Fréttir

Gamlir boxarar rífa sig – Fyrsta ljósmynd úr Grudge Match


Fyrsta opinbera ljósmyndin úr boxmynd þeirra Sylvester Stallone og Robert De Niro, Grudge Match, er komin út. Báðir eru þeir frægir fyrir Óskarsverðlaunaboxmyndir sínar sitt í hvoru lagi, Stallone fyrir Rocky myndirnar en De Niro fyrir Raging Bull, en nú eru þeir sem sagt saman í mynd. Myndin fjallar um…

Fyrsta opinbera ljósmyndin úr boxmynd þeirra Sylvester Stallone og Robert De Niro, Grudge Match, er komin út. Báðir eru þeir frægir fyrir Óskarsverðlaunaboxmyndir sínar sitt í hvoru lagi, Stallone fyrir Rocky myndirnar en De Niro fyrir Raging Bull, en nú eru þeir sem sagt saman í mynd. Myndin fjallar um… Lesa meira

Tvær á TIFF


Eins og við sögðum frá á dögunum þá verður mynd Ragnars Bragasonar, Málmhaus, heimsfrumsýnd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto sem hefst þann 5. september nk. Í nýrri tilkynningu kemur fram að Málmhaus sé ekki eina íslenska myndin sem verður í Toronto heldur hefur myndin This is Sanlitun eftir Róbert I. Douglas…

Eins og við sögðum frá á dögunum þá verður mynd Ragnars Bragasonar, Málmhaus, heimsfrumsýnd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto sem hefst þann 5. september nk. Í nýrri tilkynningu kemur fram að Málmhaus sé ekki eina íslenska myndin sem verður í Toronto heldur hefur myndin This is Sanlitun eftir Róbert I. Douglas… Lesa meira

Ronan í 3. heimsstyrjöldinni – Ný stikla


Fyrsta stiklan er komin fyrir nýjustu mynd leikstjórans Kevin MacDonald, sem gerði síðast myndina The Last King of Scotland með Forrest Whitaker í hluverki einræðisherrans Idi Amin. Nýja myndin heitir How I Live Now og er með hinni Óskarstilnefndu leikkonu Saoirse Ronan í aðalhlutverkinu; hlutverki stúlku sem þarf að berjast fyrir…

Fyrsta stiklan er komin fyrir nýjustu mynd leikstjórans Kevin MacDonald, sem gerði síðast myndina The Last King of Scotland með Forrest Whitaker í hluverki einræðisherrans Idi Amin. Nýja myndin heitir How I Live Now og er með hinni Óskarstilnefndu leikkonu Saoirse Ronan í aðalhlutverkinu; hlutverki stúlku sem þarf að berjast fyrir… Lesa meira

Kick-Ass 2: Höfnun Carrey milljarða virði


Höfundur Kick-Ass teiknimyndasagnanna, sem bíómyndirnar Kick-Ass 1 og 2 eru gerðar eftir, segir að einn af aðalleikurum Kick-Ass 2, Jim Carrey,  hafi gert framleiðendum myndarinnar „stærsta kynningargreiða allra tíma“ með því að lýsa því opinberlega yfir fyrr í sumar að hann myndi ekki taka þátt í kynningarherferð vegna myndarinnar. Mark…

Höfundur Kick-Ass teiknimyndasagnanna, sem bíómyndirnar Kick-Ass 1 og 2 eru gerðar eftir, segir að einn af aðalleikurum Kick-Ass 2, Jim Carrey,  hafi gert framleiðendum myndarinnar "stærsta kynningargreiða allra tíma" með því að lýsa því opinberlega yfir fyrr í sumar að hann myndi ekki taka þátt í kynningarherferð vegna myndarinnar. Mark… Lesa meira

McDiarmid í Star Wars 7?


Orðrómur er uppi um að kvikmyndaleikarinn Ian McDiarmid muni snúa aftur í Star Wars Episode VII. Samkvæmt vefmiðlinum Jedi News þá gæti McDiearmid hugsanlega komið fram sem klónuð útgáfa af hinum illa keisara Palpatine, sem dó í lok síðustu myndar, Episode VI.  Samkvæmt Slashfilm þá eru fleiri gamlir þorparar áhugasamir um…

Orðrómur er uppi um að kvikmyndaleikarinn Ian McDiarmid muni snúa aftur í Star Wars Episode VII. Samkvæmt vefmiðlinum Jedi News þá gæti McDiearmid hugsanlega komið fram sem klónuð útgáfa af hinum illa keisara Palpatine, sem dó í lok síðustu myndar, Episode VI.  Samkvæmt Slashfilm þá eru fleiri gamlir þorparar áhugasamir um… Lesa meira

