Endurbætt útgáfa Titanic sýnd í næstu viku


Myndin sem kom, sá, sigraði og sló öll möguleg met á sínum tíma.

Bíósumarið hefur verið vægast sagt undarlegt þetta árið vegna faraldursins. Í kvikmyndahúsum og þá ekki síst hérlendis hefur verið boðið upp á sýningar á eldri kvikmyndum, margar hverjar klassískar, og munu uppfyllingar af þessu tagi halda áfram næstu vikurnar.Þann 25. júní gefst fólki tækifæri að sjá stórmyndina Titanic á hvíta… Lesa meira

Spider-Man myndin frá James Cameron sem aldrei varð


Heimur ofurhetjukvikmynda hefði eflaust orðið allt öðruvísi.

Lengi vel stóð til hjá ofurframleiðandanum og kvikmyndagerðarmanninum James Cameron að gera kvikmynd um Köngulóarmanninn. Þetta var snemma á tíunda áratug síðustu aldar og hefði þá Cameron verið fyrstur manna til að tjalda heilmiklu til og koma ofurhetjunni á stóra skjáinn. Augljóslega varð þó lítið úr þeim plönum og var… Lesa meira

Nýja Terminator myndin fær titil


Þó að Titanic leikstjórinn James Cameron sé á bólakafi í gerð Avatar framhaldsmyndanna, þá nær hann að klára eitt og eitt verkefni annað samhliða. Til dæmis er hann framleiðandi að Alita: Battle Angel sem kemur í bíó í næstu viku, og er í forsýningum þessa helgina í íslenskum bíóhúsum. Þá…

Þó að Titanic leikstjórinn James Cameron sé á bólakafi í gerð Avatar framhaldsmyndanna, þá nær hann að klára eitt og eitt verkefni annað samhliða. Til dæmis er hann framleiðandi að Alita: Battle Angel sem kemur í bíó í næstu viku, og er í forsýningum þessa helgina í íslenskum bíóhúsum. Þá… Lesa meira

Tökum á Avatar framhaldsmyndunum lokið


Næstum 10 ár eru síðan vinsælasta kvikmynd allra tíma, Avatar, kom í bíó, eða árið 2009, og allir urðu orðlausir yfir þrívíddartækninni sem var notuð, í bland við lifandi leikara. Nú hefur verið tilkynnt að tökum sé lokið á framhaldsmyndunum, sem áður hefur verið sagt frá að séu á leiðinni.…

Næstum 10 ár eru síðan vinsælasta kvikmynd allra tíma, Avatar, kom í bíó, eða árið 2009, og allir urðu orðlausir yfir þrívíddartækninni sem var notuð, í bland við lifandi leikara. Nú hefur verið tilkynnt að tökum sé lokið á framhaldsmyndunum, sem áður hefur verið sagt frá að séu á leiðinni.… Lesa meira

Arftaki Schwarzenegger fundinn


Leitinni að nýjum Tortímanda, til að taka við hlutverkinu sem Arnold Schwarzenegger fór með svo eftirminnilega í nokkrum myndum, er lokið. Hinn nýi tortímandi, eða Terminator, er Gabriel Luna,  best þekktur fyrir leik sinn í hlutverki Robie Reyes, öðru nafni Ghost Rider, í Marvel ofurhetjusjónvarpsþáttunum Agents of S.H.I.E.L.D. Einnig er…

Leitinni að nýjum Tortímanda, til að taka við hlutverkinu sem Arnold Schwarzenegger fór með svo eftirminnilega í nokkrum myndum, er lokið. Hinn nýi tortímandi, eða Terminator, er Gabriel Luna,  best þekktur fyrir leik sinn í hlutverki Robie Reyes, öðru nafni Ghost Rider, í Marvel ofurhetjusjónvarpsþáttunum Agents of S.H.I.E.L.D. Einnig er… Lesa meira

Hamilton með Schwarzenegger og Cameron í nýju Terminator myndinni


James Cameron, leikstjóri upprunalegu Terminator myndarinnar, tilkynnti nú á dögunum að hann hefði ráðið upprunalega Terminator leikkonuna, og fyrrum eiginkonu sína,  Linda Hamilton, í aðalhlutverk í nýrri Tortímendamynd, þar sem Tortímandinn sjálfur, Arnold Swcharzenegger mætir einnig til leiks. „Hún var mikilvæg fyrirmynd fyrir konur og kvenhetjur á sínum tíma, og…

