The Shining og Shawshank sýndar um helgina


Tvær gamlar og góðar fylla í nokkrar eyður kvikmyndahúsa á COVID-tímum.

Nú um helgina hefjast sýningar í Sambíóunum á tveimur ólíkum perlum sem sprottnar eru úr hugarheimi rithöfundarins Stephen King. Gefst þá bíógestum tækifæri til að upplifa The Shining frá 1980 og The Shawshank Redemption (1994) í kvikmyndasal. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Sambíóunum og er verðið 1000 krónur á… Lesa meira

Vel heppnað áframhald


Í stuttu máli er “Doctor Sleep” vel heppnað áframhald af hinni klassísku “The Shining” og er sannarlega verk leikstjórans Mike Flanagan sem þó tekst vel að sameina ólíkar sýnir Stephen King og Stanley Kubrick. Danny Torrance (Ewan McGregor) hefur átt erfitt uppdráttar í lífinu eftir upplifun sína í æsku á…

Í stuttu máli er “Doctor Sleep” vel heppnað áframhald af hinni klassísku “The Shining” og er sannarlega verk leikstjórans Mike Flanagan sem þó tekst vel að sameina ólíkar sýnir Stephen King og Stanley Kubrick. Danny Torrance (Ewan McGregor) hefur átt erfitt uppdráttar í lífinu eftir upplifun sína í æsku á… Lesa meira

Fáðu borgað fyrir að horfa á hrollvekjur


Halloween, eða hrekkjavökuhátíðin er á næsta leiti, eða í lok október nk. Ef þú vilt gera sem allra mest úr hátíðinni og horfa til dæmis á eitthvað af hrollvekjum, þá er möguleiki á að þú getir fengið borgað fyrir það allt saman, þ.e. ef þú býrð í Bandaríkjunum, eða ert…

Halloween, eða hrekkjavökuhátíðin er á næsta leiti, eða í lok október nk. Ef þú vilt gera sem allra mest úr hátíðinni og horfa til dæmis á eitthvað af hrollvekjum, þá er möguleiki á að þú getir fengið borgað fyrir það allt saman, þ.e. ef þú býrð í Bandaríkjunum, eða ert… Lesa meira

Kafli tvö lukkast ágætlega


“Heilt yfir var rýnir sáttur við „It: Chapter Two“. Þó voru nokkrir hlutir tormeltir en mögulega var það sökum þess að bókin er í talsverðu uppáhaldi og breytingarnar óskiljanlegar.“ 27 árum eftir atburðina sem áttu sér stað í “It” (2017) snýr ógnin aftur í smábæinn Derry. „Lúserarnir“ Bill (James McAvoy/Jaeden…

“Heilt yfir var rýnir sáttur við „It: Chapter Two“. Þó voru nokkrir hlutir tormeltir en mögulega var það sökum þess að bókin er í talsverðu uppáhaldi og breytingarnar óskiljanlegar.“ 27 árum eftir atburðina sem áttu sér stað í “It” (2017) snýr ógnin aftur í smábæinn Derry. „Lúserarnir“ Bill (James McAvoy/Jaeden… Lesa meira

Trúðahrollurinn heillaði flesta


Hrollvekjan It Chapter Two sló í gegn á Íslandi um nýliðna helgi, en myndin, sem er framhald It frá árinu 2017, rakaði saman tekjum upp á tæpar tíu milljónir króna, ný á lista. Í öðru sæti listans er líka ný mynd en þar er á ferðinni Hvítur, hvítur dagur eftir…

Hrollvekjan It Chapter Two sló í gegn á Íslandi um nýliðna helgi, en myndin, sem er framhald It frá árinu 2017, rakaði saman tekjum upp á tæpar tíu milljónir króna, ný á lista. Í öðru sæti listans er líka ný mynd en þar er á ferðinni Hvítur, hvítur dagur eftir… Lesa meira

Stikla kom Shining leikara á óvart


Fyrsta stiklan úr nýju Stephen King myndinni Doctor Sleep var frumsýnd nú á dögunum, en myndin er framhald hinnar sígildu The Shining frá árinu 1980, þar sem Jack Nicholson hræddi líftóruna úr heimsbyggðinni. Danny Lloyd, sem lék son persónu Jack Nicholson, Jack Torrance, í upprunalegu myndinni, Danny Torrance, segir að…

