Væntanlegt í bíó

28. júní 2017
Gamanmynd
Leikstjórn Andrew J. Cohen
Söguþráður The House segir frá hjónunum Scott og Kate Johansen sem verða alveg miður sín þegar villa í heimilisbókhaldinu leiðir í ljós að þau eiga ekki fyrir háskólanámi dóttur sinnar, sem er þó þegar búin að fá inngöngu. Til að bjarga málunum með hraði ákveða þau hjón (eftir að hafa reynt ýmislegt löglegt) að starta spilavíti í húsi sínu þrátt fyrir að viðurlög við því gætu kostað þau 20 ár í fangelsi. Þann séns verða þau samt sem áður að taka.
Útgefin: 28. júní 2017
28. júní 2017
SpennumyndSpennutryllirGlæpamynd
Leikstjórn Edgar Wright
Söguþráður Ungur og hæfileikaríkur flóttabílstjóri reiðir sig á undirleik góðrar tónlistar til að verða sá besti í faginu. Þegar hann hittir draumadísina, þá sér Baby möguleika á að hætta í sínu vafasama starfi, og komast í burtu. En eftir að hafa verið neyddur til að vinna fyrir glæpaforingja, þá þarf hann að mæta afleiðingunum þegar mislukkað rán ógnar lífi hans, ástinni og frelsi.
Útgefin: 28. júní 2017
5. júlí; 2017
5. júlí; 2017
SpennumyndGamanmyndVísindaskáldskapurÆvintýramyndFjölskyldumyndTeiknimynd
Söguþráður Gru hittir löngu týndan tvíburabróður sinn, hinn heillandi,.farsæla og glaðlynda Dru, sem vill vinna með honum að nýju illvirki.
Útgefin: 5. júlí 2017
12. júlí; 2017
SpennumyndDramaVísindaskáldskapur
Leikstjórn Matt Reeves
Söguþráður Í War for the Planet of the Apes, þriðja kaflanum í hinni vinsælu Apaplánetu seríu, þá neyðast Caesar og aparnir til að fara í blóðugt stríð við her manna, undir stjórn hins miskunnarlausa Colonel. Þegar aparnir verða fyrir gríðarlegu “mann”falli, þá á Caesar í innri glímu við myrka hlið eðlis síns og byrjar að leita að leið til að hefna þeirra sem féllu. Að lokum liggja leiðir þeirra Caesar og Colonel saman, og úr verður sögulegur bardagi sem mun ákvarða örlög kynþáttanna og framtíð plánetunnar.
Útgefin: 12. júlí 2017
12. júlí; 2017
DramaTónlistarmyndÆviágrip
Leikstjórn Benny Boom
Söguþráður Myndin segir sanna sögu hins þekkta rapptónlistarmanns, ljóðskálds og aðgerðasinna, Tupac Shakur. Sagt er frá uppvexti hans í New York og hvernig hann varð einn þekktasti og áhrifaríkasti tónlistarmaður heims, áður en hann lést 25 ára gamall.
Útgefin: 12. júlí 2017
19. júlí; 2017
SpennumyndVísindaskáldskapurÆvintýramynd
Leikstjórn Luc Besson
Söguþráður Myndin fjallar um Valerian og Laureline, sem Cara Delevingne leikur, en þau eru sérstakir útsendarar nýlendna manna sem eru hlutar af kerfi sem passar upp á reglu í stjörnukerfinu. Þau eru send af yfirmanni sínum, Filitt, sem Clive Owen leikur, til hinnar gríðarstóru borgar Alpha, þar sem búa þúsundir mismunandi tegundir af geimverum alls staðar að úr alheiminum. Þó að allt sé gott á yfirborðinu þá eru ill öfl skammt undan, sem stofna mannkyni öllu í hættu.
Útgefin: 19. júlí 2017
19. júlí; 2017
SpennumyndDramaSpennutryllirStríðsmyndSöguleg
Leikstjórn Christopher Nolan
Söguþráður Myndin fjallar um Operation Dynamo árið 1940, þegar næstum 340 þúsund hermenn bandamanna voru frelsaðir úr sjálfheldu Nasista.
