Fréttir

Lengi talið að Bandaríkjamenn hefðu ekki áhuga


Það tók hinn áttræða leikstjóra Michael Mann þrjátíu ár að koma Ferrari, kvikmyndinni sem frumsýnd var fyrr í vikunni hér á Íslandi, á hvíta tjaldið.

Það tók hinn áttræða leikstjóra Michael Mann þrjátíu ár að koma hinni ævisögulegu Ferrari, kvikmyndinni sem frumsýnd var fyrr í vikunni hér á Íslandi, á hvíta tjaldið. Á því tímabili hefur hann margsinnis rekist á veggi og skipt um leikara en nú loksins er myndin komin í bíó. Það var… Lesa meira

Wonka áfram vinsælust


Wonka heldur sæti sínu á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans aðra vikuna í röð.

Wonka heldur sæti sínu á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans aðra vikuna í röð. Það er því ljóst að sjálfri ofurhetjunni Aquaman í kvikmyndinni Aquaman and the Last Kingdom tókst ekki að velta Wonka úr sessi. Myndin settist í annað sæti listans eftir sýningar síðustu helgar. Ekki er þó öll nótt úti… Lesa meira

Momoa mögulega ekki aftur Aquaman


DC Comics ofurhetjumyndin Aquaman and the Lost Kingdom með Jason Momoa í titilhlutverkinu er komin í bíó á Íslandi.

DC Comics ofurhetjumyndin Aquaman and the Lost Kingdom með Jason Momoa í titilhlutverkinu er komin í bíó á Íslandi. Momoa kveðst í samtali við vefritið ET Online óviss um hvort hann snúi aftur í hlutverkinu. Momoa birtist fyrst sem Aquaman árið 2017 í kvikmyndinni Justice League. Síðar mætti hann í… Lesa meira

Súkkulaðið sigraði


Fjölskyldu- og söngvamyndin Wonka, um súkkulaðigerðarmanninn unga Willy Wonka, fór rakleiðis á topp íslenska bíóaðsóknarlistans um síðustu helgi

Fjölskyldu- og söngvamyndin Wonka, um súkkulaðigerðarmanninn unga Willy Wonka, fór rakleiðis á topp íslenska bíóaðsóknarlistans um síðustu helgi en nálægt þrjú þúsund manns mættu í bíó og tekjurnar voru tæpar fimm milljónir króna. Toppmynd síðustu tveggja vikna, Napóleon, fór niður í annað sætið með um 1,2 milljónir króna í tekjur… Lesa meira

Topp tíu Jólamyndir 21. aldarinnar


Hvaða myndir ætli séu bestu Jólamyndir 21. aldarinnar?

Þegar kemur að því að velja topplista yfir bestu Jólamyndir þessarar aldar, þeirrar 21., þarf að líta til mynda sem hafa hreyft við áhorfendum með hátíðleika, góðum söguþræði og getu til að fanga hinn sanna anda Jólanna. Listinn hér að neðan inniheldur nokkuð ólíkar myndir, bæði innilegar og hlýjar fjölskyldumyndir… Lesa meira

Íslensk fantasía verður fyrsta samstarfsverkefnið


Þríleikurinn Saga eftirlifenda, margbrotin saga eftir einn helsta fantasíuhöfund Íslands, Emil Hjörvar Petersen, verður fyrsta samstarfsverkefni Skybond Galactic, kvikmynda- og sjónvarpsdeildar Skybound Entertainment, og Sagafilm.

Þríleikurinn Saga eftirlifenda, margbrotin saga eftir einn helsta fantasíuhöfund Íslands, Emil Hjörvar Petersen, verður fyrsta samstarfsverkefni Skybond Galactic, kvikmynda- og sjónvarpsdeildar Skybound Entertainment, og Sagafilm. Um er að ræða leikna sjónvarpsþætti byggða á bókunum. Skybound Galactir hefur samkvæmt tilkynningu frá Sagafilm framleitt risastór verkefni á borð við The Walking Dead,… Lesa meira

Hvetur fólk til að láta draumana rætast


„Þetta er gleðileg mynd,“ segir Timothée Chalamet aðalleikari Wonka sem kemur í bíó í dag hér á Íslandi.

