Áfram langvinsælust

hunger_header-620x311The Hunger Games: Catching Fire er aðra vikuna í röð langvinsælasta bíómyndin á Íslandi, en myndin er að slá öll met í sýningum um allan heim. Í öðru sæti íslenska bíóaðsóknalistans er ný mynd, Delivery Man, um sæðisgjafann sem átti mörg hundruð börn. Í þriðja sæti er gömul toppmynd, Thor: The Dark World, og í fjórða sæti, niður um eitt á milli vikna, er spennumyndin Escape Plan. Í fimmta sætinu sitja svo furðufuglarnir í teiknimyndinni Free Birds. 

Sjáðu hvaða 20 myndir eru vinsælastar á Íslandi í dag hér fyrir neðan:

listinnnnn