James Cameron, leikstjóri upprunalegu Terminator myndarinnar, tilkynnti nú á dögunum að hann hefði ráðið upprunalega Terminator leikkonuna, og fyrrum eiginkonu sína,  Linda Hamilton, í aðalhlutverk í nýrri Tortímendamynd, þar sem Tortímandinn sjálfur, Arnold Swcharzenegger mætir einnig til leiks. "Hún var mikilvæg fyrirmynd fyrir konur og kvenhetjur á sínum tíma, og… Lesa meira

Avatar 2, 3, 4 og 5 fá frumsýningardaga


Frumsýningardagar fyrir næstu fjórar Avatar myndir hafa nú verið gefnir út opinberlega, en Avatar 2, sú fyrsta af þessum fjórum nýju, verður frumsýnd 18. Desember árið 2020. Hinar þrjár fylgja svo í kjölfarið; Avatar 3 kemur 17. Desember 2021, Avatar 4 kemur í bíó þremur árum síðar, eða 20. desember…

Frumsýningardagar fyrir næstu fjórar Avatar myndir hafa nú verið gefnir út opinberlega, en Avatar 2, sú fyrsta af þessum fjórum nýju, verður frumsýnd 18. Desember árið 2020. Hinar þrjár fylgja svo í kjölfarið; Avatar 3 kemur 17. Desember 2021, Avatar 4 kemur í bíó þremur árum síðar, eða 20. desember… Lesa meira

Cameron ræðir nýja Terminator við Deadpool leikstjóra


Segja má að Terminator kvikmyndaserían hafi náð hæstum hæðum í myndum númer 1 og 2, en síðasta mynd, sú fimmta í röðinni, Terminator Genisys, náði til dæmis ekki að standa almennilega undir væntingum, þó svo að Arnold Schwarzenegger hafi leikið í henni, og James Cameron, leikstjóri fyrstu tveggja myndanna, hafi lagt blessun sína…

Segja má að Terminator kvikmyndaserían hafi náð hæstum hæðum í myndum númer 1 og 2, en síðasta mynd, sú fimmta í röðinni, Terminator Genisys, náði til dæmis ekki að standa almennilega undir væntingum, þó svo að Arnold Schwarzenegger hafi leikið í henni, og James Cameron, leikstjóri fyrstu tveggja myndanna, hafi lagt blessun sína… Lesa meira

Cameron ekki hrifinn af The Force Awakens


James Cameron var ekki eins heillaður af Star Wars: The Force Awakens og flestir aðrir. Í nýlegu viðtali sem leikarinn Keely Stinner setti á Youtube hafði Avatar-leikstjórinn þetta að segja: „Ég vil ekki segja of mikið vegna þess að ég ber mikla virðingu fyrir JJ Abrams. En mér fannst vera…

James Cameron var ekki eins heillaður af Star Wars: The Force Awakens og flestir aðrir. Í nýlegu viðtali sem leikarinn Keely Stinner setti á Youtube hafði Avatar-leikstjórinn þetta að segja: „Ég vil ekki segja of mikið vegna þess að ég ber mikla virðingu fyrir JJ Abrams. En mér fannst vera… Lesa meira

Fimmta Avatar myndin bætist við


Leikstjórinn James Cameron kom fram á CinemaCon ráðstefnunni í Las Vegas sem nú stendur yfir, í panel-umræðum 20th Century Fox kvikmyndaversins, og sagði þar að ekki einungis væri búið að bæta enn einni Avatar mynd við fyrirhugaðan lista af Avatar framhaldsmyndum, heldur væri  búið að fresta Avatar 2 þar til árið…

Leikstjórinn James Cameron kom fram á CinemaCon ráðstefnunni í Las Vegas sem nú stendur yfir, í panel-umræðum 20th Century Fox kvikmyndaversins, og sagði þar að ekki einungis væri búið að bæta enn einni Avatar mynd við fyrirhugaðan lista af Avatar framhaldsmyndum, heldur væri  búið að fresta Avatar 2 þar til árið… Lesa meira

Avatar 2 seinkar


Vefmiðillinn The Wrap segir frá því að kvikmyndaverið Fox hafi seinkað frumsýningu vísindaskáldsögunnar Avatar 2 um óákveðinn tíma. Myndin er framhald metsölumyndarinnar Avatar eftir James Cameron frá árinu 2009, og á að vera sú fyrsta af þremur nýjum myndum. Upphaflega átti að frumsýna myndina um jólin 2017. Ástæða frestunarinnar er…

