Úr GOT í Marvel heima


Game Of Thrones stjarnan Kit Harington er að ganga til liðs við Marvel ofurhetjuheiminn ( e. Marvel Cinematic Universe), en ekki hefur verið opinberað hvaða persónu hann mun leika. Samkvæmt heimildum Deadline vefjarins þá mun Kit verða með í mynd sem er í undirbúningi, en engar upplýsingar er að hafa…

Game Of Thrones stjarnan Kit Harington er að ganga til liðs við Marvel ofurhetjuheiminn ( e. Marvel Cinematic Universe), en ekki hefur verið opinberað hvaða persónu hann mun leika. Í gervi Jon Snow í Game of Thrones. Samkvæmt heimildum Deadline vefjarins þá mun Kit verða með í mynd sem er… Lesa meira

Dýrasta dauðasenan í Game of Thrones


Ef að maður ætti að reyna að giska á hvaða dauðsfall í sjónvarpsþáttunum vinsælu Game of Thrones, eða Krúnuleikunum eins og þeir heita á íslensku, hafi verið dýrast í framleiðslu, kemur fljótt upp í hugann atriðið þar sem bráðnu gulli var hellt yfir höfuð Viserys af Khal Drogo, enda er bráðið…

Ef að maður ætti að reyna að giska á hvaða dauðsfall í sjónvarpsþáttunum vinsælu Game of Thrones, eða Krúnuleikunum eins og þeir heita á íslensku, hafi verið dýrast í framleiðslu, kemur fljótt upp í hugann atriðið þar sem bráðnu gulli var hellt yfir höfuð Viserys af Khal Drogo, enda er bráðið… Lesa meira

Úr Game of Thrones í Star Wars


Drekamóðirin Daenerys Targaryen úr Game of Thrones og Me Before You leikkonan Emilia Clarke, hefur verið ráðin í nýju Han Solo – Star Wars myndina, sem væntanleg er á hvíta tjaldið í maí 2018. Þegar hafa verið ráðnir aðalleikarinn Alden Ehrenreich, í hlutverk ungs Han Solo, og Donald Glover, í…

Drekamóðirin Daenerys Targaryen úr Game of Thrones og Me Before You leikkonan Emilia Clarke, hefur verið ráðin í nýju Han Solo - Star Wars myndina, sem væntanleg er á hvíta tjaldið í maí 2018. Þegar hafa verið ráðnir aðalleikarinn Alden Ehrenreich, í hlutverk ungs Han Solo, og Donald Glover, í… Lesa meira

Game of Thrones hættir eftir áttundu þáttaröð


HBO sjónvarpsstöðin hefur tilkynnt opinberlega að verðlaunasjónvarpsþættirnir vinsælu Krúnuleikar, eða Game of Thrones, muni ljúka göngu sinni eftir áttundu þáttaröð, en dagskrárstjóri stöðvarinnar, Casey Bloys segir að það hafi verið höfundar þáttanna, þeir David Benioff og D.B. Weiss  sem hafi tekið ákvörðunina. Búið er að sýna sex þáttaraðir af Game…

HBO sjónvarpsstöðin hefur tilkynnt opinberlega að verðlaunasjónvarpsþættirnir vinsælu Krúnuleikar, eða Game of Thrones, muni ljúka göngu sinni eftir áttundu þáttaröð, en dagskrárstjóri stöðvarinnar, Casey Bloys segir að það hafi verið höfundar þáttanna, þeir David Benioff og D.B. Weiss  sem hafi tekið ákvörðunina. Búið er að sýna sex þáttaraðir af Game… Lesa meira

18 plaköt úr Game of Thrones


Í dag eru  nákvæmlega tveir mánuðir þangað til ný þáttaröð hinna geysivinsælu Game of Thrones þátta, sú sjötta í röðinni, hefur göngu sína. Framleiðendur hafa verið þöglir sem gröfin um hvað muni gerast í þáttunum og um nýja leikara og hlutverk þeirra. Fyrr í dag var birt nýtt plakat sem…

Í dag eru  nákvæmlega tveir mánuðir þangað til ný þáttaröð hinna geysivinsælu Game of Thrones þátta, sú sjötta í röðinni, hefur göngu sína. Framleiðendur hafa verið þöglir sem gröfin um hvað muni gerast í þáttunum og um nýja leikara og hlutverk þeirra. Fyrr í dag var birt nýtt plakat sem… Lesa meira

Glænýjar myndir úr Game of Thrones 6


Sjónvarpsstöðin HBO hefur sett á netið 24 nýjar ljósmyndir úr sjöttu þáttaröðinni af Game of Thones. Þættirnir verða tíu talsins og verður frumsýning í lok apríl. Hér geturðu séð nýju myndirnar úr þessari vinsælu sjónvarpsþáttaröð.

