Náðu í appið

Væntanlegt í bíó

7. ágúst 2020
GamanmyndRómantísk
Leikstjórn Natalie Krinsky
Söguþráður Eftir að kærastinn segir henni upp þá ákveður ung kona, Lucy, að stofna galleríið The Broken Heart Gallery í New York þar sem fólk getur skilið eftir glysvarning úr fyrri ástarsamböndum. En hvað ef þú hefur geymt minjagrip úr hverju einasta sambandi sem þú hefur verið í?
Útgefin: 7. ágúst 2020
7. ágúst 2020
DramaHrollvekjaSpennutryllirGlæpamyndRáðgáta
Leikstjórn David Prior
Söguþráður Fyrrverandi lögregluþjónn, sem leitar að týndri stúlku, kemst á snoðir um leynilegan hóp sem ætlar sér að kalla til jarðar yfirnáttúrulega og stórhættulega veru.
Útgefin: 7. ágúst 2020
19. ágúst 2020
HrollvekjaSpennutryllir
Söguþráður Veronica er vinsæll rithöfundur sem festist í hrollvekjandi raunveruleika. Nú þarf hún að leysa úr flókinni ráðgátu áður en tíminn rennur út.
Útgefin: 19. ágúst 2020
21. ágúst 2020
SpennumyndDramaÆvintýramyndFjölskyldumynd
Leikstjórn Niki Caro
Söguþráður Ung kínversk þerna dulbýr sig sem karlkyns hermaður til að bjarga öldruðum föður sínum.
Útgefin: 21. ágúst 2020
21. ágúst 2020
GamanmyndRómantískDrama
Leikstjórn Wes Anderson
Söguþráður Ástarbréf til blaðamanna, og gerist í útibúi bandarísks dagblaðs í skáldaðri franskri borg á tuttugustu öldinni. Í myndinni eru sagðar nokkrar sögur sem birtar voru í lokaútgáfu The French Dispatch tímaritinu.
Útgefin: 21. ágúst 2020
21. ágúst 2020
GamanmyndÍslensk mynd
Söguþráður Karen, lífsreynd sveitapía, kemur á vel pimpaða bílnum sínum að sækja vinkonu sína Tönju, fáláta borgarsnót, sem akkúrat á því augnabliki er að lemja sokkum í andlitið á kærastanum og hætta með honum enn eina ferðina. Þær stöllur halda saman út á land þar sem þær hyggjast vinna á stóru sveitabýli yfir sumarið. Tanja á erfitt með sig eftir sambandsslitin og virðist strax sjá eftir ferðinni en þegar á býlið er komið fellur hún fljótt fyrir myndarlegum sveitapilti þar á bæ. Hins vegar þegar tilraunir hennar til að heilla piltinn upp úr skónum misheppnast herfilega byrjar hún að dást að því hvernig Karen virðist geta sofið hjá hverjum sem er án væntinga eða eftirmála. Tanja biður því Kareni um að kenna sér að vera eins og hún. Kenna henni hvernig á að vera klassa drusla.
Útgefin: 21. ágúst 2020
26. ágúst 2020
SpennumyndDramaSpennutryllirSöguleg
Leikstjórn Christopher Nolan
Söguþráður Myndin gerist í alþjóðlegum heimi njósna. Söguhetjan hefur aðeins eitt orð í sínu vopnabúri - Tenet - til að berjast fyrir tilveru alls heimsins.
Útgefin: 26. ágúst 2020
28. ágúst 2020
Teiknimynd
Söguþráður Ella Bella Bingo og Henry eru bestu vinir, en dag einn flytur nýr strákur í hverfið, og allt breytist.
Útgefin: 28. ágúst 2020
28. ágúst 2020
GamanmyndVísindaskáldskapurTónlistarmynd
Leikstjórn Dean Parisot
Söguþráður Tveir gaurar, sem dreymdu um að verða rokkstjörnur, frá San Dimas í Kaliforníu, og áttu að bjarga heiminum í miðju tímaferðalagi, eru nú miðaldra pabbar, að reyna að semja smell, og gera það sem örlögin hafa ætlað þeim.
