doctor-strange-mynd

Sér sjálfan sig á nestisboxum

Breski leikarinn Benedict Cumberbatch, 40 ára, sem leikur ofurhetjuna Doctor Strange í samnefndri bíómynd sem frumsýnd var í dag, föstudag,  þarf nú að sætta sig við að vera eltur úti á götu, og sjá andlit sitt á allskonar Marvel – varningi, eins og nestisboxum. Hann segist vera byrjaður að fela sig á kaffihúsum í New York […]

Nýtt í bíó

 • Child Eater
  7.8
 • The Beatles: Eight Days a Week - The Touring Years
  8.0
 • Masterminds
  5.8
 • Doctor Strange
  8.2
 • Absolutely Fabulous: The Movie
  5.9

Næstu frumsýningar

 • 4. nóv - Hacksaw Ridge
 • 4. nóv - Max Steel
 • 4. nóv - The Girl with All the Gifts
 • 4. nóv - The Accountant
 • 4. nóv - Autumn Lights

Fylgstu með okkur á

Arnold Schwarzenegger í kínverskri ofurmynd

Ofurstjarnan Arnold Schwarzenegger hefur skrifað undir samning um að leika í nýrri kínverskri stórmynd, The Guest of Sanxingdui. Verkefnið kemur í kjölfar velgengni síðustu Terminator myndar, Terminator Genisys, í Kína. Samkvæmt kínversku vefsíðunni CRI þá hljóðar kostnaðaráætlun upp á 200 milljónir Bandaríkjadala og tekið verður upp í þrívídd. Sögusvið myndarinnar verða Sanxingdui rústirnar svokölluðu, sem taldar eru […]

Jörðin hverfur í Cloverfield 3 – God Particle kemur í febrúar

God Particle, sem kemur í bíó hér á Íslandi 24. febrúar nk., verður þriðja myndin í Cloverfield geimveruseríunni. The Wrap vefsíðan greinir frá þessu. Hinar Cloverfield myndirnar, sem tengjast lauslega, eru Cloverfield frá árinu 2008 og síðan Cloverfield Lane frá því fyrr á þessu ári, 2016. Rétt eins og gert var síðast, þegar Paramount tilkynnti […]


Kvikmyndaleitarinn
Ertu að leita að einhverju til að horfa á? Veldu einn eða fleiri flokka
Leita

Leigurnar

 • Nýtt
 • Væntanlegt

Væntanlegt í bíó