Væntanlegt í bíó

10. apríl 2020
GamanmyndÆvintýramyndTeiknimynd
Leikstjórn Walt Dohrn
Söguþráður Poppy og Branch komast að því þau eru ein af sex tröllaættbálkum, sem dreifast yfir sex mismunandi lönd, sem öll búa yfir sinni eigin tónlistarstefnu: fönk, kántrý, techno, sígild, popp og rokk. Rokkdrottningin Barb, með aðstoð konungsins Trash, vill eyða allri annarri tónlist, þannig að rokkið ráði yfir heiminum. Nú eru örlög heimsins í höndum Poppy og Branch, og vinum þeirra, sem þurfa að sameina tröllaættirnar allar í baráttunni við Barb.
Útgefin: 10. apríl 2020
17. apríl 2020
GamanmyndÆvintýramynd
Leikstjórn Michael Matthews
Söguþráður Ungur maður lifir af skrímsla hamfarir með hjálp veiðimanns.
Útgefin: 17. apríl 2020
19. apríl 2020
DramaGlæpamynd
Leikstjórn Terrence Malick
Söguþráður Unglingsstúlkan Holly býr með skiltamálaranum föður sínum í litlum bæ í miðvesturríkjum Bandaríkjanna. Hún fer að eyða tíma með rótlausum mun eldri strák, Kit, einskonar James Dean týpu. Faðir hennar er ekki sáttur við þetta kompaní, og þau fara að rífast og Kit myrðir hann. Þetta verður upphafið að ferðalagi sem parið fer á, þar sem á þau rennur mikið morðæði. Þau verða aldræmd í ríkinu og menn hefja eftirför, en þau eru hvergi nærri hætt, og halda áfram að myrða fólk hægri vinstri. Myndin er að hluta til byggð á sönnum atburðum sem gerðust á árunum 1957-1958.
Útgefin: 19. apríl 2020
24. apríl 2020
RómantískDrama
Leikstjórn Andy Tennant
Söguþráður Kvikmyndagerð sjálfshjálparbókarinnar The Secret, þar sem áhersla er lögð á áhrif jákvæðrar hugsunar.
Útgefin: 24. apríl 2020
1. maí 2020
SpennumyndGamanmyndRómantískSpennutryllirGlæpamyndRáðgáta
Leikstjórn Michael Showalter
Söguþráður Par sem um það bil að fara að hætta saman, flækist óvænt í kostulega morðgátu. Eftir því sem þau færast nær því að hreinsa nafn sitt, og leysa gátuna, þá verða þau að finna út úr því hvernig þau, og sambandið, lifa nóttina af.
Útgefin: 1. maí 2020
27. maí 2020
ÆvintýramyndFjölskyldumynd
Leikstjórn Kenneth Branagh
Söguþráður Artemis Fowl II, er ungur írskur meistaraglæpón. Hann rænir Holly Short og krefst lausnargjalds, til að fjármagna leitina að föður sínum og endurreisn fjölskylduveldisins.
Útgefin: 27. maí 2020
29. maí 2020
GamanmyndÆvintýramyndFjölskyldumyndTeiknimynd
Leikstjórn Tim Hill
Söguþráður Eftir að ástkærum snigli Svamps Sveinssonar, Gary, er rænt, þá fara þeir Patrick í ævintýralega og sögulega ferð til hinnar týndu borgar Atlantic City, til að endurheimta Gary.
Útgefin: 29. maí 2020
5. júní 2020
SpennumyndÆvintýramynd
Leikstjórn Patty Jenkins
Söguþráður Söguþráður enn á huldu.
Útgefin: 5. júní 2020
12. júní 2020
HrollvekjaSpennutryllir
Leikstjórn Nia DaCosta
Söguþráður Framhald hrollvekjunnar Candyman frá árinu 1992. Snúið er aftur til Chicago þar sem goðsögnin varð til, um drauginn með krók fyrir hendi, sem birtist þegar fólk nefndi nafn hans fimm sinnum í röð fyrir framan spegil.
Útgefin: 12. júní 2020
12. júní 2020
Spennutryllir
Leikstjórn Ric Roman Waugh
Söguþráður Fjölskylda berst fyrir lífi sínu í miðju mikilla náttúruhamfara.