Fyrsta stiklan úr nýju Stephen King myndinni Doctor Sleep var frumsýnd nú á dögunum, en myndin er framhald hinnar sígildu The Shining frá árinu 1980, þar sem Jack Nicholson hræddi líftóruna úr heimsbyggðinni. Danny Lloyd um það leyti sem hann lék í The Shining, þá fimm ára gamall. Danny Lloyd,… Lesa meira

Godzilla, Star Wars og IT 2 í tökur á þessu ári


Tökur á skrímslakvikmyndinni Godzilla Vs. Kong, þar sem japanska kjarnorkuskrímslið Godzilla, sem við sáum síðast í Godzilla árið 2014, slæst við risaapann King Kong, sem við sáum síðast í Kong: Skull Island, hefjast í október nk. í Atlanta í Georgíu fylki í Bandaríkjunum. Unnendur skrímsla-trylla eiga því von á góðu,…

Tökur á skrímslakvikmyndinni Godzilla Vs. Kong, þar sem japanska kjarnorkuskrímslið Godzilla, sem við sáum síðast í Godzilla árið 2014, slæst við risaapann King Kong, sem við sáum síðast í Kong: Skull Island, hefjast í október nk. í Atlanta í Georgíu fylki í Bandaríkjunum. Unnendur skrímsla-trylla eiga því von á góðu,… Lesa meira

Grafreitur gæludýranna endurreistur


Með velgengni endurgerðra kvikmynda sem gerðar eru eftir sögum hrollvekjumeistarans Stephen King, nú síðast It, þá hafa menn farið að líta í kringum sig eftir öðrum myndum hans sem hægt er að dusta rykið af og endurgera. Framleiðslufyrirtækið Paramount Pictures hefur þannig komið einni slíkri endurgerð í gang, en það…

Með velgengni endurgerðra kvikmynda sem gerðar eru eftir sögum hrollvekjumeistarans Stephen King, nú síðast It, þá hafa menn farið að líta í kringum sig eftir öðrum myndum hans sem hægt er að dusta rykið af og endurgera. Framleiðslufyrirtækið Paramount Pictures hefur þannig komið einni slíkri endurgerð í gang, en það… Lesa meira

Hið illa kraumar undir


Í stuttu máli er „It“ mjög vel heppnuð hryllingsmynd, vel leikin og hörkuspennandi. Óvættur herjar á ungmenni í smábænum Derry og einn af öðrum hverfa þau sporlaust. Sjö krakkar taka höndum saman og snúa vörn í sókn og hyggjast deyða þennan forna fjanda í eitt skipti fyrir öll. „It“ er…

Í stuttu máli er „It“ mjög vel heppnuð hryllingsmynd, vel leikin og hörkuspennandi. Óvættur herjar á ungmenni í smábænum Derry og einn af öðrum hverfa þau sporlaust. Sjö krakkar taka höndum saman og snúa vörn í sókn og hyggjast deyða þennan forna fjanda í eitt skipti fyrir öll. „It“ er… Lesa meira

Trúðahrollvekjan It að slá öll met í Bandaríkjunum


Hrollvekjan IT, sem er ný í bíó hér á Íslandi, og gerð er eftir sögu Stephen King, er að slá öll met í miðasölunni í Bandaríkjunum, sem þýðir að bíógestir gætu þurft að búa sig undir að sjá meira af trúðnum Pennywise, enda er myndin aðeins gerð upp úr fyrri…

Hrollvekjan IT, sem er ný í bíó hér á Íslandi, og gerð er eftir sögu Stephen King, er að slá öll met í miðasölunni í Bandaríkjunum, sem þýðir að bíógestir gætu þurft að búa sig undir að sjá meira af trúðnum Pennywise, enda er myndin aðeins gerð upp úr fyrri… Lesa meira

King trúðahrollurinn It – hryllilega góð fyrstu viðbrögð


Stiklan úr IT, kvikmynd sem gerð er eftir þekktri hrollvekju Stephen King, er byrjuð að birtast í bíó hér á landi á undan sýningum á myndum sem nú eru í bíó. Til eru sjónvarpsþættir gerðir eftir sögunni, en oft er það þannig að endurgerðir og endurræsingar ná ekki sömu gæðum og…

