James McAvoy ættaður frá Skotlandi.  Nýverið hefur hann verið að rækta sinn skoska bakgrunn með því að leika í Shakespeare leikritinu Macbeth á sviði, en hann gengur þó enn lengra í myndinni Filth, eða Skítur, þar sem hann leikur skoskan hrotta frá… Lesa meira

Pyntingarnar í Trance trufluðu McAvoy


Tökur á pyntingaatriðum í spennumyndinni Trance í leikstjórn Danny Boyle fóru illa í aðalleikarann James McAvoy. Í myndinni leikur McAvoy uppboðshaldara á listmunum sem missir minnið eftir að rán er framið. Hann segir að gróf ofbeldisatriði trufli hann venjulega lítið en pyntingarnar í þessari ollu honum hugarangri. „Þær höfðu dálítil…

Tökur á pyntingaatriðum í spennumyndinni Trance í leikstjórn Danny Boyle fóru illa í aðalleikarann James McAvoy. Í myndinni leikur McAvoy uppboðshaldara á listmunum sem missir minnið eftir að rán er framið. Hann segir að gróf ofbeldisatriði trufli hann venjulega lítið en pyntingarnar í þessari ollu honum hugarangri. "Þær höfðu dálítil… Lesa meira

Dáleiddur þjófur – Ný stikla


Við birtum nýjar myndir úr nýjustu kvikmynd breska leikstjórans Danny Boyle, Trance,  fyrir skemmstu, en nú er stiklan komin út og hægt er að horfa á hana hér að neðan. Myndin fjallar um uppboðshaldara í listhúsi sem skipuleggur rán á meistaraverki eftir spænska listmálarann Goya, ásamt illvígum glæpaforingja. Uppboðshaldarinn svíkur…

Við birtum nýjar myndir úr nýjustu kvikmynd breska leikstjórans Danny Boyle, Trance,  fyrir skemmstu, en nú er stiklan komin út og hægt er að horfa á hana hér að neðan. Myndin fjallar um uppboðshaldara í listhúsi sem skipuleggur rán á meistaraverki eftir spænska listmálarann Goya, ásamt illvígum glæpaforingja. Uppboðshaldarinn svíkur… Lesa meira

James McAvoy vill leika Gandalf


James McAvoy langar að leika galdrakarlinn Gandalf sem Sir Ian McKellen hefur túlkað í Hobbitanum og The Lord of the Rings. Í viðtali við Total Film segist hann endilega vilja taka hlutverkið að sér, svo framarlega sem fleiri myndir byggðar á verkum Tolkiens verði gerðar.  Þær myndu gerast á undan…

James McAvoy langar að leika galdrakarlinn Gandalf sem Sir Ian McKellen hefur túlkað í Hobbitanum og The Lord of the Rings. Í viðtali við Total Film segist hann endilega vilja taka hlutverkið að sér, svo framarlega sem fleiri myndir byggðar á verkum Tolkiens verði gerðar.  Þær myndu gerast á undan… Lesa meira

Hættir við Assange-mynd vegna X-Men


Skoski leikarinn  James McAvoy er hættur við að leika í nýrri mynd um Julian Assange, stofnanda Wikileaks. Búið var að bjóða hinum 33 ára McAvoy hlutverk aðstoðarmanns Assange, Daniel Domscheit-Berg, en á endanum þurfti hann að draga sig út vegna þess að tökur á myndinni stönguðust á við tökur á X-Men: Days…

Skoski leikarinn  James McAvoy er hættur við að leika í nýrri mynd um Julian Assange, stofnanda Wikileaks. Búið var að bjóða hinum 33 ára McAvoy hlutverk aðstoðarmanns Assange, Daniel Domscheit-Berg, en á endanum þurfti hann að draga sig út vegna þess að tökur á myndinni stönguðust á við tökur á X-Men: Days… Lesa meira

X-Men stjarna til WikiLeaks


James McAvoy, sem lék Professor X í síðustu X-Men mynd og mun leika í þeirri næstu líka, X-Men: Days of Future Past, er í viðræðum við DreamWorks um að leika annað aðalhlutverkið í mynd um uppljóstrunarvefinn WikiLeaks. Benedict Cumberbatch hefur nú þegar verið ráðinn í hlutverk sjálfs aðalmannsins, Julian Assange, en…