Frumsýning: We´re the Millers


Sambíóin frumsýna gamanmyndina We´re the Millers á morgun, miðvikudaginn 14. ágúst. Myndin fjallar um marijúanasala sem fær bláókunnugt fólk til að þykjast vera eiginkona hans, dóttir og sonur, til að hjálpa sér að smygla farmi af marijúana yfir landamæri Mexíkó til Bandaríkjanna. Myndin er eftir handritshöfundana Bob Fisher og Steve…

Sambíóin frumsýna gamanmyndina We´re the Millers á morgun, miðvikudaginn 14. ágúst. Myndin fjallar um marijúanasala sem fær bláókunnugt fólk til að þykjast vera eiginkona hans, dóttir og sonur, til að hjálpa sér að smygla farmi af marijúana yfir landamæri Mexíkó til Bandaríkjanna. Myndin er eftir handritshöfundana Bob Fisher og Steve… Lesa meira

Fjölskyldan fer í bíó


Fjölskylduvænar myndir eru vinsælar þessa dagana, sem sést best á því að Strumparnir 2 halda sæti sínu á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans aðra vikuna í röð og í öðru sæti er Monsters University á sinni þriðju viku á lista. Í þriðja sæti er gaman – spennumyndin Red 2, um leyniþjónustufólk á…

Fjölskylduvænar myndir eru vinsælar þessa dagana, sem sést best á því að Strumparnir 2 halda sæti sínu á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans aðra vikuna í röð og í öðru sæti er Monsters University á sinni þriðju viku á lista. Í þriðja sæti er gaman - spennumyndin Red 2, um leyniþjónustufólk á… Lesa meira

Jay Leno hættir 6. febrúar


Samkvæmt frétt Deadline vefjarins þá mun spjallþáttastjórinn vinsæli Jay Leno hætta sem stjórnandi þáttarins The Tonight Show þann 6. febrúar nk. Samstarfsfólk hans í þættinum mun fá greidd laun til septemberloka á næsta ári. Þessi tímasetning kemur ekki alfarið á óvart, en búist var við að Leno myndi hætta einhverntímann…

Samkvæmt frétt Deadline vefjarins þá mun spjallþáttastjórinn vinsæli Jay Leno hætta sem stjórnandi þáttarins The Tonight Show þann 6. febrúar nk. Samstarfsfólk hans í þættinum mun fá greidd laun til septemberloka á næsta ári. Þessi tímasetning kemur ekki alfarið á óvart, en búist var við að Leno myndi hætta einhverntímann… Lesa meira

5 fréttir – Cox braut úlnlið


Friends leikkonan Courtney Cox datt og braut á sér úlnliðinn á laugardaginn þar sem hún var stödd í sumarfríi í Cancun í Mexíkó. Cox fékk gifs á hendina og fór síðan með einkaflugvél aftur heim til Bandaríkjanna á fund lækna þar í landi. Clint Eastwood hefur ráðið leikarann Erich Bergen…

Friends leikkonan Courtney Cox datt og braut á sér úlnliðinn á laugardaginn þar sem hún var stödd í sumarfríi í Cancun í Mexíkó. Cox fékk gifs á hendina og fór síðan með einkaflugvél aftur heim til Bandaríkjanna á fund lækna þar í landi. Clint Eastwood hefur ráðið leikarann Erich Bergen… Lesa meira

Diesel trjáskrímsli í GOTG?


Bandaríski leikarinn Vin Diesel á nú í viðræðum um að leika í nýjustu Marvel myndinni, Guardians of the Galaxy samkvæmt óstaðfestum fregnum. Diesel setti mynd af Groot ( sjá meðfylgjandi mynd ) inn á Facebook síðu sína í gær án þess að segja neitt meira. Myndin var á síðunni um tíma, en…

Bandaríski leikarinn Vin Diesel á nú í viðræðum um að leika í nýjustu Marvel myndinni, Guardians of the Galaxy samkvæmt óstaðfestum fregnum. Diesel setti mynd af Groot ( sjá meðfylgjandi mynd ) inn á Facebook síðu sína í gær án þess að segja neitt meira. Myndin var á síðunni um tíma, en… Lesa meira

Diesel trjáskrímsli í GOTG?


