Skoða eldfjöll á Íslandi fyrir Disney+


Will Smith var staddur hér á landi í sumar við tökur á nýrri þáttaröð frá Darren Aronofsky.

Eins og greint var frá í sumar var bandaríska stórstjarnan Will Smith í tökum á Íslandi fyrir sjónvarpsþátt. Nú hefur fengist staðfest að verkefnið hafi verið á vegum kvikmyndagerðarmannsins Darren Aronofsky, sem framleiðir ásamt National Geographic fyrir streymisveituna Disney+. Þáttaröðin ber heitið Welcome to Earth og mun Smith sjást þar… Lesa meira

Fyrsta sýnishornið lent fyrir The Midnight Sky


Tökur fóru meðal annars fram í nágrenni Hafnar í Hornafirði.

Vísindaskáldsagan The Midnight Sky í leikstjórn George Clooney nálgast óðum og hefur nú tekið á sig skýrari mynd með fyrstu stiklunni. Myndin er framleidd fyrir streymisveituna Netflix og fóru tökur meðal annars fram í nágrenni Hafnar í Hornafirði í fyrrahaust. The Midnight Sky er gerð eftir skáldsögunni Good Morning, Midnight… Lesa meira

Skráir sig í uppistandskeppni í nýrri íslenskri gamanmynd


Það er fagnaðarefni að fá nýja íslenska gamanmynd í bíó.

Glæný íslensk gamanmynd, Mentor, verður frumsýnd 24. júní nk. í Smárabíói, Laugarásbíói og Borgarbíó Akureyri. Beta og mentorinn. Myndin segir frá unglingsstúlkunni Betu, leikin af Sonju Valdín, sem skráir sig í uppistandskeppni þrátt fyrir að hafa aldrei stigið á svið. Hún biður grínistann Húgó, leikinn af Þórhalli Þórhallssyni, sem vann… Lesa meira

Stærri víkingamynd en búist var við – COVID bjargar framleiðslunni


„Þetta er tímafrekt“

Bandaríski kvikmyndagerðarmaðurinn Robert Eggers, eins og flestir, hefur þurft að fresta tökum á nýjustu kvikmynd sinni. Þar er um að ræða víkingar(hefndar)söguna The Northman, sem gerð er eftir handriti sem Eggers skrifaði í samvinnu við rithöfundinn Sigurjón Birgi Sigurðsson, betur þekktan sem Sjón. Myndin er sögð vera hrottaleg, umfangsmikil og… Lesa meira

Verulegur tekjumissir í íslenskri kvikmyndagerð


Kvikmyndamiðstöð Íslands hefur sent frá sér tilkynningu vegna áhrifa sem COVID-19 hefur á kvikmyndagerðina.

„Þessir óvenjulegu tímar sem Covid-19 veldur snerta kvikmyndagerðina eins samfélagið í heild sinni. Starfsemi kvikmyndahúsa og annarra menningarstofnana raskast verulega og kvikmyndahátíðin Stockfish hefur þurft að aflýsa nánast öllum viðburðum hátíðarinnar og frumsýningum nýrra mynda er frestað.“ Svona hefst tilkynning Kvikmyndamiðstöðvar Íslands (KMÍ) og segir þar frá áhrifum kórónaveirunnar á… Lesa meira

Noomi rifjar upp íslenskukunnáttuna og æskuna á Flúðum: „Ég lofa því að ég er ekki kvenleg“


Leikkonan Noomi Rapace er fyrsti gestur Loga Bergmanns í nýrri þáttaröð Með Loga, sem sýndur verður í kvöld í Sjónvarpi Símans, en í þættinum rifjar hún upp hlýjar minningar frá Íslandi, þar sem hún bjó með móður sinni og íslenskum stjúpföður í sveitinni á Flúðum. Má þess geta að Noomi…

Leikkonan Noomi Rapace er fyrsti gestur Loga Bergmanns í nýrri þáttaröð Með Loga, sem sýndur verður í kvöld í Sjónvarpi Símans, en í þættinum rifjar hún upp hlýjar minningar frá Íslandi, þar sem hún bjó með móður sinni og íslenskum stjúpföður í sveitinni á Flúðum. Má þess geta að Noomi… Lesa meira

