Lawrence sest í leikstjórastólinn


Jennifer Lawrence hefur tekið að sér að leikstýra sinni fyrstu kvikmynd. Hún nefnist Project Delirium.  „Mig hefur langað að leikstýra síðan ég var 16 ára og fannst alltaf að ég þyrfti að stíga skref í þá átt. En ef ég hefði byrjað fyrr hefði ég ekki verið tilbúin. Núna finnst…

Jennifer Lawrence hefur tekið að sér að leikstýra sinni fyrstu kvikmynd. Hún nefnist Project Delirium.  „Mig hefur langað að leikstýra síðan ég var 16 ára og fannst alltaf að ég þyrfti að stíga skref í þá átt. En ef ég hefði byrjað fyrr hefði ég ekki verið tilbúin. Núna finnst… Lesa meira

Bara konur í endurgerð Ocean´s Eleven


Sandra Bullock verður í aðalhlutverki í nýrri Ocean´s Eleven-mynd þar sem konur verða í öllum helstu hlutverkunum. Til stendur að endurgera allar þrjár myndirnar.  Þetta kemur fram í frétt The Playlist. George Clooney, sem lék í öllum þremur Ocean´s-myndunum, verður framleiðandi en hann lék á móti Bullock í Gravity. Clooney…

Sandra Bullock verður í aðalhlutverki í nýrri Ocean´s Eleven-mynd þar sem konur verða í öllum helstu hlutverkunum. Til stendur að endurgera allar þrjár myndirnar.  Þetta kemur fram í frétt The Playlist. George Clooney, sem lék í öllum þremur Ocean´s-myndunum, verður framleiðandi en hann lék á móti Bullock í Gravity. Clooney… Lesa meira

Skrímsli í nýrri Hunger Games-stiklu


Ný stikla úr The Hunger Games: Mockingjay – Part 2 er komin út. Þar hvetur Katniss Everdeen fólk til að steypa forsetanum Snow af stóli og beina vopnum sínum að honum.  Einnig berjast Katniss og vinir hennar við ófrýnileg skrímsli sem herja að þeim. Philip Seymour Hoffman bregður sömuleiðis fyrir í stiklunni en þetta…

Ný stikla úr The Hunger Games: Mockingjay - Part 2 er komin út. Þar hvetur Katniss Everdeen fólk til að steypa forsetanum Snow af stóli og beina vopnum sínum að honum.  Einnig berjast Katniss og vinir hennar við ófrýnileg skrímsli sem herja að þeim. Philip Seymour Hoffman bregður sömuleiðis fyrir í stiklunni en þetta… Lesa meira

Hemsworth-bræður í endurgerð The Raid?


Orðrómur er uppi um að bræðurnir Chris og Liam Hemsworth muni fara með aðalhlutverkin í væntanlegri Hollywood-endurgerð hinnar rómuðu indónesísku slagsmálamyndar, The Raid: Redemption. Patrick Hughes, leikstjóri The Expendables 3, er sagður nálægt því að skrifa undir samning um að leikstýra myndinni, samkvæmt The Wrap. Hemsworth-bræðurnir, sem eru þekktastir úr…

Orðrómur er uppi um að bræðurnir Chris og Liam Hemsworth muni fara með aðalhlutverkin í væntanlegri Hollywood-endurgerð hinnar rómuðu indónesísku slagsmálamyndar, The Raid: Redemption. Patrick Hughes, leikstjóri The Expendables 3, er sagður nálægt því að skrifa undir samning um að leikstýra myndinni, samkvæmt The Wrap. Hemsworth-bræðurnir, sem eru þekktastir úr… Lesa meira

Jennifer Lawrence þrælað út


American Hustle-leikstjórinn David O. Russel líkti samningi Jennifer Lawrence við The Hunger Games-kvikmyndirnar við þrælkun, í nýlegu viðtali við The New York Daily. „Persónulega finnst mér að þeir ættu að gefa henni smá tíma til þess að anda. Sérstaklega útaf því þeir eru að græða á tá og fingri. Ég…

American Hustle-leikstjórinn David O. Russel líkti samningi Jennifer Lawrence við The Hunger Games-kvikmyndirnar við þrælkun, í nýlegu viðtali við The New York Daily. "Persónulega finnst mér að þeir ættu að gefa henni smá tíma til þess að anda. Sérstaklega útaf því þeir eru að græða á tá og fingri. Ég… Lesa meira

The Hunger Games skemmtigarður?


