Bale fylgir særðum indjánahöfðingja – fyrsta kitla úr Hostiles


Stórleikarinn Christian Bale hefur ekki leikið í mörgum vestrum í gegnum tíðina, sá síðasti var 3:10 To Yuma, en nú hefur hann sett upp kúrekahattinn fyrir leikstjórann Scott Cooper, sem leikstýrði honum í Out of the Furnace. Í þessari nýju mynd, sem ber heitið Hostiles, leikur Bale goðsagnakenndan foringja í…

Stórleikarinn Christian Bale hefur ekki leikið í mörgum vestrum í gegnum tíðina, sá síðasti var 3:10 To Yuma, en nú hefur hann sett upp kúrekahattinn fyrir leikstjórann Scott Cooper, sem leikstýrði honum í Out of the Furnace. Í þessari nýju mynd, sem ber heitið Hostiles, leikur Bale goðsagnakenndan foringja í… Lesa meira

Framleiðendur verðlaunuðu The Big Short


Kvikmyndin The Big Short, sem fjallar um fjármálakreppuna árið 2007, hlaut verðlaun samtakanna Producers Guild of America við hátíðlega athöfn í Los Angeles í gærkvöldi. Christian Bale, Steve Carell, Ryan Gosling og Brad Pitt leika aðalhlutverkin í myndinni, sem hlaut hvorki Golden Globe- né Critics Choice-verðlaunin á dögunum. Í þetta…

Kvikmyndin The Big Short, sem fjallar um fjármálakreppuna árið 2007, hlaut verðlaun samtakanna Producers Guild of America við hátíðlega athöfn í Los Angeles í gærkvöldi. Christian Bale, Steve Carell, Ryan Gosling og Brad Pitt leika aðalhlutverkin í myndinni, sem hlaut hvorki Golden Globe- né Critics Choice-verðlaunin á dögunum. Í þetta… Lesa meira

Hættir við Ferrari vegna heilsu


Christian Bale hefur sagt skilið við Enzo Ferrari kvikmyndina sem leikstjórinn Michael Mann er að gera, vegna spurninga um áhrif myndarinnar á heilsu leikarans, samkvæmt heimildum Variety kvikmyndaritsins. Heimildir þess herma að mikið þyngdartap sem Bale hefði þurft að undirgangast, hefði þótt hættulegt heilsu Bale. Bale hefur ítrekað megrað sig…

Christian Bale hefur sagt skilið við Enzo Ferrari kvikmyndina sem leikstjórinn Michael Mann er að gera, vegna spurninga um áhrif myndarinnar á heilsu leikarans, samkvæmt heimildum Variety kvikmyndaritsins. Heimildir þess herma að mikið þyngdartap sem Bale hefði þurft að undirgangast, hefði þótt hættulegt heilsu Bale. Bale hefur ítrekað megrað sig… Lesa meira

Bale, Pitt og Gosling í nýrri stiklu


Fyrsta stiklan úr fjármáladramanu The Big Short er komin út. Christian Bale, Brad Pitt og Ryan Gosling leika aðalhlutverkin og er þetta í fyrsta sinn sem þessar stjörnur sjást saman á hvíta tjaldinu. Steve Carell og Karen Gillan fara einnig með stór hlutverk í myndinni. Í henni taka þeir Bale,…

Fyrsta stiklan úr fjármáladramanu The Big Short er komin út. Christian Bale, Brad Pitt og Ryan Gosling leika aðalhlutverkin og er þetta í fyrsta sinn sem þessar stjörnur sjást saman á hvíta tjaldinu. Steve Carell og Karen Gillan fara einnig með stór hlutverk í myndinni. Í henni taka þeir Bale,… Lesa meira

Föðurleg ráð frá mafíósa – Ný stikla úr Black Mass


Ný stikla úr glæpamyndinni Black Mass, með Johnny Depp í aðalhlutverki, er komin út.  Þar gefur leggur hinn bláeygi og óhugnanlegi Depp sex ára syni sínum lífsreglurnar, sem verða að teljast heldur vafasamar. Í þessari sannsögulegu mynd leikur Depp mafíósann alræmda Whitey Bulger frá Boston en íslensk kona átti þátt í að koma…

Ný stikla úr glæpamyndinni Black Mass, með Johnny Depp í aðalhlutverki, er komin út.  Þar gefur leggur hinn bláeygi og óhugnanlegi Depp sex ára syni sínum lífsreglurnar, sem verða að teljast heldur vafasamar. Í þessari sannsögulegu mynd leikur Depp mafíósann alræmda Whitey Bulger frá Boston en íslensk kona átti þátt í að koma… Lesa meira

