Lengri útgáfa af The Rise of Skywalker ekki í spilunum: „Ég get ekki ímyndað mér myndina betri“


J.J. Abrams sagður ólíklegur til að gefa út „leikstjóraútgáfu“ af Star Wars IX.

Eins og eflaust mörgum Star Wars-aðdáendum er kunnugt um voru viðtökurnar við níundu og nýjustu mynd svonefndu Skywalker-sögu, The Rise of Skywalker, vægast sagt blendnar. Ef marka má gagnrýnendavefinn Rotten Tomatoes hefur engin leikin Star Wars kvikmynd hlotið slakari dóma og hafa margir hverjir verið duglegir að deila um gæði… Lesa meira

Felicity stjarna í Stjörnustríð 9


Heimildir kvikmyndaritsins  Variety herma að leikkonan, sem margir þekkja úr sjónvarpsþáttunum Felicity, sem  sýndir voru við miklar vinsældir hér á Íslandi á sínum tíma, Keri Russell, sé um það bil að ganga til liðs við Star Wars: Episode IX, sem J.J. Abrams leikstýrir. Russell og Abrams unnu síðast saman árið 2006 í…

Heimildir kvikmyndaritsins  Variety herma að leikkonan, sem margir þekkja úr sjónvarpsþáttunum Felicity, sem  sýndir voru við miklar vinsældir hér á Íslandi á sínum tíma, Keri Russell, sé um það bil að ganga til liðs við Star Wars: Episode IX, sem J.J. Abrams leikstýrir. Russell og Abrams unnu síðast saman árið 2006 í… Lesa meira

Cameron ekki hrifinn af The Force Awakens


James Cameron var ekki eins heillaður af Star Wars: The Force Awakens og flestir aðrir. Í nýlegu viðtali sem leikarinn Keely Stinner setti á Youtube hafði Avatar-leikstjórinn þetta að segja: „Ég vil ekki segja of mikið vegna þess að ég ber mikla virðingu fyrir JJ Abrams. En mér fannst vera…

James Cameron var ekki eins heillaður af Star Wars: The Force Awakens og flestir aðrir. Í nýlegu viðtali sem leikarinn Keely Stinner setti á Youtube hafði Avatar-leikstjórinn þetta að segja: „Ég vil ekki segja of mikið vegna þess að ég ber mikla virðingu fyrir JJ Abrams. En mér fannst vera… Lesa meira

Star Wars-aðdáandinn er látinn


Daniel Fleetwood, dauðvona aðdáandi Star Wars sem fékk að sjá The Force Awakens á undan öðrum, er látinn, 32 ára.  Þetta tilkynnti eiginkonan hans á Facebook. „Daniel barðist eins og hetja allt til enda. Hann er núna hjá guði og mættinum. Hann dó í svefni og í friði. Hann verður…

Daniel Fleetwood, dauðvona aðdáandi Star Wars sem fékk að sjá The Force Awakens á undan öðrum, er látinn, 32 ára.  Þetta tilkynnti eiginkonan hans á Facebook. „Daniel barðist eins og hetja allt til enda. Hann er núna hjá guði og mættinum. Hann dó í svefni og í friði. Hann verður… Lesa meira

Vill sjá Star Wars áður en hann deyr


Aðdáandi Star Wars sem er dauðvona hefur óskað eftir því að Disney og leikstjórinn J.J. Abrams leyfi honum að sjá The Force Awakens áður en frumsýningardagurinn rennur upp.  Myndin er væntanleg í bíó 17. desember en hinn 32 ára Daniel Fleetwood vonast til að undantekning verði gerð fyrir hann, að því…

Aðdáandi Star Wars sem er dauðvona hefur óskað eftir því að Disney og leikstjórinn J.J. Abrams leyfi honum að sjá The Force Awakens áður en frumsýningardagurinn rennur upp.  Myndin er væntanleg í bíó 17. desember en hinn 32 ára Daniel Fleetwood vonast til að undantekning verði gerð fyrir hann, að því… Lesa meira

Harrison Ford segir Star Wars „ótrúlega"


Harrison Ford segir að Star Wars: The Force Awakens sé „ótrúleg“.   Ford, sem snýr aftur sem Han Solo í myndinni, greindi frá þessu í spjallþættinum The Jimmy Kimmel Show. Hann vildi ekki tjá sig of mikið um söguþráðinn. „Af hverju ætti ég að segja eitthvað? Ég vil að áhorfendur…