„Þetta er gleðileg mynd,“ segir Timothée Chalamet aðalleikari Wonka í grein sem Warner Bros. framleiðslufyrirtækið hefur sent frá sér.  Wonka kemur í bíó í dag hér á Íslandi. Spurður um aðdragandann að þátttöku hans í verkefninu segir Chalamet að hann og leikstjórinn Paul King hafi hist fyrir nokkrum árum vegna… Lesa meira

Napóleon óhagganlegur á toppnum


Ekkert fær haggað Napoleon, stórmynd Sir Ridleys Scotts, á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans.

Ekkert fær haggað Napoleon, stórmynd Sir Ridleys Scotts, á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans. Myndin er nú þriðju vikuna í röð sú vinsælasta á landinu. Staða þriggja efstu mynda er reyndar óbreytt frá síðustu viku, en Ósk er áfram í öðru sæti og Hungurleikarnir áfram í þriðja. Vinsælust í Bandaríkjunum Nýju myndirnar… Lesa meira

Hluti af endurreisn Cage


Kvikmyndin Dream Scenario eftir Norðmanninn Kristoffer Borgli, 38 ára, átti upphaflega að vera með Adam Sandler í aðalhlutverkinu en ekki Nicolas Cage.

Kvikmyndin Dream Scenario eftir Norðmanninn Kristoffer Borgli, 38 ára, átti upphaflega að vera með Adam Sandler í aðalhlutverkinu en ekki Nicolas Cage. „Á tímabili héldum við að við myndum gera þetta með Adam, en svo vegna ýmissa ástæðna æxlaðist það öðruvísi,“ segir Borgli í samtali við vefsíðuna Screen Daily. „Það… Lesa meira

Ekkert þarf að vera rökrétt


Eins og hrollvekjuunnendur þekkja þá er til hrollvekja fyrir nánast hverja stórhátíð ársins. Það sama má segja um Þakkargjörðarhátíðina.

Eins og hrollvekjuunnendur þekkja þá er til hrollvekja fyrir nánast hverja stórhátíð ársins. Þar má nefna My Bloody Valentine fyrir Valentínusardag og Black Christmas fyrir Jólin. Það sama má segja um Þakkargjörðarhátíðina. Eli Roth hefur nú sent frá sér eina slíka sem heitir einmitt Þakkargjörðarhátíð, eða Thanksgiving. Myndin kom í… Lesa meira

Keisarinn ríkir enn


Vinsældir Napóleons eftir Ridley Scott eru enn miklar í bíó því myndin trónir aðra vikuna í röð á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans.

Vinsældir Napóleons eftir Ridley Scott eru enn miklar í bíó því myndin sögulega trónir aðra vikuna í röð á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans. Tekjur kvikmyndarinnar um síðustu helgi námu rúmum 3,5 milljónum króna en í humátt á eftir kom Wish, eða Ósk, með tæpar þrjár milljónir í tekjur. Þriðja vinsælasta kvikmynd… Lesa meira

Illskan er smitsjúkdómur


Það vakti athygli í byrjun október sl. þegar lítil hrollvekja frá Argentínu laumaði sér í bíó í Bandaríkjunum. Myndin heitir When Evil Lurks, eða Þegar hið illa liggur í leyni.

Það vakti athygli í byrjun október sl. þegar lítil hrollvekja frá Argentínu laumaði sér í bíó í Bandaríkjunum, án þess að nokkur vissi hvaðan. Myndin heitir When Evil Lurks, eða Þegar hið illa liggur í leyni, í lauslegri íslenskri snörun, og hefur frá því hún var frumsýnd fengið frábæra dóma… Lesa meira

Sviptur rödd og syni í Silent Night


Leikstjórinn John Woo kaus að láta leikarana ekki tala saman í hasartryllinum Silent Night sem komin er í bíó á Íslandi.