Nýtt plakat fyrir 'Knight of Cups'


Nýjasta kvikmynd Terrence Malick, Knight of Cups, var frumsýnd á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Berlín í dag. Aðdáendur Malick hafa beðið eftir þessari mynd eftir að leikstjórinn sendi frá sér The Tree of Life og To the Wonder árin 2011 og 2012. Myndin fjallar um mann sem fangi frægðarinnar í Hollywood.…

Nýjasta kvikmynd Terrence Malick, Knight of Cups, var frumsýnd á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Berlín í dag. Aðdáendur Malick hafa beðið eftir þessari mynd eftir að leikstjórinn sendi frá sér The Tree of Life og To the Wonder árin 2011 og 2012. Myndin fjallar um mann sem fangi frægðarinnar í Hollywood.… Lesa meira

Pitt, Bale og Gosling í 'The Big Short'


Stórleikararnir Brad Pitt, Christian Bale og Ryan Gosling munu leiða saman hesta sína í nýrri kvikmynd frá framleiðslufyrirtækinu Plan B, sem er m.a. í eigu Pitt. Leikstjóri Anchorman, Adam McKay, mun leikstýra myndinni. Myndin verður gerð eftir bókinni The Big Short: Inside the Doomsday Machine eftir metsöluhöfundinn Michael Lewis, en hann hefur gefið…

Stórleikararnir Brad Pitt, Christian Bale og Ryan Gosling munu leiða saman hesta sína í nýrri kvikmynd frá framleiðslufyrirtækinu Plan B, sem er m.a. í eigu Pitt. Leikstjóri Anchorman, Adam McKay, mun leikstýra myndinni. Myndin verður gerð eftir bókinni The Big Short: Inside the Doomsday Machine eftir metsöluhöfundinn Michael Lewis, en hann hefur gefið… Lesa meira

Egyptar banna Exodus – ósáttir við margt


Egyptaland hefur bannað Biblíusögulegu kvikmyndina Exodus: Gods and Kings vegna sögulegrar ónákvæmni, að því er fram kemur í frétt Sky um málið. Menningarmálaráðherra landsins, Gaber Asfour, sagði að myndin gæfi þá röngu mynd af sögunni að Móses og Gyðingar hefðu byggt pýramídana í Egyptalandi. „Þetta er algjörlega gegn sögulegum staðreyndum,“…

Egyptaland hefur bannað Biblíusögulegu kvikmyndina Exodus: Gods and Kings vegna sögulegrar ónákvæmni, að því er fram kemur í frétt Sky um málið. Menningarmálaráðherra landsins, Gaber Asfour, sagði að myndin gæfi þá röngu mynd af sögunni að Móses og Gyðingar hefðu byggt pýramídana í Egyptalandi. "Þetta er algjörlega gegn sögulegum staðreyndum,"… Lesa meira

Fyrsta sýnishornið úr nýjustu mynd Terrence Malick


Fyrsta sýnishornið úr nýjustu kvikmynd leikstjórans Terrence Malick var opinberað í dag. Myndin ber heitið Knight of Cups og með aðalhlutverk fara Christian Bale og Cate Blanchett. Lítið er vitað um innihald myndarinnar en samkvæmt sýnishorninu virðist sagan vera um mann sem er að leita að sjálfum sér. Persónan segist vera búin að…

Fyrsta sýnishornið úr nýjustu kvikmynd leikstjórans Terrence Malick var opinberað í dag. Myndin ber heitið Knight of Cups og með aðalhlutverk fara Christian Bale og Cate Blanchett. Lítið er vitað um innihald myndarinnar en samkvæmt sýnishorninu virðist sagan vera um mann sem er að leita að sjálfum sér. Persónan segist vera búin að… Lesa meira

Bale og Rock á topp 5


Biblíusagan um Móses, Exodus: Gods and Kings, var mest sótta myndin í Bandaríkjunum í gær  föstudag, en myndin var jafnframt frumsýnd á Íslandi í gær. Myndin þénaði 8,7 milljónir Bandaríkjadala í gær, en kvikmyndirnar eiga í samkeppni þessa dagana við ýmiss konar afþreyingu og verslanaferðir fólks á þessum árstíma. Kristið fólk…