Útgefin: 19. júlí 2017
26. júlí; 2017
SpennumyndSpennutryllir
Leikstjórn Michael Apted
Söguþráður Þegar yfirheyrslusérfræðingurinn Alice Racine, sem vinnur fyrir CIA en er líka með tengsl við yfirmenn bresku leyniþjónustunnar, er kölluð til að yfirheyra meintan hryðjuverkamann áttar hún sig ekki fyrr en of seint á því að yfirheyrslan er í raun gildra, sett á svið til að veiða upplýsingar upp úr henni sjálfri. Eftir að Alice áttar sig á að hún hefur verið leidd í gildru og í raun gefið hryðjuverkamönnum mikilvægar upplýsingar í stað þess að afla þeirra eins og starf hennar snýst um áttar hún sig um leið á því að í bígerð er að gera sýklavopnaárás á London sem myndi hafa skelfilegar afleiðingar í för með sér. Þá áætlun verður að stöðva en vandamálið er að nú veit Alice ekki lengur hverjum hún getur treyst
Útgefin: 26. júlí 2017
26. júlí; 2017
HrollvekjaSpennutryllirÆvintýramynd
Leikstjórn John R. Leonetti
Söguþráður Unglingsstúlka finnur töfrakassa sem veitir henni sjö óskir. Hún notar óskirnar fyrir sig sjálfa, en við það fara slæmir hlutir að gerast fyrir fólkið í kringum hana. Hún kemst að því að ill öfl búa í kassanum, og mögulega eru hörmuleg dauðsföll þeim að kenna.
Útgefin: 26. júlí 2017
26. júlí; 2017
ÆvintýramyndTeiknimynd
Leikstjórn Toby Genkel, Reza Memari
Söguþráður Unglings spörfuglinn Richard varð munaðarlaus við fæðingu og var alinn upp af storkum, og hann trúir því að hann sé einn af þeim. En þegar kemur að því að fljúga yfir hafið til Afríku, þá neyðist storkafjölskyldan að segja honum sannleikann, og skilja hann eftir í skóginum, því þar sem hann er ekki farfugl, þá myndi hann ekki lifa slíka ferð af. En Richard er ákveðinn í að sanna fyrir öllum að hann geti þetta samt sem áður, og heldur suður á bóginn. Von hans um að komast á réttann stað í lífinu er fólgin í aðstoð sem hann fær frá sérviturri uglu, Olga, sem á imyndaðan vin, og hinum sjálfumglaða diskófugli, Kiki.
Útgefin: 26. júlí 2017
28. júlí; 2017
HrollvekjaVestriVísindaskáldskapurÆvintýramynd
Leikstjórn Nikolaj Arcel
Söguþráður Byssumaðurinn Roland Deschain leitar að myrka turninum í villta vestrinu, og vonar að ef hann finni hann, þá muni hann bjarga heiminum sem er á heljarþröm.
Útgefin: 28. júlí 2017
4. ágúst 2017
GamanmyndHrollvekjaSpennutryllir
Leikstjórn Jim Hosking
Söguþráður Myndin gerist í Los Angeles og segir frá Ronnie, sem heldur úti Disco-gönguferðum, ásamt syni sínum Brayden. Þegar kynþokkafull kona kemur í göngutúrinn, þá fara feðgarnir að keppast um athygli hennar. Einnig birtist slímugur, ómennskur brjálæðingur sem kemur út á göturnar á kvöldin og kyrkir saklausa borgara, og fær fljótt viðurnefnið "The Greasy Strangler".
Útgefin: 4. ágúst 2017
4. ágúst 2017
DramaVestri
Leikstjórn Sofia Coppola
Söguþráður Í þrælastríðinu í Bandaríkjunum hefur ungum stúlkum í kvennaskóla í Virginiu verið hlíft við atburðunum í landinu. Þá einn daginn kemur særður hermaður í skólann, og fljótlega fara að gera vart við sig kynferðislegar þrár og langanir, átök og óvæntir atburðir.
Útgefin: 4. ágúst 2017
4. ágúst 2017
DramaÍþróttamynd
Leikstjórn Philippe Falardeau
Söguþráður Sönn saga þungavigtarboxarans Chuck Wepner.
Útgefin: 4. ágúst 2017
4. ágúst 2017
GamanmyndFjölskyldumynd
Leikstjórn David Bowers
Söguþráður Ferðalag Heffley fjölskyldunnar fer öðruvísi en ætlað var, þegar hún fer í heimsókn til Meemaw að halda upp á 90 ára afmælið, einkum vegna þess að Greg vill komast á tölvuleikjaráðstefnu.