Stiklan úr IT, kvikmynd sem gerð er eftir þekktri hrollvekju Stephen King, er byrjuð að birtast í bíó hér á landi á undan sýningum á myndum sem nú eru í bíó. Til eru sjónvarpsþættir gerðir eftir sögunni, en oft er það þannig að endurgerðir og endurræsingar ná ekki sömu gæðum og… Lesa meira

Lúðafélagið hittir trúðinn


Fyrsta stiklan úr hrollvekjunni IT sem byggð er á bók rithöfundarins Stephen King, sló met þegar hún var frumsýnd fyrir rúmum mánuði síðan, en horft var á hana 197 milljón sinnum á YouTube á einum sólarhring, og sló þar með met sem Fast and Furious 8 hafði sett skömmu áður.…

Fyrsta stiklan úr hrollvekjunni IT sem byggð er á bók rithöfundarins Stephen King, sló met þegar hún var frumsýnd fyrir rúmum mánuði síðan, en horft var á hana 197 milljón sinnum á YouTube á einum sólarhring, og sló þar með met sem Fast and Furious 8 hafði sett skömmu áður.… Lesa meira

Margt býr í þokunni – Fyrsta stikla úr The Mist


Í nýrri sjónvarpsútfærslu á hrollvekju Stephen King, The Mist, eða Þokunni, þá er það ekki bara það sem býr í þokunni sjálfri sem persónurnar þurfa að óttast, heldur líka það sem býr innra með þeim sjálfum. Fyrsta stiklan fyrir Spike sjónvarpsþáttaröðina er nýkomin út, en serían verður frumsýnd 22. júní…

Í nýrri sjónvarpsútfærslu á hrollvekju Stephen King, The Mist, eða Þokunni, þá er það ekki bara það sem býr í þokunni sjálfri sem persónurnar þurfa að óttast, heldur líka það sem býr innra með þeim sjálfum. Fyrsta stiklan fyrir Spike sjónvarpsþáttaröðina er nýkomin út, en serían verður frumsýnd 22. júní… Lesa meira

Trúðar ósáttir við stiklu úr hrollvekjunni It


Tímaritið Mel Magazine tók á dögunum viðtal við nokkra atvinnutrúða, eftir að stiklan úr Stephen King hrollvekjunni It, sló í gegn á internetinu, og varð vinsælasta stiklan á YouTube á fyrsta degi sínum í sýningu. Í ljós kom að trúðarnir voru ekki á eitt sáttir með stikluna, og telja að…

Tímaritið Mel Magazine tók á dögunum viðtal við nokkra atvinnutrúða, eftir að stiklan úr Stephen King hrollvekjunni It, sló í gegn á internetinu, og varð vinsælasta stiklan á YouTube á fyrsta degi sínum í sýningu. Í ljós kom að trúðarnir voru ekki á eitt sáttir með stikluna, og telja að… Lesa meira

Farsímar breyta fólki í ófreskjur


Allir eiga farsíma í dag. Fyrir mörgum er tilhugsunin um að vera ekki með símann á sér, hræðileg. En hvað ef eitthvað skelfilegt lúrði í farsímamerkinu, sem gæti haft ófyrirséðar afleiðingar? Um þetta fjallar skáldsaga hrollvekjumeistarans Stephen King frá árinu 2006, Cell, og nú er á leiðinni kvikmynd upp úr…

Allir eiga farsíma í dag. Fyrir mörgum er tilhugsunin um að vera ekki með símann á sér, hræðileg. En hvað ef eitthvað skelfilegt lúrði í farsímamerkinu, sem gæti haft ófyrirséðar afleiðingar? Um þetta fjallar skáldsaga hrollvekjumeistarans Stephen King frá árinu 2006, Cell, og nú er á leiðinni kvikmynd upp úr… Lesa meira

Hendir símanum í frystikistuna


Kvikmyndafyrirtækið Saban Films hefur samkvæmt Variety kvikmyndaritinu, keypt dreifingarréttinn í Bandaríkjunum að hroll-vísindatryllinum Cell, með þeim John Cusack, Samuel L. Jackson og Isabelle Fuhrman í aðalhlutverkum. Leikstjóri Cell er Tod „Kip“ Williams ( Paranormal Activity 2 ). Myndin er byggð á samnefndri heimsendasögu eftir Stephen King, en Williams útfærði handritið…