James McAvoy, sem lék Professor X í síðustu X-Men mynd og mun leika í þeirri næstu líka, X-Men: Days of Future Past, er í viðræðum við DreamWorks um að leika annað aðalhlutverkið í mynd um uppljóstrunarvefinn WikiLeaks. Benedict Cumberbatch hefur nú þegar verið ráðinn í hlutverk sjálfs aðalmannsins, Julian Assange, en… Lesa meira

Vaughn leikstýrir framhaldi X-Men: First Class


Matthew Vaughn hefur skrifað undir samning við 20th century Fx um að snua aftur í leikstjórastól X-Men seríunnar. Myndin yrði að sjálfsögðu framhald af hinn velheppnuðu X-Men: First Class frá því nú í sumar, sem endurlífgaði upp á X-Men seríuna eftir tvær heldur slappar myndir. Áður vissum við að handritshöfundurinn…

Matthew Vaughn hefur skrifað undir samning við 20th century Fx um að snua aftur í leikstjórastól X-Men seríunnar. Myndin yrði að sjálfsögðu framhald af hinn velheppnuðu X-Men: First Class frá því nú í sumar, sem endurlífgaði upp á X-Men seríuna eftir tvær heldur slappar myndir. Áður vissum við að handritshöfundurinn… Lesa meira

Handritshöfundur ráðinn fyrir X-Men framhald


20th Century Fox hafa ráðið Simon Kinberg til þess að skrifa handrit að framhaldi sumarsmells þeirra X-Men: First Class. Allt frá því löngu áður en myndin kom út hafa aðstandendur hennar og aðdáendur velt vöngum um framhald, en þetta er fyrsta staðfestingin á því að það sé í vinnslu. Simon…

20th Century Fox hafa ráðið Simon Kinberg til þess að skrifa handrit að framhaldi sumarsmells þeirra X-Men: First Class. Allt frá því löngu áður en myndin kom út hafa aðstandendur hennar og aðdáendur velt vöngum um framhald, en þetta er fyrsta staðfestingin á því að það sé í vinnslu. Simon… Lesa meira

Wanted 2 er komin í gír


Þrjú ár eru liðin síðan að Angelina Jolie og James McAvoy skutu sér leið í gegnum hina viðburðaríku Wanted, en jafnvel áður en fyrsta myndin kom út var byrjað að tala um framhald. Í gegnum árin hefur tilvonandi tilvist framhalds verið í lausu lofti og hafa aðstandendur fyrstu myndarinnar bæði…

Þrjú ár eru liðin síðan að Angelina Jolie og James McAvoy skutu sér leið í gegnum hina viðburðaríku Wanted, en jafnvel áður en fyrsta myndin kom út var byrjað að tala um framhald. Í gegnum árin hefur tilvonandi tilvist framhalds verið í lausu lofti og hafa aðstandendur fyrstu myndarinnar bæði… Lesa meira

McAvoy í dáleiðsluspennu í stað Fassbenders?


Í síðasta mánuði voru líkur á því að leikstjórinn Danny Boyle væri í þann veginn að semja við Michael Fassbender, Magneto í X-Men First Class með meiru, um að leika í spennumyndinni Trance, eða Dáleiðsla. En nú, skömmu síðar, virðist hafa orðið breyting þar á og meðleikari Fassbenders úr X-Men…

Í síðasta mánuði voru líkur á því að leikstjórinn Danny Boyle væri í þann veginn að semja við Michael Fassbender, Magneto í X-Men First Class með meiru, um að leika í spennumyndinni Trance, eða Dáleiðsla. En nú, skömmu síðar, virðist hafa orðið breyting þar á og meðleikari Fassbenders úr X-Men… Lesa meira

Júníblað Mynda mánaðarins komið út


Á mánudaginn kom júníblað Mynda mánaðarins út, og er það glæsilegt og veglegt að venju. Forsíðumyndin í júní er nýjasta mynd eins fremsta kvikmyndagerðarmanns samtímans, J.J. Abrams, Super 8. Í tilefni þess fengum við viðtal við kauða, þar sem hann segir okkur m.a. frá þeim áhrifum sem átrúnaðargoðið Steven Spielberg…

Á mánudaginn kom júníblað Mynda mánaðarins út, og er það glæsilegt og veglegt að venju. Forsíðumyndin í júní er nýjasta mynd eins fremsta kvikmyndagerðarmanns samtímans, J.J. Abrams, Super 8. Í tilefni þess fengum við viðtal við kauða, þar sem hann segir okkur m.a. frá þeim áhrifum sem átrúnaðargoðið Steven Spielberg… Lesa meira

X-Men First Class trailer-gleði!