Harrison Ford segir að Star Wars: The Force Awakens sé „ótrúleg".   Ford, sem snýr aftur sem Han Solo í myndinni, greindi frá þessu í spjallþættinum The Jimmy Kimmel Show. Hann vildi ekki tjá sig of mikið um söguþráðinn. „Af hverju ætti ég að segja eitthvað? Ég vil að áhorfendur… Lesa meira

J.J. Abrams: Fjarvera Loga engin tilviljun


J.J. Abrams, leikstjóri Star Wars: The Force Awakens, segir það enga tilviljun að andlitið á Loga geimgengli, sem Mark Hamill leikur, sést hvergi í nýjustu stiklu myndarinnar. Hann sést heldur ekki á plakati hennar, sem var nýlega gert opinbert. Margir hafa velt þessu fyrir sér og margar kenningar hafa verið á…

J.J. Abrams, leikstjóri Star Wars: The Force Awakens, segir það enga tilviljun að andlitið á Loga geimgengli, sem Mark Hamill leikur, sést hvergi í nýjustu stiklu myndarinnar. Hann sést heldur ekki á plakati hennar, sem var nýlega gert opinbert. Margir hafa velt þessu fyrir sér og margar kenningar hafa verið á… Lesa meira

Tom Cruise í Star Wars?


SkyNews vefsíðan segir frá því að Tom Cruise eigi í viðræðum um að leika gestahlutverk ( cameo ) í Star Wars: Episode VII, sem leikstýrt er af JJ Abrams. Edge of Tomorrow leikarinn hefur verið í Lundúnaborg að undanförnu og er sagður hafa átt þar fundi með leikstjóranum og öðrum…

SkyNews vefsíðan segir frá því að Tom Cruise eigi í viðræðum um að leika gestahlutverk ( cameo ) í Star Wars: Episode VII, sem leikstýrt er af JJ Abrams. Edge of Tomorrow leikarinn hefur verið í Lundúnaborg að undanförnu og er sagður hafa átt þar fundi með leikstjóranum og öðrum… Lesa meira

R2D2 staðfest í Star Wars 7


R2D2 er fyrsta persónan sem hefur verið staðfest í nýju Star Wars-myndina. Disney staðfesti í gær að vélmennið, sem hefur komið við sögu í öllum sex myndunum til þessa, muni snúa aftur í mynd JJ Abrams. Kenny Baker hefur hingað til talað fyrir R2D2 en ekki er vitað hvort hinn…

R2D2 er fyrsta persónan sem hefur verið staðfest í nýju Star Wars-myndina. Disney staðfesti í gær að vélmennið, sem hefur komið við sögu í öllum sex myndunum til þessa, muni snúa aftur í mynd JJ Abrams. Kenny Baker hefur hingað til talað fyrir R2D2 en ekki er vitað hvort hinn… Lesa meira

Mission: Impossible 5 frumsýnd á jóladag


Frumsýningardagur hefur verið ákveðinn fyrir fimmtu Mission: Impossible-myndina. Hún verður frumsýnd á jóladag árið 2015, einni viku á eftir Star Wars: Episode VII. Lítið er vitað um þessa nýjustu Mission-mynd, nema hvað að leikstjóri verður Christopher McQuarrie. Hann kom að handritsgerð fjórðu myndarinnar og leikstýrði Tom Cruise í Jack Reacher.…

Frumsýningardagur hefur verið ákveðinn fyrir fimmtu Mission: Impossible-myndina. Hún verður frumsýnd á jóladag árið 2015, einni viku á eftir Star Wars: Episode VII. Lítið er vitað um þessa nýjustu Mission-mynd, nema hvað að leikstjóri verður Christopher McQuarrie. Hann kom að handritsgerð fjórðu myndarinnar og leikstýrði Tom Cruise í Jack Reacher.… Lesa meira

R2D2 úr Star Wars bregður fyrir í Star Trek


Vélmenninu R2D2 úr Star Wars sést bregða fyrir í síðustu Star Trek mynd. Samkvæmt vefsíðunni io9.com sést vélmennið sogast út í geiminn þegar ein klukkustund og sautján mínutur eru liðnar af af Star Trek Into Darkness. Þetta segir í frétt The Guardian. Þetta ætti ekki hvorki að koma aðdáendum Star Wars…

Vélmenninu R2D2 úr Star Wars sést bregða fyrir í síðustu Star Trek mynd. Samkvæmt vefsíðunni io9.com sést vélmennið sogast út í geiminn þegar ein klukkustund og sautján mínutur eru liðnar af af Star Trek Into Darkness. Þetta segir í frétt The Guardian. Þetta ætti ekki hvorki að koma aðdáendum Star Wars… Lesa meira

