Að gefnu tilefni er gaman að vekja athygli á því mikla úrvali bíómynda sem kvikmyndaunnendum stendur til boða nú um helgina í kvikmyndahúsum. Ekki einungis er mikið úrval í kvikmyndahúsum Sambíóanna, Laugarásbíói, og kvikmyndahúsum Senu, Smárabíói og Háskólabíói, heldur er boðið upp á úrval mynda í Bíó Paradís ásamt því…
Að gefnu tilefni er gaman að vekja athygli á því mikla úrvali bíómynda sem kvikmyndaunnendum stendur til boða nú um helgina í kvikmyndahúsum. Ekki einungis er mikið úrval í kvikmyndahúsum Sambíóanna, Laugarásbíói, og kvikmyndahúsum Senu, Smárabíói og Háskólabíói, heldur er boðið upp á úrval mynda í Bíó Paradís ásamt því… Lesa meira
Fréttir
Reykjavík Shorts & Docs byrjar í næstu viku
Heimilda- og stuttmyndahátíðin Reykjavik shorts & docs verður haldin í níunda sinn dagana 27. 31. janúar nk. í Bíó Paradís. Nánari upplýsingar um hátíðina má finna á Facebook síðu hennar. Á meðal mynda sem sýndar verða á hátíðinni er stuttmyndin Yes yes eftir Maríu Reyndal byggð er á viðtölum við…
Heimilda- og stuttmyndahátíðin Reykjavik shorts & docs verður haldin í níunda sinn dagana 27. 31. janúar nk. í Bíó Paradís. Nánari upplýsingar um hátíðina má finna á Facebook síðu hennar. Á meðal mynda sem sýndar verða á hátíðinni er stuttmyndin Yes yes eftir Maríu Reyndal byggð er á viðtölum við… Lesa meira
Reykjavík Shorts & Docs byrjar í næstu viku
Heimilda- og stuttmyndahátíðin Reykjavik shorts & docs verður haldin í níunda sinn dagana 27. 31. janúar nk. í Bíó Paradís. Nánari upplýsingar um hátíðina má finna á Facebook síðu hennar. Á meðal mynda sem sýndar verða á hátíðinni er stuttmyndin Yes yes eftir Maríu Reyndal byggð er á viðtölum við…
Heimilda- og stuttmyndahátíðin Reykjavik shorts & docs verður haldin í níunda sinn dagana 27. 31. janúar nk. í Bíó Paradís. Nánari upplýsingar um hátíðina má finna á Facebook síðu hennar. Á meðal mynda sem sýndar verða á hátíðinni er stuttmyndin Yes yes eftir Maríu Reyndal byggð er á viðtölum við… Lesa meira
Hopkins í fötin hans Hitchcocks
Stórleikarinn Anthony Hopkins á nú í viðræðum um að leika hrollvekjumeistarann Alfred Hitchcock, í myndinni Alfred Hitchcock and the Making of Psycho, samkvæmt fréttaveitunni The Hollywood Reporter. Þar er um að ræða kvikmyndagerð bókar eftir Stephen Rebello, en sú bók er byggð á sönnum atburðum. Sacha Gervasi, sem gerði myndina…
Stórleikarinn Anthony Hopkins á nú í viðræðum um að leika hrollvekjumeistarann Alfred Hitchcock, í myndinni Alfred Hitchcock and the Making of Psycho, samkvæmt fréttaveitunni The Hollywood Reporter. Þar er um að ræða kvikmyndagerð bókar eftir Stephen Rebello, en sú bók er byggð á sönnum atburðum. Sacha Gervasi, sem gerði myndina… Lesa meira
Tarantino fær Cesar verðlaunin
Kvikmyndaleikstjórinn og költ fígúran Quentin Tarantino, fær sérstök heiðursverðlaun fyrir ævistarfið í næsta mánuði á Cesar verðlaununum, sem er einskonar franskur Óskar. Forseti akademíunnar, Alain Terzian, segir að Tarantino fái verðlaunin í virðingarskyni fyrir að vera frábær alþjóðlegur listamaður. Bandaríska leikkonan Jodie Foster mun verða formaður dómnefndar, en verðlaunin verða…
Kvikmyndaleikstjórinn og költ fígúran Quentin Tarantino, fær sérstök heiðursverðlaun fyrir ævistarfið í næsta mánuði á Cesar verðlaununum, sem er einskonar franskur Óskar. Forseti akademíunnar, Alain Terzian, segir að Tarantino fái verðlaunin í virðingarskyni fyrir að vera frábær alþjóðlegur listamaður. Bandaríska leikkonan Jodie Foster mun verða formaður dómnefndar, en verðlaunin verða… Lesa meira