Hrottalegir víkingar á Íslandi


Í fyrrahaust var greint frá því að bandaríski kvikmyndagerðarmaðurinn Robert Eggers væri með hefndarsögu í bígerð sem nefnist The Northman. Um er þar að ræða víkingamynd sem gerð er eftir handriti sem Eggers skrifaði í samvinnu við rithöfundinn Sigurjón Birgi Sigurðsson, betur þekktan sem Sjón. Saga myndarinnar gerist á Íslandi…

Í fyrrahaust var greint frá því að bandaríski kvikmyndagerðarmaðurinn Robert Eggers væri með hefndarsögu í bígerð sem nefnist The Northman. Um er þar að ræða víkingamynd sem gerð er eftir handriti sem Eggers skrifaði í samvinnu við rithöfundinn Sigurjón Birgi Sigurðsson, betur þekktan sem Sjón. Saga myndarinnar gerist á Íslandi… Lesa meira

Dóp og tilfinningar í fyrstu stiklu Lof mér að falla


Fyrsta stikla íslensku kvikmyndarinnar Lof mér að falla eftir Baldvin Z hefur verið birt, en myndin fjallar um hina 15 ára gömlu Magneu en líf hennar umturnast þegar hún kynnist hinni átján ára gömlu Stellu. Myndin verður frumsýnd 7. september nk. Magnea laðast að hispurslausu lífi Stellu og þróar Magnea sterkar…

Fyrsta stikla íslensku kvikmyndarinnar Lof mér að falla eftir Baldvin Z hefur verið birt, en myndin fjallar um hina 15 ára gömlu Magneu en líf hennar umturnast þegar hún kynnist hinni átján ára gömlu Stellu. Myndin verður frumsýnd 7. september nk. Magnea laðast að hispurslausu lífi Stellu og þróar Magnea sterkar… Lesa meira

Aumingja Ísland – fyrsta stikla og plakat!


Fyrsta stikla og plakat er komið út fyrir nýja íslenska heimildarmynd Ara Alexanders Ergis Magnússonar, Aumingja Ísland, Sturlungaöld um aldir alda.  Myndin verður frumsýnd á fimmtudaginn næsta, þann 10. nóvember, í Bíó Paradís. Þegar bankakerfið á Íslandi hrundi árið 2008 fór Ari Alexander að mynda atburðarrásina og reyna að átta…

Fyrsta stikla og plakat er komið út fyrir nýja íslenska heimildarmynd Ara Alexanders Ergis Magnússonar, Aumingja Ísland, Sturlungaöld um aldir alda.  Myndin verður frumsýnd á fimmtudaginn næsta, þann 10. nóvember, í Bíó Paradís. Þegar bankakerfið á Íslandi hrundi árið 2008 fór Ari Alexander að mynda atburðarrásina og reyna að átta… Lesa meira

Foreldrakynlíf og Týndar stelpur


Söfnun er hafin á Karolinafund fyrir eftirvinnslu á nýrri íslenskri bíómynd; Týndu Stelpurnar. Sagan fjallar um tvær 14 ára gamlar stelpur sem verða vitni að morði. Þær byrja að rannsaka það upp á eigin spýtur og flækjast þannig inn í atburðarás sem þær ráða ekki við. Leikstjóri myndarinnar er Lovísa…

Söfnun er hafin á Karolinafund fyrir eftirvinnslu á nýrri íslenskri bíómynd; Týndu Stelpurnar. Sagan fjallar um tvær 14 ára gamlar stelpur sem verða vitni að morði. Þær byrja að rannsaka það upp á eigin spýtur og flækjast þannig inn í atburðarás sem þær ráða ekki við. Leikstjóri myndarinnar er Lovísa… Lesa meira

Myrtar í Heiðmörk – Fyrsta stikla úr Grimmd!


„Eftir augnablik fær ég símtal þar sem ég fæ staðfest það sem við báðir vitum nú þegar, að þú dróst tvær stúlkur inn í bíl, keyrðir upp í Heiðmörk og myrtir þær,“ segir rannsóknarlögreglumaðurinn Jóhannes Schram við grunaðan morðingja í fyrstu stiklu fyrir nýja íslenska bíómynd, Grimmd, sem frumsýnd var…

"Eftir augnablik fær ég símtal þar sem ég fæ staðfest það sem við báðir vitum nú þegar, að þú dróst tvær stúlkur inn í bíl, keyrðir upp í Heiðmörk og myrtir þær," segir rannsóknarlögreglumaðurinn Jóhannes Schram við grunaðan morðingja í fyrstu stiklu fyrir nýja íslenska bíómynd, Grimmd, sem frumsýnd var… Lesa meira

Getur ekki bjargað eigin barni – Fyrsta stikla úr Eiðinum!