Kvikmyndaverið Lionsgate hefur áhuga á að byggja skemmtigarð sem byggður yrði á The Hunger Games myndunum. Jon Feltheimer forstjóri Lionsgate sagði þetta á fundi með markaðsgreinendum í gær, föstudag. Hann gaf engar frekari upplýsingar. The Hunger Games: Catching Fire verður frumsýnd 22. nóvember í Bandaríkjunum, hér á landi og í 48…

Kvikmyndaverið Lionsgate hefur áhuga á að byggja skemmtigarð sem byggður yrði á The Hunger Games myndunum. Jon Feltheimer forstjóri Lionsgate sagði þetta á fundi með markaðsgreinendum í gær, föstudag. Hann gaf engar frekari upplýsingar. The Hunger Games: Catching Fire verður frumsýnd 22. nóvember í Bandaríkjunum, hér á landi og í 48… Lesa meira

The Hunger Games skemmtigarður?


Kvikmyndaverið Lionsgate hefur áhuga á að byggja skemmtigarð sem byggður yrði á The Hunger Games myndunum. Jon Feltheimer forstjóri Lionsgate sagði þetta á fundi með markaðsgreinendum í gær, föstudag. Hann gaf engar frekari upplýsingar. The Hunger Games: Catching Fire verður frumsýnd 22. nóvember í Bandaríkjunum, hér á landi og í 48…

Kvikmyndaverið Lionsgate hefur áhuga á að byggja skemmtigarð sem byggður yrði á The Hunger Games myndunum. Jon Feltheimer forstjóri Lionsgate sagði þetta á fundi með markaðsgreinendum í gær, föstudag. Hann gaf engar frekari upplýsingar. The Hunger Games: Catching Fire verður frumsýnd 22. nóvember í Bandaríkjunum, hér á landi og í 48… Lesa meira

King segir Hunger Games apa eftir Running Man


Spennusagna – og hrollvekjuhöfundurinn Stephen King er hvorki aðdáandi Twilight seríunnar né Hunger Games seríunnar, að því er fram  kemur í nýju viðtali við hann í breska blaðinu The Guardian. Fyrir fimm árum síðan var hinsvegar annað uppi á teningnum og King hrósaði fyrstu Hunger Games bók Suzanne Collins í hástert.…

Spennusagna - og hrollvekjuhöfundurinn Stephen King er hvorki aðdáandi Twilight seríunnar né Hunger Games seríunnar, að því er fram  kemur í nýju viðtali við hann í breska blaðinu The Guardian. Fyrir fimm árum síðan var hinsvegar annað uppi á teningnum og King hrósaði fyrstu Hunger Games bók Suzanne Collins í hástert.… Lesa meira

Lánaði Woody Harrelson magabolinn sinn


Jennifer Lawrence segist hafa lánað Woody Harrelson, meðleikara sínum í Catching Fire, magabolinn sinn á meðan á tökum myndarinnar stóð á Hawaii. Lawrence leikur Katniss Everdeen í myndinni, sem er framhald The Hunger Games. Harrelson leikur læriföður hennar, Haymitch Abernathy. „Við héldum nokkur góð partí. Þau voru mjög undarleg. Woody…

Jennifer Lawrence segist hafa lánað Woody Harrelson, meðleikara sínum í Catching Fire, magabolinn sinn á meðan á tökum myndarinnar stóð á Hawaii. Lawrence leikur Katniss Everdeen í myndinni, sem er framhald The Hunger Games. Harrelson leikur læriföður hennar, Haymitch Abernathy. "Við héldum nokkur góð partí. Þau voru mjög undarleg. Woody… Lesa meira

Hobbitafrumsýning gæti orðið meðal fimm stærstu


The Hobbit var frumsýndur í gær í Bandaríkjunum og þénaði samkvæmt tilkynningu frá Warner Bros kvikmyndafyrirtækinu 13 milljónir Bandaríkjadala í miðnætursýningum sem fóru fram á 3.100 bíótjöldum í gærkvöldi. Til samanburðar þá þénuðu síðustu tvær myndir sem fengu jafnmikla dreifingu, Playing for Keeps og Killing Them Softly, minna en 13…