Star Wars VII verður skotin á filmu


Eins og kvikmyndaáhugamenn vita hefur stafræn upptökutækni verið að hasla sér völl síðastliðin ár. Sumir ganga svo langt að spá því að árið 2015 verði nær allar myndir teknar upp stafrænt, en þó eru ekki allir tilbúnir til þess að skrifa upp á dauða filmunnar. Þar má taka sem dæmi…

Eins og kvikmyndaáhugamenn vita hefur stafræn upptökutækni verið að hasla sér völl síðastliðin ár. Sumir ganga svo langt að spá því að árið 2015 verði nær allar myndir teknar upp stafrænt, en þó eru ekki allir tilbúnir til þess að skrifa upp á dauða filmunnar. Þar má taka sem dæmi… Lesa meira

Fögnuðu 30 ára afmæli Return of the Jedi


Carrie Fisher og Mark Hamill tóku þátt í fagnaðarhöldum í Þýskalandi í gær í tilefni af þrjátíu ára afmæli Star Wars Episode VI: Return of the Jedi. Á meðal annarra leikara úr myndinni sem mættu voru Peter Mayhew, Anthony Daniels, Warwick Davis, Jeremy Bulloch og Ian McDiarmid. Harrison Ford var…

Carrie Fisher og Mark Hamill tóku þátt í fagnaðarhöldum í Þýskalandi í gær í tilefni af þrjátíu ára afmæli Star Wars Episode VI: Return of the Jedi. Á meðal annarra leikara úr myndinni sem mættu voru Peter Mayhew, Anthony Daniels, Warwick Davis, Jeremy Bulloch og Ian McDiarmid. Harrison Ford var… Lesa meira

JJ Abrams ræðir um Star Wars VII


Eftir að staðfest var að leikstjórinn JJ Abrams myndi leikstýra næstu Star Wars mynd, þeirri sjöundu í röðinni, og þeirri fyrstu eftir að Disney keypti LucasFilm, hafa menn velt fyrir sér hverju megi búast við hvað myndina varðar. Kvikmyndaritið Empire spurði Abrams einmitt út í þetta í nýju viðtali sem…

Eftir að staðfest var að leikstjórinn JJ Abrams myndi leikstýra næstu Star Wars mynd, þeirri sjöundu í röðinni, og þeirri fyrstu eftir að Disney keypti LucasFilm, hafa menn velt fyrir sér hverju megi búast við hvað myndina varðar. Kvikmyndaritið Empire spurði Abrams einmitt út í þetta í nýju viðtali sem… Lesa meira

Amy Adams tjáir sig um Lois Lane


Amy Adams tjáir sig um hlutverk sitt sem Lois Lane í nýju viðtali við tímaritið Total Film. Lane er draumadís Clark Kent, öðru nafni Súperman, í Man of Steel sem kemur í bíó í sumar. Spurð út í túlkun sína á Lane sagði Adams: „Ég vildi að hún væri kona…

Amy Adams tjáir sig um hlutverk sitt sem Lois Lane í nýju viðtali við tímaritið Total Film. Lane er draumadís Clark Kent, öðru nafni Súperman, í Man of Steel sem kemur í bíó í sumar. Spurð út í túlkun sína á Lane sagði Adams: "Ég vildi að hún væri kona… Lesa meira

Mark Hamill í Star Wars VII?


Luke Skywalker er ein þekktasta persóna hvíta tjaldsins. Aftur á móti kveikja ekki margir á perunni þegar þeir heyra nafnið Mark Hamill sem lék persónuna í upprunalega Star Wars þríleiknum. Hinn 61 árs gamli Hamill hefur látið lítið fyrir sér fara eftir Star Wars ævintýrið þangað til nú, því hann hefur…

Luke Skywalker er ein þekktasta persóna hvíta tjaldsins. Aftur á móti kveikja ekki margir á perunni þegar þeir heyra nafnið Mark Hamill sem lék persónuna í upprunalega Star Wars þríleiknum. Hinn 61 árs gamli Hamill hefur látið lítið fyrir sér fara eftir Star Wars ævintýrið þangað til nú, því hann hefur… Lesa meira

Ford búinn að samþykkja að leika Han Solo?