Lethal Weapon verður endurgerð
Miklar breytingar standa nú yfir hjá Warner Bros. og streymir nú nýtt fólk þar inn. Þetta nýja fólk er að skoða mörg þeirra verkefna sem voru í bígerð fyrir nokkru og virðist eitt þeirra vera endurgerð á Lethal Weapon seríunni víðfrægu. Það er nokkuð síðan að Shane Black, höfundur seríunnar,…
Miklar breytingar standa nú yfir hjá Warner Bros. og streymir nú nýtt fólk þar inn. Þetta nýja fólk er að skoða mörg þeirra verkefna sem voru í bígerð fyrir nokkru og virðist eitt þeirra vera endurgerð á Lethal Weapon seríunni víðfrægu. Það er nokkuð síðan að Shane Black, höfundur seríunnar,… Lesa meira
Hathaway og Hardy: Catwoman og Bane
Nú hefur Warner Bros. staðfesti að leikkonan Anne Hathway, sem margir þekkja úr Brokeback Mountain og leikur í hinni væntanlegu Love & Other Drugs, muni fara með hlutverk Selina Kyle í þriðju Batman myndinni, The Dark Knight Rises. Eins og flestir vita er Selina Kyle hin alræmda Catwoman, en í…
Nú hefur Warner Bros. staðfesti að leikkonan Anne Hathway, sem margir þekkja úr Brokeback Mountain og leikur í hinni væntanlegu Love & Other Drugs, muni fara með hlutverk Selina Kyle í þriðju Batman myndinni, The Dark Knight Rises. Eins og flestir vita er Selina Kyle hin alræmda Catwoman, en í… Lesa meira
Getraun: The Green Hornet
Á föstudaginn næsta verður hasargamanmyndin The Green Hornet frumsýnd og Kvikmyndir.is ætlar að spreða boðsmiðum á heppna notendur. Fyrir þá sem ekki hafa heyrt um myndina þá segir hún frá Britt Reid (Seth Rogen), sem er sonur hins vellauðuga fjölmiðlaútgefanda James Reid (Tom Wilkinson) en hefur lítinn áhuga á að…
Á föstudaginn næsta verður hasargamanmyndin The Green Hornet frumsýnd og Kvikmyndir.is ætlar að spreða boðsmiðum á heppna notendur. Fyrir þá sem ekki hafa heyrt um myndina þá segir hún frá Britt Reid (Seth Rogen), sem er sonur hins vellauðuga fjölmiðlaútgefanda James Reid (Tom Wilkinson) en hefur lítinn áhuga á að… Lesa meira
Kevin Smith segir martröð að vinna með Willis
Leikstjórinn Kevin Smith fékk draum sinn uppfylltan þegar hann fékk loks að gera mynd með stórleikaranum Bruce Willis. Myndin hlaut nafnið Cop Out en fékk heldur slæmar viðtökur þegar hún var gefin út, og er talin með slakari myndum sem báðir aðilar hafa látið frá sér. Smith hefur ekki farið…
Leikstjórinn Kevin Smith fékk draum sinn uppfylltan þegar hann fékk loks að gera mynd með stórleikaranum Bruce Willis. Myndin hlaut nafnið Cop Out en fékk heldur slæmar viðtökur þegar hún var gefin út, og er talin með slakari myndum sem báðir aðilar hafa látið frá sér. Smith hefur ekki farið… Lesa meira
Jurassic Park lagið 1000% hægar
Tónskáldið John Williams er fyrir löngu orðinn goðsögn í heimi kvikmynda en hann hefur skapað ógleymanlega tónlist fyrir myndir á borð við Superman, Star Wars, Indiana Jones og Jurassic Park. Stefin úr þessum myndum þekkir nánast hvert mannsbarn. Nú hefur verið sett á netið breytt útgáfa af Jurassic Park lagi…
Tónskáldið John Williams er fyrir löngu orðinn goðsögn í heimi kvikmynda en hann hefur skapað ógleymanlega tónlist fyrir myndir á borð við Superman, Star Wars, Indiana Jones og Jurassic Park. Stefin úr þessum myndum þekkir nánast hvert mannsbarn. Nú hefur verið sett á netið breytt útgáfa af Jurassic Park lagi… Lesa meira
Fyrsta mynd úr X-Men: First Class