Sjónvarpsstöðin HBO hefur sett á netið 24 nýjar ljósmyndir úr sjöttu þáttaröðinni af Game of Thones. Þættirnir verða tíu talsins og verður frumsýning í lok apríl. Hér geturðu séð nýju myndirnar úr þessari vinsælu sjónvarpsþáttaröð. Lesa meira

Framleiðendur verðlaunuðu The Big Short


Kvikmyndin The Big Short, sem fjallar um fjármálakreppuna árið 2007, hlaut verðlaun samtakanna Producers Guild of America við hátíðlega athöfn í Los Angeles í gærkvöldi. Christian Bale, Steve Carell, Ryan Gosling og Brad Pitt leika aðalhlutverkin í myndinni, sem hlaut hvorki Golden Globe- né Critics Choice-verðlaunin á dögunum. Í þetta…

Kvikmyndin The Big Short, sem fjallar um fjármálakreppuna árið 2007, hlaut verðlaun samtakanna Producers Guild of America við hátíðlega athöfn í Los Angeles í gærkvöldi. Christian Bale, Steve Carell, Ryan Gosling og Brad Pitt leika aðalhlutverkin í myndinni, sem hlaut hvorki Golden Globe- né Critics Choice-verðlaunin á dögunum. Í þetta… Lesa meira

Game of Thrones 6 kemur 24. apríl!


Bandaríska sjónvarpsstöðin HBO staðfesti nú rétt í þessu að fyrsti þátturinn í sjöttu þáttaröð Game of Thrones þáttanna vinsælu verði frumsýndur í Bandaríkjunum 24. apríl nk. Um er að ræða fyrsta þáttinn af tíu. Þættirnir eru byggðir á bókaröð George R.R. Martin A Song of Ice and Fire, og hafa unnið…

Bandaríska sjónvarpsstöðin HBO staðfesti nú rétt í þessu að fyrsti þátturinn í sjöttu þáttaröð Game of Thrones þáttanna vinsælu verði frumsýndur í Bandaríkjunum 24. apríl nk. Um er að ræða fyrsta þáttinn af tíu. Þættirnir eru byggðir á bókaröð George R.R. Martin A Song of Ice and Fire, og hafa unnið… Lesa meira

Blekið er þornað – Fyrsta kitla úr Game of Thrones 6


Fyrsta kitlan úr sjöttu þáttaröð sjónvarpsþáttanna vinsælu Game of Thrones, sem margir bíða með óþreyju eftir, var frumsýnd í dag. Kitlan er 41 sekúnda, en ekki er langt síðan birt var plakat með Jon Snow, sem flestir héldu að væri látinn en virtist enn í tölu lifenda á plakatinu. Kitlan byrjar…

Fyrsta kitlan úr sjöttu þáttaröð sjónvarpsþáttanna vinsælu Game of Thrones, sem margir bíða með óþreyju eftir, var frumsýnd í dag. Kitlan er 41 sekúnda, en ekki er langt síðan birt var plakat með Jon Snow, sem flestir héldu að væri látinn en virtist enn í tölu lifenda á plakatinu. Kitlan byrjar… Lesa meira

Nýtt plakat úr Game of Thrones 6 – Snýr Snow aftur?


Nýtt plakat úr sjöttu þáttaröðinni af Game of Thrones er komið á netið. Þar sést Jon Snow með blóð lekandi niður andlitið og því má ætla að hann snúi aftur í þáttaröðinni, þrátt fyrir að hafa lent í honum kröppum í þeirri síðustu.   Miðað við plakatið verður sjötta þáttaröðin frumsýnd…

Nýtt plakat úr sjöttu þáttaröðinni af Game of Thrones er komið á netið. Þar sést Jon Snow með blóð lekandi niður andlitið og því má ætla að hann snúi aftur í þáttaröðinni, þrátt fyrir að hafa lent í honum kröppum í þeirri síðustu.   Miðað við plakatið verður sjötta þáttaröðin frumsýnd… Lesa meira