Útgefin: 28. ágúst 2020
28. ágúst 2020
4. september 2020
HrollvekjaSpennutryllir
Leikstjórn John Krasinski
Söguþráður Eftir hina hryllilegu atburði inni á heimili Abbott fjölskyldunnar, þá þarf fjölskyldan nú að eiga við ytri ógnir. Þau neyðast til að fara út á ókunnar slóðir, og átta sig þar á að verurnar sem veiða bráð sína eftir hljóðunum sem þær gefa frá sér, eru ekki eina hættan þarna úti.
Útgefin: 4. september 2020
4. september 2020
SpennumyndÆvintýramynd
Leikstjórn Paul W.S. Anderson
Söguþráður Þegar Artemis höfuðsmaður, og tryggir hermenn hennar, eru fluttir yfir í nýjan heim, þá lenda þau í örvæntingarfullri baráttu fyrir lífi sínu, gegn gríðarlega stórum óvinum, sem ótrúlega krafta.
Útgefin: 4. september 2020
4. september 2020
TónlistarmyndHeimildarmynd
Leikstjórn Peter Jackson
Söguþráður Heimildarmynd um bresku hljómsveitina The Beatles, eða Bítlana, en meðal myndefnis eru upptökur sem gerðar voru snemma á árinu 1969, fyrir kvikmyndina Let it Be.
Útgefin: 4. september 2020
11. september 2020
18. september 2020
SpennumyndGamanmyndÆvintýramynd
Leikstjórn Matthew Vaughn
Söguþráður Þegar samansafn verstu harðstjóra og glæpaforingja heimsins býr sig undir að efna til stríðs sem mun þurrka milljónir manna út af yfirborði Jarðar, er aðeins einn maður sem getur stöðvað þá.
Útgefin: 18. september 2020
18. september 2020
GamanmyndVísindaskáldskapurÆvintýramyndFjölskyldumyndTeiknimynd
Söguþráður Katie MItchell fær inngöngu í drauma-kvikmyndaskólann. Öll fjölskyldan fylgir henni í skólann, en allt fer úr skorðum þegar mikil tækni uppreisn á sér stað. Nú þarf Mitchells fjölskyldan að standa saman til að bjarga heiminum.
Útgefin: 18. september 2020
18. september 2020
DramaHrollvekjaSpennutryllir
Leikstjórn Edgar Wright
Söguþráður Ung stúlka með ástríðu fyrir fatahönnun, getur á einhvern undurfurðulegan hátt, farið aftur til sjöunda áratugar síðustu aldar, þar sem hún hittir átrúnaðargoð sitt, efnilegan söngvara. En sjöundi áratugurinn í London er ekki eins og hún bjóst við, og tíminn virðist ætla að riðlast með skuggalegum afleiðingum.
Útgefin: 18. september 2020
18. september 2020
SpennumyndDramaSpennutryllirGlæpamyndStríðsmynd
Leikstjórn Stefano Sollima
Söguþráður Sérsveitarmaðurinn John Clark, leitar hefnda eftir að eiginkona hans er myrt, en málið reynist vera hluti af stóru samsæri.
Útgefin: 18. september 2020
25. september 2020
HrollvekjaSpennutryllir
Leikstjórn Nia DaCosta
Söguþráður Framhald hrollvekjunnar Candyman frá árinu 1992. Snúið er aftur til Chicago þar sem goðsögnin varð til, um drauginn með krók fyrir hendi, sem birtist þegar fólk nefndi nafn hans fimm sinnum í röð fyrir framan spegil.
Útgefin: 25. september 2020
2. október 2020
SpennumyndÆvintýramynd
Leikstjórn Patty Jenkins
Söguþráður Söguþráður enn á huldu.
Útgefin: 2. október 2020
2. október 2020
HeimildarmyndÍslensk mynd
Söguþráður Þriðji Póllinn er saga um tvær manneskjur sem tengjast í gegnum sama sjúkdóm. Fílaprinsessan Anna Tara kallar til sín rokkstjörnuna Högna til að kveða niður skömmina sem fylgir geðhvörfum með því að halda stórtónleika í Katmandu.