Útgefin: 4. ágúst 2017
4. ágúst 2017
DramaSpennutryllirGlæpamynd
Leikstjórn Ric Roman Waugh
Söguþráður Glæpamaður sem er nýsloppinn úr fangelsi er neyddur til þess af leiðtögum glæpagengisins sem hann tilheyrir að skipuleggja ásamt öðru gengi, risastórt verkefni á götum Suður Kaliforníu.
Útgefin: 4. ágúst 2017
9. ágúst 2017
HrollvekjaSpennutryllir
Leikstjórn David F. Sandberg
Söguþráður Annabelle 2 fjallar um manninn sem bjó dúkkuna til. 20 árum eftir að dóttir þeirra dó á sviplegan hátt, þá tekur þessi laghenti maður og sorgbitin eiginkona hans, á móti nokkrum gestum í heimsókn; nunnu og hópi stúlkna úr munaðarleysingjahæli sem þurfti að loka. En til allrar óhamingju fyrir gestina þá er dúkkan ekkert allt of hress með þennan félagsskap.
Útgefin: 9. ágúst 2017
11. ágúst 2017
SpennumyndSpennutryllirRáðgáta
Leikstjórn David Leitch
Söguþráður MI6 fulltrúi, sem vinnur á laun, er sendur til Berlínar á tímum kalda stríðsins, til að rannsaka morð á öðrum leyniþjónustumanni, og endurheimta lista yfir gagnnjósnara.
Útgefin: 11. ágúst 2017
11. ágúst 2017
DramaÆviágrip
Leikstjórn Stanley Tucci
Söguþráður Hinn dáði listamaður Alberto Giacometti rekst á gamlan vin í París 1964 og sannfærir hann um sitja fyrir á portrettmynd. Vinur hans er ameríski gagnrýnandinn James Lord tekst á við áskorunina og það renna á hann tvær grímur þegar verkið virðist engan endi ætla að taka og upplifir í leiðinni óreiðukenndan hugarheim listamannsins.
Útgefin: 11. ágúst 2017
16. ágúst 2017
Gamanmynd
Leikstjórn Reem Kherici
Söguþráður Alexia segir strax „Já!“ þegar hún finnur í fórum Mathiasar nafnspjald viðburðastjóra sem skipuleggur brúðkaup. Hún veit ekki að nafnspjaldið tilheyrir í raun ástkonu Mathiasar sem nú er skyndilega kominn í óþægilega stöðu, fastur milli brúðarinnar og ástkonunnar sem er að skipuleggja brúðkaupið sem hann vildi aldrei halda.
Útgefin: 16. ágúst 2017
18. ágúst 2017
DramaÆviágrip
Leikstjórn Destin Cretton
Söguþráður Ung stúlka elst upp í óvenjulegri fjölskyldu, þar sem móðirin er sérlundaður listamaður og faðirinn er alkóhólisti, sem vekur upp von í huga barnanna til að leiða huga þeirra frá fátæktinni.
Útgefin: 18. ágúst 2017
18. ágúst 2017
GamanmyndFjölskyldumyndTeiknimynd
Leikstjórn Anthony Leondis
Leikarar: T.J. Miller
Söguþráður Mynd um broskallana.
Útgefin: 18. ágúst 2017
18. ágúst 2017
SpennumyndGamanmynd
Leikstjórn Patrick Hughes
Söguþráður Besti lífvörður í heimi fær nýjan viðskiptavin, leigumorðingja sem þarf að bera vitni hjá alþjóða glæpadómstólnum. Þeir þurfa að leggja ágreiningsmál sín til hliðar rétt á meðan, og vinna saman til að þeir nái í réttarhöldin áður en það verður um seinan.
Útgefin: 18. ágúst 2017
18. ágúst 2017
DramaGlæpamynd
Söguþráður Constantine “Connie” Nikas (Robert Pattison) fer hættulegar og örvæntingarfullar leiðir til þess að frelsa bróður sinn úr fangelsi en er samtímis að reyna halda sér frá því að komast í kast við lögin.
Útgefin: 18. ágúst 2017
25. ágúst 2017
SpennutryllirGlæpamynd
Leikstjórn Doug Liman
Söguþráður Cruise leikur Barry Seal í myndinni, bandarískan flugmann sem vann fyrir kólumbíska eiturlyfjabaróninn Pablo Escobar, áður en hann varð síðan njósnari fyrir fíkniefnalögregluna.
