Alien, Ghostbusters og The Matrix sýndar í vikunni


Fleiri sígildar kvikmyndir komnar til að fylla í eyðurnar.

Bíósumarið 2020 hefur verið hið óvenjulegasta. Samkvæmt úttekt veftímaritsins Vulture hefur útgáfu 77 stórmynda verið frestað vegna kórónuveirufaraldursins. Þar á meðal eru fjölmargar kvikmyndir sem átti að sýna í vor eða sumar. Faraldurinn hefur jafnframt haft áhrif á útgáfudag kvikmynda sem væntanlegar eru á næsta ári. Eftir að kvikmyndahús opnuðu… Lesa meira

Engir Draugabanar í júlí


Jæja, er þá Christopher Nolan næstur í röðinni?

Kvikmyndaverið Sony Pictures hefur frestað stórum hluta væntanlegra kvikmynda, en á meðal þeirra er stórmyndin Ghostbusters: Afterlife. Upphaflega stóð til að frumsýna kvikmyndina 10. júlí næstkomandi en má nú gera ráð fyrir endurræsingunni þann 5. mars 2021. Jafnframt er búið að fresta kvikmyndunum Morbius, Peter Rabbit 2 og stríðsdramanu Greyhound… Lesa meira

Nýja Ghostbusters kvikmyndin fær nafn og plakat


Sony Pictures segir að næsta Ghostbusters kvikmynd, sem leikstýrt er af Jason Reitman, hafi fengið nafnið Ghostbusters: Afterlife. Kvikmyndin, sem er skrifuð af Reitman og Gil Kenan, og framleidd af leikstjóra upprunalegu Ghostbusters myndarinnar, Ivan Reitman, var þegar komin með frumsýningardag, sem er 10. júlí 2020. Kvikmyndin fjallar um einstæða…

Sony Pictures segir að næsta Ghostbusters kvikmynd, sem leikstýrt er af Jason Reitman, hafi fengið nafnið Ghostbusters: Afterlife. Kvikmyndin, sem er skrifuð af Reitman og Gil Kenan, og framleidd af leikstjóra upprunalegu Ghostbusters myndarinnar, Ivan Reitman, var þegar komin með frumsýningardag, sem er 10. júlí 2020. Kvikmyndin fjallar um einstæða… Lesa meira

Ghostbusters – fyrsta ljósmynd


Leikstjóri nýju Draugabanamyndarinnar, Jason Reitman, deildi nú um helgina á samfélagsmiðlum fyrstu ljósmyndinni af tökustað myndarinnar, en sjá má myndina hér neðar í fréttinni. Undir myndinni stendur: „Fjölskyldan er öll hér samankomin.“ Á myndinni sést Reitman ásamt föður sínum, og leikstjóra upprunalegu Ghostbusters myndanna, Ivan Reitman, ásam Carrie Coon, Finn…

Leikstjóri nýju Draugabanamyndarinnar, Jason Reitman, deildi nú um helgina á samfélagsmiðlum fyrstu ljósmyndinni af tökustað myndarinnar, en sjá má myndina hér neðar í fréttinni. Skottið á draugabanabílnum. Undir myndinni stendur: "Fjölskyldan er öll hér samankomin." Á myndinni sést Reitman ásamt föður sínum, og leikstjóra upprunalegu Ghostbusters myndanna, Ivan Reitman, ásam… Lesa meira

Rudd klár í slímið


Ant Man leikarinn Paul Rudd tilkynnti í gær að hann hefði verið ráðinn í næstu mynd um Draugabanana geðþekku, eða Ghostbusters. Í myndbandi sem Rudd deildi á samfélagsmiðlum sagði hann: „Ég get ekki beðið eftir að ganga til liðs við Ghostbusters núna í haust. Í rauninni er ég að maka…

Ant Man leikarinn Paul Rudd tilkynnti í gær að hann hefði verið ráðinn í næstu mynd um Draugabanana geðþekku, eða Ghostbusters. Í myndbandi sem Rudd deildi á samfélagsmiðlum sagði hann: "Ég get ekki beðið eftir að ganga til liðs við Ghostbusters núna í haust. Í rauninni er ég að maka… Lesa meira