20th Century Fox hafa heldur betur verið duglegir að punga út stiklum fyrir X-Men First Class, en nýverið lenti sú nýjasta á vefnum. Mikið erum af nýju efni í stiklunni og er spennan meðal aðdáenda X-Mannanna að ná hámarki. Eins og flestir vita er X-Men First Class fimmta myndin sem…

20th Century Fox hafa heldur betur verið duglegir að punga út stiklum fyrir X-Men First Class, en nýverið lenti sú nýjasta á vefnum. Mikið erum af nýju efni í stiklunni og er spennan meðal aðdáenda X-Mannanna að ná hámarki. Eins og flestir vita er X-Men First Class fimmta myndin sem… Lesa meira

Tvö ný plaköt fyrir X-Men: First Class


Nú styttist óðum í að næsta myndin um stökkbreytingana í X-Men lendi í bíóhúsum, en nýlega lenti stikla úr myndinni á vefnum og sló heldur betur í gegn. Vefsíðan FilmZ hefur sett tvö ný plaköt fyrir myndina á netið, en myndin fjallar um samband þeirra Magneto og Professor X áður…

Nú styttist óðum í að næsta myndin um stökkbreytingana í X-Men lendi í bíóhúsum, en nýlega lenti stikla úr myndinni á vefnum og sló heldur betur í gegn. Vefsíðan FilmZ hefur sett tvö ný plaköt fyrir myndina á netið, en myndin fjallar um samband þeirra Magneto og Professor X áður… Lesa meira

Fyrsta stikla úr X-Men: First Class!


Nú er fyrsta stiklan úr stórmyndinni X-Men: First Class lent á netinu. Myndin, sem er í leikstjórn Matthew Vaughn, sem færði okkur Kick-Ass, gerist á undan atburðum fyrri myndanna þriggja og fjallar um samband þeirra Charles Xavier (Professor X) og Erik Lensherr (Magneto) áður en til átaka þeirra kom. Samkvæmt…

Nú er fyrsta stiklan úr stórmyndinni X-Men: First Class lent á netinu. Myndin, sem er í leikstjórn Matthew Vaughn, sem færði okkur Kick-Ass, gerist á undan atburðum fyrri myndanna þriggja og fjallar um samband þeirra Charles Xavier (Professor X) og Erik Lensherr (Magneto) áður en til átaka þeirra kom. Samkvæmt… Lesa meira

Fyrsta mynd úr X-Men: First Class


Leikstjórinn Matthew Vaughn vinnur nú hörðum höndum að næstu mynd sinni, X-Men: First Class. Myndin gerist mörgum árum fyrir fyrst X-Men myndina en í henni fáum við að sjá hvernig samband þeirra Charles Xavier og Magneto þróaðist og, að lokum, brast. Nú hefur fyrsta myndin úr X-Men: First Class lent…

Leikstjórinn Matthew Vaughn vinnur nú hörðum höndum að næstu mynd sinni, X-Men: First Class. Myndin gerist mörgum árum fyrir fyrst X-Men myndina en í henni fáum við að sjá hvernig samband þeirra Charles Xavier og Magneto þróaðist og, að lokum, brast. Nú hefur fyrsta myndin úr X-Men: First Class lent… Lesa meira

Wachowski bræður á tímaflakki


Wachowski bræður, sem eru þekktir meðal annars fyrir Matrix þríleikinn, vinna nú að nýrri mynd sinni Cloud Atlas, en þeir keyptu kvikmyndaréttinn að samnefndri bók eftir rithöfundinn David Mitchell á síðasta ári og réðu handritshöfundinn Tom Tykwer til að skrifa handrit. Lítið hefur spurst til myndarinnar síðustu mánuði, en nú…

Wachowski bræður, sem eru þekktir meðal annars fyrir Matrix þríleikinn, vinna nú að nýrri mynd sinni Cloud Atlas, en þeir keyptu kvikmyndaréttinn að samnefndri bók eftir rithöfundinn David Mitchell á síðasta ári og réðu handritshöfundinn Tom Tykwer til að skrifa handrit. Lítið hefur spurst til myndarinnar síðustu mánuði, en nú… Lesa meira