The Hobbit var frumsýndur í gær í Bandaríkjunum og þénaði samkvæmt tilkynningu frá Warner Bros kvikmyndafyrirtækinu 13 milljónir Bandaríkjadala í miðnætursýningum sem fóru fram á 3.100 bíótjöldum í gærkvöldi. Til samanburðar þá þénuðu síðustu tvær myndir sem fengu jafnmikla dreifingu, Playing for Keeps og Killing Them Softly, minna en 13… Lesa meira

Skemmtikraftur ársins er slyngur


Skemmtikraftur ársins 2012 samkvæmt tímaritinu Entertainment Weekly er leikarinn og leikstjórinn Ben Affleck. Á meðal annarra sem komust á listann eru Lena Dunham úr     sjónvarpsþáttunum Girls, Jennifer Lawrence úr Silver Linings Playbook og Hunger Games, Anne Hathaway úr The Dark Knight Rises og Les Miserables og Joseph Gordon-Levitt úr…

Skemmtikraftur ársins 2012 samkvæmt tímaritinu Entertainment Weekly er leikarinn og leikstjórinn Ben Affleck. Á meðal annarra sem komust á listann eru Lena Dunham úr     sjónvarpsþáttunum Girls, Jennifer Lawrence úr Silver Linings Playbook og Hunger Games, Anne Hathaway úr The Dark Knight Rises og Les Miserables og Joseph Gordon-Levitt úr… Lesa meira

Beit á jaxlinn í Atlanta


Liam Hemsworth, sem leikur eitt aðalhlutverkanna í framhaldi myndarinnar The Hunger Games, The Hunger Games: Catching Fire, slasaði sig við tökur á myndinni í í síðustu viku þegar hann sneri sig á hné. Tökurnar fara fram í Atlanta í Bandaríkjunum. Í samtali við USA Today sagðist leikarinn, sem er 22…

Liam Hemsworth, sem leikur eitt aðalhlutverkanna í framhaldi myndarinnar The Hunger Games, The Hunger Games: Catching Fire, slasaði sig við tökur á myndinni í í síðustu viku þegar hann sneri sig á hné. Tökurnar fara fram í Atlanta í Bandaríkjunum. Í samtali við USA Today sagðist leikarinn, sem er 22… Lesa meira

Leikstjóri Hungurleikanna gerir Pétur Pan


Leikstjórinn Gary Ross leikstýrði síðast The Hunger Games en ákvað að taka ekki þátt í þríleiknum eins og flestir kvikmyndaáhugamenn vita. Skiljanlega bárust honum fjölmörg tilboð um að leikstýra allskonar myndum en hann ákvað að taka að sér kvikmynd um ævintýri Péturs Pan. Næsta mynd Ross ber nafnið Peter and…

Leikstjórinn Gary Ross leikstýrði síðast The Hunger Games en ákvað að taka ekki þátt í þríleiknum eins og flestir kvikmyndaáhugamenn vita. Skiljanlega bárust honum fjölmörg tilboð um að leikstýra allskonar myndum en hann ákvað að taka að sér kvikmynd um ævintýri Péturs Pan. Næsta mynd Ross ber nafnið Peter and… Lesa meira

Hungurleikarnir og Star Trek í IMAX


Tvær af stærri myndum næsta árs, The Hunger Games: Catching Fire og Star Trek 2 verða teknar upp að hluta til með IMAX kvikmyndavélum. Þetta ætti að kveikja í hinum almenna kvikmyndaáhugamanni þar sem þetta þýðir að við eigum von á víðum og stórum skotum í hrikalega flottum gæðum. Fyrir…

Tvær af stærri myndum næsta árs, The Hunger Games: Catching Fire og Star Trek 2 verða teknar upp að hluta til með IMAX kvikmyndavélum. Þetta ætti að kveikja í hinum almenna kvikmyndaáhugamanni þar sem þetta þýðir að við eigum von á víðum og stórum skotum í hrikalega flottum gæðum. Fyrir… Lesa meira