UPPFÆRT! Nýr rauður prestur í Game of Thrones


Game of Thrones vefsíðan Watchersonthewall.com hefur birt ljósmyndir af Melanie Liburd á tökustað í hlutverki sínu sem Rauður kvenprestur í Game of Thrones, sjöttu seríu, en eins og við sögðum frá fyrr í dag hefur Liburd verið staðfest í hlutverki rauðs kvenprests í sjónvarpsþáttunum vinsælu. Miðað við frétt Watchersonthewall.com þá er líklega ekki…

Game of Thrones vefsíðan Watchersonthewall.com hefur birt ljósmyndir af Melanie Liburd á tökustað í hlutverki sínu sem Rauður kvenprestur í Game of Thrones, sjöttu seríu, en eins og við sögðum frá fyrr í dag hefur Liburd verið staðfest í hlutverki rauðs kvenprests í sjónvarpsþáttunum vinsælu. Miðað við frétt Watchersonthewall.com þá er líklega ekki… Lesa meira

Nýr rauður prestur í Game of Thrones


Hin unga og efnilega breska leikkona Melanie Liburd hefur verið ráðin í hlutverk Rauða kvenprestsins, eða Red Priestess, öðru nafni Melisandre, í hinum margverðlaunuðu sjónvarpsþáttum Game of Thrones. Melisandre var lengst af nánasti ráðgjafi Stannis Baratheon í bókunum og þáttunum. Liburd hefur áður leikið í sjónvarpsþáttunum The Grinder, Strike Back, Dracula…

Hin unga og efnilega breska leikkona Melanie Liburd hefur verið ráðin í hlutverk Rauða kvenprestsins, eða Red Priestess, öðru nafni Melisandre, í hinum margverðlaunuðu sjónvarpsþáttum Game of Thrones. Melisandre var lengst af nánasti ráðgjafi Stannis Baratheon í bókunum og þáttunum. Liburd hefur áður leikið í sjónvarpsþáttunum The Grinder, Strike Back, Dracula… Lesa meira

Tvær á tökustað Resident Evil


Milla Jovovich, sem leikur aðalhlutverkið í Resident Evil: The Final Chapter, hefur sett á Instagram-síðu sína mynd af sér og mótleikkonu sinni, Ali Carter, á tökustað myndarinnar.  Jovovich endurtekur hlutverk sitt sem Alice í myndinni. Fær hún það hlutverk að bjarga mannkyninu, hvorki meira né minna. Á meðal annarra leikara eru Iain…

Milla Jovovich, sem leikur aðalhlutverkið í Resident Evil: The Final Chapter, hefur sett á Instagram-síðu sína mynd af sér og mótleikkonu sinni, Ali Carter, á tökustað myndarinnar.  Jovovich endurtekur hlutverk sitt sem Alice í myndinni. Fær hún það hlutverk að bjarga mannkyninu, hvorki meira né minna. Á meðal annarra leikara eru Iain… Lesa meira

Babadook-leikkona í Game of Thrones


Ástralska leikkonan Essie Davis hefur ráðið sig í sjöttu þáttaröðina af Game of Thrones.  Davis er þekktust fyrir aðalhlutverk sitt í hryllingsmyndinni The Babadook sem fékk hárin til að rísa hjá ansi mörgum í fyrra. Hún lék einnig í báðum framhaldsmyndum The Matrix. Í Game of Thrones mun Davis leika meðlim…

Ástralska leikkonan Essie Davis hefur ráðið sig í sjöttu þáttaröðina af Game of Thrones.  Davis er þekktust fyrir aðalhlutverk sitt í hryllingsmyndinni The Babadook sem fékk hárin til að rísa hjá ansi mörgum í fyrra. Hún lék einnig í báðum framhaldsmyndum The Matrix. Í Game of Thrones mun Davis leika meðlim… Lesa meira

Nýr Breti í Game of Thrones


Breski leikarinn Richard E. Grant kemur nýr inn í leikarahóp sjöttu seríu Game of Thrones sjónvarpsþáttanna vinsælu, sem gerðar eru eftir sögu George R.R. Martin, samkvæmt því sem breska blaðið The Independent hefur staðfest. Ekki er vitað hvert hlutverk hans verður en sumir telja að hann muni leika Maester Marwyn eða Lord Redwyne.…

Breski leikarinn Richard E. Grant kemur nýr inn í leikarahóp sjöttu seríu Game of Thrones sjónvarpsþáttanna vinsælu, sem gerðar eru eftir sögu George R.R. Martin, samkvæmt því sem breska blaðið The Independent hefur staðfest. Ekki er vitað hvert hlutverk hans verður en sumir telja að hann muni leika Maester Marwyn eða Lord Redwyne.… Lesa meira