Vefmiðillinn The Wrap segir frá því að kvikmyndaverið Fox hafi seinkað frumsýningu vísindaskáldsögunnar Avatar 2 um óákveðinn tíma. Myndin er framhald metsölumyndarinnar Avatar eftir James Cameron frá árinu 2009, og á að vera sú fyrsta af þremur nýjum myndum. Upphaflega átti að frumsýna myndina um jólin 2017. Ástæða frestunarinnar er… Lesa meira

Cameron segir Terminator hafa öðlast nýtt líf


James Cameron, leikstjóri fyrstu tveggja Terminator myndanna, segir að nýja myndin sem frumsýnd verður nú í sumar, hafi blásið nýju lílfi í seríuna, og fólk ætti að horfa framhjá þriðju og fjórðu myndinni – þær séu ekki hluti af Terminator seríunni. Þar með hefur leikstjórinn gefið myndinni samþykki sitt, um…

James Cameron, leikstjóri fyrstu tveggja Terminator myndanna, segir að nýja myndin sem frumsýnd verður nú í sumar, hafi blásið nýju lílfi í seríuna, og fólk ætti að horfa framhjá þriðju og fjórðu myndinni - þær séu ekki hluti af Terminator seríunni. Þar með hefur leikstjórinn gefið myndinni samþykki sitt, um… Lesa meira

Avatar 2 frestað til 2017


Leikstjórinn og handritshöfundurinn James Cameron hefur frestað frumsýningardegi framhaldsmyndarinnar Avatar 2 til ársins 2017. Ástæðan segir hann að sé sökum þess að vinnan að handritinu sé mun flóknari en hann gerði sér grein fyrir. ,,Það er allt öðruvísi tækni að gera handrit sem spannar yfir þrjár myndir heldur en að…

Leikstjórinn og handritshöfundurinn James Cameron hefur frestað frumsýningardegi framhaldsmyndarinnar Avatar 2 til ársins 2017. Ástæðan segir hann að sé sökum þess að vinnan að handritinu sé mun flóknari en hann gerði sér grein fyrir. ,,Það er allt öðruvísi tækni að gera handrit sem spannar yfir þrjár myndir heldur en að… Lesa meira

120 rammar á sekúndu


Leikstjórinn James Cameron íhugar að taka upp framhaldsmyndir Avatar á 120 römmum á sekúndu, í 3D með 4K upplausn í þokkabót, en langflestar kvikmyndir eru teknar upp á 24 römmum á sekúndu. Til samanburðar má nefna að The Hobbit-þríleikur Peter Jacksons er tekinn upp á 48 römmum á sekúndu. Samkvæmt The Hollywood Reporter hefur…

Leikstjórinn James Cameron íhugar að taka upp framhaldsmyndir Avatar á 120 römmum á sekúndu, í 3D með 4K upplausn í þokkabót, en langflestar kvikmyndir eru teknar upp á 24 römmum á sekúndu. Til samanburðar má nefna að The Hobbit-þríleikur Peter Jacksons er tekinn upp á 48 römmum á sekúndu. Samkvæmt The Hollywood Reporter hefur… Lesa meira

Sigourney Weaver í nýju hlutverki í Avatar


Þó svo að persóna leikkonunnar Sigourney Weaver, Dr. Grace Augustine, hafi dáið í stórmyndinni Avatar, sem var frumsýnd árið 2009, þá hefur James Cameron upplýst að leikkonan muni snúa aftur til leiks í framhaldsmyndunum, en að þessu sinni mun hún leika allt annað hlutverk. „Sigourney og ég höfum lengi unnið…

Þó svo að persóna leikkonunnar Sigourney Weaver, Dr. Grace Augustine, hafi dáið í stórmyndinni Avatar, sem var frumsýnd árið 2009, þá hefur James Cameron upplýst að leikkonan muni snúa aftur til leiks í framhaldsmyndunum, en að þessu sinni mun hún leika allt annað hlutverk. "Sigourney og ég höfum lengi unnið… Lesa meira