Útgefin: 12. júní 2020
19. júní 2020
VísindaskáldskapurÆvintýramyndFjölskyldumyndTónlistarmyndTeiknimynd
Leikstjórn Pete Docter, Kemp Powers
Söguþráður Tónlistarmaðurinn Joe Gardner er í tilvistarkreppu. Hann elskar jass, en er búinn að gefa drauminn um að verða sjálfur djassleikari upp á bátinn. Dag einn dettu hann niður í holræsi og lendir á ævintýralegum stað þar sem hann þarf að hugsa upp á nýtt hvað það raunverulega þýðir að hafa sál.
Útgefin: 19. júní 2020
24. júní 2020
Spennumynd
Leikstjórn Joseph Kosinski
Söguþráður Top Gun: Maverick gerist 34 árum eftir atburði fyrri myndarinnar, og segir frá því þegar hinn goðsagnakenndi flugmaður Peter "Maverick" Mitchell, er orðinn yfirþjálfari Top Gun, og hefur það verkefni m.a. að þjálfa Bradley, son Goose, sem ætlar sér að verða flugmaður, rétt eins og faðir sinn.
Útgefin: 24. júní 2020
24. júní 2020
RómantískDramaSöngleikurTónlistarmynd
Leikstjórn Jon M. Chu
Söguþráður Eigandi klukkubúðar hefur blendnar tilfinningar gagnvart því að loka búðinni, og setjast í helgan stein í dóminíkanska lýðveldinu, eftir að hafa erft auðævi ömmu sinnar.
Útgefin: 24. júní 2020
3. júlí; 2020
SpennumyndGamanmyndVísindaskáldskapurÆvintýramynd
Leikstjórn Shawn Levy
Söguþráður Gjaldkeri í banka kemst að því að hann er í raun tölvuleikjapersóna sem spilarar geta ekki stjórnað. Hann ákveður að taka til sinna ráða og verða hetja í eigin sögu, sem hann semur sjálfur. Núna er hann staddur í heimi þar sem eru engar takmarkanir, og hann er staðráðinn í að verða gaurinn sem bjargar heiminum, áður en það er um seinan.
Útgefin: 3. júlí 2020
3. júlí; 2020
GamanmyndÆvintýramyndFjölskyldumyndTeiknimynd
Leikstjórn Kyle Balda
Söguþráður Saga tólf ára stráks sem á sér þann draum helstan að verða heimsins mesti ofurþorpari.
Útgefin: 3. júlí 2020
10. júlí; 2020
SpennumyndGamanmyndHrollvekjaGlæpamyndVísindaskáldskapurÆvintýramynd
Leikstjórn Jason Reitman
Söguþráður Kvikmyndin fjallar um einstæða móður, sem Carrie Con leikur, og tvö börn hennar, sem flytja í lítinn bæ og byrja að uppgötva tengsl við upprunalegu draugabanana, og dularfullt lífshlaup afa síns.
Útgefin: 10. júlí 2020
15. júlí; 2020
SpennumyndDramaSpennutryllirSöguleg
Leikstjórn Christopher Nolan
Söguþráður Myndin gerist í alþjóðlegum heimi njósna.
Útgefin: 15. júlí 2020
31. júlí; 2020
SpennumyndDramaHrollvekjaSpennutryllirVísindaskáldskapurÆvintýramynd
Leikstjórn Daniel Espinosa
Söguþráður Lífefnafræðnigurinn Michael Morbius reynir að lækna sjálfan sig af sjaldgæfum blóðsjúkdómi. Óafvitandi sýkir hann sjálfan sig í staðinn af einskonar vampírusjúkdómi.
Útgefin: 31. júlí 2020
31. júlí; 2020
Gamanmynd
Leikstjórn Josh Greenbaum
Söguþráður Sagan af bestu vinkonunum Barb og Star, sem fara úr litlum bæ í miðvesturríkjum Bandaríkjanna í fyrsta skipti, til að fara í sumarfrí á Vista Del Mar í Flórída. Þar lenda þær í ævintýrum, verða ástfangnar, og flækjast inn í ráðagerðir ills þorpara sem vill drepa alla íbúa í bænum.
Útgefin: 31. júlí 2020
5. ágúst 2020
Vísindaskáldskapur
Leikstjórn Antoine Fuqua
Söguþráður Maður kemst að því að ofskynjanir sem hann telur sig vera að upplifa, eru í raun sýnir úr fyrri lífum.
Útgefin: 5. ágúst 2020
7. ágúst 2020
DramaHrollvekjaSpennutryllirGlæpamyndRáðgáta
Leikstjórn David Prior
Söguþráður Fyrrverandi lögregluþjónn, sem leitar að týndri stúlku, kemst á snoðir um leynilegan hóp sem ætlar sér að kalla til jarðar yfirnáttúrulega og stórhættulega veru.