Leikstjórinn Matthew Vaughn vinnur nú hörðum höndum að næstu mynd sinni, X-Men: First Class. Myndin gerist mörgum árum fyrir fyrst X-Men myndina en í henni fáum við að sjá hvernig samband þeirra Charles Xavier og Magneto þróaðist og, að lokum, brast. Nú hefur fyrsta myndin úr X-Men: First Class lent…
Leikstjórinn Matthew Vaughn vinnur nú hörðum höndum að næstu mynd sinni, X-Men: First Class. Myndin gerist mörgum árum fyrir fyrst X-Men myndina en í henni fáum við að sjá hvernig samband þeirra Charles Xavier og Magneto þróaðist og, að lokum, brast. Nú hefur fyrsta myndin úr X-Men: First Class lent… Lesa meira
George Lucas óttast heimsendi 2012
Í nýlegu viðtali við Toronto Sun tímaritið talaði gamanleikarinn Seth Rogen um fund sem hann hafði átt með leikstjórunum George Lucas og Steven Spielberg. Það sem hefur vakið hvað mesta athygli er að Rogen segir Lucas hafa talað lengi um að heimurinn myndi enda á næsta ári. „George Lucas sest…
Í nýlegu viðtali við Toronto Sun tímaritið talaði gamanleikarinn Seth Rogen um fund sem hann hafði átt með leikstjórunum George Lucas og Steven Spielberg. Það sem hefur vakið hvað mesta athygli er að Rogen segir Lucas hafa talað lengi um að heimurinn myndi enda á næsta ári. "George Lucas sest… Lesa meira
Framhald af Red fær grænt ljós
Hasarmyndin Red kom út í fyrra og sló heldur betur í gegn, en Bruce Willis fór með hlutverk fyrrverandi CIA-útsendara sem safnar saman gömlum félögum til að berjast gegn fyrrum vinnuveitanda sínum. Myndin skartaði einnig þeim Helen Mirren, John Malkovich og Morgan Freeman en hún var tilnefnd til Golden Globe…
Hasarmyndin Red kom út í fyrra og sló heldur betur í gegn, en Bruce Willis fór með hlutverk fyrrverandi CIA-útsendara sem safnar saman gömlum félögum til að berjast gegn fyrrum vinnuveitanda sínum. Myndin skartaði einnig þeim Helen Mirren, John Malkovich og Morgan Freeman en hún var tilnefnd til Golden Globe… Lesa meira
James Franco verður raðmorðingi
Leikarinn James Franco, sem var tilnefndur til Golden Globe verðlauna fyrir leik sinn í 127 Hours, hefur staðfest að hann muni fara með aðalhlutverk í væntanlegri mynd um raðmorðingjann Richard Ramirez. Franco mun einnig leikstýra myndinni, en Ramirez vakti ótta hjá mörgum árið 1985 þegar hann hóf að brjótast inn…
Leikarinn James Franco, sem var tilnefndur til Golden Globe verðlauna fyrir leik sinn í 127 Hours, hefur staðfest að hann muni fara með aðalhlutverk í væntanlegri mynd um raðmorðingjann Richard Ramirez. Franco mun einnig leikstýra myndinni, en Ramirez vakti ótta hjá mörgum árið 1985 þegar hann hóf að brjótast inn… Lesa meira
Hlustaðu á tónlistina úr Svarta svaninum
Fyrir þá notendur kvikmyndir.is sem eru sérlegir áhugamenn um listdans, og þá sérstaklega fyrir aðdáendur tónskáldsins Clint Mansell, þá getið þið hlustað hér að neðan, löglega, á alla tónlistina úr myndinni The Black Swan, sem gagnrýnendur hafa lofað, og spáð er góðu gengi á Óskarsverðlaunahátíðinni. Myndin segir frá ballerínunni Ninu,…
Fyrir þá notendur kvikmyndir.is sem eru sérlegir áhugamenn um listdans, og þá sérstaklega fyrir aðdáendur tónskáldsins Clint Mansell, þá getið þið hlustað hér að neðan, löglega, á alla tónlistina úr myndinni The Black Swan, sem gagnrýnendur hafa lofað, og spáð er góðu gengi á Óskarsverðlaunahátíðinni. Myndin segir frá ballerínunni Ninu,… Lesa meira
Stamandi kóngur fær flestar BAFTA tilnefningar – 14