Leikstjórinn John Woo kaus að láta leikarana ekki tala saman í hasartryllinum Silent Night sem komin er í bíó á Íslandi. Þess í stað vildi hann leggja alla áherslu á sjónræna þáttinn og hljóðbrellur til að heilla áhorfendur. Woo, sem þekktur er sem frumkvöðull í spennumyndageiranum, bæði í Hollywood og… Lesa meira

Undraheimur LOTR í óviðjafnanlegum 4K myndgæðum


Kvikmyndaunnendur geta hugsað sér gott til glóðarinnar því von er á epísku kvikmyndaferðalagi í desember.

Kvikmyndaunnendur geta hugsað sér gott til glóðarinnar því von er á epísku kvikmyndaferðalagi í desember. Þá sýna Sambíóin The Lord of the Rings þríleikinn í „extended version“ og glæsilegri 4k upplausn á stærsta skjá landsins, Sal 1 í Sambíóunum Egilshöll. Hér gefst einstakt tækifæri til að gleyma aðventu-stressinu um stundarsakir… Lesa meira

Keisarinn vann toppsætið


Það er ekkert smámenni sem sest hefur á topp íslenska bíóaðsóknarlistans þessa vikuna.

Það er ekkert smámenni sem sest hefur á topp íslenska bíóaðsóknarlistans þessa vikuna, enginn annar en sjálfur Napóleon Frakkakeisari í túlkun Joaquin Phoenix og í leikstjórn Sir Ridleys Scotts. Þó að Asha í myndinni Ósk hafi óskað sér mjög heitt, þá dugði það aðeins í annað sæti listans, en báðar… Lesa meira

Fær lítinn orkubolta í heimsókn


Í teiknuðu söngva- og gamanmyndinni Ósk, eða Wish, býður Walt Disney teiknimyndastúdíóið okkur í heimsókn til hins töfrandi konungdæmis Rosas

Í teiknuðu söngva- og gamanmyndinni Ósk, eða Wish, býður Walt Disney teiknimyndastúdíóið okkur í heimsókn til hins töfrandi konungdæmis Rosas þar sem Asha, klár stúlka og föst fyrir, býr. Einn daginn óskar hún sér svo heitt að himingeimurinn svarar – lítill orkubolti, Stjarna, birtist utan úr geimnum Saman mæta nýju… Lesa meira

Nístingskaldir vindar á vígvellinum


Napoleon, ný stórmynd hins 85 ára gamla leikstjóra Ridley Scott, sem kemur í bíó á morgun, föstudaginn 24. nóvember, fær fjórar stjörnur af fimm mögulegum í gagnrýni í breska blaðinu The Daily Telegraph.

Napoleon, ný stórmynd hins 85 ára gamla leikstjóra Ridley Scott, sem kemur í bíó á morgun, föstudaginn 24. nóvember, fær fjórar stjörnur af fimm mögulegum í gagnrýni í breska blaðinu The Daily Telegraph. Gagnrýnandinn, Robbie Collin, lýsir myndinni sem magnaðri sneið af pabba bíói, þar sem nístingskaldir vindar gnauða yfir… Lesa meira

Danskvæði um söngfugla og slöngur vinsælust


Nýja Hungurleikamyndin fór rakleitt á topp íslenska bíóaðsóknarlistans nú um helgina.

Nýja Hungurleikamyndin fór rakleitt á topp íslenska bíóaðsóknarlistans nú um helgina þegar meira en þrjú þúsund manns greiddu aðgangseyri, samtals nærri sex milljónir króna. Myndin heitir The Ballad of Songbirds and Snakes, eða Danskvæði um söngfugla og slöngur í íslenskri þýðingu. Toppmynd síðustu viku, Trolls Band Together, þurfti því að sætta sig við… Lesa meira

Hélt að það kæmi engin forsaga


Árið 2008 tók rithöfundurinn Suzanne Collins unglingabókageirann með trompi með The Hunger Games bókunum, sem slógu í gegn á methraða.