Ghostbusters leikkona látin


Alice Drummond, sem þekktust er fyrir gestaleik sinn í hlutverki bókasafnsvarðar í fyrstu Ghostbusters myndinni frá árinu 1984, er látin 88 ára að aldri. Náinn vinur leikkonunnar, June Gable, sagði The New York Times að Drummond hafi dáið vegna afleiðinga þess að hún hrasaði og datt. Það kemur kannski á…

Alice Drummond, sem þekktust er fyrir gestaleik sinn í hlutverki bókasafnsvarðar í fyrstu Ghostbusters myndinni frá árinu 1984, er látin 88 ára að aldri. Náinn vinur leikkonunnar, June Gable, sagði The New York Times að Drummond hafi dáið vegna afleiðinga þess að hún hrasaði og datt. Það kemur kannski á… Lesa meira

Ghostbusters dúkkurnar rjúka út


Leikfangafyrirtækið Mattel segir, samkvæmt frétt í Variety kvikmyndaritinu, að nýju Ghostbusters dúkkurnar seljist mun betur en búist var við. Fyrirtækið segir að dúkkurnar, sem og fleira dót úr myndinni, eins og Ghostbusters bíllinn, draugabyssurnar og fleira, væru mjög vinsælar bæði hjá strákum og stelpum. Í fréttinni er sérstaklega tekið fram…

Leikfangafyrirtækið Mattel segir, samkvæmt frétt í Variety kvikmyndaritinu, að nýju Ghostbusters dúkkurnar seljist mun betur en búist var við. Fyrirtækið segir að dúkkurnar, sem og fleira dót úr myndinni, eins og Ghostbusters bíllinn, draugabyssurnar og fleira, væru mjög vinsælar bæði hjá strákum og stelpum. Í fréttinni er sérstaklega tekið fram… Lesa meira

Nýtt í bíó – Ghostbusters!


Gamanmyndin Ghostbusters verður frumsýnd miðvikudaginn 20. júlí í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói og Borgarbíói, Akureyri. „Glæný mynd um Ghostbusters draugabanana sem hefur verið að fá frábæra dóma frá gagnrýnendum! Endurgerðin kemur út 30 árum eftir að fyrstu draugabanarnir stormuðu inn á sjónarsviðið og björguðu heimsbyggðinni frá skelfilegum draugum og afturgengnum skrímslum,“ segir í…

Gamanmyndin Ghostbusters verður frumsýnd miðvikudaginn 20. júlí í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói og Borgarbíói, Akureyri. "Glæný mynd um Ghostbusters draugabanana sem hefur verið að fá frábæra dóma frá gagnrýnendum! Endurgerðin kemur út 30 árum eftir að fyrstu draugabanarnir stormuðu inn á sjónarsviðið og björguðu heimsbyggðinni frá skelfilegum draugum og afturgengnum skrímslum," segir í… Lesa meira

Draugabanar náðu ekki toppsætinu


Miðað við áætlaðar miðasölutekjur í Bandaríkjunum fyrir helgina alla þá virðist nú sem nýja Ghostbusters myndin, eða Draugabanar, sem er með konum í öllum gömlu draugabanahlutverkunum úr fyrri myndunum, hafi ekki náð því að verða aðsóknarmesta mynd helgarinnar þar í landi. Myndin endar líklegast í öðru sæti yfir vinsælustu myndir helgarinnar þar…

Miðað við áætlaðar miðasölutekjur í Bandaríkjunum fyrir helgina alla þá virðist nú sem nýja Ghostbusters myndin, eða Draugabanar, sem er með konum í öllum gömlu draugabanahlutverkunum úr fyrri myndunum, hafi ekki náð því að verða aðsóknarmesta mynd helgarinnar þar í landi. Myndin endar líklegast í öðru sæti yfir vinsælustu myndir helgarinnar þar… Lesa meira

Kína bannar Ghostbusters


Kína, fjölmennasta land í heimi og annar stærsti bíómarkaður heims,  hefur í gegnum tíðina verið þekkt fyrir að banna sýningar á kvikmyndum í landinu þar sem draugar koma við sögu, vegna loðinna ritskoðunarreglna. Samkvæmt heimildum vefsíðunnar The Hollywood Reporter er nýja Ghostbusters myndin eftir Paul Feig, nýjasta fórnarlamb þessara reglna. Myndin…

Kína, fjölmennasta land í heimi og annar stærsti bíómarkaður heims,  hefur í gegnum tíðina verið þekkt fyrir að banna sýningar á kvikmyndum í landinu þar sem draugar koma við sögu, vegna loðinna ritskoðunarreglna. Samkvæmt heimildum vefsíðunnar The Hollywood Reporter er nýja Ghostbusters myndin eftir Paul Feig, nýjasta fórnarlamb þessara reglna. Myndin… Lesa meira

Ghostbusters – fyrsta stikla!