Biblíusagan um Móses, Exodus: Gods and Kings, var mest sótta myndin í Bandaríkjunum í gær  föstudag, en myndin var jafnframt frumsýnd á Íslandi í gær. Myndin þénaði 8,7 milljónir Bandaríkjadala í gær, en kvikmyndirnar eiga í samkeppni þessa dagana við ýmiss konar afþreyingu og verslanaferðir fólks á þessum árstíma. Kristið fólk… Lesa meira

Sony hættir við Jobs


Framleiðslufyrirtækið Sony Pictures hefur hætt við að gera kvikmynd um stofnanda Apple, Steve Jobs. The Hollywood Reporter staðfesti þetta í dag. Myndin er búin að vera mikið í umræðunni og hefur Sony átt í vandræðum við að gera samninga við leikara og leikstjóra. Leikstjórinn David Fincher var fyrst í viðræðum…

Framleiðslufyrirtækið Sony Pictures hefur hætt við að gera kvikmynd um stofnanda Apple, Steve Jobs. The Hollywood Reporter staðfesti þetta í dag. Myndin er búin að vera mikið í umræðunni og hefur Sony átt í vandræðum við að gera samninga við leikara og leikstjóra. Leikstjórinn David Fincher var fyrst í viðræðum… Lesa meira

Ný stikla úr 'Exodus: Gods and Kings'


Ný stikla var opinberuð í dag úr nýjustu kvikmynd Ridley Scott, Exodus: Gods and Kings, sem segir frá þeim Móses og Ramses konungi Egypta, sem ólust upp saman eins og bræður. Móses leiddi síðan ísraelska þræla út úr Egyptalandi, eins og sagt er frá í Biblíunni. Myndin segir Biblíusöguna af Móses, sem…

Ný stikla var opinberuð í dag úr nýjustu kvikmynd Ridley Scott, Exodus: Gods and Kings, sem segir frá þeim Móses og Ramses konungi Egypta, sem ólust upp saman eins og bræður. Móses leiddi síðan ísraelska þræla út úr Egyptalandi, eins og sagt er frá í Biblíunni. Myndin segir Biblíusöguna af Móses, sem… Lesa meira

Bale hættir við Jobs


Leikarinn Christian Bale er hættur við að leika stofnanda Apple, Steve Jobs, í nýrri mynd frá Sony. Bale tók að sér hlutverkið fyrir nokkru en hefur komist að þeirri niðurstöðu að hann sé ekki sá rétti í starfið. Samkvæmt heimildum The Hollywood Reporter þá mun Bale hafa farið vel yfir ákvörðun sína…

Leikarinn Christian Bale er hættur við að leika stofnanda Apple, Steve Jobs, í nýrri mynd frá Sony. Bale tók að sér hlutverkið fyrir nokkru en hefur komist að þeirri niðurstöðu að hann sé ekki sá rétti í starfið. Samkvæmt heimildum The Hollywood Reporter þá mun Bale hafa farið vel yfir ákvörðun sína… Lesa meira

Rogen leikur Wozniak


Gamanleikarinn góðkunni, Seth Rogen, mun fara með hlutverk meðstofnanda tölvurisans Apple, Steve Wozniak, í nýrri kvikmynd frá Sony um Steve Jobs og Apple. Rogen mun þar leika á móti Christian Bale sem fer með hlutverk Jobs. Danny Boyle mun leikstýra myndinni, en hann á að baki kvikmyndir á borð við Trainspotting, 127 Hours og Slumdog…

Gamanleikarinn góðkunni, Seth Rogen, mun fara með hlutverk meðstofnanda tölvurisans Apple, Steve Wozniak, í nýrri kvikmynd frá Sony um Steve Jobs og Apple. Rogen mun þar leika á móti Christian Bale sem fer með hlutverk Jobs. Danny Boyle mun leikstýra myndinni, en hann á að baki kvikmyndir á borð við Trainspotting, 127 Hours og Slumdog… Lesa meira

Bale leikur Jobs


Leikarinn Christian Bale mun fara með hlutverk stofnanda Apple, Steve Jobs, í nýrri kvikmynd um líf hans. Handritshöfundur myndarinnar, Aaron Sorkin, staðfesti þetta fyrir skömmu í viðtali við Bloomberg Television. Sorkin hefur m.a. skrifað myndina The Social Network um stofnanda Facebook, Mark Zuckerberg. ,,Við þurfum besta leikarann í hlutverkið og það er Chris…