Útgefin: 2. október 2020
2. október 2020
DramaVísindaskáldskapur
Leikstjórn Miguel Sapochnik
Söguþráður Í heimi eftir alheimshamfarir, lærir vélmenni, sem smíðað var til að annast ástkæran hund þess sem smíðaði vélmennið, um líf, ást og vináttu og hvað það þýðir að vera manneskja.
Útgefin: 2. október 2020
23. október 2020
SpennumyndÆvintýramynd
Leikstjórn Robert Schwentke
Söguþráður Hliðarmynd útfrá G.I. Joe, og fjallar um persónuna Snake Eyes.
Útgefin: 23. október 2020
30. október 2020
SpennumyndVísindaskáldskapurÆvintýramynd
Leikstjórn Cate Shortland
Söguþráður Natasha Romanoff, eða Black Widow, er við fæðingu látin í hendur sovésku leynilögreglunnar KGB sem þjálfar hana upp í að verða hinn fullkomni útsendari. Þegar Sovétríkin leysast í sundur, þá reynir ríkisstjórnin að drepa hana, en hún hefur nú flutt sig til New York í Bandaríkjunum, þar sem hún starfar sjálfstætt, 15 árum eftir fall Sovétríkjanna.
Útgefin: 30. október 2020
30. október 2020
Teiknimynd
Leikstjórn Mark A.Z. Dippé
Söguþráður Marmaduke, stóri kjölturakkinn. Hann vill aðeins gefa af sér ást og hlýju til Winslows fjölskyldunar en gleymir stundum hvað hann sé stór og þá koma upp vandamál...
Útgefin: 30. október 2020
13. nóvember 2020
Spennutryllir
Leikstjórn Adrian Lyne
Söguþráður Grunur fellur á auðugan eiginmann, sem leyfir eiginkonu sinni að eiga í ástarsamböndum utan hjónabandsins, til þess að forðast skilnað, þegar ástmenn hennar hverfa einn af öðrum.
Útgefin: 13. nóvember 2020
20. nóvember 2020
VísindaskáldskapurÆvintýramyndFjölskyldumyndTónlistarmyndTeiknimynd
Leikstjórn Pete Docter, Kemp Powers
Söguþráður Tónlistarmaðurinn Joe Gardner er í tilvistarkreppu. Hann elskar djass, en er búinn að gefa drauminn um að verða sjálfur djassleikari upp á bátinn. Dag einn dettur hann niður í holræsi og lendir á ævintýralegum stað þar sem hann þarf að hugsa upp á nýtt hvað það raunverulega þýðir að hafa sál.
Útgefin: 20. nóvember 2020
20. nóvember 2020
SpennumyndSpennutryllirÆvintýramynd
Leikstjórn Cary Fukunaga
Söguþráður Myndin hefst þar sem Bond er að slaka á í Jamaíka, eftir að hafa lagt byssuna á hilluna. En allt breytist þegar gamall vinur hans Felix Leiter frá bandarísku leyniþjónustunni CIA kemur og biður um aðstoð. Bond kemst nú á snoðir um ill áform dularfulls þorpara, sem býr yfir hættulegri nýrri tækni.
Útgefin: 20. nóvember 2020
20. nóvember 2020
SpennumyndSpennutryllirVísindaskáldskapur
Leikstjórn Adam Wingard
Söguþráður Hinn gríðarstóri api King Kong mætir hinu óstöðvandi japanska skrímsli Godzilla, og heimurinn horfir á og fylgist með hvort skrimslanna verður konungur.
Útgefin: 20. nóvember 2020
27. nóvember 2020
GamanmyndÆvintýramyndFjölskyldumyndSöngleikurTeiknimynd
Söguþráður Stríðsmaðurinn Raya, er staðráðin í að finna síðasta drekann, í Lumandra, Jörð sem byggð er af fornri menningarþjóð.
Útgefin: 27. nóvember 2020
11. desember 2020
SpennumyndGamanmyndVísindaskáldskapurÆvintýramynd
Leikstjórn Shawn Levy
Söguþráður Gjaldkeri í banka kemst að því að hann er í raun tölvuleikjapersóna sem spilarar geta ekki stjórnað. Hann ákveður að taka til sinna ráða og verða hetja í eigin sögu, sem hann semur sjálfur. Núna er hann staddur í heimi þar sem eru engar takmarkanir, og hann er staðráðinn í að verða gaurinn sem bjargar heiminum, áður en það er um seinan.