Kvikmyndafyrirtækið Saban Films hefur samkvæmt Variety kvikmyndaritinu, keypt dreifingarréttinn í Bandaríkjunum að hroll-vísindatryllinum Cell, með þeim John Cusack, Samuel L. Jackson og Isabelle Fuhrman í aðalhlutverkum. Leikstjóri Cell er Tod "Kip" Williams ( Paranormal Activity 2 ). Myndin er byggð á samnefndri heimsendasögu eftir Stephen King, en Williams útfærði handritið… Lesa meira

Mistrið læðist inn í bæinn


Bandaríska kapalsjónvarpsstöðin Spike hefur ákveðið að láta gera prufuþátt fyrir þáttaröð sem gera á eftir nóvellu hrollvekjurithöfundarins Stephen King, The Mist, eða Mistrið. Mistrið er átakanleg saga um saklaust mistur sem læðir sér inn í lítið þorp, og veldur miklum usla. Framleiðandi er Christian Torpe, sem gerði dönsku gamanþáttaröðina Rita. „Við erum himinlifandi…

Bandaríska kapalsjónvarpsstöðin Spike hefur ákveðið að láta gera prufuþátt fyrir þáttaröð sem gera á eftir nóvellu hrollvekjurithöfundarins Stephen King, The Mist, eða Mistrið. Mistrið er átakanleg saga um saklaust mistur sem læðir sér inn í lítið þorp, og veldur miklum usla. Framleiðandi er Christian Torpe, sem gerði dönsku gamanþáttaröðina Rita. "Við erum himinlifandi… Lesa meira

Willis hættir við Woody Allen-mynd


Bruce Willis er hættur við að leika í nýjustu kvikmynd Woody Allen vegna þess að tökudagarnir rákust á við fyrsta leikrit Willis á Broadway.  Hann fer með hlutverk rithöfundarins Paul Sheldon í verki byggðu á spennusögu Stephen King, Misery. Willis átti að leika á móti Blake Lively, Parker Posey, Kristen…

Bruce Willis er hættur við að leika í nýjustu kvikmynd Woody Allen vegna þess að tökudagarnir rákust á við fyrsta leikrit Willis á Broadway.  Hann fer með hlutverk rithöfundarins Paul Sheldon í verki byggðu á spennusögu Stephen King, Misery. Willis átti að leika á móti Blake Lively, Parker Posey, Kristen… Lesa meira

Öfundsjúkur út í George R.R. Martin


Rithöfundurinn Stephen King var í viðtali hjá LA Times á dögunum, þar sem hann sagðist hafa verið öfundsjúkur út í höfund Game of Thrones, George R.R. Martin. „Ég varð öfundsjúkur þegar ég frétti að George R.R. Martin hafði skrifað nokkra þætti fyrir Game of Thrones,“ sagði King og bætti við…

Rithöfundurinn Stephen King var í viðtali hjá LA Times á dögunum, þar sem hann sagðist hafa verið öfundsjúkur út í höfund Game of Thrones, George R.R. Martin. "Ég varð öfundsjúkur þegar ég frétti að George R.R. Martin hafði skrifað nokkra þætti fyrir Game of Thrones," sagði King og bætti við… Lesa meira

King segir Hunger Games apa eftir Running Man


Spennusagna – og hrollvekjuhöfundurinn Stephen King er hvorki aðdáandi Twilight seríunnar né Hunger Games seríunnar, að því er fram  kemur í nýju viðtali við hann í breska blaðinu The Guardian. Fyrir fimm árum síðan var hinsvegar annað uppi á teningnum og King hrósaði fyrstu Hunger Games bók Suzanne Collins í hástert.…

Spennusagna - og hrollvekjuhöfundurinn Stephen King er hvorki aðdáandi Twilight seríunnar né Hunger Games seríunnar, að því er fram  kemur í nýju viðtali við hann í breska blaðinu The Guardian. Fyrir fimm árum síðan var hinsvegar annað uppi á teningnum og King hrósaði fyrstu Hunger Games bók Suzanne Collins í hástert.… Lesa meira

