Ótrúleg uppgötvun Snjómannsins ógurlega


Ný teiknimynd um snjómanninn ógurlega er væntanleg á hvíta tjaldið á næstu misserum, en sá sem talar fyrir skepnuna dularfullu er enginn annar en Magic Mike leikarinn Channing Tatum. Auk hans þá munu stórstjörnur eins og James Corden og Common ljá persónum myndarinnar rödd sína. Fyrsta kitlan úr myndinni, sem…

Ný teiknimynd um snjómanninn ógurlega er væntanleg á hvíta tjaldið á næstu misserum, en sá sem talar fyrir skepnuna dularfullu er enginn annar en Magic Mike leikarinn Channing Tatum. Auk hans þá munu stórstjörnur eins og James Corden og Common ljá persónum myndarinnar rödd sína. Fyrsta kitlan úr myndinni, sem… Lesa meira

Samruni MIB og Jump Street á leiðinni


Eins og þeir muna sem sáu gaman-hasarinn 22 Jump Street, þá endaði myndin á því að birta óteljandi hugmyndir að framhaldsmyndum, þar sem þeir félagar voru að vinna á laun í allskonar líklegum og ólíklegum skólum, hvort sem var læknaskóli, flugskóli eða Ninja skóli, og svo framvegis. Vitað var að…

Eins og þeir muna sem sáu gaman-hasarinn 22 Jump Street, þá endaði myndin á því að birta óteljandi hugmyndir að framhaldsmyndum, þar sem þeir félagar voru að vinna á laun í allskonar líklegum og ólíklegum skólum, hvort sem var læknaskóli, flugskóli eða Ninja skóli, og svo framvegis. Vitað var að… Lesa meira

Tatum í Gullna hringinn


Bandaríski leikarinn Channing Tatum er nýjasta viðbótin í leikarahóp Kingsman: The Golden Circle,  eða Kingsman: Gullni hringurinn, í lauslegri snörun, en Tatum tísti fréttunum fyrir helgina. I’m about to get all up in that Golden Circle. #Kingsman pic.twitter.com/LqCPJ6monO — Channing Tatum (@channingtatum) April 14, 2016 Heimildir Variety tímaritsins herma einnig…

Bandaríski leikarinn Channing Tatum er nýjasta viðbótin í leikarahóp Kingsman: The Golden Circle,  eða Kingsman: Gullni hringurinn, í lauslegri snörun, en Tatum tísti fréttunum fyrir helgina. I'm about to get all up in that Golden Circle. #Kingsman pic.twitter.com/LqCPJ6monO — Channing Tatum (@channingtatum) April 14, 2016 Heimildir Variety tímaritsins herma einnig… Lesa meira

Leikur í Gambit – hliðarmynd X-Men


Channing Tatum hefur samþykkt að leika aðalhlutverkið í Gambit, nýrri hliðarmynd X-Men, samkvæmt heimildum The Hollywood Reporter.  Talið var að Tatum hefði hætt við að leika í myndinni vegna þess að hann hafi ekki komist að samkomulagi við kvikmyndaverið 20th Cenutury Fox og koma tíðindin því nokkuð á óvart. Magic Mike-leikarinn,…

Channing Tatum hefur samþykkt að leika aðalhlutverkið í Gambit, nýrri hliðarmynd X-Men, samkvæmt heimildum The Hollywood Reporter.  Talið var að Tatum hefði hætt við að leika í myndinni vegna þess að hann hafi ekki komist að samkomulagi við kvikmyndaverið 20th Cenutury Fox og koma tíðindin því nokkuð á óvart. Magic Mike-leikarinn,… Lesa meira

Dansar við goskæli


Fyrsta stiklan úr Magic Mike XXL, sem er framhaldið af karlfatafellumyndinni Magic Mike, var opinberuð í dag. Hér fella myndarlegir karlmenn áfram föt, við dúndrandi tónlist, og miðað við stikluna þá er heitt í kolunum hjá þeim Channing Tatum, Matt Bomer og Joe Manganiello. Aðalstjarna fyrstu myndarinnar, Matthew McConaughey, sá sér ekki…

Fyrsta stiklan úr Magic Mike XXL, sem er framhaldið af karlfatafellumyndinni Magic Mike, var opinberuð í dag. Hér fella myndarlegir karlmenn áfram föt, við dúndrandi tónlist, og miðað við stikluna þá er heitt í kolunum hjá þeim Channing Tatum, Matt Bomer og Joe Manganiello. Aðalstjarna fyrstu myndarinnar, Matthew McConaughey, sá sér ekki… Lesa meira