„Það er erfitt að sætta sig við það að eyða hálfri ævinni í að bjarga mannslífum en geta svo ekkert gert þegar kemur að því að bjarga manns eigin barni,“ segir Baltasar Kormákur í hlutverki sínu í fyrstu stiklu úr nýrri íslenskri bíómynd, Eiðurinn sem frumsýnd var í dag. Myndin verður frumsýnd hér…

"Það er erfitt að sætta sig við það að eyða hálfri ævinni í að bjarga mannslífum en geta svo ekkert gert þegar kemur að því að bjarga manns eigin barni," segir Baltasar Kormákur í hlutverki sínu í fyrstu stiklu úr nýrri íslenskri bíómynd, Eiðurinn sem frumsýnd var í dag. Myndin verður frumsýnd hér… Lesa meira

Tökur á Svaninum ganga vel – Nýjar ljósmyndir!


Tökur á Svaninum, nýrri íslenskri bíómynd eftir Ásu Hjörleifsdóttur sem gerð er eftir skáldsögu Guðbergs Bergssonar, hafa gengið vel. Myndin er að mestu leiti tekin upp á bóndabænum Ytra-Hvarfi í Svarfaðardal, en samkvæmt Marteini Knaran Ómarssyni, þá er sveitin nýtt vel og tekið er upp víða í dalnum. „Tökum lýkur í…

Tökur á Svaninum, nýrri íslenskri bíómynd eftir Ásu Hjörleifsdóttur sem gerð er eftir skáldsögu Guðbergs Bergssonar, hafa gengið vel. Myndin er að mestu leiti tekin upp á bóndabænum Ytra-Hvarfi í Svarfaðardal, en samkvæmt Marteini Knaran Ómarssyni, þá er sveitin nýtt vel og tekið er upp víða í dalnum. "Tökum lýkur í… Lesa meira

Ekki vera latur – Gilitrutt í 6. þætti Vídeóhillunnar!


Sjötti þáttur af Vídeóhillunni, þætti Eysteins Guðna Guðnasonar um íslenskar bíómyndir í fullri lengd, þar sem hann tekur fyrir allar íslenskar kvikmyndir sem gerðar hafa verið frá upphafi, eina í hverjum þætti, er kominn út. Í þessum þætti fjallar Eysteinn um myndina Gilitrutt, fyrstu og einu mynd Ásgeirs Long í fullri…

Sjötti þáttur af Vídeóhillunni, þætti Eysteins Guðna Guðnasonar um íslenskar bíómyndir í fullri lengd, þar sem hann tekur fyrir allar íslenskar kvikmyndir sem gerðar hafa verið frá upphafi, eina í hverjum þætti, er kominn út. Í þessum þætti fjallar Eysteinn um myndina Gilitrutt, fyrstu og einu mynd Ásgeirs Long í fullri… Lesa meira

Kvikmynda Stóra skjálfta


Kvikmynd verður gerð upp úr metsölubók Auðar Jónsdóttur, Stóra skjálfta, samkvæmt frétt á vef Forlagsins. Auður Jónsdóttir, Tinna Hrafnsdóttir og Valgerður Benediktsdóttir skrifuðu nú í vikunni undir viljayfirlýsingu um gerð kvikmyndarinnar en fyrirtæki Tinnu, Freyja Filmwork, mun framleiða myndina. Í fréttinni kemur fram að Stóri skjálfti hafi komið út hjá Máli og menningu…

Kvikmynd verður gerð upp úr metsölubók Auðar Jónsdóttur, Stóra skjálfta, samkvæmt frétt á vef Forlagsins. Auður Jónsdóttir, Tinna Hrafnsdóttir og Valgerður Benediktsdóttir skrifuðu nú í vikunni undir viljayfirlýsingu um gerð kvikmyndarinnar en fyrirtæki Tinnu, Freyja Filmwork, mun framleiða myndina. Í fréttinni kemur fram að Stóri skjálfti hafi komið út hjá Máli og menningu… Lesa meira

Svanurinn – tökur hefjast í Svarfaðardal


Tökur eru að hefjast nú í júlí á nýrri íslenskri kvikmynd, Svanurinn, sem gerð er eftir samnefndri verðlaunaskáldsögu Guðbergs Bergssonar. Myndin verður tekin upp í Svarfaðardal á Norðurlandi. Með helstu hlutverk fara Þorvaldur Davíð Kristjánsson, Þuríður Blær Jóhannsdóttir og Gríma Valsdóttir, auk þeirra Ingvars E. Sigurðssonar og Kötlu Margrétar Þorgeirsdóttur. Svanurinn segir frá…