Breska kvikmyndin The King’s Speech fær flestar tilnefningar til British Academy Film Awards, BAFTA, sem má segja að séu bresku Óskarsverðlaunin, eða 14 talsins, þar á meðal sem besta mynd. Colin Firth er talinn líklegur til að krækja sér í styttu fyrir leik sinn í hlutverki hins stamandi konungs George…
Breska kvikmyndin The King's Speech fær flestar tilnefningar til British Academy Film Awards, BAFTA, sem má segja að séu bresku Óskarsverðlaunin, eða 14 talsins, þar á meðal sem besta mynd. Colin Firth er talinn líklegur til að krækja sér í styttu fyrir leik sinn í hlutverki hins stamandi konungs George… Lesa meira
Frönsk kvikmyndahátíð -10 myndir frumsýndar
Franska kvikmyndahátíðin 2011 verður haldin dagana 21. janúar til 3. febrúar næstkomandi í Háskólabíói í Reykjavík og í Borgarbíói á Akureyri dagana 12. til 16. febrúar. Í fréttatilkynningu segir að franskar kvikmyndir hafi markað djúp spor í menningararfleið síðustu áratuga, séu í stöðugri framþróun og njóti mikilla vinsælda í Frakklandi…
Franska kvikmyndahátíðin 2011 verður haldin dagana 21. janúar til 3. febrúar næstkomandi í Háskólabíói í Reykjavík og í Borgarbíói á Akureyri dagana 12. til 16. febrúar. Í fréttatilkynningu segir að franskar kvikmyndir hafi markað djúp spor í menningararfleið síðustu áratuga, séu í stöðugri framþróun og njóti mikilla vinsælda í Frakklandi… Lesa meira
Arnold á leið í þýska herinn?
Fyrrum kvikmyndaleikarinn, ríkisstjórinn og vaxtarræktarmaðurinn og núverandi umhverfissinninn, Arnold Schwarzenegger er með handrit að bíómyndinni With Wings As Eagles á borðinu hjá sér og er að íhuga hvort hann eigi að taka að sér hlutverk í myndinni, en það myndi marka endurkomu Arnolds í bíómyndirnar. Handritið er eftir Randall Wallace,…
Fyrrum kvikmyndaleikarinn, ríkisstjórinn og vaxtarræktarmaðurinn og núverandi umhverfissinninn, Arnold Schwarzenegger er með handrit að bíómyndinni With Wings As Eagles á borðinu hjá sér og er að íhuga hvort hann eigi að taka að sér hlutverk í myndinni, en það myndi marka endurkomu Arnolds í bíómyndirnar. Handritið er eftir Randall Wallace,… Lesa meira
Golden Globe sigurvegarar – í beinni!
Kvikmyndir.is vakir að sjálfsögðu fram á nóttina og fylgist með Golden Globe verðlaunahátíðinni. Að þessu sinni er það Ricky Gervais sem er kynnir, en hér fyrir neðan má sjá allar þær tilnefningar sem við koma kvikmyndum og verða sigurvegararnir settir inn um leið og nöfn þeirra eru tilkynnt.. BEST MOTION…
Kvikmyndir.is vakir að sjálfsögðu fram á nóttina og fylgist með Golden Globe verðlaunahátíðinni. Að þessu sinni er það Ricky Gervais sem er kynnir, en hér fyrir neðan má sjá allar þær tilnefningar sem við koma kvikmyndum og verða sigurvegararnir settir inn um leið og nöfn þeirra eru tilkynnt.. BEST MOTION… Lesa meira
Van Damme í Expendables 2 með einu skilyrði
Það hefur ekki vantað orðrómana um leikaravalið í Expendables 2, en framhaldið af stórsmellinum frá seinasta ári er nú í vinnslu. Sylvester Stallone leitar nú að fleiri hörkutólum til að fá til liðs við sig og hafa nöfnum á borð við Steven Seagal, Chuck Norris, Kurt Russell og Jean-Claude Van…
Það hefur ekki vantað orðrómana um leikaravalið í Expendables 2, en framhaldið af stórsmellinum frá seinasta ári er nú í vinnslu. Sylvester Stallone leitar nú að fleiri hörkutólum til að fá til liðs við sig og hafa nöfnum á borð við Steven Seagal, Chuck Norris, Kurt Russell og Jean-Claude Van… Lesa meira
Bay: Transformers 2 var klúður