Útgefin: 25. ágúst 2017
25. ágúst 2017
Drama
Leikstjórn Robin Campillo
Söguþráður Hvað þarf til að berjast gegn heimsfaraldri? Með þekkingu, hugrekki og þrautseigju að vopni berst hópur fólks sem aktívistar til að fræða fólk um eyðni (AIDS). Franski leikstjórinn Robin Campillo teflir hér fram stórkostlegri kvikmynd byggða á Parísarhópnum sem lagði líf og sál í aktivisma snemma á tíunda áratugnum.
Útgefin: 25. ágúst 2017
1. september 2017
SpennumyndDramaSpennutryllirRáðgáta
Leikstjórn Luis Prieto
Söguþráður Móðir gerir allt hvað hún getur til að bjarga syni sínum sem hefur verið rænt.
Útgefin: 1. september 2017
1. september 2017
DramaÍslensk mynd
Söguþráður Samtímasaga úr Reykjavík um venjulegt fólk í tilgangslausu stríði við hvort annað. Nágranna- og forræðisdeilur og þess háttar þar sem allt fer í úr böndunum. Einn aðalleikari myndarinnar er stórt og fallegt tré.
Útgefin: 1. september 2017
1. september 2017
Teiknimynd
Söguþráður Unglingsstrákurinn Adam fer í sögulega leit að týndum föður sínum, og kemst að því að hann er enginn annar en hinn goðsagnakenndi Stórfótur! Hann hefur falið sig úti í skógi árum saman til að vernda sig og fjölskylduna fyrir HairCo., risafyrirtæki sem vill gera erfðafræðitilraunir með erfðaefni hans. Þegar feðgarnir fara að vinna í sambandi sínu, þá kemst Adam að því að hann býr yfir ofurkröftum. En HairCo er á hælunum á þeim!
Útgefin: 1. september 2017
1. september 2017
GamanmyndDrama
Leikstjórn Ruben Östlund
Söguþráður Christian (Claes Bang), er fráskilinn faðir sem keyrir um á rafmagnsbíl og virtur sýningarstjóri í nútímalistasafni í Svíþjóð. The Square er innsetning sem er næst á sýningardagskrá safnsins en verkið er margslungið og á að fá gangandi vegfarendur til að hugsa um tilgang sinn og góðmennsku sem mannlegar verur. En stundum er of erfitt að lifa eftir eigin hugsjónum og einn daginn þegar síma Christians er stolið fer atburðarrás af stað sem engan óraði fyrir….
Útgefin: 1. september 2017
8. september 2017
DramaStríðsmyndSögulegÆviágrip
Leikstjórn Erik Poppe
Söguþráður Þann 9. apríl árið 1940 réðist þýski herinn inn í Noreg og birtist á götum Oslóarborgar. Norski konungurinn stóð nú frammi fyrir ákvörðunum sem myndu breyta landi hans til frambúðar.
Útgefin: 8. september 2017
8. september 2017
DramaHrollvekja
Leikstjórn Andres Muschietti
Söguþráður Krakkarnir í bænum Derry hverfa einn af öðrum, og skilja eftir sig blóðslóð. Í stað sem gengur undir nafninu The Barrens, sameinast krakkarnir gegn illum trúði og eru ákveðnir í að koma honum fyrir kattarnef.
Útgefin: 8. september 2017
8. september 2017
HrollvekjaSpennutryllir
Leikstjórn Juan Carlos Medina
Söguþráður Röð morða hefur sett samfélagið á annan endann, með þeim afleiðingum að fólk trúir ekki öðru en að goðsagnakennd skepna að nafni Golem beri ábyrgðina ….
Útgefin: 8. september 2017
15. september 2017
SpennumyndDramaSpennutryllir
Leikstjórn Albert Hughes
Söguþráður Mynd um lífsbaráttu, sem gerist fyrir 20.000 árum síðan, á síðustu ísöld.
Útgefin: 15. september 2017
15. september 2017
DramaRáðgáta
Leikstjórn Sergey Loznitsa
Söguþráður Kona býr í litl þorpi í Rússlandi. Dag einn fær hún pakkann til baka í póstinum sem hún sendi eiginmanni sínum sem er í fangelsi. Hún er pirruð og reið yfir þessu og ákveður að kanna afhverju pakkinn var endursendur.
Útgefin: 15. september 2017
22. september 2017
SpennumyndGamanmyndÆvintýramynd
Leikstjórn Matthew Vaughn
Söguþráður Í myndinni þá er höfuðstöðvum Kingsman gereytt, og heimurinn er á heljarþröm. Njósnararnir úr fyrri myndinni grípa til sinna ráða, og uppgötva njósnahring í Bandaríkjunum undir nafninu Statesman, en saga hans nær til sama dags og Kingsman samtökin voru stofnuð. Þetta nýja ævintýri mun reyna verulega á okkar fólk, en þessi tvö leynilegu samtök leiða að lokum saman hesta sína gegn sameiginlegum nýjum óvini, enda er allur heimurinn í hættu!