Fyrsta stiklan úr nýju Ghostbusters myndinni eftir Paul Feig, kom út í dag, en í myndinni fara kvenmenn með öll aðalhlutverkin sem áður voru í höndum karla. Melissa McCarthy, Kristen Wiig, Kate McKinnon og Leslie Jones leika helstu hlutverk, ásamt Chris Hemsworth. Á blaðamannafundi í gær sagði Feig að hann hefði…

Fyrsta stiklan úr nýju Ghostbusters myndinni eftir Paul Feig, kom út í dag, en í myndinni fara kvenmenn með öll aðalhlutverkin sem áður voru í höndum karla. Melissa McCarthy, Kristen Wiig, Kate McKinnon og Leslie Jones leika helstu hlutverk, ásamt Chris Hemsworth. Á blaðamannafundi í gær sagði Feig að hann hefði… Lesa meira

Bara konur í endurgerð Ocean´s Eleven


Sandra Bullock verður í aðalhlutverki í nýrri Ocean´s Eleven-mynd þar sem konur verða í öllum helstu hlutverkunum. Til stendur að endurgera allar þrjár myndirnar.  Þetta kemur fram í frétt The Playlist. George Clooney, sem lék í öllum þremur Ocean´s-myndunum, verður framleiðandi en hann lék á móti Bullock í Gravity. Clooney…

Sandra Bullock verður í aðalhlutverki í nýrri Ocean´s Eleven-mynd þar sem konur verða í öllum helstu hlutverkunum. Til stendur að endurgera allar þrjár myndirnar.  Þetta kemur fram í frétt The Playlist. George Clooney, sem lék í öllum þremur Ocean´s-myndunum, verður framleiðandi en hann lék á móti Bullock í Gravity. Clooney… Lesa meira

Hafnaði hlutverki í Ghostbusters


Rick Moranis hafnaði því að leika í nýju Ghostbusters-myndinni.  Flestir úr upphaflegu myndunum sneru aftur til að leika í nýju myndinni en hann var ekki á þeim buxunum. „Ég óska þeim góðs gengis. Ég vona að myndin verði frábær. En ég sá engan tilgang með þessu. Af hverju ætti ég…

Rick Moranis hafnaði því að leika í nýju Ghostbusters-myndinni.  Flestir úr upphaflegu myndunum sneru aftur til að leika í nýju myndinni en hann var ekki á þeim buxunum. „Ég óska þeim góðs gengis. Ég vona að myndin verði frábær. En ég sá engan tilgang með þessu. Af hverju ætti ég… Lesa meira

Leikur feluhlutverk í Ghostbusters


Ernie Hudson, einn af aðalleikurunum í upprunalegu Ghostbusters myndunum, mun koma fram í nýju Ghostbusters myndinni, að því er Variety greinir frá.   Vefsíðan segir að enn sé óljóst hvort Hudson leiki sama hlutverk og í upprunalegu myndunum, hlutverk Winston Zeddemore. Í myndinni hittir hann tvo félaga sína úr gömlu myndunum,…

Ernie Hudson, einn af aðalleikurunum í upprunalegu Ghostbusters myndunum, mun koma fram í nýju Ghostbusters myndinni, að því er Variety greinir frá.   Vefsíðan segir að enn sé óljóst hvort Hudson leiki sama hlutverk og í upprunalegu myndunum, hlutverk Winston Zeddemore. Í myndinni hittir hann tvo félaga sína úr gömlu myndunum,… Lesa meira

Bill Murray í nýju Ghostbusters


Upprunalegi Ghostbusters leikarinn Bill Murray mun koma fram í nýju Ghostbusters myndinni sem væntanleg er næsta sumar. The Wrap greinir frá þessu. Félagi hans úr upprunalegu myndinni, Dan Aykroyd, mun einnig koma við sögu. Þeir félagar léku aðalhlutverk í Ghostbusters frá árinu 1984 og Ghostbusters 2 frá árinu 1989, ásamt Harold Ramis, Ernie…

