Bestu myndir síðustu 25 ára á Imdb.com


Kvikmyndavefurinn Imdb.com hefur tekið saman lista yfir bestu myndir síðustu 25 ára, eina fyrir hvert ár.  Á meðal mynda á listanum eru Django Unchained, Inception, The Dark Knight, Fight Club og The Shawshank Redemption. Tölvuforritarinn Col Needham stofnaði Imdb.com árið 1990, eða fyrir 25 árum. Í september síðastliðnum voru um 3,4 milljónir…

Kvikmyndavefurinn Imdb.com hefur tekið saman lista yfir bestu myndir síðustu 25 ára, eina fyrir hvert ár.  Á meðal mynda á listanum eru Django Unchained, Inception, The Dark Knight, Fight Club og The Shawshank Redemption. Tölvuforritarinn Col Needham stofnaði Imdb.com árið 1990, eða fyrir 25 árum. Í september síðastliðnum voru um 3,4 milljónir… Lesa meira

Næsta mynd Nolan væntanleg 2017


Næsta kvikmynd leikstjórans Christopher Nolan kemur út 21. júlí 2017. Þetta kemur fram í tilkynningu frá kvikmyndaverinu Warner Bros.  Ekki er greint frá því hvað myndin heitir eða um hvað hún fjallar. Nolan er þekktastur fyrir Batman-þríleikinn vinsæla. Einnig hefur hann gert myndir á borð við Inception og nú síðast, Interstellar. Orðrómur…

Næsta kvikmynd leikstjórans Christopher Nolan kemur út 21. júlí 2017. Þetta kemur fram í tilkynningu frá kvikmyndaverinu Warner Bros.  Ekki er greint frá því hvað myndin heitir eða um hvað hún fjallar. Nolan er þekktastur fyrir Batman-þríleikinn vinsæla. Einnig hefur hann gert myndir á borð við Inception og nú síðast, Interstellar. Orðrómur… Lesa meira

Nolan útskýrir endi Inception: "Eltið raunveruleika ykkar"


Leikstjórinn Christopher Nolan hefur loksins útskýrt endi myndarinnar Inception, sem margir hafa klórað sér í hausnum yfir. Á útskriftarathöfn í Princeton-háskólanum fyrr í vikunni þar sem hann hélt ræðu sagði hann að fleiri aðdáendur hans hefðu spurt hann út í endinn á þessari mynd en nokkrum öðrum myndum hans. Svo…

Leikstjórinn Christopher Nolan hefur loksins útskýrt endi myndarinnar Inception, sem margir hafa klórað sér í hausnum yfir. Á útskriftarathöfn í Princeton-háskólanum fyrr í vikunni þar sem hann hélt ræðu sagði hann að fleiri aðdáendur hans hefðu spurt hann út í endinn á þessari mynd en nokkrum öðrum myndum hans. Svo… Lesa meira

Kvikmyndaplaköt að handan


Netið er fullt af snillingum og listbloggarinn FIELD frá Behance.net birtir ýmsar kvikmyndir í öðrum búning, flestar þeirra svara brennandi spurningum sem vöknuðu hjá okkur við áhorf síðustu ára- eins og; hvernig væri Drive ef James Dean væri í aðalhlutverki? Frank Zappa sem The Dude? eða jafnvel Shatnerinn í hlutverki…

Netið er fullt af snillingum og listbloggarinn FIELD frá Behance.net birtir ýmsar kvikmyndir í öðrum búning, flestar þeirra svara brennandi spurningum sem vöknuðu hjá okkur við áhorf síðustu ára- eins og; hvernig væri Drive ef James Dean væri í aðalhlutverki? Frank Zappa sem The Dude? eða jafnvel Shatnerinn í hlutverki… Lesa meira

Fimm ‘prequel’ sem allir vilja sjá


Prequel, eða ,,for-framhaldsmynd“ á mjög slæmri íslensku, er oft notað á rangan hátt í kvikmyndabransanum. Oftar en ekki eru prequel tengd við ákvörðun framleiðenda um að gera framhaldsmynd þegar upprunalegu myndinni hefur gengið vel. Í staðinn fyrir að leggjast í hugmyndavinnu fyrir góða framhaldsmynd er oft fallið í þá gryfju…

Prequel, eða ,,for-framhaldsmynd" á mjög slæmri íslensku, er oft notað á rangan hátt í kvikmyndabransanum. Oftar en ekki eru prequel tengd við ákvörðun framleiðenda um að gera framhaldsmynd þegar upprunalegu myndinni hefur gengið vel. Í staðinn fyrir að leggjast í hugmyndavinnu fyrir góða framhaldsmynd er oft fallið í þá gryfju… Lesa meira