Ross yfirgefur Hungurleikana


Jæja, nú er það loksins komið á hreint. Undanfarna daga hefur þessi umræða sveiflast mikið til. Fyrst kom fram að leikstjórinn Gary Ross myndi ekki leikstýra myndinni Catching Fire (önnur bókin í Hunger Games-þríleiknum). Síðan breyttist það og svo var aftur sagt að hann væri hættur. Svo leiðrétti einhver það…

Jæja, nú er það loksins komið á hreint. Undanfarna daga hefur þessi umræða sveiflast mikið til. Fyrst kom fram að leikstjórinn Gary Ross myndi ekki leikstýra myndinni Catching Fire (önnur bókin í Hunger Games-þríleiknum). Síðan breyttist það og svo var aftur sagt að hann væri hættur. Svo leiðrétti einhver það… Lesa meira

Áhorf vikunnar (26. mars – 1. apríl)


Þá er aprílmánuður byrjaður og margir nemar komnir í páskafrí- vonandi fer að hitna almennilega úti á næstunni. Í tilefni dagsins í gær tóku heilmargar vefsíður þátt í aprílgabbi, þó sumir brilleruðu meira en aðrir (sjá meðfylgjandi mynd frá aprílgabbi Criterion Collection), og að sjálfsögðu tókum við á Kvikmyndir.is þátt…

Þá er aprílmánuður byrjaður og margir nemar komnir í páskafrí- vonandi fer að hitna almennilega úti á næstunni. Í tilefni dagsins í gær tóku heilmargar vefsíður þátt í aprílgabbi, þó sumir brilleruðu meira en aðrir (sjá meðfylgjandi mynd frá aprílgabbi Criterion Collection), og að sjálfsögðu tókum við á Kvikmyndir.is þátt… Lesa meira

Áhorf vikunnar (19. – 25 mars)


„I need a horse!“ Okei, ég vissi ekki alveg hvernig átti að byrja þetta, en Thor virðist alltaf viðeigandi. Aðsóknarmikil helgi að baki, þar sem The Hunger Games tröllvelti öllum öðrum vestanhafs og smærri myndir læddust í bíóhúsin hérlendis á borð við Friends With Kids og Margin Call. Hef ekki…

"I need a horse!" Okei, ég vissi ekki alveg hvernig átti að byrja þetta, en Thor virðist alltaf viðeigandi. Aðsóknarmikil helgi að baki, þar sem The Hunger Games tröllvelti öllum öðrum vestanhafs og smærri myndir læddust í bíóhúsin hérlendis á borð við Friends With Kids og Margin Call. Hef ekki… Lesa meira

Hungurleikarnir gjörsigruðu helgina


…. með rúmar 200 milljónir dollara á heimsvísu! The Hunger Games er nú í þriðja sæti yfir bestu fyrstu helgaraðsóknir allra tíma á eftir The Dark Knight og Harry Potter & The Deathly Hallows: Part II. Myndin malaði gull í Bandaríkjunum með 155 milljónir dollara í aðsókn (tvöfalt meira en…

.... með rúmar 200 milljónir dollara á heimsvísu! The Hunger Games er nú í þriðja sæti yfir bestu fyrstu helgaraðsóknir allra tíma á eftir The Dark Knight og Harry Potter & The Deathly Hallows: Part II. Myndin malaði gull í Bandaríkjunum með 155 milljónir dollara í aðsókn (tvöfalt meira en… Lesa meira

Grípandi túlkun á endurunninni sögu


Eins og gengur og gerist með bíóaðlaganir á vinsælum bókum (hvað þá seríum) getur það skipt heilmiklu máli upp á álit manns á myndinni að gera hvort bókin hafi verið lesin eða ekki. Þeir sem hafa lesið The Hunger Games-bókina munu sjá þessa mynd í allt öðruvísi ljósi en þeir…

Eins og gengur og gerist með bíóaðlaganir á vinsælum bókum (hvað þá seríum) getur það skipt heilmiklu máli upp á álit manns á myndinni að gera hvort bókin hafi verið lesin eða ekki. Þeir sem hafa lesið The Hunger Games-bókina munu sjá þessa mynd í allt öðruvísi ljósi en þeir… Lesa meira