Upprunalegi Ghostbusters leikarinn Bill Murray mun koma fram í nýju Ghostbusters myndinni sem væntanleg er næsta sumar. The Wrap greinir frá þessu. Félagi hans úr upprunalegu myndinni, Dan Aykroyd, mun einnig koma við sögu. Þeir félagar léku aðalhlutverk í Ghostbusters frá árinu 1984 og Ghostbusters 2 frá árinu 1989, ásamt Harold Ramis, Ernie… Lesa meira

Draugabanar klárir í slaginn – Ljósmynd


Fyrsta opinbera ljósmyndin úr hinni endurræstu Ghostbusters er komin á netið. Það var leikstjórinn Paul Feig sem setti mynd af leikaraliðinu í fullum herklæðum fyrir framan Ecto-1 draugabílinn á Twitter.  Með aðalhlutverk fara Leslie Jones, Melissa McCarthy, Kristen Wiig og Kate McKinnon. Söguþráður myndarinnar er á þann veg að persónur…

Fyrsta opinbera ljósmyndin úr hinni endurræstu Ghostbusters er komin á netið. Það var leikstjórinn Paul Feig sem setti mynd af leikaraliðinu í fullum herklæðum fyrir framan Ecto-1 draugabílinn á Twitter.  Með aðalhlutverk fara Leslie Jones, Melissa McCarthy, Kristen Wiig og Kate McKinnon. Söguþráður myndarinnar er á þann veg að persónur… Lesa meira

Þór aðstoðar Draugabana


Leikstjórinn Paul Feig tilkynnti á Twitter í dag að hann hefði ráðið engan annan er Þór leikarann Chris Hemsworth í nýju Ghostbuster myndina, en hún er endurræsing á upphaflegu seríunni, með konur í öllum aðalhlutverkunum. Hemsworth mun leika ritara og aðstoðarmann draugabananna. Our receptionist. #whoyougonnacall pic.twitter.com/wGTzs8KdUs — Paul Feig (@paulfeig) June 10, 2015…

Leikstjórinn Paul Feig tilkynnti á Twitter í dag að hann hefði ráðið engan annan er Þór leikarann Chris Hemsworth í nýju Ghostbuster myndina, en hún er endurræsing á upphaflegu seríunni, með konur í öllum aðalhlutverkunum. Hemsworth mun leika ritara og aðstoðarmann draugabananna. Our receptionist. #whoyougonnacall pic.twitter.com/wGTzs8KdUs — Paul Feig (@paulfeig) June 10, 2015… Lesa meira

McCarthy verður draugabani


Gamanleikkonan Melissa McCarthy mun fara með aðalhlutverk í nýrri mynd um draugabanana (e. Ghostbusters) ásamt Kristen Wiig, Leslie Jones og Kate McKinnon. Paul Feig mun leikstýra myndinni en hann er þekktastur fyrir að hafa leikstýrt kvikmyndinni Bridesmaids frá árinu 2011. Ný mynd um draugabanananna hefur verið lengi í farteskinu. Fyrst átti upprunalegi…

Gamanleikkonan Melissa McCarthy mun fara með aðalhlutverk í nýrri mynd um draugabanana (e. Ghostbusters) ásamt Kristen Wiig, Leslie Jones og Kate McKinnon. Paul Feig mun leikstýra myndinni en hann er þekktastur fyrir að hafa leikstýrt kvikmyndinni Bridesmaids frá árinu 2011. Ný mynd um draugabanananna hefur verið lengi í farteskinu. Fyrst átti upprunalegi… Lesa meira

Lego-tvíeyki orðað við Ghostbusters III


Orðrómur er uppi um að leikstjórarnir Phil Lord og Christopher Miller muni sitja við stjórnvölinn á Ghostbusters III sem er í undirbúningi. Ivan Reitman átti að leikstýra myndinni en hann hætti við þátttöku sína eftir að „Draugabaninn“ Harold Ramis lést. Lord og  Miller eiga að baki myndir á borð við 21…

Orðrómur er uppi um að leikstjórarnir Phil Lord og Christopher Miller muni sitja við stjórnvölinn á Ghostbusters III sem er í undirbúningi. Ivan Reitman átti að leikstýra myndinni en hann hætti við þátttöku sína eftir að "Draugabaninn" Harold Ramis lést. Lord og  Miller eiga að baki myndir á borð við 21… Lesa meira