Leikstjórinn sprengjuglaði Michael Bay vinnur nú hörðum höndum að þriðju myndinni í Transformers seríunni. Myndirnar um vélmenninn risavöxnu hafa notið alveg hreint gríðarlegra vinsælda um allan heim en önnur myndin, Transformers: Revenge of the Fallen, fékk vægast sagt slæma dóma. „Hún var hálfgert klúður. Hún klikkaði á nokkrum lykilatriðum.“ sagði…
Leikstjórinn sprengjuglaði Michael Bay vinnur nú hörðum höndum að þriðju myndinni í Transformers seríunni. Myndirnar um vélmenninn risavöxnu hafa notið alveg hreint gríðarlegra vinsælda um allan heim en önnur myndin, Transformers: Revenge of the Fallen, fékk vægast sagt slæma dóma. "Hún var hálfgert klúður. Hún klikkaði á nokkrum lykilatriðum." sagði… Lesa meira
Fleiri Fast & Furious myndir
Vefsíðan Collider náði nýlega í Neal Moritz, framleiðanda Fast & Furious myndanna. Þrátt fyrir að einhver tími sé enn í að fimmta myndin í seríunni, Fast Five, líti dagsins ljós þá hefur sú ákvörðun verið tekin að gera enn fleiri myndir um ökukappanna víðfrægu. Í viðtalinu segir Moritz, „Vin [Diesel]…
Vefsíðan Collider náði nýlega í Neal Moritz, framleiðanda Fast & Furious myndanna. Þrátt fyrir að einhver tími sé enn í að fimmta myndin í seríunni, Fast Five, líti dagsins ljós þá hefur sú ákvörðun verið tekin að gera enn fleiri myndir um ökukappanna víðfrægu. Í viðtalinu segir Moritz, "Vin [Diesel]… Lesa meira
Fleiri Fast & Furious myndir
Vefsíðan Collider náði nýlega í Neal Moritz, framleiðanda Fast & Furious myndanna. Þrátt fyrir að einhver tími sé enn í að fimmta myndin í seríunni, Fast Five, líti dagsins ljós þá hefur sú ákvörðun verið tekin að gera enn fleiri myndir um ökukappanna víðfrægu. Í viðtalinu segir Moritz, „Vin [Diesel]…
Vefsíðan Collider náði nýlega í Neal Moritz, framleiðanda Fast & Furious myndanna. Þrátt fyrir að einhver tími sé enn í að fimmta myndin í seríunni, Fast Five, líti dagsins ljós þá hefur sú ákvörðun verið tekin að gera enn fleiri myndir um ökukappanna víðfrægu. Í viðtalinu segir Moritz, "Vin [Diesel]… Lesa meira
Ný ljósmynd af Captain America í búningnum
Stórglæsileg og glæný mynd af ofurhetjunni Captain America úr væntanlegri mynd um kappann var birt í nýjasta hefti Entertainment Weekly. Það er óhætt að segja að hetjan sé allt í senn glæsileg, vígaleg og óárennileg í búningnum sínum. Í gær birtum við mynd af Andrew Garfield í Spider-Man búningnum sínum,…
Stórglæsileg og glæný mynd af ofurhetjunni Captain America úr væntanlegri mynd um kappann var birt í nýjasta hefti Entertainment Weekly. Það er óhætt að segja að hetjan sé allt í senn glæsileg, vígaleg og óárennileg í búningnum sínum. Í gær birtum við mynd af Andrew Garfield í Spider-Man búningnum sínum,… Lesa meira
Zoolander 2 fer til Evrópu
Gamanleikarinn og leikstjórinn Ben Stiller ræddi nýlega við Empire online um mögulegt framhald á hinni kostulegu Zoolander mynd sem fjallar um karlmódelið Derek Zoolander, sem Stiller lék, og keppinaut hans Hansel, sem leikinn var af Owen Wilson. „Þetta verkefni er þannig statt að við erum búnir að skrifa handritið, ég…
Gamanleikarinn og leikstjórinn Ben Stiller ræddi nýlega við Empire online um mögulegt framhald á hinni kostulegu Zoolander mynd sem fjallar um karlmódelið Derek Zoolander, sem Stiller lék, og keppinaut hans Hansel, sem leikinn var af Owen Wilson. "Þetta verkefni er þannig statt að við erum búnir að skrifa handritið, ég… Lesa meira
Andrew Garfield í Spider-Man búningnum!