Útgefin: 22. september 2017
22. september 2017
SpennumyndGamanmyndÆvintýramyndFjölskyldumyndTeiknimynd
Söguþráður Sex ungar ninjur, Lloyd, Jay, Kai, Cole, Zane og Nya fá það verkefni að verja eyjuna sína, Ninjago. Á kvöldin eru þeir flottir stríðsmenn, þar sem þeir nota hæfileika sína og ótrúleg farartæki til að berjast við óþokka og skrímsli. Á daginn eru þeir hinsvegar venjulegir unglingar í miðskóla.
Útgefin: 22. september 2017
22. september 2017
SpennumyndSpennutryllir
Leikstjórn Michael Cuesta
Söguþráður Löngu áður en hann byrjaði að elta uppi hryðjuverkamenn, þá var Mitch Rapp hæfileikaríkur fræðimaður og íþróttamaður. En þá reið ógæfan yfir, og Rapp var ráðinn í háleynilega sérsveit. Eftir að hafa klárað grunnþjálfun, þar sem honum voru kenndar ýmsar drápsaðferðir, þá er Rapp nú endurfæddur og til í slaginn.
Útgefin: 22. september 2017
29. september 2017
SpennutryllirÍslensk mynd
Söguþráður Myndin byggir að miklu leyti á líkfundarmálinu í Neskaupstað. Hún fjallar um tvo Litháa sem koma hingað til lands með drauma um gull og græna skóga. Við förum tuttugu ár aftur í tímann og byrjum þar sem þeir eru börn. Þar sjáum við þá takast á við spurningar eins og hvað það er að vera maður og hvernig það er að koma frá Austur-Evrópu með draum um að allt sé fínt og gott á Ísland. Aðalsöguhetja myndarinnar heitir Vaidas í höfuðið á Vaidas Jucevicius. Hann fannst látinn í höfninni í Neskaupstað í febrúarmánuði 2004 vafinn inn í plastpoka og teppi. Krufning leiddi í ljós að hann hafði dáið vegna fíkniefnapakkninga sem hann var með innvortis. Níu dögum eftir að líkið fannst voru þrír menn handteknir. Þeir voru síðar dæmdir í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir innflutning á amfetamíni, fyrir að koma Vaidasi ekki til aðstoðar og fyrir illa meðferð á líki hans.
Útgefin: 29. september 2017
29. september 2017
DramaHrollvekjaSpennutryllirVísindaskáldskapur
Leikstjórn Niels Arden Oplev
Söguþráður Læknanemar rannsaka mörk lífs og dauða, og upplifa ýmislegt, þar til skuggahliðar tilrauna þeirra fara að setja líf þeirra í hættu.
Útgefin: 29. september 2017
29. september 2017
DramaSögulegÆviágrip
Leikstjórn Stephen Frears
Söguþráður Viktoría Englandsdrottning vingast við ungan Indverja að nafni Abdul Karim.
Útgefin: 29. september 2017
6. október 2017
Vísindaskáldskapur
Leikstjórn Denis Villeneuve
Söguþráður Myndin gerist sem fyrr segir, þrjátíu árum eftir atburði seinni myndarinnar. Nýr hausaveiðari, lögreglumaðurinn K, sem Ryan Gosling leikur, kemst að gömlu leyndarmáli sem gæti valdið miklu umróti í samfélaginu. Uppgötvun hans leiðir hann í leit að Rick Deckard, sem Harrison Ford leikur, sem er fyrrum hausaveiðari sem er búinn að vera týndur í 30 ár.
Útgefin: 6. október 2017
6. október 2017
GamanmyndÆvintýramyndFjölskyldumyndSöngleikurTeiknimynd
Leikstjórn Jayson Thiessen
Söguþráður Drungaleg öfl ógna Ponyville, og smáhestarnir Twilight Sparkle, Applejack, Rainbow Dash, Pinkie Pie, Fluttershy og Rarity fara í ógleymanlega ferð til Equestia, þar sem þau kynnast nýjum vinum og lenda í miklum ævintýrum.