Bill Murray í Ghostbusters 3


Harold Ramis, sem lék Egon Spengler í fyrstu tveimur Ghostbusters-myndunum, segir að Bill Murray muni endurtaka hlutverk sitt sem Dr. Peter Venkman í þriðju myndinni. „Þetta var hálfklikkað,“ sagði Ramis við Superofficialnews.com. „Alveg upp úr þurru fékk ég símtal frá Bill klukkan þrjú um nóttina. Hann sagði einfaldlega, „Já, ókei,…

Harold Ramis, sem lék Egon Spengler í fyrstu tveimur Ghostbusters-myndunum, segir að Bill Murray muni endurtaka hlutverk sitt sem Dr. Peter Venkman í þriðju myndinni. "Þetta var hálfklikkað," sagði Ramis við Superofficialnews.com. "Alveg upp úr þurru fékk ég símtal frá Bill klukkan þrjú um nóttina. Hann sagði einfaldlega, "Já, ókei,… Lesa meira

Murray ósáttur með Ghostbusters 3


Framleiðsla á þriðju Ghostbusters myndinni hefur farið bæði upp og niður þau seinustu 20 ár sem myndin hefur að sögn verið í bígerð. Stuttu eftir útgáfu Ghostbusters II skrifaði Dan Aykroyd handrit fyrir þriðju myndina sem endaði síðar sem grunnur 2009 tölvuleiksins Ghostbusters: The Video Game. Svipað handrit fyrir myndina…

Framleiðsla á þriðju Ghostbusters myndinni hefur farið bæði upp og niður þau seinustu 20 ár sem myndin hefur að sögn verið í bígerð. Stuttu eftir útgáfu Ghostbusters II skrifaði Dan Aykroyd handrit fyrir þriðju myndina sem endaði síðar sem grunnur 2009 tölvuleiksins Ghostbusters: The Video Game. Svipað handrit fyrir myndina… Lesa meira

Ghostbusters 3 fer af stað


Nú fara þær fréttir eins og eldur um sinu að þriðja kvikmyndin í Ghostbusters seríunni muni loks hefja tökur í maí á næsta ári. Síðan FeatureFilmAuditions hefur heimildir fyrir því að bæði Harold Ramis og Dan Akroyd munu snúa aftur í þriðju myndinni, sem og leikstjórinn Ivan Reitman sem leikstýrði…

Nú fara þær fréttir eins og eldur um sinu að þriðja kvikmyndin í Ghostbusters seríunni muni loks hefja tökur í maí á næsta ári. Síðan FeatureFilmAuditions hefur heimildir fyrir því að bæði Harold Ramis og Dan Akroyd munu snúa aftur í þriðju myndinni, sem og leikstjórinn Ivan Reitman sem leikstýrði… Lesa meira

Snýr Moranis aftur í Ghostbusters?


Rick gamli Moranis, sem gerði m.a. garðinn frægan í Honey I shrunk the Kids og framhaldsmyndum, er sagður munu stíga aftur inn í sviðsljósið á næstunni, en kappinn var sestur í helgan stein. Ástæðan er sögð vera sú að Moranis ætlar að leika í nýrri Ghostbusters mynd sem er í…

Rick gamli Moranis, sem gerði m.a. garðinn frægan í Honey I shrunk the Kids og framhaldsmyndum, er sagður munu stíga aftur inn í sviðsljósið á næstunni, en kappinn var sestur í helgan stein. Ástæðan er sögð vera sú að Moranis ætlar að leika í nýrri Ghostbusters mynd sem er í… Lesa meira

Snýr Moranis aftur í Ghostbusters?


Rick gamli Moranis, sem gerði m.a. garðinn frægan í Honey I shrunk the Kids og framhaldsmyndum, er sagður munu stíga aftur inn í sviðsljósið á næstunni, en kappinn var sestur í helgan stein. Ástæðan er sögð vera sú að Moranis ætlar að leika í nýrri Ghostbusters mynd sem er í…

Rick gamli Moranis, sem gerði m.a. garðinn frægan í Honey I shrunk the Kids og framhaldsmyndum, er sagður munu stíga aftur inn í sviðsljósið á næstunni, en kappinn var sestur í helgan stein. Ástæðan er sögð vera sú að Moranis ætlar að leika í nýrri Ghostbusters mynd sem er í… Lesa meira