Óstaðfestar fregnir herma að Harrison Ford hafi samþykkt að leika Han Solo í Star Wars: Episode VII í leikstjórn J.J.Abrams. Ford hefur áður sagt að hann hafi áhuga á að leika í myndinni. Samkvæmt Latino Review er búið að ganga frá samningnum en aðeins á eftir að klára nokkur smáatriði…

Óstaðfestar fregnir herma að Harrison Ford hafi samþykkt að leika Han Solo í Star Wars: Episode VII í leikstjórn J.J.Abrams. Ford hefur áður sagt að hann hafi áhuga á að leika í myndinni. Samkvæmt Latino Review er búið að ganga frá samningnum en aðeins á eftir að klára nokkur smáatriði… Lesa meira

J.J. Abrams sagður ætla að leikstýra Star Wars


Kvikmyndavefurinn The Wrap heldur því fram að J.J. Abrams hafi verið ráðinn til að leikstýra næstu Star Wars-mynd. Heimildarmaður Deadline segir einnig að búið sé að ganga frá samningnum. Samkvæmt The Wrap var Ben Affleck nálægt því að fá þetta eftirsótta starf en Abrams hafi á endanum þótt besti kosturinn.…

Kvikmyndavefurinn The Wrap heldur því fram að J.J. Abrams hafi verið ráðinn til að leikstýra næstu Star Wars-mynd. Heimildarmaður Deadline segir einnig að búið sé að ganga frá samningnum. Samkvæmt The Wrap var Ben Affleck nálægt því að fá þetta eftirsótta starf en Abrams hafi á endanum þótt besti kosturinn.… Lesa meira

Cooper vill verða Armstrong


Eins og við sögðum frá á dögunum þá stendur til að gera mynd um hjólreiðamanninn Lance Armstrong sem viðurkenndi í síðustu viku að hafa svindlað allan sinn feril, og hefur verið sviptur öllum sínum helstu titlum. Leikarinn Óskarstilnefndi Bradley Cooper varð fljótur til að lýsa yfir áhuga á að leika Armstrong…

Eins og við sögðum frá á dögunum þá stendur til að gera mynd um hjólreiðamanninn Lance Armstrong sem viðurkenndi í síðustu viku að hafa svindlað allan sinn feril, og hefur verið sviptur öllum sínum helstu titlum. Leikarinn Óskarstilnefndi Bradley Cooper varð fljótur til að lýsa yfir áhuga á að leika Armstrong… Lesa meira

Abrams kaupir réttinn að ævisögu Armstrong


JJ Abrams hefur tryggt sér kvikmyndaréttinn að ævisögu hjólreiðakappans fyrrverandi Lance Armstrong. Samkvæmt Deadline hefur Star Trek-leikstjórinn keypt réttinn ásamt félaga sínum Bryan Burk hjá fyrirtækinu Bad Robot og Paramount Pictures. Ævisagan, sem enn á eftir að skrifa, kallast Cycle of Lies: The Fall of Lance Armstrong. Höfundurinn verður íþróttablaðamaðurinn…

JJ Abrams hefur tryggt sér kvikmyndaréttinn að ævisögu hjólreiðakappans fyrrverandi Lance Armstrong. Samkvæmt Deadline hefur Star Trek-leikstjórinn keypt réttinn ásamt félaga sínum Bryan Burk hjá fyrirtækinu Bad Robot og Paramount Pictures. Ævisagan, sem enn á eftir að skrifa, kallast Cycle of Lies: The Fall of Lance Armstrong. Höfundurinn verður íþróttablaðamaðurinn… Lesa meira

Dauðvona trekkarinn er látinn


Daniel Craft, hinn dauðvona aðdáandi Star Trek sem fékk að sjá Star Trek Into Darkness fimm mánuðum fyrir frumsýningu er látinn, 42 ára. Trekkarinn sá myndina fyrir skömmu og þakkaði eiginkonan hans vinum hans fyrir að hafa barist fyrir því á vefsíðunni Reddit að hann fengi að sjá myndina.  „Að…

Daniel Craft, hinn dauðvona aðdáandi Star Trek sem fékk að sjá Star Trek Into Darkness fimm mánuðum fyrir frumsýningu er látinn, 42 ára. Trekkarinn sá myndina fyrir skömmu og þakkaði eiginkonan hans vinum hans fyrir að hafa barist fyrir því á vefsíðunni Reddit að hann fengi að sjá myndina.  "Að… Lesa meira