Útgefin: 6. október 2017
13. október 2017
HeimildarmyndÍslensk mynd
Leikstjórn Baldvin Z
Söguþráður Myndin fjallar um ævi Reynis Arnars Leóssonar, sem var betur þekktur sem Reynir sterki. Ævi hans var sveipuð dulúð og yfirnátturulegum öflum sem engin hefur getur útskýrt eða skilið. Fyrir utan heimsmetin sem hann setti, þá er sagan um utangarðsmanninn sem þráði viðurkenningu frá samfélaginu ekki síður spennandi.
Útgefin: 13. október 2017
13. október 2017
DramaGlæpamyndRáðgáta
Leikstjórn Tomas Alfredson
Söguþráður Rannsóknarlögreglumaðurinn Harry Hole rannsakar hvarf konu, en bleikur klútur í hennar eigu finnst vafinn um grunsamlegan snjómann.
Útgefin: 13. október 2017
20. október 2017
SpennumyndSpennutryllirVísindaskáldskapur
Leikstjórn Dean Devlin
Söguþráður Þegar loftslagsbreytingar ógnar öllu lífi á Jörðinni, þá sameinast yfirvöld um allan heim um að búa til Dutch Boy verkefnið: alheimsnet gervihnatta allt í kringum jörðina, sem eru vopnuð búnaði til að hindra náttúruhamfarir. Eftir að hafa verndað plánetuna gegn hamförum í tvö ár, þá fer eitthvað að fara úrskeiðis. Tveir bræður fá það verkefni að leysa vandamálið áður en alheimsstormur veldur óbætanlegum skaða.
Útgefin: 20. október 2017
20. október 2017
GamanmyndÆvintýramyndFjölskyldumyndTeiknimynd
Leikstjórn Cal Brunker
Söguþráður Myndin fjallar um íkornann Surly, sem safnar saman hópi dýra til að bjarga heimili þeirra, sem hinn illi borgarstjóri vill rífa niður.
Útgefin: 20. október 2017
20. október 2017
RómantískDrama
Leikstjórn Hany Abu-Assad
Söguþráður Par lifir af flugslys í fjalllendi þar sem þau þurfa að treysta á hvoru öðru og komast í öruggt skjól, illa slösuð.
Útgefin: 20. október 2017
20. október 2017
HrollvekjaSpennutryllirRáðgáta
Leikstjórn Christopher Landon
Söguþráður Tree þarf að endurlifa sama daginn í sífellu, þar til hún kemst að því hver er að reyna að drepa hana og afhverju.
Útgefin: 20. október 2017
20. október 2017
SpennumyndSpennutryllir
Leikstjórn Martin Campbell
Söguþráður Írski lýðveldisherinn tók fjölskyldu hans. Lögreglan leit í hina áttina. Nú er komið að skuldadögum.
Útgefin: 20. október 2017
27. október 2017
SpennumyndDramaÆvintýramynd
Leikstjórn Taika Waititi
Söguþráður Þór er fangi hinum megin í alheiminum, án hamarsins og á nú í kapphlaupi við tímann til að komast aftur heim til Ásgarðs til að stöðva heimsendi, eða Ragnarök, sem hin miskunnarlausa Hera er ábyrg fyrir. En fyrst þarf hann að berjast fyrir lífi sínu í skylmingarkeppni þar sem hann etur kappi við fyrrum bandamann sinn og félaga í Avenger hópnum - græna risann Hulk.
Útgefin: 27. október 2017
27. október 2017
GamanmyndSöngleikurTeiknimynd
Söguþráður Þrjár ævintýraprinsessur trúlofast sama manninum, Draumaprinsinum.
Útgefin: 27. október 2017
27. október 2017
DramaHrollvekjaRáðgátaÍslensk mynd
Leikstjórn Erlingur Thoroddsen
Söguþráður Nokkrum mánuðum eftir að þeir hættu saman, vaknar Gunnar upp við skringilegt símtal frá fyrrverandi kærastanum sínum, Einari. Einar segir að hann fái það stundum á tilfinninguna að hann sé ekki einn þegar hann er staddur í Rökkri, fjölskyldusumarbústaðnum sem stendur undir Snæfellsjökli. Gunnar keyrir af stað upp á nesið til þess að sjá um hvað málið snýst, og kemst fljótt að því að ekki er allt sem sýnist.
Útgefin: 27. október 2017
27. október 2017
HrollvekjaSpennutryllir
Söguþráður Líkin byrja að hrannast upp um alla borg, og bera merki hrottalegrar meðferðar. Rannsóknin beinist fljótt að hinum látna morðingja John Kramer.