Bakvið tjöldin á Titanic


Kvikmyndin Titanic er ein vinsælasta kvikmynd sögunnar og á hún sér aðdáendur víða um heim. Myndin var frumsýnd árið 1997 og hlaut 11 Óskarsverðlaun um árið. Leonardo DiCaprio og Kate Winslet fóru með aðalhlutverkin og James Cameron leikstýrði, framleiddi og skrifaði myndina. Tökur á myndinni voru mjög erfiðar og þurfti Cameron að ráða til sín…

Kvikmyndin Titanic er ein vinsælasta kvikmynd sögunnar og á hún sér aðdáendur víða um heim. Myndin var frumsýnd árið 1997 og hlaut 11 Óskarsverðlaun um árið. Leonardo DiCaprio og Kate Winslet fóru með aðalhlutverkin og James Cameron leikstýrði, framleiddi og skrifaði myndina. Tökur á myndinni voru mjög erfiðar og þurfti Cameron að ráða til sín… Lesa meira

Avatar 2, 3 og 4 fá Sam og Zoë


Aðalleikarar þrívíddarævintýrisins Avatar eftir James Cameron, þau Sam Worthington og Zoë Saldana hafa skrifað undir samning um að leika í öllum þremur næstu Avatar myndum, sem verða framhald hinnar geysivinsælu Avatar frá árinu 2009, vinsælustu mynd sögunnar. Myndin þénaði 2,8 milljarða Bandaríkjadala. Worthington snýr aftur í hlutverki Jake Sully, fatlaða…

Aðalleikarar þrívíddarævintýrisins Avatar eftir James Cameron, þau Sam Worthington og Zoë Saldana hafa skrifað undir samning um að leika í öllum þremur næstu Avatar myndum, sem verða framhald hinnar geysivinsælu Avatar frá árinu 2009, vinsælustu mynd sögunnar. Myndin þénaði 2,8 milljarða Bandaríkjadala. Worthington snýr aftur í hlutverki Jake Sully, fatlaða… Lesa meira

Pandora rís í Flórída


Fyrir tveimur árum síðan tilkynnti Disney fyrirtækið bandaríska að það hefði tekið höndum saman með leikstjóranum James Cameron um að gera skemmtigarð inni í Disney skemmtigarðinum Animal Kingdom í Flórída upp úr metsölumyndinni Avatar, og leyfa þar með fólki að upplifa undraveröldina sem það fékk að kynnast í myndinni, í…

Fyrir tveimur árum síðan tilkynnti Disney fyrirtækið bandaríska að það hefði tekið höndum saman með leikstjóranum James Cameron um að gera skemmtigarð inni í Disney skemmtigarðinum Animal Kingdom í Flórída upp úr metsölumyndinni Avatar, og leyfa þar með fólki að upplifa undraveröldina sem það fékk að kynnast í myndinni, í… Lesa meira

Lang rís upp frá dauðum í Avatar


Þó að svo hafi virst sem persóna leikarans Stephen Lang, liðþjálfinn Miles Quaritch, hafi farið á fund forfeðra sinna í stórmyndinni Avatar eftir James Cameron þá hefur Cameron nú upplýst að Lang muni  ekki einvörðungu snúa aftur í Avatar 2 heldur verði hann með í öllum þremur framhaldsmyndum Avatar! „Steven…

Þó að svo hafi virst sem persóna leikarans Stephen Lang, liðþjálfinn Miles Quaritch, hafi farið á fund forfeðra sinna í stórmyndinni Avatar eftir James Cameron þá hefur Cameron nú upplýst að Lang muni  ekki einvörðungu snúa aftur í Avatar 2 heldur verði hann með í öllum þremur framhaldsmyndum Avatar! "Steven… Lesa meira

Avatar-dómsmáli gegn Cameron vísað frá


Ríkisdómstóll Kaliforníu hefur vísað frá dómsmáli þar sem leikstjórinn James Cameron var sakaður um að hafa stolið hugmyndum að myndinni vinsælu Avatar. Eric Ryder, sem starfaði hjá Cameron, höfðaði málið árið 2011. Hann sagðist hafa eytt tveimur árum í að þróa mynd á vegum fyrirtækis Cameron, Lightstorm Entertainment, sem síðar…

Ríkisdómstóll Kaliforníu hefur vísað frá dómsmáli þar sem leikstjórinn James Cameron var sakaður um að hafa stolið hugmyndum að myndinni vinsælu Avatar. Eric Ryder, sem starfaði hjá Cameron, höfðaði málið árið 2011. Hann sagðist hafa eytt tveimur árum í að þróa mynd á vegum fyrirtækis Cameron, Lightstorm Entertainment, sem síðar… Lesa meira