Fimm 'prequel' sem allir vilja sjá


Prequel, eða ,,for-framhaldsmynd“ á mjög slæmri íslensku, er oft notað á rangan hátt í kvikmyndabransanum. Oftar en ekki eru prequel tengd við ákvörðun framleiðenda um að gera framhaldsmynd þegar upprunalegu myndinni hefur gengið vel. Í staðinn fyrir að leggjast í hugmyndavinnu fyrir góða framhaldsmynd er oft fallið í þá gryfju…

Prequel, eða ,,for-framhaldsmynd" á mjög slæmri íslensku, er oft notað á rangan hátt í kvikmyndabransanum. Oftar en ekki eru prequel tengd við ákvörðun framleiðenda um að gera framhaldsmynd þegar upprunalegu myndinni hefur gengið vel. Í staðinn fyrir að leggjast í hugmyndavinnu fyrir góða framhaldsmynd er oft fallið í þá gryfju… Lesa meira

Bráðum hægt að leigja Pulp Fiction á Facebook


Miramax kvikmyndafyrirtækið tilkynnti fyrr í vikunni á bloggsíðu að það ætlaði í samstarfi við Facebook samskiptavefinn, að setja í gang Miramax Experience, sem er viðbót við Facebook ( app ) sem mun gefa Facebook notendum um allan heim tækifæri til að horfa á búta úr kvikmyndum og heilar kvikmyndir sem…

Miramax kvikmyndafyrirtækið tilkynnti fyrr í vikunni á bloggsíðu að það ætlaði í samstarfi við Facebook samskiptavefinn, að setja í gang Miramax Experience, sem er viðbót við Facebook ( app ) sem mun gefa Facebook notendum um allan heim tækifæri til að horfa á búta úr kvikmyndum og heilar kvikmyndir sem… Lesa meira

Cotillard og Gordon-Levitt í Batman – Hlutverk opinberuð


Warner Bros hefur nú gefið frá sér yfirlýsingu þar sem staðfest er að leikararnir Marion Cotillard og Joseph Gordon-Levitt munu ganga til liðs við Christopher Nolan í þriðju og síðustu Batman-mynd hans, The Dark Knight Rises. Sömuleiðis var staðfest hvaða hlutverk þau myndu taka að sér. Leikkonan Cotillard mun fara…

Warner Bros hefur nú gefið frá sér yfirlýsingu þar sem staðfest er að leikararnir Marion Cotillard og Joseph Gordon-Levitt munu ganga til liðs við Christopher Nolan í þriðju og síðustu Batman-mynd hans, The Dark Knight Rises. Sömuleiðis var staðfest hvaða hlutverk þau myndu taka að sér. Leikkonan Cotillard mun fara… Lesa meira

Tom Hardy talar um Inception 2


Leikarinn Tom Hardy, sem fer með hlutverk Bane í hinni væntanlegur The Dark Knight Rises, var nýlega spurður hvort stefnt væri að því að gera framhald að hinni geysivinsælu Inception. Hardy svaraði að leikstjóri myndarinnar, Christopher Nolan, hefði ekkert minnst á það en að allir leikararnir væru með ákvæði um…

Leikarinn Tom Hardy, sem fer með hlutverk Bane í hinni væntanlegur The Dark Knight Rises, var nýlega spurður hvort stefnt væri að því að gera framhald að hinni geysivinsælu Inception. Hardy svaraði að leikstjóri myndarinnar, Christopher Nolan, hefði ekkert minnst á það en að allir leikararnir væru með ákvæði um… Lesa meira

Hvað segja notendur kvikmyndir.is um Óskarsverðlaunamyndirnar?