Leikarinn Christian Bale mun fara með hlutverk stofnanda Apple, Steve Jobs, í nýrri kvikmynd um líf hans. Handritshöfundur myndarinnar, Aaron Sorkin, staðfesti þetta fyrir skömmu í viðtali við Bloomberg Television. Sorkin hefur m.a. skrifað myndina The Social Network um stofnanda Facebook, Mark Zuckerberg. ,,Við þurfum besta leikarann í hlutverkið og það er Chris… Lesa meira

Þegar menn voru guðir


Ný stikla var sett á vefinn fyrir nýjustu kvikmynd Ridley Scott, Exodus: Gods and Kings, sem segir frá þeim Móses og Ramses konungi Egypta, sem ólust upp saman eins og bræður. Móses leiddi síðan ísraelska þræla út úr Egyptalandi, eins og sagt er frá í Biblíunni. Myndin segir Biblíusöguna af Móses, sem…

Ný stikla var sett á vefinn fyrir nýjustu kvikmynd Ridley Scott, Exodus: Gods and Kings, sem segir frá þeim Móses og Ramses konungi Egypta, sem ólust upp saman eins og bræður. Móses leiddi síðan ísraelska þræla út úr Egyptalandi, eins og sagt er frá í Biblíunni. Myndin segir Biblíusöguna af Móses, sem… Lesa meira

Christian Bale orðaður við Steve Jobs


Leikarinn Christian Bale er orðaður við hlutverk Steve Jobs í nýrri kvikmynd um stofnanda Apple. Leikstjórinn David Fincher er í viðræðum um að gera kvikmyndina og yrði hún byggð á ævisögu Jobs, eftir Walter Isaacson. Bókin hefur selst í bílförmum og var stórfyrirtækið Sony ekki lengi að eigna sér kvikmyndaréttinn. Fincher…

Leikarinn Christian Bale er orðaður við hlutverk Steve Jobs í nýrri kvikmynd um stofnanda Apple. Leikstjórinn David Fincher er í viðræðum um að gera kvikmyndina og yrði hún byggð á ævisögu Jobs, eftir Walter Isaacson. Bókin hefur selst í bílförmum og var stórfyrirtækið Sony ekki lengi að eigna sér kvikmyndaréttinn. Fincher… Lesa meira

American Hustle frumsýnd um helgina


American Hustle er nýjasta mynd leikstjórans Davids O. Russell sem á m.a. að baki verðlaunamyndirnar Silver Linings Playbook, The Fighter og Three Kings. Myndin verður frumsýnd á föstudaginn og bíða eflaust margir spenntir eftir því að sjá Christian Bale í hlutverki svindlarans Irving Rosenfeld. Með önnur hlutverk fara m.a. með…

American Hustle er nýjasta mynd leikstjórans Davids O. Russell sem á m.a. að baki verðlaunamyndirnar Silver Linings Playbook, The Fighter og Three Kings. Myndin verður frumsýnd á föstudaginn og bíða eflaust margir spenntir eftir því að sjá Christian Bale í hlutverki svindlarans Irving Rosenfeld. Með önnur hlutverk fara m.a. með… Lesa meira

Christian Bale og kílóin


Nýjasta kvikmynd Christian Bale, American Hustle, fer í kvikmyndahús á Íslandi í janúar. Kvikmyndin skartar einnig Amy Adams, Jennifer Lawrence og Bradley Cooper. Bale er þekktur fyrir að aðlaga líkama sinn að hlutverkum sínum. Fyrir myndina The Machinist lagði hann það t.d. á sig að léttast niður í óeðlilega litla þyngd og fyrir…

Nýjasta kvikmynd Christian Bale, American Hustle, fer í kvikmyndahús á Íslandi í janúar. Kvikmyndin skartar einnig Amy Adams, Jennifer Lawrence og Bradley Cooper. Bale er þekktur fyrir að aðlaga líkama sinn að hlutverkum sínum. Fyrir myndina The Machinist lagði hann það t.d. á sig að léttast niður í óeðlilega litla þyngd og fyrir… Lesa meira

Mynd af Bale í hlutverki Móses


Tímaritið Empire hefur birt fyrstu opinberu myndina af Christian Bale í hlutverki Móses. Bale fer með aðalhlutverkið í stórmyndinni Exodus sem verður frumsýnd 12. desember 2014. Með önnur stór hlutverk fara Joel Edgerton, Ben Kingsley, John Turturro og Sigourney Weaver.