Bandaríski leikarinn Vin Diesel á nú í viðræðum um að leika í nýjustu Marvel myndinni, Guardians of the Galaxy samkvæmt óstaðfestum fregnum. Diesel setti mynd af Groot ( sjá meðfylgjandi mynd ) inn á Facebook síðu sína í gær án þess að segja neitt meira. Myndin var á síðunni um tíma, en…

Bandaríski leikarinn Vin Diesel á nú í viðræðum um að leika í nýjustu Marvel myndinni, Guardians of the Galaxy samkvæmt óstaðfestum fregnum. Diesel setti mynd af Groot ( sjá meðfylgjandi mynd ) inn á Facebook síðu sína í gær án þess að segja neitt meira. Myndin var á síðunni um tíma, en… Lesa meira

Vonbrigði með Lovelace


Hin ævisögulega Lovelace, myndin sem byggir á lífi aðalleikkonu hinnar goðsagnakenndu klámmyndar Deep Throat, eða Djúpt í koki, eins og hún er gjarnan kölluð á íslensku, Lindu Lovelace, þénaði aðeins 184 þúsund Bandaríkjadali nú um helgina í 118 sýningarsölum, sem eru talsverð vonbrigði fyrir aðstandendur. Í aðalhlutverki er Mamma Mia…

Hin ævisögulega Lovelace, myndin sem byggir á lífi aðalleikkonu hinnar goðsagnakenndu klámmyndar Deep Throat, eða Djúpt í koki, eins og hún er gjarnan kölluð á íslensku, Lindu Lovelace, þénaði aðeins 184 þúsund Bandaríkjadali nú um helgina í 118 sýningarsölum, sem eru talsverð vonbrigði fyrir aðstandendur. Í aðalhlutverki er Mamma Mia… Lesa meira

Pitt slær persónulegt met


  Nú um helgina fóru tekjur af sýningum heimsenda-uppvakningatryllisins World War Z, með Brad Pitt í aðalhlutverkinu, upp í 502,6 milljónir Bandaríkjadala. Myndin er þar með farin fram úr annarri vinsælli Brad Pitt mynd, hinni heimssögulegu Troy. Þetta þýðir að World War Z er orðin tekjuhæsta Brad Pitt mynd frá…

  Nú um helgina fóru tekjur af sýningum heimsenda-uppvakningatryllisins World War Z, með Brad Pitt í aðalhlutverkinu, upp í 502,6 milljónir Bandaríkjadala. Myndin er þar með farin fram úr annarri vinsælli Brad Pitt mynd, hinni heimssögulegu Troy. Þetta þýðir að World War Z er orðin tekjuhæsta Brad Pitt mynd frá… Lesa meira

Topp 50 gestahlutverk leikstjóra í myndum annarra


Gestaleikur ( cameo ) leikstjóra í eigin bíómyndum, er eitthvað sem flestir kvikmyndaáhugamenn hafa gaman af. Alfred Hitchcock var frægur fyrir sín gestahlutverk í eigin myndum, en margir kannast við að hafa séð Martin Scorsese, John Waters, Sydney Pollack og fleiri góða koma fram í slíkum hlutverkum. Leikstjórar koma hinsvegar…

Gestaleikur ( cameo ) leikstjóra í eigin bíómyndum, er eitthvað sem flestir kvikmyndaáhugamenn hafa gaman af. Alfred Hitchcock var frægur fyrir sín gestahlutverk í eigin myndum, en margir kannast við að hafa séð Martin Scorsese, John Waters, Sydney Pollack og fleiri góða koma fram í slíkum hlutverkum. Leikstjórar koma hinsvegar… Lesa meira

Wahlberg gerir grín að The Lone Ranger


Mark Wahlberg hefur gert grín að The Lone Ranger, sem hefur valdið miklum vonbrigðum í miðasölunni vestanhafs. Í viðtali við LA Times gerði 2 Guns-leikarinn grín að kostnaði myndarinnar, sem Gore Verbinski leikstýrði. „Þeir eru að eyða 250 milljónum dala í tvo náunga á hestbaki. Hvert hefur allur þessi peningur…

Mark Wahlberg hefur gert grín að The Lone Ranger, sem hefur valdið miklum vonbrigðum í miðasölunni vestanhafs. Í viðtali við LA Times gerði 2 Guns-leikarinn grín að kostnaði myndarinnar, sem Gore Verbinski leikstýrði. "Þeir eru að eyða 250 milljónum dala í tvo náunga á hestbaki. Hvert hefur allur þessi peningur… Lesa meira

Grant ráðinn í The Man From U.N.C.L.E.