Árið 2008 tók rithöfundurinn Suzanne Collins unglingabókageirann með trompi með The Hunger Games bókunum, sem slógu í gegn á methraða. Ekki leið á löngu áður en Hollywood brást við og hóf gerð mynda eftir bókunum, en aðeins tveimur árum eftir að þriðja bókin í flokknum kom út kom fyrsta kvikmyndin… Lesa meira

Tröllvaxinn árangur


Tröllin í teiknimyndinni skemmtilegu Trolls Band Together gerðu sér lítið fyrir og héldu toppsæti íslenska bíóaðsóknarlistans aðra vikuna í röð.

Tröllin í teiknimyndinni skemmtilegu Trolls Band Together gerðu sér lítið fyrir og héldu toppsæti íslenska bíóaðsóknarlistans aðra vikuna í röð núna um helgina og stóðust þar með áhlaup öflugustu ofurhetju heims, Captain Marvel í myndinni The Marvels. Geri aðrir betur! Tröllin löðuðu rúmlega fjögur þúsund manns í bíó á meðan… Lesa meira

Stærsta myndin af alheimi Marvel til þessa


The Marvels, sem kom í bíó í gær, er þrítugasta og þriðja Marvel ofurhetjumyndin og framhald kvikmyndarinnar Captain Marvel sem sló í gegn árið 2019.

The Marvels, sem kom í bíó í gær, er þrítugasta og þriðja Marvel ofurhetjumyndin og framhald kvikmyndarinnar Captain Marvel sem sló í gegn árið 2019. Þar fengu áhorfendur að kynnast ævintýrum Carol Danvers, öðru nafni Captain Marvel, í túlkun Óskarsverðlaunaleikkonunnar Brie Larson, en Captain Marvel er fyrsta aðal-kvenhetjan í Marvel… Lesa meira

Tröll með tíu milljónir


Tröllin litríku úr Tröll 3 eða Trolls Band Together eins og myndin heitir á íslensku skelltu sér á topp íslenska bíóaðsóknarlistans um síðustu helgi.

Tröllin litríku úr Tröll 3 eða Trolls Band Together eins og myndin heitir á íslensku, gerðu sér lítið fyrir og skelltu sér á topp íslenska bíóaðsóknarlistans um síðustu helgi. Tekjur voru 9,7 milljónir króna og gestir 6.300. Toppmynd síðustu viku, hrollvekjan Five Nights at Freddy´s, þurfti að láta sér lynda… Lesa meira

Apar ráða öllu – Fyrsta kitla úr Kingdom of the Planet of the Apes


Fyrsta kitla og plakat er komin út fyrir spennumyndina Kingdom of the Planet of the Apes, en myndin kemur í bíó á Íslandi 24. maí næstkomandi.

Fyrsta kitla og plakat er komin út fyrir spennumyndina Kingdom of the Planet of the Apes, en myndin kemur í bíó á Íslandi 24. maí næstkomandi. Myndin, sem leikstýrt er af Wes Ball eftir handriti Josh Friedman, Rick Jaffa, Amanda Silver og Patrick Aison, er framhald War for the Planet… Lesa meira

Óvæntar persónur, vatnavísundur og grín með erindi


Margar nýjar bíómyndir koma í bíó þessa helgina og fjölbreytileikinn er mikill!