Tímaritið Empire hefur birt fyrstu opinberu myndina af Christian Bale í hlutverki Móses. Bale fer með aðalhlutverkið í stórmyndinni Exodus sem verður frumsýnd 12. desember 2014. Með önnur stór hlutverk fara Joel Edgerton, Ben Kingsley, John Turturro og Sigourney Weaver. Lesa meira

2014 verður ár Biblíumynda í Hollywood


Allt lítur út fyrir að 2014 verði ár Biblíumyndanna í Hollywood. Í mars kemur í bíó stórmyndin Noah, sem var að hluta til tekin upp hér á landi. Hún kostaði 150 milljónir dala í framleiðslu og með aðalhlutverkið fer Russell Crowe. Önnur stórmynd, Exodus, er væntanleg í desember 2014 með  Christian…

Allt lítur út fyrir að 2014 verði ár Biblíumyndanna í Hollywood. Í mars kemur í bíó stórmyndin Noah, sem var að hluta til tekin upp hér á landi. Hún kostaði 150 milljónir dala í framleiðslu og með aðalhlutverkið fer Russell Crowe. Önnur stórmynd, Exodus, er væntanleg í desember 2014 með  Christian… Lesa meira

Amerískt svindl


Kvikmyndin American Hustle stefnir beint á Óskarsverðlaunin með setti af frábærum leikurum innanborðs. Í stiklunni hér að neðan sjást meðal annars Christian Bale og Jennifer Lawrence sem hafa bæði unnið Óskarsverðlaun fyrir að leika í mynd eftir leikstjóra myndarinnar, David O. Russell. Myndin kemur í bíóhús á Íslandi þann 10. janúar…

Kvikmyndin American Hustle stefnir beint á Óskarsverðlaunin með setti af frábærum leikurum innanborðs. Í stiklunni hér að neðan sjást meðal annars Christian Bale og Jennifer Lawrence sem hafa bæði unnið Óskarsverðlaun fyrir að leika í mynd eftir leikstjóra myndarinnar, David O. Russell. Myndin kemur í bíóhús á Íslandi þann 10. janúar… Lesa meira

Æsispennandi stikla fyrir Out of the Furnice


Ný stikla fyrir nýjustu mynd Scott Cooper, Out of the Furnice hefur verið birt. Cooper hefur áður leikstýrt Crazy Heart sem er með Jeff Bridges í aðalhlutverki.   Myndin kemur í bíóhús í Bandaríkjunum þann 6. desember og 24. janúar á Íslandi. Söguþráður myndarinnar er eftirfarandi: Russell og yngri bróðir hans…

Ný stikla fyrir nýjustu mynd Scott Cooper, Out of the Furnice hefur verið birt. Cooper hefur áður leikstýrt Crazy Heart sem er með Jeff Bridges í aðalhlutverki.   Myndin kemur í bíóhús í Bandaríkjunum þann 6. desember og 24. janúar á Íslandi. Söguþráður myndarinnar er eftirfarandi: Russell og yngri bróðir hans… Lesa meira

Fær Bale milljarða fyrir Batman?


Breska slúðurblaðið The Sun, sem er kannski ekki það áreiðanlegasta á markaðnum, segir að Warner Bros kvikmyndafyrirtækið sé reiðubúið að greiða Christian Bale, sem lék Batman í The Dark Knight þríleik Christopher Nolan, 60 milljónir Bandaríkjadala ( 7,2 milljarða íslenskra króna ) fyrir að snúa aftur í hlutverki Batman í mynd…

Breska slúðurblaðið The Sun, sem er kannski ekki það áreiðanlegasta á markaðnum, segir að Warner Bros kvikmyndafyrirtækið sé reiðubúið að greiða Christian Bale, sem lék Batman í The Dark Knight þríleik Christopher Nolan, 60 milljónir Bandaríkjadala ( 7,2 milljarða íslenskra króna ) fyrir að snúa aftur í hlutverki Batman í mynd… Lesa meira

Bale er svikahrappur – Fyrsta stikla


Fyrsta stiklan fyrir nýjustu mynd Óskarsverðlaunaleikstjórans David O. Russell ( Silver Linings Playbook ) er komin út. Myndin heitir American Hustle og helstu leikarar eru þau Christian Bale, Bradley Cooper, Amy Adams, Jeremy Renner, Jennifer Lawrence og Robert De Niro. Sjáðu stikluna hér fyrir neðan: Myndin fjallar um Irving Rosenfeld, sem…