Tökur eru að hefjast nú í júlí á nýrri íslenskri kvikmynd, Svanurinn, sem gerð er eftir samnefndri verðlaunaskáldsögu Guðbergs Bergssonar. Myndin verður tekin upp í Svarfaðardal á Norðurlandi. Með helstu hlutverk fara Þorvaldur Davíð Kristjánsson, Þuríður Blær Jóhannsdóttir og Gríma Valsdóttir, auk þeirra Ingvars E. Sigurðssonar og Kötlu Margrétar Þorgeirsdóttur. Svanurinn segir frá… Lesa meira

Hrífandi endir – Nýtt hlutverk í fimmta þætti Vídeóhillunnar!


Fimmti þáttur af Vídeóhillunni, þætti Eysteins Guðna Guðnasonar um íslenskar bíómyndir í fullri lengd, þar sem hann tekur fyrir allar íslenskar myndir sem gerðar hafa verið frá upphafi, eina í hverjum þætti, er kominn út. Í þessum þætti fjallar Eysteinn um fágæta mynd, Nýtt hlutverk, frá árinu 1954,  eftir Loft Guðmundsson…

Fimmti þáttur af Vídeóhillunni, þætti Eysteins Guðna Guðnasonar um íslenskar bíómyndir í fullri lengd, þar sem hann tekur fyrir allar íslenskar myndir sem gerðar hafa verið frá upphafi, eina í hverjum þætti, er kominn út. Í þessum þætti fjallar Eysteinn um fágæta mynd, Nýtt hlutverk, frá árinu 1954,  eftir Loft Guðmundsson… Lesa meira

Ísland í nýrri vísindaskáldsögu


Ísland leikur stórt hlutverk í vísindaskáldsögunni The Shaman, eftir Marco Kalantari, en myndin er stuttmynd sem hefur verið sýnd á fjölda kvikmyndahátíða síðustu misserin, þar á meðal á hinni þekktu Tribeca hátíð í New York fyrr á þessu ári, þar sem hún var heimsfrumsýnd. Tökur á myndinni fóru fram í…

Ísland leikur stórt hlutverk í vísindaskáldsögunni The Shaman, eftir Marco Kalantari, en myndin er stuttmynd sem hefur verið sýnd á fjölda kvikmyndahátíða síðustu misserin, þar á meðal á hinni þekktu Tribeca hátíð í New York fyrr á þessu ári, þar sem hún var heimsfrumsýnd. Tökur á myndinni fóru fram í… Lesa meira

Metaðsókn á Stúlkurnar á Kleppjárnsreykjum


Heimildarmyndin Stúlkurnar á Kleppjárnsreykjum er mest sótta Íslenska heimildarmynd ársins, samkvæmt tilkynningu frá Bíó Paradís, sem sýnir myndina. Í síðustu viku var myndin þriðja mest sótta íslenska kvikmyndin, á eftir Everest og Þröstum, og var mest sótta heimildarmynd vikunnar.  „Myndin hefur hlotið einróma lof. Hún hefur verið sýnd við góðar…

Heimildarmyndin Stúlkurnar á Kleppjárnsreykjum er mest sótta Íslenska heimildarmynd ársins, samkvæmt tilkynningu frá Bíó Paradís, sem sýnir myndina. Í síðustu viku var myndin þriðja mest sótta íslenska kvikmyndin, á eftir Everest og Þröstum, og var mest sótta heimildarmynd vikunnar.  "Myndin hefur hlotið einróma lof. Hún hefur verið sýnd við góðar… Lesa meira

Ný stikla úr Jóhanna – Síðasta orrustan


Ný stikla er komin út fyrir heimildarmyndina Jóhanna – Síðasta orrustan, en myndin verður frumsýnd þann 15. október. Í myndinni er fylgst með störfum Jóhönnu Sigurðardóttur fyrrum forsætisráðherra og því sem gerist bak við tjöldin í Stjórnarráðinu. Kastljósinu er einkum beint að baráttu hennar og annarra fyrir því að fá…

Ný stikla er komin út fyrir heimildarmyndina Jóhanna - Síðasta orrustan, en myndin verður frumsýnd þann 15. október. Í myndinni er fylgst með störfum Jóhönnu Sigurðardóttur fyrrum forsætisráðherra og því sem gerist bak við tjöldin í Stjórnarráðinu. Kastljósinu er einkum beint að baráttu hennar og annarra fyrir því að fá… Lesa meira

Njósnagrínmynd vinsælust á Íslandi!