Umfjallanir notenda kvikmyndir.is eru mikilvægur hluti af efni síðunnar. Nú líður að Óskarsverðlaunaafhendingunni sem fer fram þann 27. febrúar nk. Það er því vel við hæfi að vekja hér athygli á þeim umfjöllunum sem búið er að skrifa um þær myndir sem tilnefndar eru sem Besta mynd. Eins og sést…

Umfjallanir notenda kvikmyndir.is eru mikilvægur hluti af efni síðunnar. Nú líður að Óskarsverðlaunaafhendingunni sem fer fram þann 27. febrúar nk. Það er því vel við hæfi að vekja hér athygli á þeim umfjöllunum sem búið er að skrifa um þær myndir sem tilnefndar eru sem Besta mynd. Eins og sést… Lesa meira

Stamandi Firth bestur á BAFTA – King´s Speech var sigurvegari hátíðarinnar


Hið konunglega dramastykki The King´s Speech var aðalsigurvegarinn á „bresku Óskarsverðlaununum“, BAFTA, um helgina, en myndin vann sjö verðlaun, þar á meðal verðlaunin fyrir bestu mynd síðasta árs, besta leikara í aðalhlutverki, Colin Firth, og bestu leikkonu og leikara í aukahlutverkum, sem eru þau Helena Bonham Carter, sem lék drottinguna,…

Hið konunglega dramastykki The King´s Speech var aðalsigurvegarinn á "bresku Óskarsverðlaununum", BAFTA, um helgina, en myndin vann sjö verðlaun, þar á meðal verðlaunin fyrir bestu mynd síðasta árs, besta leikara í aðalhlutverki, Colin Firth, og bestu leikkonu og leikara í aukahlutverkum, sem eru þau Helena Bonham Carter, sem lék drottinguna,… Lesa meira

Gordon-Levitt í Dark Knight Rises?


Orðrómar um leikaraval í The Dark Knight Rises eru að skjóta upp höfðinu hvert sem maður lítur þessa dagana, en nú er það Joseph Gordon-Levitt sem er sagður líklegur til að hreppa hlutverk. Gordon-Levitt, sem lék í Inception, hefur lengi verið í uppáhaldi hjá aðdáendum Batman myndanna og hafa margir…

Orðrómar um leikaraval í The Dark Knight Rises eru að skjóta upp höfðinu hvert sem maður lítur þessa dagana, en nú er það Joseph Gordon-Levitt sem er sagður líklegur til að hreppa hlutverk. Gordon-Levitt, sem lék í Inception, hefur lengi verið í uppáhaldi hjá aðdáendum Batman myndanna og hafa margir… Lesa meira

Jurassic Park lagið 1000% hægar


Tónskáldið John Williams er fyrir löngu orðinn goðsögn í heimi kvikmynda en hann hefur skapað ógleymanlega tónlist fyrir myndir á borð við Superman, Star Wars, Indiana Jones og Jurassic Park. Stefin úr þessum myndum þekkir nánast hvert mannsbarn. Nú hefur verið sett á netið breytt útgáfa af Jurassic Park lagi…

Tónskáldið John Williams er fyrir löngu orðinn goðsögn í heimi kvikmynda en hann hefur skapað ógleymanlega tónlist fyrir myndir á borð við Superman, Star Wars, Indiana Jones og Jurassic Park. Stefin úr þessum myndum þekkir nánast hvert mannsbarn. Nú hefur verið sett á netið breytt útgáfa af Jurassic Park lagi… Lesa meira

Stamandi kóngur fær flestar BAFTA tilnefningar – 14


Breska kvikmyndin The King’s Speech fær flestar tilnefningar til British Academy Film Awards, BAFTA, sem má segja að séu bresku Óskarsverðlaunin, eða 14 talsins, þar á meðal sem besta mynd. Colin Firth er talinn líklegur til að krækja sér í styttu fyrir leik sinn í hlutverki hins stamandi konungs George…

Breska kvikmyndin The King's Speech fær flestar tilnefningar til British Academy Film Awards, BAFTA, sem má segja að séu bresku Óskarsverðlaunin, eða 14 talsins, þar á meðal sem besta mynd. Colin Firth er talinn líklegur til að krækja sér í styttu fyrir leik sinn í hlutverki hins stamandi konungs George… Lesa meira

Klovn slær út keppinautana


Klovn: The Movie virðist ætla að verða vel tekið á Íslandi eins og í Danmörku, því myndin skellti sér beint í toppsæti aðsóknarlista helgarinnar nú um áramótin. Höfðu þeir Frank Hvam og Casper Christensen betur en Hollywood-myndirnar Little Fockers og TRON Legacy, sem og hinn íslenski Gauragangur, en þessar þrjár…

Klovn: The Movie virðist ætla að verða vel tekið á Íslandi eins og í Danmörku, því myndin skellti sér beint í toppsæti aðsóknarlista helgarinnar nú um áramótin. Höfðu þeir Frank Hvam og Casper Christensen betur en Hollywood-myndirnar Little Fockers og TRON Legacy, sem og hinn íslenski Gauragangur, en þessar þrjár… Lesa meira