Breski leikarinn Hugh Grant hefur verið ráðinn í Guy Ritchie myndina The Man From U.N.C.L.E. Grant mun leika aukahlutverk, yfirmann leyniþjónustu breska sjóhersins. U.N.C.L.E. stendur fyrir United Network Command for Law Enforcement. Myndin er kvikmyndagerð af njósnaseríu í sjónvarpi frá sjöunda áratug síðustu aldar. Aðrir leikarar eru m.a. þau Henry…

Breski leikarinn Hugh Grant hefur verið ráðinn í Guy Ritchie myndina The Man From U.N.C.L.E. Grant mun leika aukahlutverk, yfirmann leyniþjónustu breska sjóhersins. U.N.C.L.E. stendur fyrir United Network Command for Law Enforcement. Myndin er kvikmyndagerð af njósnaseríu í sjónvarpi frá sjöunda áratug síðustu aldar. Aðrir leikarar eru m.a. þau Henry… Lesa meira

Stallone staðfestir Banderas og Gibson


Enn bætist í stjörnum stjörnum prýtt leikaralið Expendables 3 hasaramyndarinnar. Sylvester Stallone, aðal maðurinn á bakvið myndirnar,  hefur nú tilkynnt að spænski leikarinn Antonio Banderas hafi slegist í hópinn. Auk þess staðfesti Stallone þátttöku Mel Gibson, en við höfum áður sagt óstaðfestar fréttir af því hér á kvikmyndir.is Aðrir staðfestir leikarar…

Enn bætist í stjörnum stjörnum prýtt leikaralið Expendables 3 hasaramyndarinnar. Sylvester Stallone, aðal maðurinn á bakvið myndirnar,  hefur nú tilkynnt að spænski leikarinn Antonio Banderas hafi slegist í hópinn. Auk þess staðfesti Stallone þátttöku Mel Gibson, en við höfum áður sagt óstaðfestar fréttir af því hér á kvikmyndir.is Aðrir staðfestir leikarar… Lesa meira

Matt Damon tjáir sig um Star Wars – Elysium vinsælust


Matt Damon, sem leikur í hasarmyndinni Elysium, tjáir sig um Star Wars: Episode VII í viðtali við MTV Geek. „Ég er ánægður með að J.J. [Abrams] er að leikstýra henni,“ sagði Damon. „Ég man að ég var dálítið stressaður þegar þeir gerðu seinni bylgjuna af Star Wars-myndunum. Þegar allt kemur…

Matt Damon, sem leikur í hasarmyndinni Elysium, tjáir sig um Star Wars: Episode VII í viðtali við MTV Geek. "Ég er ánægður með að J.J. [Abrams] er að leikstýra henni," sagði Damon. "Ég man að ég var dálítið stressaður þegar þeir gerðu seinni bylgjuna af Star Wars-myndunum. Þegar allt kemur… Lesa meira

Málmhaus heimsfrumsýnd á TIFF


Málmhaus, nýjasta kvikmynd Ragnars Bragasonar, verður heimsfrumsýnd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto, TIFF, sem hefst 5. september nk., að því er fram kemur í Morgunblaðinu. Hátíðin er ein sú virtasta af þeim kvikmyndahátíðum sem haldnar eru árlega í heiminum og þykir mikill heiður fyrir kvikmyndagerðarmenn að vera boðið að sýna…

Málmhaus, nýjasta kvikmynd Ragnars Bragasonar, verður heimsfrumsýnd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto, TIFF, sem hefst 5. september nk., að því er fram kemur í Morgunblaðinu. Hátíðin er ein sú virtasta af þeim kvikmyndahátíðum sem haldnar eru árlega í heiminum og þykir mikill heiður fyrir kvikmyndagerðarmenn að vera boðið að sýna… Lesa meira

Hungurleikarnir – ný stikla


Ný alþjóðleg stikla er komin út fyrir myndina The Hunger Games: Catching Fire. Stiklan er styttri og snarpari en fyrsta stiklan sem kom í júlí sl., og í henni er nokkuð af nýjum atriðum sem ekki voru í hinni stiklunni. Meira sést af ytri veruleikanum en áður og meira er…