Game of Thrones börn í Bretlandi


Danerys, Sansa, Theon og Tyrion eru meðal þeirra nafna sem ungabörn á Englandi hafa verið að fá síðustu misserin, en eins og glöggir lesendur ættu að kannast við þá eru nöfnin ættuð úr bókunum og sjónvarpsþáttseríunni Game of Thrones. Í grein á The Independent er sagt að mikil aukning hafi orðið…

Danerys, Sansa, Theon og Tyrion eru meðal þeirra nafna sem ungabörn á Englandi hafa verið að fá síðustu misserin, en eins og glöggir lesendur ættu að kannast við þá eru nöfnin ættuð úr bókunum og sjónvarpsþáttseríunni Game of Thrones. Í grein á The Independent er sagt að mikil aukning hafi orðið… Lesa meira

Missti höfuðið en mætir á ný


Eins og flestir vita þá missti Ned Stark í Game of Thrones höfuðið í fyrstu seríu þáttanna, en það kemur þó ekki í veg fyrir að hann muni birtast í næstu seríu, seríu 6. Því miður þá verður það ekki Sean Bean sjálfur ( hann leikur Ned Stark sem fullorðinn…

Eins og flestir vita þá missti Ned Stark í Game of Thrones höfuðið í fyrstu seríu þáttanna, en það kemur þó ekki í veg fyrir að hann muni birtast í næstu seríu, seríu 6. Því miður þá verður það ekki Sean Bean sjálfur ( hann leikur Ned Stark sem fullorðinn… Lesa meira

Von Sydow þríeygður í Game of Thrones 6


Þríeygði hrafninn, eða The Three Eyed Raven, úr Game of Thrones bókunum og þáttunum, mun snúa aftur í næstu þáttaseríu Game of Thrones, þeirri 6. í röðinni. Game of Thrones er ævintýra -, og örlagasaga sem gerist í skálduðum heimi, og nýtur gríðarlegra og sífellt meiri vinsælda. Það síðasta sem…

Þríeygði hrafninn, eða The Three Eyed Raven, úr Game of Thrones bókunum og þáttunum, mun snúa aftur í næstu þáttaseríu Game of Thrones, þeirri 6. í röðinni. Game of Thrones er ævintýra -, og örlagasaga sem gerist í skálduðum heimi, og nýtur gríðarlegra og sífellt meiri vinsælda. Það síðasta sem… Lesa meira

Ljón drap Game of Thrones starfsmann


Bandarískur ferðamaður sem var bitinn og drepinn af ljóni í safaríferð í Suður Afríku, vann við tæknibrellur í sjónvarpsþáttunum vinsælu Game of Thrones.   Mynd af Instagram Kate Chappell, 29 ára, var í útsýnisferð í Jóhannesarborg þar sem hún var að safna fé fyrir dýraverndunarsamtök. Hún var að taka myndir…

Bandarískur ferðamaður sem var bitinn og drepinn af ljóni í safaríferð í Suður Afríku, vann við tæknibrellur í sjónvarpsþáttunum vinsælu Game of Thrones.   Mynd af Instagram Kate Chappell, 29 ára, var í útsýnisferð í Jóhannesarborg þar sem hún var að safna fé fyrir dýraverndunarsamtök. Hún var að taka myndir… Lesa meira

Game of Thrones-leikari í Maze Runner 2


Adian Gillen, sem leikur Littlefinger í sjónvarpsþáttunum vinsælu Game of Thrones, hefur verið ráðinn í hlutverk illmennisins í myndinni The Maze Runner: Scorch Trials.  Hún er framhald The Maze Runner sem fór á toppinn yfir aðsóknarmestu myndirnar vestanhafs um síðustu helgi og er byggð á fyrstu bókinni úr þríleik James…

Adian Gillen, sem leikur Littlefinger í sjónvarpsþáttunum vinsælu Game of Thrones, hefur verið ráðinn í hlutverk illmennisins í myndinni The Maze Runner: Scorch Trials.  Hún er framhald The Maze Runner sem fór á toppinn yfir aðsóknarmestu myndirnar vestanhafs um síðustu helgi og er byggð á fyrstu bókinni úr þríleik James… Lesa meira