Njósnagrínmyndin kostulega, Spy, fór beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans nú um helgina og skaut þar með stórslysamyndinni San Andreas ref fyrir rass, og sendi sömuleiðis íslensku myndina Hrútar niður í þriðja sæti listans, en Hrútar var vinsælasta myndin í síðustu viku. San Andreas er þó ekki langt á eftir Spy…

Njósnagrínmyndin kostulega, Spy, fór beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans nú um helgina og skaut þar með stórslysamyndinni San Andreas ref fyrir rass, og sendi sömuleiðis íslensku myndina Hrútar niður í þriðja sæti listans, en Hrútar var vinsælasta myndin í síðustu viku. San Andreas er þó ekki langt á eftir Spy… Lesa meira

Plakat fyrir gaman-drama myndina Afinn


Kvikmyndin Afinn byggð á leikriti Bjarna Hauks Þórssonar er komin með plakat. Eins og í leikritinu leikur Siggi Sigurjóns aðahlutverkið. Þetta er gaman-drama mynd sem tekur á gamla fiðringnum sem margir íslenskir karlmenn upplifa þegar þeir horfa fram á að vera komnir á eftirlaunaaldurinn. Myndin verður frumsýnd 26. september í…

Kvikmyndin Afinn byggð á leikriti Bjarna Hauks Þórssonar er komin með plakat. Eins og í leikritinu leikur Siggi Sigurjóns aðahlutverkið. Þetta er gaman-drama mynd sem tekur á gamla fiðringnum sem margir íslenskir karlmenn upplifa þegar þeir horfa fram á að vera komnir á eftirlaunaaldurinn. Myndin verður frumsýnd 26. september í… Lesa meira

Ferðastu með Walter Mitty


Fimmta mynd Ben Stillers sem leikstjóra, The Secret Life of Walter Mitty, er nú í öðru sæti yfir vinsælustu myndir í bíó á Íslandi eftir að hafa verið í sýningum í þrjár vikur. Myndin fær 7.6 í einkunn á IMDb, hæsta einkunn sem mynd sem hann leikstýrir hefur fengið. Zoolander…

Fimmta mynd Ben Stillers sem leikstjóra, The Secret Life of Walter Mitty, er nú í öðru sæti yfir vinsælustu myndir í bíó á Íslandi eftir að hafa verið í sýningum í þrjár vikur. Myndin fær 7.6 í einkunn á IMDb, hæsta einkunn sem mynd sem hann leikstýrir hefur fengið. Zoolander… Lesa meira

Lengi verið aðdáandi Ben Stiller – viðtal


Leikarinn Ólafur Darri Ólafsson, sem kemur fram í eftirminnilegu hlutverki í Ben Stiller kvikmyndinni The Secret Life of Walter Mitty sem frumsýnd verður hér á landi nú á föstudaginn næsta, þann 3. janúar,  segist í samtali við kvikmyndir.is lengi hafa verið aðdáandi Ben Stiller, og nefnir sem dæmi myndirnar Zoolander og…

Leikarinn Ólafur Darri Ólafsson, sem kemur fram í eftirminnilegu hlutverki í Ben Stiller kvikmyndinni The Secret Life of Walter Mitty sem frumsýnd verður hér á landi nú á föstudaginn næsta, þann 3. janúar,  segist í samtali við kvikmyndir.is lengi hafa verið aðdáandi Ben Stiller, og nefnir sem dæmi myndirnar Zoolander og… Lesa meira

Áfram langvinsælust


The Hunger Games: Catching Fire er aðra vikuna í röð langvinsælasta bíómyndin á Íslandi, en myndin er að slá öll met í sýningum um allan heim. Í öðru sæti íslenska bíóaðsóknalistans er ný mynd, Delivery Man, um sæðisgjafann sem átti mörg hundruð börn. Í þriðja sæti er gömul toppmynd, Thor:…

The Hunger Games: Catching Fire er aðra vikuna í röð langvinsælasta bíómyndin á Íslandi, en myndin er að slá öll met í sýningum um allan heim. Í öðru sæti íslenska bíóaðsóknalistans er ný mynd, Delivery Man, um sæðisgjafann sem átti mörg hundruð börn. Í þriðja sæti er gömul toppmynd, Thor:… Lesa meira