Nú hefur lent á vefnum fyrsta skotið af leikaranum Andrew Garfield í Spider-Man búningnum. Garfield, sem lék seinast í myndinni The Social Network, fer eins og margir vita með hlutverk Peter Parker í þessari ‘endurræsingu’ á seríunni um Spider-Man. Eins og má sjá er búningurinn breyttur frá því í fyrri…
Nú hefur lent á vefnum fyrsta skotið af leikaranum Andrew Garfield í Spider-Man búningnum. Garfield, sem lék seinast í myndinni The Social Network, fer eins og margir vita með hlutverk Peter Parker í þessari 'endurræsingu' á seríunni um Spider-Man. Eins og má sjá er búningurinn breyttur frá því í fyrri… Lesa meira
Fonda finnur lík í bíl
Hinn 70 ára gamli kvikmyndaleikari Peter Fonda, bróðir Jane Fonda og sonur Henry Fonda heitins, lenti í sérstöku atviki í gær á Sunset Boulevard í Hollywood, þegar hann fann lík í bíl sem lagt var við götuna. Fonda, sem fengið hefur tilnefningu til Óskarsverðlauna, hringdi umsvifalaust í 911 neyðarlínuna, að…
Hinn 70 ára gamli kvikmyndaleikari Peter Fonda, bróðir Jane Fonda og sonur Henry Fonda heitins, lenti í sérstöku atviki í gær á Sunset Boulevard í Hollywood, þegar hann fann lík í bíl sem lagt var við götuna. Fonda, sem fengið hefur tilnefningu til Óskarsverðlauna, hringdi umsvifalaust í 911 neyðarlínuna, að… Lesa meira
Rauðhetta – nýtt plakat
Warner Bros kvikmyndafyrirtækið hefur gefið út nýtt plakat fyrir mynd Catherine Hardwicke, Red Riding Hood, eða Rauðhetta. Myndin kemur í bíó þann 11. mars nk. Myndin fjallar um Valerie, leikin af Amanda Seyfried, sem er ung og falleg kona, sem tveir menn bítast um. Hún er ástfangin af Peter, leikinn…
Warner Bros kvikmyndafyrirtækið hefur gefið út nýtt plakat fyrir mynd Catherine Hardwicke, Red Riding Hood, eða Rauðhetta. Myndin kemur í bíó þann 11. mars nk. Myndin fjallar um Valerie, leikin af Amanda Seyfried, sem er ung og falleg kona, sem tveir menn bítast um. Hún er ástfangin af Peter, leikinn… Lesa meira
Sjáið Rooney Mara sem Lisbeth Salander
Eins og mörgum er kunnugt vinnur leikstjórinn David Fincher nú hörðum höndum að amerískri endurgerð Millenium-þríleiksins eftir Stieg Larson. Tökur eru hafnar á fyrsta kaflanum í seríunni, The Girl with the Dragon Tattoo, en margir efast um hæfni hinnar ungu Rooney Mara í hlutverk hinnar grjóthörðu Lisbeth Salander, en það…
Eins og mörgum er kunnugt vinnur leikstjórinn David Fincher nú hörðum höndum að amerískri endurgerð Millenium-þríleiksins eftir Stieg Larson. Tökur eru hafnar á fyrsta kaflanum í seríunni, The Girl with the Dragon Tattoo, en margir efast um hæfni hinnar ungu Rooney Mara í hlutverk hinnar grjóthörðu Lisbeth Salander, en það… Lesa meira
Nolan prófar sex konur í tvö hlutverk í Batman: The Dark Knight Rises
Heat Vision segir frá því á vef sínum að leikstjórinn Christopher Nolan sé nú búinn að fækka leikkonum sem koma til greina í tvö helstu kvenhlutverk í næstu Batman mynd, The Dark Knight Rises, niður í sex. Þær eru nú samkvæmt miðlinum; Keira Kneightley, Anne Hathaway, Jessica Biel, Kate Mara,…
Heat Vision segir frá því á vef sínum að leikstjórinn Christopher Nolan sé nú búinn að fækka leikkonum sem koma til greina í tvö helstu kvenhlutverk í næstu Batman mynd, The Dark Knight Rises, niður í sex. Þær eru nú samkvæmt miðlinum; Keira Kneightley, Anne Hathaway, Jessica Biel, Kate Mara,… Lesa meira