Miltos Yerolemou staðfestur í Star Wars


Sverðkunnátta leikarans Miltos Yerolemou í þáttunum Game of Thrones hefur greinilega vakið athygli framleiðanda nýjustu Star Wars-myndarinnar því Yerolemou hefur verið staðfestur í leikarahóp myndarinnar. Yerolemou lék Syrio Forel í fyrstu þáttaröðinni og er annar leikarinn úr Game of Thrones sem fær hlutverk í myndinni, en Gwendoline Christie var fengin…

Sverðkunnátta leikarans Miltos Yerolemou í þáttunum Game of Thrones hefur greinilega vakið athygli framleiðanda nýjustu Star Wars-myndarinnar því Yerolemou hefur verið staðfestur í leikarahóp myndarinnar. Yerolemou lék Syrio Forel í fyrstu þáttaröðinni og er annar leikarinn úr Game of Thrones sem fær hlutverk í myndinni, en Gwendoline Christie var fengin… Lesa meira

Englandsdrottning heimsækir tökustað Game of Thrones


Elísabet Englandsdrottning er nú í opinberri heimsókn á Írlandi. Heimsótti hún m.a. tökustað sjónvarpsþáttanna Game of Thrones í dag, en tökur fara nú fram í Belfast. Drottningin var mynduð í bak og fyrir við hlið hins fræga hásætis úr þáttunum, sem er betur þekkt sem „Iron Throne“. Drottningin spjallaði við leikara…

Elísabet Englandsdrottning er nú í opinberri heimsókn á Írlandi. Heimsótti hún m.a. tökustað sjónvarpsþáttanna Game of Thrones í dag, en tökur fara nú fram í Belfast. Drottningin var mynduð í bak og fyrir við hlið hins fræga hásætis úr þáttunum, sem er betur þekkt sem "Iron Throne". Drottningin spjallaði við leikara… Lesa meira

Öfundsjúkur út í George R.R. Martin


Rithöfundurinn Stephen King var í viðtali hjá LA Times á dögunum, þar sem hann sagðist hafa verið öfundsjúkur út í höfund Game of Thrones, George R.R. Martin. „Ég varð öfundsjúkur þegar ég frétti að George R.R. Martin hafði skrifað nokkra þætti fyrir Game of Thrones,“ sagði King og bætti við…

Rithöfundurinn Stephen King var í viðtali hjá LA Times á dögunum, þar sem hann sagðist hafa verið öfundsjúkur út í höfund Game of Thrones, George R.R. Martin. "Ég varð öfundsjúkur þegar ég frétti að George R.R. Martin hafði skrifað nokkra þætti fyrir Game of Thrones," sagði King og bætti við… Lesa meira

Reeves ferðast ekki með Rachel


Það ætlar að ganga eitthvað illa fyrir stjörnuleikarann Keanu Reeves að ráða í aðalkvenhlutverkið í nýju geimmyndinni sinni, Passengers. Nú síðast ákvað Rachel McAdams að hætta við að leika í myndinni, sem er skilgreind sem rómantísk geimmynd. Auk þess hefur risaframleiðandinn The Weinstein Co. hætt stuðningi við myndina. Áður en…

Það ætlar að ganga eitthvað illa fyrir stjörnuleikarann Keanu Reeves að ráða í aðalkvenhlutverkið í nýju geimmyndinni sinni, Passengers. Nú síðast ákvað Rachel McAdams að hætta við að leika í myndinni, sem er skilgreind sem rómantísk geimmynd. Auk þess hefur risaframleiðandinn The Weinstein Co. hætt stuðningi við myndina. Áður en… Lesa meira

Styttist óðum í Game of Thrones


Það styttist óðum í fjórðu seríu Game of Thrones og fyrst núna geta aðdáendur andað léttar, því ný stikla hefur verið sýnd. Meðal atriða úr stiklunni má sjá frábæra senu með Joffrey og Jaime Lannister, þar sem hann útskýrir að hann geti ekki unnið stríð sem er ekki búið. Tyrion…

Það styttist óðum í fjórðu seríu Game of Thrones og fyrst núna geta aðdáendur andað léttar, því ný stikla hefur verið sýnd. Meðal atriða úr stiklunni má sjá frábæra senu með Joffrey og Jaime Lannister, þar sem hann útskýrir að hann geti ekki unnið stríð sem er ekki búið. Tyrion… Lesa meira