Forsala hafin á The Hunger Games


Smám saman hefur „hæpið“ fyrir The Hunger Games verið að stigmagnast og ljóst er að þetta verði ein af forvitnilegri myndum ársins sem mun vonandi standa undir væntingum. Myndform tilkynnti það í morgun að forsalan á henni væri hafin inn á midi.is. The Hunger Games er byggð á fyrstu bókinni…

Smám saman hefur "hæpið" fyrir The Hunger Games verið að stigmagnast og ljóst er að þetta verði ein af forvitnilegri myndum ársins sem mun vonandi standa undir væntingum. Myndform tilkynnti það í morgun að forsalan á henni væri hafin inn á midi.is. The Hunger Games er byggð á fyrstu bókinni… Lesa meira

Níu brakandi fersk plaköt


Og loksins fáum við eitt almennilegt fyrir John Carter (seriously, hvar er spennan hjá markaðsdeild myndarinnar?). Lítum aðeins yfir það nýjasta í einni fréttafærslu: John Carter IMAX-plakatið- svona á að gera þetta! Nú finnur maður fyrir epíska ævintýratóninum sem við höfum vonast eftir frá myndinni. Ég hef mun meiri löngun…

Og loksins fáum við eitt almennilegt fyrir John Carter (seriously, hvar er spennan hjá markaðsdeild myndarinnar?). Lítum aðeins yfir það nýjasta í einni fréttafærslu: John Carter IMAX-plakatið- svona á að gera þetta! Nú finnur maður fyrir epíska ævintýratóninum sem við höfum vonast eftir frá myndinni. Ég hef mun meiri löngun… Lesa meira

The Hunger Games stikla


The Hunger Games, myndin sem Hollywood vonast til að starti næstu unglingaseríu sem allir verða að fylgjast með, hefur fengið stiklu. Myndin er byggð á bók eftir Susan Collins, leikstjóri er Gary Ross (Seabiscuit) og með aðalhlutverk fara Jennifer Lawrence (X-Men: First Class) og Josh Hutcherson (Journey 3D). Ef allt…

The Hunger Games, myndin sem Hollywood vonast til að starti næstu unglingaseríu sem allir verða að fylgjast með, hefur fengið stiklu. Myndin er byggð á bók eftir Susan Collins, leikstjóri er Gary Ross (Seabiscuit) og með aðalhlutverk fara Jennifer Lawrence (X-Men: First Class) og Josh Hutcherson (Journey 3D). Ef allt… Lesa meira

Nýr teaser fyrir Hungur-leikana


Lionsgate kvikmyndafyrirtækið frumsýndi kitlu, eða Teaser, fyrir framtíðartryllinn The Hunger Games, á Vídeóverðlaunahátíð MTV sjónvarpsstöðvarinnar um helgina. Teaserinn er núna kominn inn á síðu myndarinnar hér á kvikmyndir.is, og nóg að smella hér til að horfa. Myndin sem verður frumsýnd þann 23. mars á næsta ári gerist í nálægri framtíð.…

Lionsgate kvikmyndafyrirtækið frumsýndi kitlu, eða Teaser, fyrir framtíðartryllinn The Hunger Games, á Vídeóverðlaunahátíð MTV sjónvarpsstöðvarinnar um helgina. Teaserinn er núna kominn inn á síðu myndarinnar hér á kvikmyndir.is, og nóg að smella hér til að horfa. Myndin sem verður frumsýnd þann 23. mars á næsta ári gerist í nálægri framtíð.… Lesa meira

Næsta Bond mynd kemur í nóvember 2012


Næsta James Bond mynd, sú 23. í röðinni, verður frumsýnd í nóvember 2012, samkvæmt fréttum frá Bang Showbiz fréttaveitunni. Líklegt er að Daniel Craig muni leika James Bond eins og í síðustu tveimur myndum. Verkefnið hefur verið í bið vegna fjárhagsvandræða MGM kvikmyndaversins, en fyrkrtækið hefur nú sótt um að…

Næsta James Bond mynd, sú 23. í röðinni, verður frumsýnd í nóvember 2012, samkvæmt fréttum frá Bang Showbiz fréttaveitunni. Líklegt er að Daniel Craig muni leika James Bond eins og í síðustu tveimur myndum. Verkefnið hefur verið í bið vegna fjárhagsvandræða MGM kvikmyndaversins, en fyrkrtækið hefur nú sótt um að… Lesa meira