Útgefin: 27. október 2017
27. október 2017
GamanmyndDrama
Leikstjórn Sally Potter
Söguþráður Gamanleikur sem snýst upp í harmleik
Útgefin: 27. október 2017
9. nóvember 2017
SpennumyndSpennutryllirGlæpamynd
Leikstjórn Joe Carnahan
Söguþráður
Útgefin: 9. nóvember 2017
10. nóvember 2017
Gamanmynd
Leikstjórn Sean Anders
Söguþráður Nú mæta afarnir á svæðið, með sínar hugmyndir um barnauppeldi.
Útgefin: 10. nóvember 2017
10. nóvember 2017
Spennutryllir
Leikstjórn Francis Lawrence
Söguþráður Ungur rússneskur njósnari þarf að draga bandaríska leyniþjónustumann á tálar, en sá sér um málefni Rússlands. Ungu fulltrúarnir tveir takast á í hörðum slag, en fella einnig hugi saman, og líf ekki bara þeirra heldur annarra er lagt að veði.
Útgefin: 10. nóvember 2017
17. nóvember 2017
SpennumyndVísindaskáldskapurÆvintýramynd
Leikstjórn Zack Snyder
Söguþráður Batman safnar liði af ofurhetjum, Wonder Woman, Aquaman, Cyborg og The Flash, til að sigrast á aðsteðjandi ógn.
Útgefin: 17. nóvember 2017
24. nóvember 2017
GamanmyndRómantísk
Söguþráður Sagan gerist í litlum bæ á jólanótt. Óveður sameinar hóp ungs fólks.
Útgefin: 24. nóvember 2017
24. nóvember 2017
GamanmyndÆvintýramyndFjölskyldumyndSöngleikurRáðgátaTeiknimynd
Söguþráður Myndin segir frá 12 ára gömlum strák, Miguel, en röð atburða fer af stað, sem tengjast aldagamalli ráðgátu, sem leiðir óvenjulega fjölskyldu endurfunda.
Útgefin: 24. nóvember 2017
1. desember 2017
HrollvekjaSpennutryllirVísindaskáldskapurRáðgáta
Leikstjórn Julius Onah
Söguþráður Óvænt og óþægileg uppgötvun neyðir hóp geimfara í geimstöð til að berjast fyrir lífi sínu, á sama tíma og raunveruleikanum hefur verið umbylt.
Útgefin: 1. desember 2017
8. desember 2017
GamanmyndÆvintýramyndFjölskyldumyndTeiknimynd
Leikstjórn Timothy Reckart
Söguþráður Lítill en hugrakkur asni og vinir hans, verða hetjur fyrstu jólanna.
Útgefin: 8. desember 2017
15. desember 2017
SpennumyndVísindaskáldskapurÆvintýramynd
Leikstjórn Rian Johnson
Söguþráður Myndin byrjar strax og sú síðasta endaði. Rey heldur áfram ferðalagi sínu með Finn, Poe og Loga geimgengli.
Útgefin: 15. desember 2017
22. desember 2017
Gamanmynd
Leikstjórn Trish Sie
Söguþráður
Útgefin: 22. desember 2017
22. desember 2017
DramaSöngleikurÆviágrip
Leikstjórn Michael Gracey
Söguþráður Saga fjölleikahússstjórans P.T. Barnum, sem var hugsjónamaður sem bjó til mikilfenglegt fjölleikahús, sem náði alheimsathygli.
Útgefin: 22. desember 2017
26. desember 2017
Gamanmynd
Leikstjórn Lawrence Sher
Söguþráður Tvíburabræður fara í ferðalag að leita föður síns eftir að þeir komast að því að móðir þeirra hafði logið til um það í mörg ár að hann væri fallinn frá.
Útgefin: 26. desember 2017
26. desember 2017
TeiknimyndÍslensk mynd
Söguþráður Lói er ófleygur þegar haustið kemur og farfuglarnir fljúga suður á bóginn. Hann þarf að lifa af harðan veturinn og kljást við grimma óvini til að eiga möguleika á að sameinast aftur ástvinum sínum að vori.
Útgefin: 26. desember 2017
26. desember 2017
ÆvintýramyndFjölskyldumynd
Leikstjórn Jake Kasdan
Söguþráður Í myndinni verður haldið áfram með söguna sem sögð var í upprunalegu myndinni frá árinu 1995
Útgefin: 26. desember 2017
5. janúar 2018
GamanmyndDrama
Leikstjórn Alexander Payne
Söguþráður Myndin fjallar um mann sem lætur smækka sig niður í 10 sentimetra hæð svo hann og eiginkonan geti bjargað heiminum, og lifað góðu lífi á sama tíma.