Útgefin: 7. ágúst 2020
14. ágúst 2020
GamanmyndÍslensk mynd
Söguþráður Karen, lífsreynd sveitapía, kemur á vel pimpaða bílnum sínum að sækja vinkonu sína Tönju, fáláta borgarsnót, sem akkúrat á því augnabliki er að lemja sokkum í andlitið á kærastanum og hætta með honum enn eina ferðina. Þær stöllur halda saman út á land þar sem þær hyggjast vinna á stóru sveitabýli yfir sumarið. Tanja á erfitt með sig eftir sambandsslitin og virðist strax sjá eftir ferðinni en þegar á býlið er komið fellur hún fljótt fyrir myndarlegum sveitapilti þar á bæ. Hins vegar þegar tilraunir hennar til að heilla piltinn upp úr skónum misheppnast herfilega byrjar hún að dást að því hvernig Karen virðist geta sofið hjá hverjum sem er án væntinga eða eftirmála. Tanja biður því Kareni um að kenna sér að vera eins og hún. Kenna henni hvernig á að vera klassa drusla.
Útgefin: 14. ágúst 2020
14. ágúst 2020
SpennumyndSpennutryllir
Leikstjórn Ilya Naishuller
Söguþráður Vegfarandi sem blandar sér í málið þegar kona er áreitt af hópi manna, verður skotmark hefnigjarns eiturlyfjabaróns.
Útgefin: 14. ágúst 2020
14. ágúst 2020
HrollvekjaSpennutryllirRáðgáta
Leikstjórn Adam Robitel
Söguþráður Söguþráður enn á huldu.
Útgefin: 14. ágúst 2020
14. ágúst 2020
GamanmyndDramaÆvintýramyndFjölskyldumyndTeiknimynd
Leikstjórn Thea Sharrock
Söguþráður Górilluapinn Ivan reynir að púsla saman fortíð sinni, með hjálp fílsins Stellu, en saman skipuleggja þau flótta úr dýragarðinum.
Útgefin: 14. ágúst 2020
21. ágúst 2020
GamanmyndÆvintýramyndFjölskyldumynd
Leikstjórn Will Gluck
Söguþráður Þegar Bea og Thomas fara í ferðalag, grípur Peter tækifærið og strýkur.
Útgefin: 21. ágúst 2020
21. ágúst 2020
GamanmyndRómantískDrama
Leikstjórn Wes Anderson
Söguþráður Ástarbréf til blaðamanna, og gerist í útibúi bandarísks dagblaðs í skáldaðri franskri borg á tuttugustu öldinni. Í myndinni eru sagðar nokkrar sögur sem birtar voru í lokaútgáfu The French Dispatch tímaritinu.
Útgefin: 21. ágúst 2020
21. ágúst 2020
GamanmyndVísindaskáldskapurTónlistarmynd
Leikstjórn Dean Parisot
Söguþráður Tveir gaurar, sem dreymdu um að verða rokkstjörnur, frá San Dimas í Kaliforníu, og áttu að bjarga heiminum í miðju tímaferðalagi, eru nú miðaldra pabbar, að reyna að semja smell, og gera það sem örlögin hafa ætlað þeim.
Útgefin: 21. ágúst 2020
28. ágúst 2020
4. september 2020
SpennumyndÆvintýramynd
Leikstjórn Paul W.S. Anderson
Söguþráður Þegar Artemis höfuðsmaður, og tryggir hermenn hennar, eru fluttir yfir í nýjan heim, þá lenda þau í örvæntingarfullri baráttu fyrir lífi sínu, gegn gríðarlega stórum óvinum, sem ótrúlega krafta.
Útgefin: 4. september 2020
4. september 2020
Spennutryllir
Leikstjórn Derrick Borte
Söguþráður Sálfræðitryllir um Rachel sem er að verða of sein í vinnuna, þegar hún hittir ókunnugan mann við umferðarljós. Fljótlega er Rachel og allir hennar nánustu orðin skotmörk þessa manns, sem upplifir sig sem afskiptan í samfélaginu, og vill nú láta finna fyrir sér í eitt skipti fyrir öll. Við tekur leikur kattarins að músinni.
Útgefin: 4. september 2020
18. september 2020
SpennumyndGamanmyndÆvintýramynd
Leikstjórn Matthew Vaughn
Söguþráður Þegar samansafn verstu harðstjóra og glæpaforingja heimsins býr sig undir að efna til stríðs sem mun þurrka milljónir manna út af yfirborði Jarðar, er aðeins einn maður sem getur stöðvað þá.