Fyrsta stiklan fyrir nýjustu mynd Óskarsverðlaunaleikstjórans David O. Russell ( Silver Linings Playbook ) er komin út. Myndin heitir American Hustle og helstu leikarar eru þau Christian Bale, Bradley Cooper, Amy Adams, Jeremy Renner, Jennifer Lawrence og Robert De Niro. Sjáðu stikluna hér fyrir neðan: Myndin fjallar um Irving Rosenfeld, sem… Lesa meira

Bale í bræðsluofni – Fyrsta stiklan úr Out of the Furnace


Fyrsta stiklan fyrir nýjustu Christan Bale myndina Out of the Furnace, eða Út úr bræðsluofninum, í lauslegri íslenskri þýðingu, er komin út. Myndin er stútfull af gæðaleikurum og er leikstýrt af leikstjóra Óskarsverðlaunamyndarinnar Crazy Heart, Scott Cooper. Myndin fjallar um þá Russell og yngri bróðir hans Rodney sem búa í…

Fyrsta stiklan fyrir nýjustu Christan Bale myndina Out of the Furnace, eða Út úr bræðsluofninum, í lauslegri íslenskri þýðingu, er komin út. Myndin er stútfull af gæðaleikurum og er leikstýrt af leikstjóra Óskarsverðlaunamyndarinnar Crazy Heart, Scott Cooper. Myndin fjallar um þá Russell og yngri bróðir hans Rodney sem búa í… Lesa meira

Bale verður ekki Batman í Justice League


Mikið hefur verið rætt og ritað um hugsanlega Justice League kvikmynd, en það er mynd sem yrði sambærileg The Avengers stórsmellinum frá því í fyrra sumar, nema með ofurhetjum frá DC Comics teiknimyndafyrirtækinu, þ.e. Superman, Batman ofl. Það hefur verið vitað um hríð að enski leikarinn Christian Bale myndi ekki leika…

Mikið hefur verið rætt og ritað um hugsanlega Justice League kvikmynd, en það er mynd sem yrði sambærileg The Avengers stórsmellinum frá því í fyrra sumar, nema með ofurhetjum frá DC Comics teiknimyndafyrirtækinu, þ.e. Superman, Batman ofl. Það hefur verið vitað um hríð að enski leikarinn Christian Bale myndi ekki leika… Lesa meira

Bale verður ekki Batman í Justice League


Mikið hefur verið rætt og ritað um hugsanlega Justice League kvikmynd, en það er mynd sem yrði sambærileg The Avengers stórsmellinum frá því í fyrra sumar, nema með ofurhetjum frá DC Comics teiknimyndafyrirtækinu, þ.e. Superman, Batman ofl. Það hefur verið vitað um hríð að enski leikarinn Christian Bale myndi ekki leika…

Mikið hefur verið rætt og ritað um hugsanlega Justice League kvikmynd, en það er mynd sem yrði sambærileg The Avengers stórsmellinum frá því í fyrra sumar, nema með ofurhetjum frá DC Comics teiknimyndafyrirtækinu, þ.e. Superman, Batman ofl. Það hefur verið vitað um hríð að enski leikarinn Christian Bale myndi ekki leika… Lesa meira

Syngjandi sækó


  Fyrir skemmstu var tilkynnt að hin gríðarumdeilda skáldsaga American Psycho eftir Bret Easton Ellis væri á leiðinni á leiksvið í London síðar á árinu og það í formi söngleiks. Bókin kom út árið 1991 og olli í raun usla áður en hún kom út formlega, vegna ofbeldisfullra kaflabrota sem…

  Fyrir skemmstu var tilkynnt að hin gríðarumdeilda skáldsaga American Psycho eftir Bret Easton Ellis væri á leiðinni á leiksvið í London síðar á árinu og það í formi söngleiks. Bókin kom út árið 1991 og olli í raun usla áður en hún kom út formlega, vegna ofbeldisfullra kaflabrota sem… Lesa meira

Óþekkjanlegur Christian Bale


Christian Bale er óþekkjanlegur í hlutverki sínu í ónefndri nýrri mynd eftir leikstjóra Silver Linings Playbook, David O. Russell, eins og sjá með því að smella hér þar sem hann er ásamt leikkonunni Amy Adams á tökustað. Myndin á greinilega að gerast á áttunda áratug síðustu aldar ef mark er…

Christian Bale er óþekkjanlegur í hlutverki sínu í ónefndri nýrri mynd eftir leikstjóra Silver Linings Playbook, David O. Russell, eins og sjá með því að smella hér þar sem hann er ásamt leikkonunni Amy Adams á tökustað. Myndin á greinilega að gerast á áttunda áratug síðustu aldar ef mark er… Lesa meira