Star Trek Into Darkness – ný kitla


Glæný tveggja mínútna kitla fyrir framhaldsmyndina Star Trek Into Darkness í leikstjórn J.J. Abrams, er komin út. Fyrsta kitlan úr myndinni kom út fyrir  tveimur vikum við góðar undirtektir trekkara. Þeir geta núna glaðst á nýjan leik yfir  þessari kitlu sem lofar ansi hreint góðu. Myndin sjálf kemur í bíó…

Glæný tveggja mínútna kitla fyrir framhaldsmyndina Star Trek Into Darkness í leikstjórn J.J. Abrams, er komin út. Fyrsta kitlan úr myndinni kom út fyrir  tveimur vikum við góðar undirtektir trekkara. Þeir geta núna glaðst á nýjan leik yfir  þessari kitlu sem lofar ansi hreint góðu. Myndin sjálf kemur í bíó… Lesa meira

Super 8-forsýning á morgun – verðlaun – þ.á.m. miðar – í boði!


Það styttist óðum í Kvikmyndir.is-forsýninguna á Super 8, sem verður annað kvöld klukkan 22.20. Í tilefni þess hefur facebook-síða Mynda mánaðarins verið að telja niður í forsýninguna undanfarna daga, og gefa ýmis verðlaun. Í dag verða enn fleiri verðlaun í boði. Það sem þið þurfið að gera til að vinna…

Það styttist óðum í Kvikmyndir.is-forsýninguna á Super 8, sem verður annað kvöld klukkan 22.20. Í tilefni þess hefur facebook-síða Mynda mánaðarins verið að telja niður í forsýninguna undanfarna daga, og gefa ýmis verðlaun. Í dag verða enn fleiri verðlaun í boði. Það sem þið þurfið að gera til að vinna… Lesa meira

3 dagar í Super 8-forsýningu – hver er uppáhalds Spielberg-myndin ykkar? Verðlaun í boði!


Nú eru þrír dagar í Kvikmyndir.is-forsýninguna á Super 8, og Myndir mánaðarins taka fullan þátt í þeirri hátíð sem sú sýning verður. Á facebook-síðu MM teljum við niður í forsýninguna með ýmsum hætti. Í gær spurðum við hver væri ykkar uppáhalds sköpun JJ Abrams og er skemmst frá því að…

Nú eru þrír dagar í Kvikmyndir.is-forsýninguna á Super 8, og Myndir mánaðarins taka fullan þátt í þeirri hátíð sem sú sýning verður. Á facebook-síðu MM teljum við niður í forsýninguna með ýmsum hætti. Í gær spurðum við hver væri ykkar uppáhalds sköpun JJ Abrams og er skemmst frá því að… Lesa meira

Talið niður í Super 8 – 4 dagar í forsýningu: Hver er þín uppáhalds sköpun J.J. Abrams?


Í tilefni þess að Kvikmyndir.is munu halda forsýningu á Super 8 á föstudaginn teljum við niður með einhverju skemmtilegu á hverjum degi þangað til. Það fyrsta kemur í dag, en á facebook-síðu Mynda mánaðarins höfum við sett fram eftirfarandi spurningu: Hver er þín uppáhalds mynd/sjónvarpsþáttaröð frá leikstjóranum og handritshöfundinum J.J.…

Í tilefni þess að Kvikmyndir.is munu halda forsýningu á Super 8 á föstudaginn teljum við niður með einhverju skemmtilegu á hverjum degi þangað til. Það fyrsta kemur í dag, en á facebook-síðu Mynda mánaðarins höfum við sett fram eftirfarandi spurningu: Hver er þín uppáhalds mynd/sjónvarpsþáttaröð frá leikstjóranum og handritshöfundinum J.J.… Lesa meira

Cloverfield 2 ekki dauð og grafin


Um leið og skrímslamyndin Cloverfield kom í kvikmyndahús árið 2008 voru framleiðendur byrjaðir að tala um framhald. Matt Reeves, leikstjóri myndarinnar, hefur lengi sýnt verkefninu áhuga en nýlega sagði hann að þótt langur tími væri liðinn væri Cloverfield 2 enn á dagskrá. „Þið munuð sjá hana – við vitum bara…

Um leið og skrímslamyndin Cloverfield kom í kvikmyndahús árið 2008 voru framleiðendur byrjaðir að tala um framhald. Matt Reeves, leikstjóri myndarinnar, hefur lengi sýnt verkefninu áhuga en nýlega sagði hann að þótt langur tími væri liðinn væri Cloverfield 2 enn á dagskrá. "Þið munuð sjá hana - við vitum bara… Lesa meira