Hera leikur á móti Ben Kingsley


Hera Hilmarsdóttir mun leika á móti Óskarsverðlaunahafanum Ben Kingsley í spennumyndinni An Ordinary Man.  Í myndinni leikur Kingsley eftirlýstan stríðsglæpamann í felum sem myndar samband við þjónustustúlkuna sína, sem Hera leikur. Þegar leitin að honum verður viðfangsmeiri áttar hann sig á því að hún er eina manneskjan sem hann getur…

Hera Hilmarsdóttir mun leika á móti Óskarsverðlaunahafanum Ben Kingsley í spennumyndinni An Ordinary Man.  Í myndinni leikur Kingsley eftirlýstan stríðsglæpamann í felum sem myndar samband við þjónustustúlkuna sína, sem Hera leikur. Þegar leitin að honum verður viðfangsmeiri áttar hann sig á því að hún er eina manneskjan sem hann getur… Lesa meira

Mynd af Bale í hlutverki Móses


Tímaritið Empire hefur birt fyrstu opinberu myndina af Christian Bale í hlutverki Móses. Bale fer með aðalhlutverkið í stórmyndinni Exodus sem verður frumsýnd 12. desember 2014. Með önnur stór hlutverk fara Joel Edgerton, Ben Kingsley, John Turturro og Sigourney Weaver.

Tímaritið Empire hefur birt fyrstu opinberu myndina af Christian Bale í hlutverki Móses. Bale fer með aðalhlutverkið í stórmyndinni Exodus sem verður frumsýnd 12. desember 2014. Með önnur stór hlutverk fara Joel Edgerton, Ben Kingsley, John Turturro og Sigourney Weaver. Lesa meira

Frumsýning: Ender´s Game


Sambíóin frumsýna vísindaskáldsöguna Ender´s Game á föstudaginn næsta, þann 15. nóvember í Sambíóunum Álfabakka, Egilshöll, Kringlunni, Keflavík og Akureyri, Selfossbíói, Ísafjarðarbíói og Bíóhöllinni Akranesi. „Það er óhætt að mæla með Ender’s Game enda er hún byggð á einni virtustu/vinsælustu vísindaskáldsögu allra tíma og er bókin m.a. kennd í nokkrum menntaskólum…

Sambíóin frumsýna vísindaskáldsöguna Ender´s Game á föstudaginn næsta, þann 15. nóvember í Sambíóunum Álfabakka, Egilshöll, Kringlunni, Keflavík og Akureyri, Selfossbíói, Ísafjarðarbíói og Bíóhöllinni Akranesi. "Það er óhætt að mæla með Ender's Game enda er hún byggð á einni virtustu/vinsælustu vísindaskáldsögu allra tíma og er bókin m.a. kennd í nokkrum menntaskólum… Lesa meira

Flúraður Kingsley og Harrison Ford í Ender´s Game – Vídeó


Fyrsta stiklan fyrir framtíðarmyndina Ender´s Game sem margir bíða eftir, er væntanleg á þriðjudag. Framleiðendur myndarinnar frumsýndu stikluna á CinemaCon hátíðinni á dögunum en í meðfylgjandi vídeói þá eru sýnd örfá brot úr myndinni, auk þess sem þeir Harrison Ford og Asa Butterfield hafa smá formála að myndinni og stiklunni.…

Fyrsta stiklan fyrir framtíðarmyndina Ender´s Game sem margir bíða eftir, er væntanleg á þriðjudag. Framleiðendur myndarinnar frumsýndu stikluna á CinemaCon hátíðinni á dögunum en í meðfylgjandi vídeói þá eru sýnd örfá brot úr myndinni, auk þess sem þeir Harrison Ford og Asa Butterfield hafa smá formála að myndinni og stiklunni.… Lesa meira

Samuel L. Jackson ekki í Iron Man 3


Samuel L Jackson mun ekki endurtaka hlutverk sitt sem Nick Fury í  Iron Man 3. Þetta verður fyrsta Iron Man-myndin án Jackson en hann kom fram í örsmáu hlutverki í þeirri fyrstu en var svo meira áberandi í númer tvö. „Ég held að ég leiki Nick Fury næst í Captain…

Samuel L Jackson mun ekki endurtaka hlutverk sitt sem Nick Fury í  Iron Man 3. Þetta verður fyrsta Iron Man-myndin án Jackson en hann kom fram í örsmáu hlutverki í þeirri fyrstu en var svo meira áberandi í númer tvö. "Ég held að ég leiki Nick Fury næst í Captain… Lesa meira

Ný stikla: Hugo


Næsta mynd Martin Scorcese kemur út í Bandaríkjunum eftir mánuð, þó það verði ekki fyrr en eftir jól hér á klakanum, og lokastiklan fyrir myndina var að detta á netið. Myndin er að sjálfsögðu Hugo, fyrsta mynd meistarans í þrívídd, og sú fyrsta sem kalla má fjölskyldumynd. Myndin er byggð…

Næsta mynd Martin Scorcese kemur út í Bandaríkjunum eftir mánuð, þó það verði ekki fyrr en eftir jól hér á klakanum, og lokastiklan fyrir myndina var að detta á netið. Myndin er að sjálfsögðu Hugo, fyrsta mynd meistarans í þrívídd, og sú fyrsta sem kalla má fjölskyldumynd. Myndin er byggð… Lesa meira