Cameron segir Gravity bestu geimmynd allra tíma


Avatar-leikstjórinn James Cameron er gríðarlega ánægur með nýjustu mynd kollega síns Alfonso Cuaron, Gravity. Myndin hefur verið að fá mjög góða dóma á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum en með aðalhlutverkin fara George Clooney og Sandra Bullock. Gravity fjallar um tvo geimfara sem verða strandaglópar í geimnum. Cuaron beið í fjögur ár eftir…

Avatar-leikstjórinn James Cameron er gríðarlega ánægur með nýjustu mynd kollega síns Alfonso Cuaron, Gravity. Myndin hefur verið að fá mjög góða dóma á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum en með aðalhlutverkin fara George Clooney og Sandra Bullock. Gravity fjallar um tvo geimfara sem verða strandaglópar í geimnum. Cuaron beið í fjögur ár eftir… Lesa meira

Framhaldsmyndir Avatar verða þrjár


James Cameron hefur staðfest að framhaldsmyndir Avatar verði þrjár talsins. Framleiðsla á öllum myndunum hefst á næsta ári og verður fyrsta framhaldsmyndin frumsýnd í desember 2016. Önnur myndin verður frumsýnd í desember árið eftir og sú þriðja í desember 2018. Leikstjórinn hafði áður látið hafa eftir sér að framhaldsmyndirnar yrðu…

James Cameron hefur staðfest að framhaldsmyndir Avatar verði þrjár talsins. Framleiðsla á öllum myndunum hefst á næsta ári og verður fyrsta framhaldsmyndin frumsýnd í desember 2016. Önnur myndin verður frumsýnd í desember árið eftir og sú þriðja í desember 2018. Leikstjórinn hafði áður látið hafa eftir sér að framhaldsmyndirnar yrðu… Lesa meira

Framhaldsmyndir Avatar í bígerð


Leikstjórinn James Cameron segir í nýlegu viðtali að það sé unnið hörðum höndum að framhaldsmyndum Avatar. Cameron er djúpt sokkinn um þessar mundir í handritsvinnu að Avatar 2 & 3 og grínast með það að Lord of the Rings myndir Peter Jackson séu engin vinna miðað við næstu myndir um…

Leikstjórinn James Cameron segir í nýlegu viðtali að það sé unnið hörðum höndum að framhaldsmyndum Avatar. Cameron er djúpt sokkinn um þessar mundir í handritsvinnu að Avatar 2 & 3 og grínast með það að Lord of the Rings myndir Peter Jackson séu engin vinna miðað við næstu myndir um… Lesa meira

Matt Damon enn fúll vegna Avatar


Matt Damon er enn fúll yfir því að hafa þurft að hafna hlutverki í vinsælustu mynd allra tíma, Avatar. Damon var fyrsti valkostur leikstjórans James Cameron í hlutverk Jake Sully en leikarinn varð að afþakka vegna þess að hann var búinn að skuldbinda sig annars staðar. „Mig langaði mikið að…

Matt Damon er enn fúll yfir því að hafa þurft að hafna hlutverki í vinsælustu mynd allra tíma, Avatar. Damon var fyrsti valkostur leikstjórans James Cameron í hlutverk Jake Sully en leikarinn varð að afþakka vegna þess að hann var búinn að skuldbinda sig annars staðar. "Mig langaði mikið að… Lesa meira

Cameron gerir stelpu Bourne


James Cameron hefur keypt kvikmyndaréttinn á spennusögu eftir Taylor Stevens um upplýsingasérfræðinginn Vanessa „Michael“ Munroe, en útgefandi sögunnar, Broadway Publishing, hefur lýst söguhetjunni sem kvenkyns útgáfu af Jason Bourne, sem fjórar kvikmyndir hafa verið gerðar um. Cameron og félagi hans Jon Landau, sem lýsa bókinni sem algjörum gimsteini, telja að hér sé hugsanlega…

James Cameron hefur keypt kvikmyndaréttinn á spennusögu eftir Taylor Stevens um upplýsingasérfræðinginn Vanessa "Michael" Munroe, en útgefandi sögunnar, Broadway Publishing, hefur lýst söguhetjunni sem kvenkyns útgáfu af Jason Bourne, sem fjórar kvikmyndir hafa verið gerðar um. Cameron og félagi hans Jon Landau, sem lýsa bókinni sem algjörum gimsteini, telja að hér sé hugsanlega… Lesa meira