Ný alþjóðleg stikla er komin út fyrir myndina The Hunger Games: Catching Fire. Stiklan er styttri og snarpari en fyrsta stiklan sem kom í júlí sl., og í henni er nokkuð af nýjum atriðum sem ekki voru í hinni stiklunni. Meira sést af ytri veruleikanum en áður og meira er… Lesa meira

The Toxic Avenger (1984)


Sælir kæru lesendur. Nú er föstudagur langt kominn, og ætla ég að skella inn einni umfjöllun. Ég ætla að rita aðeins um mynd sem heitir The Toxic Avenger. Þetta er hryllings – grínmynd frá 1984, og er með bestu ef ekki besta TROMA mynd allra tíma, að minnsta kosti sú…

Sælir kæru lesendur. Nú er föstudagur langt kominn, og ætla ég að skella inn einni umfjöllun. Ég ætla að rita aðeins um mynd sem heitir The Toxic Avenger. Þetta er hryllings - grínmynd frá 1984, og er með bestu ef ekki besta TROMA mynd allra tíma, að minnsta kosti sú… Lesa meira

Heimildarmynd Herzog um notkun síma undir stýri


From One Second to the Next er nafn nýrrar heimildarmyndar úr smiðju Werner Herzog. Fjarskiptafyrirtækið AT&T hafði samband við þennan goðsagnakennda leikstjóra og bað hann um að gera heimildarmynd til þess að vara ökumenn við því að nota síma á meðan akstri stendur. Heimildarmyndin sýnir fjögur umferðarslys sem má rekja…

From One Second to the Next er nafn nýrrar heimildarmyndar úr smiðju Werner Herzog. Fjarskiptafyrirtækið AT&T hafði samband við þennan goðsagnakennda leikstjóra og bað hann um að gera heimildarmynd til þess að vara ökumenn við því að nota síma á meðan akstri stendur. Heimildarmyndin sýnir fjögur umferðarslys sem má rekja… Lesa meira

Hross í oss keppir um 50.000 evrur


Fyrsta kvikmynd Benedikts Erlingssonar í fullri lengd, Hross í oss, hefur verið valin til þátttöku á San Sebastián International Film Festival. Myndin mun keppa í flokkinum New Directors Section um Kutxa-New Directors verðlaunin sem felur í sér peningaverðlaun uppá 50.000 evrur (sem vinningshafi deilir með spænskum dreifingaraðila). Hvergi í heiminum…

Fyrsta kvikmynd Benedikts Erlingssonar í fullri lengd, Hross í oss, hefur verið valin til þátttöku á San Sebastián International Film Festival. Myndin mun keppa í flokkinum New Directors Section um Kutxa-New Directors verðlaunin sem felur í sér peningaverðlaun uppá 50.000 evrur (sem vinningshafi deilir með spænskum dreifingaraðila). Hvergi í heiminum… Lesa meira

Disney sker niður


Sumarið er búið að vera stútfullt af stórmyndum. Má þar telja Man of Steel, Iron Man 3 og Pacific Rim. Oft á tíðum eiga nokkrar myndir það til að heltast úr lestinni og á það einmitt við í tilviki Disney-myndarinnar The Lone Ranger, með Johnny Depp og Armie Hammer í…

Sumarið er búið að vera stútfullt af stórmyndum. Má þar telja Man of Steel, Iron Man 3 og Pacific Rim. Oft á tíðum eiga nokkrar myndir það til að heltast úr lestinni og á það einmitt við í tilviki Disney-myndarinnar The Lone Ranger, með Johnny Depp og Armie Hammer í… Lesa meira

Karen Black látin


Bandaríska kvikmyndaleikkonan Karen Black er látin, 74 ára að aldri. Black var tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í myndinni Five Easy Pieces og var einnig þekkt fyrir leik í myndum eins og Nashville og leik í síðustu mynd Alfred Hitchcock, Family Plot.   Banamein leikkonunnar var krabbamein í brisi.…

Bandaríska kvikmyndaleikkonan Karen Black er látin, 74 ára að aldri. Black var tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í myndinni Five Easy Pieces og var einnig þekkt fyrir leik í myndum eins og Nashville og leik í síðustu mynd Alfred Hitchcock, Family Plot.   Banamein leikkonunnar var krabbamein í brisi.… Lesa meira

Skotinn í tölvu – Fyrsta stikla úr Her


Fyrsta stiklan er komin fyrir nýju Spike Jonze myndina Her. Með aðalhlutverkið, einmana rithöfund sem verður ástfanginn af rödd í nýju tölvustýrikerfi sem hann kaupir sér, fer Joaquin Phoenix.  Með hlutverk tölvuraddarinnar fer Scarlett Johansson. Sjáðu stikluna hér fyrir neðan: Og hér fyrir neðan er plakatið -smelltu til að sjá…