Margar nýjar og spennandi kvikmyndir koma í bíó þessa helgina og fjölbreytnin er mikil! Tröll, Joy Ride, Freelance, The Delinquets eru þar á meðal en einnig fjöldi skemmtilegra mynda á barnakvikmyndahátíð í Bíó paradís, þar á meðal Dansdrottningin og Einar Áskell! Aðeins forsmekkur Í samtali við vefsíðuna Total Film segir… Lesa meira

Risahelgi hjá Five Nights at Freddy’s


Sigurvegari nýliðinnar helgar í miðasölunni í bíó á Íslandi var kvikmyndin Five Nights at Freddy´s.

Sigurvegari nýliðinnar helgar í miðasölunni í bíó á Íslandi var kvikmyndin Five Nights at Freddy´s en 6.200 manns börðu myndina augum. Myndin bar höfuð og herðar yfir myndina í öðru sæti íslenska bíóaðsóknarlistans, Hvolpasveitinni - Ofurmyndinni, en 1.400 manns sáu hana. Hvolpasveitin er hinsvegar búin að vera mjög vinsæl undanfarnar… Lesa meira

Aðdáandi Drakúla frá unga aldri


David Dastmalchin lagði mikið á sig til að hreppa hlutverk í The Last Voyage of the Demeter.

Eins og kvikmyndaunnendur hafa vafalaust tekið eftir er árið sem nú er að líða, 2023, risastórt fyrir leikarann svipmikla David Dastmalchin.  Þessi afkastamikli leikari hefur nú þegar komið við sögu í Ant-Man and the Wasp: Quantumania, Boston Strangler, The Boogeyman og Oppenheimer, auk þess sem Late Night with the Devil er… Lesa meira

Hrollvekjuveisla á Hrekkjavöku í Sambíóunum


Í tilefni Hrekkjavökunnar í næstu viku ætla Sambíóin Egilshöll að sýna klassískar hrollvekjur í bland við nýrri.

Í tilefni Hrekkjavökunnar í næstu viku ætla Sambíóin Egilshöll að sýna klassískar hrollvekjur í bland við nýrri dagana 30. - 31. október nk. Um er að ræða sex hryllingsmyndir þessa tvo daga og verður hver mynd sýnd einu sinni á dag. Í tilkynningu frá SAM bíóunum segir að ef þú… Lesa meira

Hjálpaðu okkur að gera appið betra


Við erum að vinna í að uppfæra kvikmyndir.is appið okkar vinsæla sem þúsundir notenda hafa náð í nú þegar.

Við erum að vinna í að uppfæra kvikmyndir.is appið okkar vinsæla sem þúsundir notenda hafa náð í nú þegar. Í appinu er m.a. hægt að sjá sýningartíma í bíó, væntanlegar myndir, leita að myndum og skoða veituleitina sem hjálpar þér að finna kvikmyndir til að horfa á og lætur vita… Lesa meira

Killers of the Flower Moon fór beint á toppinn


Það er komin ný toppmynd á íslenska bíóaðsóknarlistans; hin magnþrungna Killers of the Flower Moon.

Það er komin ný toppmynd á íslenska bíóaðsóknarlistann. Hin magnþrungna Killers of the Flower Moon var vinsælasta kvikmyndin um helgina hér á Íslandi en hún bar sigurorð af toppmynd síðustu þriggja vikna, Hvolpasveitinni: Ofurmyndinni, sem fór niður í annað sæti listans. Munurinn á myndunum var þó ekki mikill, aðeins nokkrir… Lesa meira

Hvolpasveit ósigrandi á toppnum!


Ofurmynd Hvolpasveitarinnar heldur áfram að trekkja fólk í bíó en hún er enn á ný lang vinsælasta kvikmyndin í íslenskum bíóhúsum, þriðju vikuna í röð.

Ofurmynd Hvolpasveitarinnar heldur áfram að trekkja fólk í bíó en hún er enn á ný lang vinsælasta kvikmyndin í íslenskum bíóhúsum, þriðju vikuna í röð. Ekki einu sinni hrollvekjan Saw X náði að hræða nógu marga í bíó til að velgja hvuttunum undir uggum. Um 3.800 sáu Hvolpasveitina um helgina… Lesa meira