Tilnefningarnar skoðaðar – drama- eða spennumynd


Tilnefningarnar fyrir hvern flokk Kvikmyndaverðlauna Mynda mánaðarins og Kvikmyndir.is verða skoðaðar nánar næstu daga, einn flokk í einu, til að hjálpa lesendum að glöggva sig á hverjum flokki fyrir sig. Hér verða tilnefningarnar fyrir Bestu drama- eða spennumynd skoðaðar. Í stafrófsröð: The Ghost Writer Þessi nýjasta mynd Romans Polanski náði…

Tilnefningarnar fyrir hvern flokk Kvikmyndaverðlauna Mynda mánaðarins og Kvikmyndir.is verða skoðaðar nánar næstu daga, einn flokk í einu, til að hjálpa lesendum að glöggva sig á hverjum flokki fyrir sig. Hér verða tilnefningarnar fyrir Bestu drama- eða spennumynd skoðaðar. Í stafrófsröð: The Ghost Writer Þessi nýjasta mynd Romans Polanski náði… Lesa meira

TILNEFNINGARNAR OPINBERAÐAR: KVIKMYNDAVERÐLAUN MYNDA MÁNAÐARINS OG KVIKMYNDIR.IS


Kvikmyndaverðlaun Mynda mánaðarins og Kvikmyndir.is verða haldin í fyrsta sinn í lok janúar, en eftir umfangsmikið forval, bæði meðal penna blaðsins og fleiri fróðra manna og margra af dyggustu notendum vefsins, eru tilnefningarnar tilbúnar og eru birtar hér. Það er sérstaklega gaman að því hversu fjölbreyttar íslensku tilnefningarnar eru, enda…

Kvikmyndaverðlaun Mynda mánaðarins og Kvikmyndir.is verða haldin í fyrsta sinn í lok janúar, en eftir umfangsmikið forval, bæði meðal penna blaðsins og fleiri fróðra manna og margra af dyggustu notendum vefsins, eru tilnefningarnar tilbúnar og eru birtar hér. Það er sérstaklega gaman að því hversu fjölbreyttar íslensku tilnefningarnar eru, enda… Lesa meira

Harry Potter með stærstu frumsýningarhelgi ársins


Það kemur nákvæmlega engum á óvart að Harry Potter and the Deathly Hallows – Part I hafi náð toppsætinu næsta örugglega um helgina í íslenskum bíóum, en á leiðinni þangað náði Harry að slá met yfir stærstu frumsýningarhelgi ársins. Alls fóru 12.176 áhorfendur að sjá næstsíðasta kaflann um ævintýri Harry,…

Það kemur nákvæmlega engum á óvart að Harry Potter and the Deathly Hallows - Part I hafi náð toppsætinu næsta örugglega um helgina í íslenskum bíóum, en á leiðinni þangað náði Harry að slá met yfir stærstu frumsýningarhelgi ársins. Alls fóru 12.176 áhorfendur að sjá næstsíðasta kaflann um ævintýri Harry,… Lesa meira

The Social Network vinsælust í Bandaríkjunum


Feisbúkk er líka vinsælt í bíó. Það er myndin The Social Network í það minnsta, en David Fincher og félagar áttu í litlum vandræðum með að hirða toppsætið af sjálfum Douglasinum og Wall Street: Money Never Sleeps um helgina í Bandaríkjunum. Myndin fékk 23 milljónir dollara í kassann, en aðeins…

Feisbúkk er líka vinsælt í bíó. Það er myndin The Social Network í það minnsta, en David Fincher og félagar áttu í litlum vandræðum með að hirða toppsætið af sjálfum Douglasinum og Wall Street: Money Never Sleeps um helgina í Bandaríkjunum. Myndin fékk 23 milljónir dollara í kassann, en aðeins… Lesa meira

Algjör Sveppi enn vinsælust á Íslandi


Vinsældir þrívíddarævintýramyndarinnar íslensku, Algjör Sveppi og dularfulla hótelherbergið, virðast engan endi ætla að taka. Þriðju helgina í röð er hún aðsóknarmest allra mynda á Íslandi og slær burt keppinautana eins og lítilvægar flugur. Nú um helgina fóru tæplega 5.000 manns á Sveppa og félaga, sem þætti góð frumsýningarhelgi á flestum…