Affleck hættir við hryllinginn


Warner Bros hefur fundið leikstjóra til að taka við af Ben Affleck til að leikstýra myndinni The Stand sem gera á eftir samnefndri framtíðarhrollvekju Stephens King. Fyrirtækið hefur beðið Scott Cooper um að taka við keflinu af Affleck, og sömuleiðis að endurvinna handritið að myndinni.   Affleck hefur viðurkennt að hann…

Warner Bros hefur fundið leikstjóra til að taka við af Ben Affleck til að leikstýra myndinni The Stand sem gera á eftir samnefndri framtíðarhrollvekju Stephens King. Fyrirtækið hefur beðið Scott Cooper um að taka við keflinu af Affleck, og sömuleiðis að endurvinna handritið að myndinni.   Affleck hefur viðurkennt að hann… Lesa meira

Smábæjarhryllingur Stephen Kings frumsýndur á mánudag


Á mánudaginn næsta verður fyrsti þátturinn af sjónvarpsseríunni Under the Dome, sem gerð er eftir sögu hrollvekjumeistarans Stephens Kings frá árinu 2009, frumsýndur á CBS sjónvarpsstöðinni bandarísku. Sagan segir frá litlum bæ sem er aðskilinn frá heiminum vegna dularfulls hvolfþaks sem ekki er hægt að komast í gegnum, eins og…

Á mánudaginn næsta verður fyrsti þátturinn af sjónvarpsseríunni Under the Dome, sem gerð er eftir sögu hrollvekjumeistarans Stephens Kings frá árinu 2009, frumsýndur á CBS sjónvarpsstöðinni bandarísku. Sagan segir frá litlum bæ sem er aðskilinn frá heiminum vegna dularfulls hvolfþaks sem ekki er hægt að komast í gegnum, eins og… Lesa meira

Margar King hrollvekjur á leiðinni


Þónokkuð verður um frumsýningar á nýjum myndum og þáttum sem gerðir verða eftir sögum hrollvekjumeistarans Stephen King í ár. Þar má nefna fyrst nefna sjónvarpsþættina Under the Dome sem CBS sjónvarpsstöðin mun byrja að sýna í júní nk. en þeir eru byggðir á samnefndri sögu King. Þættirnir gerast í ekki…

Þónokkuð verður um frumsýningar á nýjum myndum og þáttum sem gerðir verða eftir sögum hrollvekjumeistarans Stephen King í ár. Þar má nefna fyrst nefna sjónvarpsþættina Under the Dome sem CBS sjónvarpsstöðin mun byrja að sýna í júní nk. en þeir eru byggðir á samnefndri sögu King. Þættirnir gerast í ekki… Lesa meira

Netflix hefur áhuga á Stephen King


Maðurinn á bakvið vefsíðuna Netflix, Ted Sarandos, segir í nýlegu viðtali að það sé áhugi fyrir því að gera sjónvarpsþætti eftir bókaseríu Stephen King. Sarandos og Ron Howard, framleiðandi og sögumaður Arrested Development hafa báðir áhuga á Stephen King og þá sérstaklega bókaseríunni The Dark Tower, sem fjallar um síðasta…

Maðurinn á bakvið vefsíðuna Netflix, Ted Sarandos, segir í nýlegu viðtali að það sé áhugi fyrir því að gera sjónvarpsþætti eftir bókaseríu Stephen King. Sarandos og Ron Howard, framleiðandi og sögumaður Arrested Development hafa báðir áhuga á Stephen King og þá sérstaklega bókaseríunni The Dark Tower, sem fjallar um síðasta… Lesa meira

Affleck í vandræðum með The Stand


Ben Affleck segir að erfiðlega gangi að breyta fantasíu Stephens King, The Stand, í kvikmynd. Argo-leikstjórinn er með myndina á teikniborðinu en hún gerist eftir að miklar hamfarir hafa átt sér stað. Hún er búin að vera á undirbúningsstigi í töluverðan tíma og virðist ætla að vera þar eitthvað lengur.…

Ben Affleck segir að erfiðlega gangi að breyta fantasíu Stephens King, The Stand, í kvikmynd. Argo-leikstjórinn er með myndina á teikniborðinu en hún gerist eftir að miklar hamfarir hafa átt sér stað. Hún er búin að vera á undirbúningsstigi í töluverðan tíma og virðist ætla að vera þar eitthvað lengur.… Lesa meira