Cameron gæti gert Avatar 4


Síðustu 16 ár hefur leikstjórinn James Cameron sett kvikmyndaferilinn í fyrsta gír og einblínt meira á rannsóknir undirdjúpana, enda er kvikmyndabransinn ekki sá eini til að brjóta met í. Það virðist þó sem að kvikmyndaferill Camerons skipti um gír á næstunni, því eins og hann sagði The New York Times…

Síðustu 16 ár hefur leikstjórinn James Cameron sett kvikmyndaferilinn í fyrsta gír og einblínt meira á rannsóknir undirdjúpana, enda er kvikmyndabransinn ekki sá eini til að brjóta met í. Það virðist þó sem að kvikmyndaferill Camerons skipti um gír á næstunni, því eins og hann sagði The New York Times… Lesa meira

Nolan og Cameron eru ósammála um 3-D


Mikil umræða hefur myndast í kringum þrívíddartækni sem er notuð í miklum mæli í kvikmyndum nútímans. Mörgum finnst þetta vera þróun til hins betra en margir eru ósammála því og kjósa að horfa á myndir í tvívídd. Stórleikstjórarnir James Cameron og Christopher Nolan eru á öndverðum meiði þegar kemur að…

Mikil umræða hefur myndast í kringum þrívíddartækni sem er notuð í miklum mæli í kvikmyndum nútímans. Mörgum finnst þetta vera þróun til hins betra en margir eru ósammála því og kjósa að horfa á myndir í tvívídd. Stórleikstjórarnir James Cameron og Christopher Nolan eru á öndverðum meiði þegar kemur að… Lesa meira

James Cameron syrgir samstarfsmenn


Kvikmyndagerðarmennirnir Andrew Wight og Mike deGruy fórust í þyrluslysi í Ástrarlíu í gær. Wright er best þekktur sem einn framleiðanda hellamyndarinnar Sanctum frá því í fyrra, sem byggði á lífsreynslu hans.  James Cameron var annar framleiðandi þeirra myndar, og hafði Wright einnig unnið með Cameron við djúpsjávarheimildarmyndir hans. Ghosts of the…

Kvikmyndagerðarmennirnir Andrew Wight og Mike deGruy fórust í þyrluslysi í Ástrarlíu í gær. Wright er best þekktur sem einn framleiðanda hellamyndarinnar Sanctum frá því í fyrra, sem byggði á lífsreynslu hans.  James Cameron var annar framleiðandi þeirra myndar, og hafði Wright einnig unnið með Cameron við djúpsjávarheimildarmyndir hans. Ghosts of the… Lesa meira

Filma eða stafræn upptaka. Hver er framtíðin?


Christopher Nolan og James Cameron eru meðal viðmælenda í nýrri heimildamynd um þróunina á kvikmyndatækni sem ber nafnið Side By Side. Framleiðandi og kynnir í myndinni er leikarinn Keanu Reeves. Eins og kvikmyndaáhugamenn vita hefur stafræn upptökutækni verið að hasla sér völl í draumaverksmiðjunni, á kostnað hinnar hefðbundnu 35mm filmu.…

Christopher Nolan og James Cameron eru meðal viðmælenda í nýrri heimildamynd um þróunina á kvikmyndatækni sem ber nafnið Side By Side. Framleiðandi og kynnir í myndinni er leikarinn Keanu Reeves. Eins og kvikmyndaáhugamenn vita hefur stafræn upptökutækni verið að hasla sér völl í draumaverksmiðjunni, á kostnað hinnar hefðbundnu 35mm filmu.… Lesa meira

James Cameron vill 60 FPS


Leikstjórinn James Cameron hefur tilkynnt að hann vilji taka upp Avatar framhaldsmyndirnar í 60 römmum á sekúndu (e. frames per second), en venjan er að taka upp myndir í 24 römmum á sekúndu. Til samanburðar má nefna að Hobbitinn er tekinn upp í 48 römmum á sekúndu sem er sami…

Leikstjórinn James Cameron hefur tilkynnt að hann vilji taka upp Avatar framhaldsmyndirnar í 60 römmum á sekúndu (e. frames per second), en venjan er að taka upp myndir í 24 römmum á sekúndu. Til samanburðar má nefna að Hobbitinn er tekinn upp í 48 römmum á sekúndu sem er sami… Lesa meira