Fjölskyldan fer í bíó

the smurfs 2Fjölskylduvænar myndir eru vinsælar þessa dagana, sem sést best á því að Strumparnir 2 halda sæti sínu á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans aðra vikuna í röð og í öðru sæti er Monsters University á sinni þriðju viku á lista. Í þriðja sæti er gaman – spennumyndin Red 2, um leyniþjónustufólk á eftirlaunum, sem eltist við óþjóðalýð. Í fjórða sæti er enn önnur fjölskylduvæna myndin, Grown Ups 2 en í fimmta sæti ögn myrkari saga, Wolverine, með Hugh Jackman í aðalhlutverkinu.

Þrjár nýjar myndir eru á listanum. Hummingbird, með Jason Statham í aðalhlutverkinu, sumarleyfismyndin The Way, Way Back og gamanmyndin The To do List.

Sjáðu allar myndir í bíó hérna. 

Sjáðu það sem er væntanlegt í bíó hérna. 

Hér fyrir neðan er listi 17 vinsælustu mynda á Íslandi í dag:

listinnn