Thor er kóngurinn


Thor: The Dark World ríkir enn á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans, en nýr listi var gefinn út í gær. Myndin fór beint á toppinn þegar hún var frumsýnd fyrir rúmri viku og er nú búin að þéna nærri 31 milljón íslenskra króna frá frumsýningu. Vísindaskáldsagan Ender´s Game er ný á lista…

Thor: The Dark World ríkir enn á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans, en nýr listi var gefinn út í gær. Myndin fór beint á toppinn þegar hún var frumsýnd fyrir rúmri viku og er nú búin að þéna nærri 31 milljón íslenskra króna frá frumsýningu. Vísindaskáldsagan Ender´s Game er ný á lista… Lesa meira

Myndir Jóhanns loksins komnar á DVD


Myndirnar Óskabörn þjóðarinnar (2000) og Ein stór fjölskylda (1995) eftir Jóhann Sigmarsson hafa lengi verið ófáanlegar. Núna hefur Bergvík loksins gefið þessar költ myndir út á DVD. Báðar útgáfurnar eru með enskum texta og heimildarmynd um gerð myndanna má einnig finna á diskunum. Óskabörn þjóðarinnar kom út árið 2000 og í…

Myndirnar Óskabörn þjóðarinnar (2000) og Ein stór fjölskylda (1995) eftir Jóhann Sigmarsson hafa lengi verið ófáanlegar. Núna hefur Bergvík loksins gefið þessar költ myndir út á DVD. Báðar útgáfurnar eru með enskum texta og heimildarmynd um gerð myndanna má einnig finna á diskunum. Óskabörn þjóðarinnar kom út árið 2000 og í… Lesa meira

Jackman vinsælastur á Íslandi


Þó að kappaksturmyndin Rush hafi brunað inn í íslensk bíóhús með látum nú um helgina, nær myndin ekki að velta tveimur efstu myndunum úr sessi, en Prisoners og Turbo halda bæði sínum sætum á íslenska bíóaðsóknarlistanum á milli vikna. Rush náði þriðja sætinu þessa frumsýningarhelgi sína á Íslandi. Prisoners fjallar…

Þó að kappaksturmyndin Rush hafi brunað inn í íslensk bíóhús með látum nú um helgina, nær myndin ekki að velta tveimur efstu myndunum úr sessi, en Prisoners og Turbo halda bæði sínum sætum á íslenska bíóaðsóknarlistanum á milli vikna. Rush náði þriðja sætinu þessa frumsýningarhelgi sína á Íslandi. Prisoners fjallar… Lesa meira

2 Guns Baltasars vinsælust


Nýjasta mynd Baltasars Kormáks, 2 Guns, sem frumsýnd var í síðustu viku, fór rakleiðis á topp íslenska bíóaðsóknarlistans, en myndin þénaði 8,3 milljónir króna á fyrstu sýningarhelginni hér á landi. Myndin fjallar um eiturlyfjalögreglumann og mann úr leyniþjónustu sjóhersins sem fá það verkefni að rannsaka hvorn annan. Þeir komast síðan…

Nýjasta mynd Baltasars Kormáks, 2 Guns, sem frumsýnd var í síðustu viku, fór rakleiðis á topp íslenska bíóaðsóknarlistans, en myndin þénaði 8,3 milljónir króna á fyrstu sýningarhelginni hér á landi. Myndin fjallar um eiturlyfjalögreglumann og mann úr leyniþjónustu sjóhersins sem fá það verkefni að rannsaka hvorn annan. Þeir komast síðan… Lesa meira

Fjölskyldan fer í bíó


Fjölskylduvænar myndir eru vinsælar þessa dagana, sem sést best á því að Strumparnir 2 halda sæti sínu á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans aðra vikuna í röð og í öðru sæti er Monsters University á sinni þriðju viku á lista. Í þriðja sæti er gaman – spennumyndin Red 2, um leyniþjónustufólk á…

Fjölskylduvænar myndir eru vinsælar þessa dagana, sem sést best á því að Strumparnir 2 halda sæti sínu á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans aðra vikuna í röð og í öðru sæti er Monsters University á sinni þriðju viku á lista. Í þriðja sæti er gaman - spennumyndin Red 2, um leyniþjónustufólk á… Lesa meira