Útgefin: 5. janúar 2018
12. janúar 2018
DramaGlæpamynd
Leikstjórn Yann Demange
Söguþráður Saga unglingsins Richard Wershe Jr. sem varð uppljóstrari fyrir lögregluna á níunda áratug síðustu aldar, og var að lokum handtekinn fyrir eiturlyfjaviðskipti, og dæmdur í lífstíðarfangelsi.
Útgefin: 12. janúar 2018
19. janúar 2018
DramaStríðsmyndSögulegÆviágrip
Leikstjórn Joe Wright
Söguþráður Winston Churshill leiðir baráttu gegn Adolf Hitler í upphafi Seinni heimsstyrjaldarinnar.
Útgefin: 19. janúar 2018
26. janúar 2018
SpennutryllirVísindaskáldskapur
Leikstjórn Ben Young
Söguþráður Myndin fjallar um mann sem dreymir endurtekið að hann missi fjölskyldu sína. Matröðin breytist í raunveruleika þegar ráðist er á plánetuna af verum sem beita ofbeldi og fara um með eyðileggingu. Hann berst fyrir lífi sínu og fjölskyldu sinnar.
Útgefin: 26. janúar 2018
16. febrúar 2018
SpennumyndDramaVísindaskáldskapur
Leikstjórn Ryan Coogler
Söguþráður T´Challa, nýr konungur í Wakanda, þarf að vernda land sitt frá óvinum bæði erlendis frá sem og innanlands.
Útgefin: 16. febrúar 2018
23. febrúar 2018
GamanmyndRáðgáta
Söguþráður Vinahópur sem hittist reglulega á spilakvöldum, lendir nú í því að þurfa að leysa morðgátu.
Útgefin: 23. febrúar 2018
23. febrúar 2018
SpennumyndVísindaskáldskapurÆvintýramynd
Leikstjórn Steven S. DeKnight
Söguþráður Framhaldsmynd Pacific Rim sem fjallaði um Jaeger risavélmennin sem notuð eru í baráttu við geimskrímsli.
Útgefin: 23. febrúar 2018
8. júní 2018
SpennumyndVísindaskáldskapurÆvintýramynd
Leikstjórn Gareth Edwards
Söguþráður
Útgefin: 8. júní 2018
29. júní 2018
SpennumyndGamanmyndÆvintýramyndFjölskyldumynd
Leikstjórn Dean Deblois
Söguþráður Áframhald ævintýra þeirra Hiccup og Toothless.
Útgefin: 29. júní 2018
6. júlí; 2018
SpennumyndVísindaskáldskapurÆvintýramynd
Leikstjórn Peyton Reed
Söguþráður Framhald Ant-Man frá árinu 2015
Útgefin: 6. júlí 2018
27. júlí; 2018
SpennumyndVísindaskáldskapurÆvintýramynd
Leikstjórn James Wan
Söguþráður Arthur Curry kemst að því að hann er erfingi neðansjávarríkisins Atlantis, og þarf að stíga fram og verða leiðtogi þjóðar sinnar, og drýgja hetjundáðir fyrir allan heiminn.
Útgefin: 27. júlí 2018
19. október 2018
Drama
Leikstjórn Andy Serkis
Söguþráður Munaðarlaus drengur er alinn upp í skóginum.
Útgefin: 19. október 2018
26. desember 2018
ÆvintýramyndFjölskyldumyndSöngleikur
Leikstjórn Rob Marshall
Söguþráður Myndin gerist þannig rúmlega 20 árum eftir atburði fyrstu myndarinnar, og Mary snýr þar aftur til Banks fjölskyldunnar í London á tímum kreppunnar miklu. Börnin sem hún passaði í fyrstu myndinni, þau Jane (Emily Mortimer) og Michael (Ben Whishaw), eru nú vaxin úr grasi. Michael á nú sjálfur þrjú börn, en þau þurfa öll aðstoð við að finna gleðina í lífinu á nýjan leik, eftir að hafa orðið fyrir persónulegum missi. Poppins sjálf leitar til götuljósameistarans Jack, sem Hamilton stjarnan Lin-Manuel Miranda leikur, og frænku sinnar Topsy, sem Meryl Streep leikur.
Útgefin: 26. desember 2018