Útgefin: 18. september 2020
18. september 2020
GamanmyndVísindaskáldskapurÆvintýramyndFjölskyldumyndTeiknimynd
Söguþráður Katie MItchell fær inngöngu í drauma-kvikmyndaskólann. Öll fjölskyldan fylgir henni í skólann, en allt fer úr skorðum þegar mikil tækni uppreisn á sér stað. Nú þarf Mitchells fjölskyldan að standa saman til að bjarga heiminum.
Útgefin: 18. september 2020
18. september 2020
DramaHrollvekjaSpennutryllir
Leikstjórn Edgar Wright
Söguþráður Ung stúlka með ástríðu fyrir fatahönnun, getur á einhvern undurfurðulegan hátt, farið aftur til sjöunda áratugar síðustu aldar, þar sem hún hittir átrúnaðargoð sitt, efnilegan söngvara. En sjöundi áratugurinn í London er ekki eins og hún bjóst við, og tíminn virðist ætla að riðlast með skuggalegum afleiðingum.
Útgefin: 18. september 2020
2. október 2020
DramaVísindaskáldskapur
Leikstjórn Miguel Sapochnik
Söguþráður Í heimi eftir alheimshamfarir, lærir vélmenni, sem smíðað var til að annast ástkæran hund þess sem smíðaði vélmennið, um líf, ást og vináttu og hvað það þýðir að vera manneskja.
Útgefin: 2. október 2020
23. október 2020
SpennumyndÆvintýramynd
Leikstjórn Robert Schwentke
Söguþráður Hliðarmynd útfrá G.I. Joe, og fjallar um persónuna Snake Eyes.
Útgefin: 23. október 2020
6. nóvember 2020
SpennumyndDramaVísindaskáldskapurÆvintýramynd
Leikstjórn Chloé Zhao
Söguþráður Saga hinna Eilífu, sem er kynþáttur ódauðlegra geimvera, sem lifað hafa í leyni á Jörðinni og mótað sögu hennar og menningu í þúsundir ára. Eftir atburðina í Avengers: Endgame, þá verður óvæntur harmleikur til þess að hin Eilífu þurfa að koma út úr myrkrinu og berjast ásamt mannkyninu við sameiginlegan óvin.
Útgefin: 6. nóvember 2020
13. nóvember 2020
Spennutryllir
Leikstjórn Adrian Lyne
Söguþráður Grunur fellur á auðugan eiginmann, sem leyfir eiginkonu sinni að eiga í ástarsamböndum utan hjónabandsins, til þess að forðast skilnað, þegar ástmenn hennar hverfa einn af öðrum.
Útgefin: 13. nóvember 2020
20. nóvember 2020
SpennumyndSpennutryllirÆvintýramynd
Leikstjórn Cary Fukunaga
Söguþráður Myndin hefst þar sem Bond er að slaka á í Jamaíka, eftir að hafa lagt byssuna á hilluna. En allt breytist þegar gamall vinur hans Felix Leiter frá bandarísku leyniþjónustunni CIA kemur og biður um aðstoð. Bond kemst nú á snoðir um ill áform dularfulls þorpara, sem býr yfir hættulegri nýrri tækni.
Útgefin: 20. nóvember 2020
20. nóvember 2020
SpennumyndSpennutryllirVísindaskáldskapur
Leikstjórn Adam Wingard
Söguþráður Hinn gríðarstóri api King Kong mætir hinu óstöðvandi japanska skrímsli Godzilla, og heimurinn horfir á og fylgist með hvort skrimslanna verður konungur.
Útgefin: 20. nóvember 2020
27. nóvember 2020
GamanmyndÆvintýramyndFjölskyldumyndSöngleikurTeiknimynd
Söguþráður Stríðsmaðurinn Raya, er staðráðin í að finna síðasta drekann, í Lumandra, Jörð sem byggð er af fornri menningarþjóð.
Útgefin: 27. nóvember 2020
2. apríl 2021
SpennumyndSpennutryllirGlæpamyndÆvintýramynd
Leikstjórn Justin Lin
Söguþráður Söguþráður enn á huldu.
Útgefin: 2. apríl 2021
17. desember 2021
SpennumyndVísindaskáldskapurÆvintýramynd
Leikstjórn James Cameron
Söguþráður Framhald Avatar frá árinu 2009.
Útgefin: 17. desember 2021