Cusack og King í samstarf


John Cusack ætlar að leika í nýrri mynd sem verður gerð eftir skáldsögu Stephens King, Cell, eða Gemsinn. Þetta verður í þriðja sinn sem Cusack leikur í mynd eftir sögu King. Fyrst lék hann í Stand By Me sem kom út 1986 og svo í herbergishrollinum 1408 á móti Samuel…

John Cusack ætlar að leika í nýrri mynd sem verður gerð eftir skáldsögu Stephens King, Cell, eða Gemsinn. Þetta verður í þriðja sinn sem Cusack leikur í mynd eftir sögu King. Fyrst lék hann í Stand By Me sem kom út 1986 og svo í herbergishrollinum 1408 á móti Samuel… Lesa meira

The Dark Tower verður gerð


þrátt fyrir að stóru áform Ron Howards og framleiðenda Dark Tower-myndanna virtust á bak og burt, hefur verkefninu verið veitt nýtt líf. Planið var að gera þríleik kvikmynda og tvær mini-seríur byggðar á stærstu bókaseríu Stephen Kings. Bækurnar fjalla um persónuna Roland Deschain, kúrekalegan harðjaxl í heimi auðnar og myrkrar…

þrátt fyrir að stóru áform Ron Howards og framleiðenda Dark Tower-myndanna virtust á bak og burt, hefur verkefninu verið veitt nýtt líf. Planið var að gera þríleik kvikmynda og tvær mini-seríur byggðar á stærstu bókaseríu Stephen Kings. Bækurnar fjalla um persónuna Roland Deschain, kúrekalegan harðjaxl í heimi auðnar og myrkrar… Lesa meira

Ben Afflek leikstýrir The Stand


Rúmlega 1000 blaðsíðna þrekvirki Stephen Kings um heimsendi og baráttu milli góðs og ills eftir endalokin er á leiðinni á hvíta tjaldið, en upphaflegi leikstjóri myndarinnar, David Yates, hefur verið skipt út fyrir Ben Affleck. Þetta eru ansi sérkennilegar fregnir þar sem David Yates er nýbúinn að klára stóra seríu…

Rúmlega 1000 blaðsíðna þrekvirki Stephen Kings um heimsendi og baráttu milli góðs og ills eftir endalokin er á leiðinni á hvíta tjaldið, en upphaflegi leikstjóri myndarinnar, David Yates, hefur verið skipt út fyrir Ben Affleck. Þetta eru ansi sérkennilegar fregnir þar sem David Yates er nýbúinn að klára stóra seríu… Lesa meira

Ný bók Stephen Kings 11/22/63 verður að Jonathan Demme bíómynd


Bandaríski leikstjórinn Jonathan Demme, þekktur fyrir myndir eins og Óskarsverðlaunamyndirnar Silence of the Lambs og Philadelphia, hefur tryggt sér réttinn til að gera kvikmynd eftir nýjustu bók hrollvekjumeistarans Stephen Kings 11/22/63. Demme ætlar sér að leikstýra myndinni, skrifa handritið og framleiða. Enginn dreifingaraðili er ennþá kominn inn í myndina, en…

Bandaríski leikstjórinn Jonathan Demme, þekktur fyrir myndir eins og Óskarsverðlaunamyndirnar Silence of the Lambs og Philadelphia, hefur tryggt sér réttinn til að gera kvikmynd eftir nýjustu bók hrollvekjumeistarans Stephen Kings 11/22/63. Demme ætlar sér að leikstýra myndinni, skrifa handritið og framleiða. Enginn dreifingaraðili er ennþá kominn inn í myndina, en… Lesa meira

Harry Potter leikstjóri tæklar Stephen King


Warner Bros. tilkynntu nýlega að til stóð að gera kvikmynd eftir Stephen King bókinni The Stand. Bókin, sem kom út árið 1978, fjallar um baráttu góðs og ills í heimi þar sem nánast öllu lífi hefur verið þurrkað út af dularfullum vírus. Harry Potter-teymið David Yates og Steve Kloves eru…

Warner Bros. tilkynntu nýlega að til stóð að gera kvikmynd eftir Stephen King bókinni The Stand. Bókin, sem kom út árið 1978, fjallar um baráttu góðs og ills í heimi þar sem nánast öllu lífi hefur verið þurrkað út af dularfullum vírus. Harry Potter-teymið David Yates og Steve Kloves eru… Lesa meira