Útgefin: 11. desember 2020
26. desember 2020
SpennumyndDrama
Leikstjórn Joseph Kosinski
Söguþráður Top Gun: Maverick gerist 34 árum eftir atburði fyrri myndarinnar, og segir frá því þegar hinn goðsagnakenndi flugmaður Peter "Maverick" Mitchell, er orðinn yfirþjálfari Top Gun, og hefur það verkefni m.a. að þjálfa Bradley, son Goose, sem ætlar sér að verða flugmaður, rétt eins og faðir sinn.
Útgefin: 26. desember 2020
8. janúar 2021
HrollvekjaSpennutryllirRáðgáta
Leikstjórn Adam Robitel
Söguþráður Söguþráður enn á huldu.
Útgefin: 8. janúar 2021
15. janúar 2021
GamanmyndÆvintýramyndFjölskyldumynd
Leikstjórn Will Gluck
Söguþráður Þegar Bea og Thomas fara í ferðalag, grípur Peter tækifærið og strýkur.
Útgefin: 15. janúar 2021
19. febrúar 2021
GamanmyndÆvintýramynd
Leikstjórn Michael Matthews
Söguþráður Ungur maður lifir af skrímsla hamfarir með hjálp veiðimanns.
Útgefin: 19. febrúar 2021
21. febrúar 2021
SpennumyndDramaVísindaskáldskapurÆvintýramynd
Leikstjórn Chloé Zhao
Söguþráður Saga hinna Eilífu, sem er kynþáttur ódauðlegra geimvera, sem lifað hafa í leyni á Jörðinni og mótað sögu hennar og menningu í þúsundir ára. Eftir atburðina í Avengers: Endgame, þá verður óvæntur harmleikur til þess að hin Eilífu þurfa að koma út úr myrkrinu og berjast ásamt mannkyninu við sameiginlegan óvin.
Útgefin: 21. febrúar 2021
5. mars 2021
SpennumyndGamanmyndHrollvekjaGlæpamyndVísindaskáldskapurÆvintýramynd
Leikstjórn Jason Reitman
Söguþráður Kvikmyndin fjallar um einstæða móður, sem Carrie Con leikur, og tvö börn hennar, sem flytja í lítinn bæ og byrja að uppgötva tengsl við upprunalegu draugabanana, og dularfullt lífshlaup afa síns.
Útgefin: 5. mars 2021
19. mars 2021
SpennumyndDramaHrollvekjaSpennutryllirVísindaskáldskapurÆvintýramynd
Leikstjórn Daniel Espinosa
Söguþráður Lífefnafræðnigurinn Michael Morbius reynir að lækna sjálfan sig af sjaldgæfum blóðsjúkdómi. Óafvitandi sýkir hann sjálfan sig í staðinn af einskonar vampírusjúkdómi.
Útgefin: 19. mars 2021
2. apríl 2021
SpennumyndSpennutryllirGlæpamyndÆvintýramynd
Leikstjórn Justin Lin
Söguþráður Söguþráður enn á huldu.
Útgefin: 2. apríl 2021
19. maí 2021
Vísindaskáldskapur
Leikstjórn Antoine Fuqua
Söguþráður Maður kemst að því að ofskynjanir sem hann telur sig vera að upplifa, eru í raun sýnir úr fyrri lífum.
Útgefin: 19. maí 2021
30. júlí; 2021
SpennumyndGamanmyndÆvintýramyndFjölskyldumynd
Leikstjórn Jaume Collet-Serra
Söguþráður Myndin er byggð á vinsælu leiktæki í Disney skemmtigarðinum, þar sem ferðamenn fara á litlum bát upp á, í gegnum frumskóg þar sem hættuleg dýr eru við hvert fótmál. Dularfullir hlutir eiga sér einnig stað.
Útgefin: 30. júlí 2021
17. desember 2021
SpennumyndVísindaskáldskapurÆvintýramynd
Leikstjórn James Cameron
Söguþráður Framhald Avatar frá árinu 2009.
Útgefin: 17. desember 2021