Vinsældir þrívíddarævintýramyndarinnar íslensku, Algjör Sveppi og dularfulla hótelherbergið, virðast engan endi ætla að taka. Þriðju helgina í röð er hún aðsóknarmest allra mynda á Íslandi og slær burt keppinautana eins og lítilvægar flugur. Nú um helgina fóru tæplega 5.000 manns á Sveppa og félaga, sem þætti góð frumsýningarhelgi á flestum… Lesa meira

Wall Street 2 á toppnum í Bandaríkjunum


Það fór eins og spáð hafði verið.Wall Street: Money Never Sleeps varð tekjuhæsta myndin í bíóhúsum í Bandaríkjunum um nýliðna helgi. Hafði hún betur en teiknimyndin Legend of the Guardians: The Owls of Ga’Hoole og The Town, en sú síðarnefnda var í sinni annarri sýningarviku. Wall Street tók um 19…

Það fór eins og spáð hafði verið.Wall Street: Money Never Sleeps varð tekjuhæsta myndin í bíóhúsum í Bandaríkjunum um nýliðna helgi. Hafði hún betur en teiknimyndin Legend of the Guardians: The Owls of Ga'Hoole og The Town, en sú síðarnefnda var í sinni annarri sýningarviku. Wall Street tók um 19… Lesa meira

Inception skjalataska


Þó að draumatryllirinn Inception sé enn í bíó hér á landi eins og víða annars staðar reyndar, þá er byrjað að tilkynna með DVD og BluRay útgáfur. Warner Home Video UK sendi út fréttatilkynningu um sérstaka BluRay skjalatösku sem þeir ætla að gefa út í takmörkuðu upplagi: Í skjalatöskunni verður…

Þó að draumatryllirinn Inception sé enn í bíó hér á landi eins og víða annars staðar reyndar, þá er byrjað að tilkynna með DVD og BluRay útgáfur. Warner Home Video UK sendi út fréttatilkynningu um sérstaka BluRay skjalatösku sem þeir ætla að gefa út í takmörkuðu upplagi: Í skjalatöskunni verður… Lesa meira

The Expandables spáð toppsætinu, Juliu Roberts öðru


Samkvæmt nýrri frétt frá AP þá spá menn því nú að The Expandables muni sigla beint á topp bandaríska aðsóknarlistans um helgina með amk. 30 milljónir Bandaríkjadala í aðgangseyri. Eins og fram kemur í fréttinni þá verða það tvær ólíkar myndir sem munu væntanlega berjast á toppnum um þessa frumsýningarhelgi,…

Samkvæmt nýrri frétt frá AP þá spá menn því nú að The Expandables muni sigla beint á topp bandaríska aðsóknarlistans um helgina með amk. 30 milljónir Bandaríkjadala í aðgangseyri. Eins og fram kemur í fréttinni þá verða það tvær ólíkar myndir sem munu væntanlega berjast á toppnum um þessa frumsýningarhelgi,… Lesa meira

Inception Bíótal


Við vekjum athygli á nýju Bíótali um Inception, beint úr ofninum, sem er komið á undirsíðu Inception og er einnig aðgengilegt á forsíðunni undir vídeóspilaranum, en við mælum með að horfa á það hér á TV síðunni okkar. Þeir Sindri og Tómas fara yfir og bera saman aðrar myndir leikstjórans…

Við vekjum athygli á nýju Bíótali um Inception, beint úr ofninum, sem er komið á undirsíðu Inception og er einnig aðgengilegt á forsíðunni undir vídeóspilaranum, en við mælum með að horfa á það hér á TV síðunni okkar. Þeir Sindri og Tómas fara yfir og bera saman aðrar myndir leikstjórans… Lesa meira

Inception beint á toppinn og DiCaprio með met


Inception fékk sannkallaða draumabyrjun þegar hún var frumsýnd í Bandaríkjunum um helgina. Eins og notendur kvikmyndir.is vita þá forsýndum við myndina í Kringlubíói á föstudagskvöldið, sama dag og myndin var frumsýnd í Bandaríkjunum, við rífandi góðar undirtektir, þar sem áhorfendur voru sem negldir niður í sætin í þá tvo og…

Inception fékk sannkallaða draumabyrjun þegar hún var frumsýnd í Bandaríkjunum um helgina. Eins og notendur kvikmyndir.is vita þá forsýndum við myndina í Kringlubíói á föstudagskvöldið, sama dag og myndin var frumsýnd í Bandaríkjunum, við rífandi góðar undirtektir, þar sem áhorfendur voru sem negldir niður í sætin í þá tvo og… Lesa meira

Fyrsti íslenski Inception dómurinn: Fullt hús!