Fyrsta stiklan er komin fyrir nýju Spike Jonze myndina Her. Með aðalhlutverkið, einmana rithöfund sem verður ástfanginn af rödd í nýju tölvustýrikerfi sem hann kaupir sér, fer Joaquin Phoenix.  Með hlutverk tölvuraddarinnar fer Scarlett Johansson. Sjáðu stikluna hér fyrir neðan: Og hér fyrir neðan er plakatið -smelltu til að sjá… Lesa meira

Harlin í Úralfjöllunum – Stikla og plaköt


Hasarleikstjórinn Renny Harlin lætur ekki deigan síga, þó svo að verkefnin sem hann fær inn á borð til sín séu ekki í sama gæðaflokki og þegar hann var upp á sitt besta. Hver man ekki eftir spennutryllinum Die Hard 2 og Cliffhanger ( með Sylvester Stallone í fjallgöngu á hlýrabolnum í…

Hasarleikstjórinn Renny Harlin lætur ekki deigan síga, þó svo að verkefnin sem hann fær inn á borð til sín séu ekki í sama gæðaflokki og þegar hann var upp á sitt besta. Hver man ekki eftir spennutryllinum Die Hard 2 og Cliffhanger ( með Sylvester Stallone í fjallgöngu á hlýrabolnum í… Lesa meira

Horaður McConaughey í Dallas Buyers Club


Fyrsta ljósmyndin hefur verið birt af Matthew McConaughey í hlutverki sínu í myndinni Dallas Buyers Club, en eins og frægt er orðið horaði McConaughey sig talsvert niður fyrir hlutverkið, svo mikið að margir höfðu áhyggjur af heilsufari leikarans. Leikstjóri myndarinnar er Jean-Marc Vallée. Myndin verður frumsýnd í almennum sýningum 6.…

Fyrsta ljósmyndin hefur verið birt af Matthew McConaughey í hlutverki sínu í myndinni Dallas Buyers Club, en eins og frægt er orðið horaði McConaughey sig talsvert niður fyrir hlutverkið, svo mikið að margir höfðu áhyggjur af heilsufari leikarans. Leikstjóri myndarinnar er Jean-Marc Vallée. Myndin verður frumsýnd í almennum sýningum 6.… Lesa meira

Listfræðingar í stríði – Fyrsta stikla


Fyrsta stiklan er komin út fyrir nýjustu mynd George Clooney, seinni-heimsstyrjaldar dramað The Monuments Men, en þetta er fyrsta mynd hans síðan hann leikstýrði The Ides of March. Ásamt honum er í myndinni einvalalið leikara, þau Matt Damon, John Goodman, Bob Balaban, Bill Murray, Cate Blanchett, Jean Dujardin and Hugh Bonneville.…

Fyrsta stiklan er komin út fyrir nýjustu mynd George Clooney, seinni-heimsstyrjaldar dramað The Monuments Men, en þetta er fyrsta mynd hans síðan hann leikstýrði The Ides of March. Ásamt honum er í myndinni einvalalið leikara, þau Matt Damon, John Goodman, Bob Balaban, Bill Murray, Cate Blanchett, Jean Dujardin and Hugh Bonneville.… Lesa meira

5 fréttir – Bosses, Exorcist, Hoffman, Murphy og Zombies


Seth Gordon mun ekki leikstýra Horrible Bosses 2 vegna tímaskorts. Leit er hafin að nýjum leikstjóra.  Fyrsta myndin sló í gegn og þénaði 209 milljónir Bandaríkjadala á alheimsvísu. Gordon gerði einnig hina vinsælu Identity Thief. Morgan Creek fyrirtækið er að undirbúa gerð sjónvarpsþátta upp úr The Exorcist, eða Særingarmanninum. Kvikmyndin The…

Seth Gordon mun ekki leikstýra Horrible Bosses 2 vegna tímaskorts. Leit er hafin að nýjum leikstjóra.  Fyrsta myndin sló í gegn og þénaði 209 milljónir Bandaríkjadala á alheimsvísu. Gordon gerði einnig hina vinsælu Identity Thief. Morgan Creek fyrirtækið er að undirbúa gerð sjónvarpsþátta upp úr The Exorcist, eða Særingarmanninum. Kvikmyndin The… Lesa meira