Vesúvíus gýs – Plakat úr Pompeii


Fyrsta plakatið úr stórslysamyndinni Pompeii er komið á netið. Áður höfðu tvær stiklur úr myndinni komið út. Plakatið er tilkomumikið og sýnir aðalleikarana Kit Harington (úr Game of Thrones) og Emily Browning (úr Sucker Punch) kyssast á sama tíma og eldfjallið Vesúvíus gýs fyrir ofan borg Rómverja, Pompeii. Þessi þrívíddarmynd er…

Fyrsta plakatið úr stórslysamyndinni Pompeii er komið á netið. Áður höfðu tvær stiklur úr myndinni komið út. Plakatið er tilkomumikið og sýnir aðalleikarana Kit Harington (úr Game of Thrones) og Emily Browning (úr Sucker Punch) kyssast á sama tíma og eldfjallið Vesúvíus gýs fyrir ofan borg Rómverja, Pompeii. Þessi þrívíddarmynd er… Lesa meira

Neitaði að leika í nektarsenum


Ein af kvenkyns stjörnunum í Game of Thrones neitaði að koma fram í fleiri nektarsenum í sjónvarpsþáttunum. Með því að blanda saman miðaldarfantasíu og nektarsenum hafa þættirnir öðlast miklar vinsældir úti um heim allan. Ein leikkonan úr þáttunum segir að ein af aðalleikkonunum hafi neitað að koma oftar fram á…

Ein af kvenkyns stjörnunum í Game of Thrones neitaði að koma fram í fleiri nektarsenum í sjónvarpsþáttunum. Með því að blanda saman miðaldarfantasíu og nektarsenum hafa þættirnir öðlast miklar vinsældir úti um heim allan. Ein leikkonan úr þáttunum segir að ein af aðalleikkonunum hafi neitað að koma oftar fram á… Lesa meira

Madden verður prinsinn í Öskubusku


Richard Madden, sem leikur Robb Stark í sjónvarpsþáttunum vinsælu Game of Thrones, mun leika hlutverk prinsins í nýju Öskubusku myndinni sem Disney kvikmyndafyrirtækið er að gera. Eins og við sögðum frá á dögunum þá leikur Lily James úr sjónvarpsþáttunum Downton Abbey hlutverk Öskubusku, og Cate Blanchett vondu stjúpuna. Leikstjóri myndarinnar…

Richard Madden, sem leikur Robb Stark í sjónvarpsþáttunum vinsælu Game of Thrones, mun leika hlutverk prinsins í nýju Öskubusku myndinni sem Disney kvikmyndafyrirtækið er að gera. Eins og við sögðum frá á dögunum þá leikur Lily James úr sjónvarpsþáttunum Downton Abbey hlutverk Öskubusku, og Cate Blanchett vondu stjúpuna. Leikstjóri myndarinnar… Lesa meira

Game of Thrones mest stolið á netinu


Þætti af Game of Thrones var mest halað niður ólöglega á netinu á þessu ári. Þetta kemur fram í árlegri könnun vefsíðunnar Torrentfreak. Samkvæmt henni var einum þætti í nýjustu þáttaröðinni halað niður ólöglega 4.280.000 sinnum víðs vegar um heiminn. Örlítið fleiri horfðu á þáttinn í bandarísku sjónvarpi. Vefsíðan bætti…

Þætti af Game of Thrones var mest halað niður ólöglega á netinu á þessu ári. Þetta kemur fram í árlegri könnun vefsíðunnar Torrentfreak. Samkvæmt henni var einum þætti í nýjustu þáttaröðinni halað niður ólöglega 4.280.000 sinnum víðs vegar um heiminn. Örlítið fleiri horfðu á þáttinn í bandarísku sjónvarpi. Vefsíðan bætti… Lesa meira

Game of Thrones tökurnar á Íslandi sýndar


Nýtt myndband frá tökum HBO þáttanna Game of Thrones hér á Íslandi var að detta á netið. Við höfum áður séð úttektir íslensku fréttastofanna á tökunum þegar þær fóru fram í byrjun desember, en hérna er meira talað við leikara og aðra aðstandendur um upplifun þeirra. Gott stöff. Auk þess…

Nýtt myndband frá tökum HBO þáttanna Game of Thrones hér á Íslandi var að detta á netið. Við höfum áður séð úttektir íslensku fréttastofanna á tökunum þegar þær fóru fram í byrjun desember, en hérna er meira talað við leikara og aðra aðstandendur um upplifun þeirra. Gott stöff. Auk þess… Lesa meira