Dómur Tómasar Valgeirssonar gagnrýnanda Kvikmyndir.is um Inception,sem jafnframt er fyrsti íslenski dómurinn sem birtist, er kominn hingað inn á kvikmyndir.is. Dóminn má sjá á forsíðu undir Nýjustu umfjallanir og á undirsíðu myndarinnar. Til að gera langa sögu stutta þá gefur Tommi myndinni fullt hús! Tíu stjörnur! „Sjáðu þessa mynd! Sjáðu…

Dómur Tómasar Valgeirssonar gagnrýnanda Kvikmyndir.is um Inception,sem jafnframt er fyrsti íslenski dómurinn sem birtist, er kominn hingað inn á kvikmyndir.is. Dóminn má sjá á forsíðu undir Nýjustu umfjallanir og á undirsíðu myndarinnar. Til að gera langa sögu stutta þá gefur Tommi myndinni fullt hús! Tíu stjörnur! "Sjáðu þessa mynd! Sjáðu… Lesa meira

Tómas kjaftstopp yfir Inception


Tómas Valgeirsson aðalgagnrýnandi hér á kvikmyndir.is er í hálfgerðu losti þessa stundina, en hann sá Inception núna áðan og á varla orð til að lýsa hrifningu sinni. „Inception skildi mig eftir gjörsamlega kjaftstopp. Ég bjóst við frábærri mynd frá frábærum kvikmyndagerðarmanni en fékk heila veislu í staðinn,“ segir Tómas meðal…

Tómas Valgeirsson aðalgagnrýnandi hér á kvikmyndir.is er í hálfgerðu losti þessa stundina, en hann sá Inception núna áðan og á varla orð til að lýsa hrifningu sinni. "Inception skildi mig eftir gjörsamlega kjaftstopp. Ég bjóst við frábærri mynd frá frábærum kvikmyndagerðarmanni en fékk heila veislu í staðinn," segir Tómas meðal… Lesa meira

Risaauglýsingar á Inception í New York


Í Bandaríkjunum er nú farin af stað auglýsingaherferð fyrir myndina Inception sem frumsýnd verður þar ytri þann 16. júlí nk., en samdægurs verðum við hér á kvikmyndir.is með forsýningu á myndinni í Sam bíóunum kl.23. Meðl þess sem sjá má í New York þessa dagana eru risastór plaköt sem límd…

Í Bandaríkjunum er nú farin af stað auglýsingaherferð fyrir myndina Inception sem frumsýnd verður þar ytri þann 16. júlí nk., en samdægurs verðum við hér á kvikmyndir.is með forsýningu á myndinni í Sam bíóunum kl.23. Meðl þess sem sjá má í New York þessa dagana eru risastór plaköt sem límd… Lesa meira

Inception stjörnur á blaðamannafundi


Fyrir þá sem bíða spenntir eftir mynd Christopher Nolan, Inception, sem frumsýnd verður í júlí, þá geta þeir stytt sér stundir við að hlusta á blaðamannafund sem aðstandendur kvikmyndarinnar héldu um síðustu helgi, en upptöku af fundinum er að finna í spilaranum hér fyrir neðan. Á fundinum voru leikstjórinn Christopher…

Fyrir þá sem bíða spenntir eftir mynd Christopher Nolan, Inception, sem frumsýnd verður í júlí, þá geta þeir stytt sér stundir við að hlusta á blaðamannafund sem aðstandendur kvikmyndarinnar héldu um síðustu helgi, en upptöku af fundinum er að finna í spilaranum hér fyrir neðan. Á fundinum voru leikstjórinn Christopher… Lesa meira

Inception – innsýn í draumaveröld


Ein heitasta mynd sumarins, og sú sem beðið er með hvað mestri eftirvæntingu, er mynd Christophers Nolan, Inception með Leonardo di Caprio í aðalhlutverki, og frumsýnd verður í júlí nk. Christopher Nolan er meðal annars þekktur fyrir The Dark Knight, Batman Begins og Memento. Þessi sýnishorn sem sjást í meðfylgjandi…

Ein heitasta mynd sumarins, og sú sem beðið er með hvað mestri eftirvæntingu, er mynd Christophers Nolan, Inception með Leonardo di Caprio í aðalhlutverki, og frumsýnd verður í júlí nk. Christopher Nolan er meðal annars þekktur fyrir The Dark Knight, Batman Begins og Memento. Þessi sýnishorn sem sjást í meðfylgjandi… Lesa meira