Mynd af Bale í hlutverki Móses

Tímaritið Empire hefur birt fyrstu opinberu myndina af Christian Bale í hlutverki Móses.

moses

Bale fer með aðalhlutverkið í stórmyndinni Exodus sem verður frumsýnd 12. desember 2014.

Með önnur stór hlutverk fara Joel Edgerton, Ben Kingsley, John Turturro og Sigourney Weaver.