Eldglæringar í XXL – Fyrsta kitla


Í dag kom út fyrsta sýnishornið úr Magic Mike XXL, sem er framhaldið af karlfatafellumyndinni Magic Mike. Hér fella fallegir karlmenn áfram föt, við dúndrandi tónlist og miðað við sýnishornið þá er heitt í kolunum hjá þeim Channing Tatum, Matt Bomer og Joe Manianello, en sýnishornið byrjar einmitt inni í…

Í dag kom út fyrsta sýnishornið úr Magic Mike XXL, sem er framhaldið af karlfatafellumyndinni Magic Mike. Hér fella fallegir karlmenn áfram föt, við dúndrandi tónlist og miðað við sýnishornið þá er heitt í kolunum hjá þeim Channing Tatum, Matt Bomer og Joe Manianello, en sýnishornið byrjar einmitt inni í… Lesa meira

Jupiter Ascending heimsfrumsýnd á föstudaginn


Fyrsta stórmyndin árið 2015 verður heimsfrumsýnd föstudaginn 6. febrúar. Jupiter Ascending, sem er nýjasta mynd Wachowski-systkinanna Andys og Lönu, en þau gerðu m.a. Matrix-myndirnar og myndirnar Bound og Cloud Atlas, og skrifuðu einnig handritið að V For Vendetta árið 2005. Í þetta sinn færa þau okkur geimvísindasögu sem sögð er stórkostlega…

Fyrsta stórmyndin árið 2015 verður heimsfrumsýnd föstudaginn 6. febrúar. Jupiter Ascending, sem er nýjasta mynd Wachowski-systkinanna Andys og Lönu, en þau gerðu m.a. Matrix-myndirnar og myndirnar Bound og Cloud Atlas, og skrifuðu einnig handritið að V For Vendetta árið 2005. Í þetta sinn færa þau okkur geimvísindasögu sem sögð er stórkostlega… Lesa meira

Tatum Gene Kelly týpa


Channing Tatum, Ralph Fiennes og Tilda Swinton eiga ,samkvæmt frétt The Hollywood Reporter, í viðræðum um að bætast í leikarahóp gamanmyndar Coen bræðra, Hail, Caesar!, en George Clooney og Josh Brolin hafa nú þegar ákveðið  að leika í myndinni. Myndin segir gamansama sögu Eddie Mannix, reddara sem vann fyrir kvikmyndaverin…

Channing Tatum, Ralph Fiennes og Tilda Swinton eiga ,samkvæmt frétt The Hollywood Reporter, í viðræðum um að bætast í leikarahóp gamanmyndar Coen bræðra, Hail, Caesar!, en George Clooney og Josh Brolin hafa nú þegar ákveðið  að leika í myndinni. Myndin segir gamansama sögu Eddie Mannix, reddara sem vann fyrir kvikmyndaverin… Lesa meira

Steve Carell aldrei verið betri


Gamanleikarinn Steve Carell er óþekkjanlegur í nýjasta hlutverki sínu í myndinni Foxcatcher, en þar leikur Carell hlutverk milljarðamæringsins John du Pont, erfingja hins þekkta duPont veldis, sem vingast við bræðurna og ólympísku glímukappana Mark, sem leikinn er af Channing Tatum, og David Schultz, sem leikinn er af Mark Ruffalo. Carell hefur hingað til verið þekktur fyrir að…

Gamanleikarinn Steve Carell er óþekkjanlegur í nýjasta hlutverki sínu í myndinni Foxcatcher, en þar leikur Carell hlutverk milljarðamæringsins John du Pont, erfingja hins þekkta duPont veldis, sem vingast við bræðurna og ólympísku glímukappana Mark, sem leikinn er af Channing Tatum, og David Schultz, sem leikinn er af Mark Ruffalo. Carell hefur hingað til verið þekktur fyrir að… Lesa meira

Ný stikla úr 22 Jump Street


Ný stikla fyrir gamanmyndina 22 Jump Street, með þeim Channing Tatum og Jonah Hill í aðalhlutverkum, er komin út. Myndin er byggð á lögguþáttum frá níunda áratug síðustu aldar sem voru með Johnny Depp í aðalhlutverkinu. Myndin er framhald myndarinnar 21 Jump Street sem var frumsýnd árið 2012. Í myndinni fara lögreglumennirnir Jenko (Channing Tatum) og Schmidt (Jonah…

Ný stikla fyrir gamanmyndina 22 Jump Street, með þeim Channing Tatum og Jonah Hill í aðalhlutverkum, er komin út. Myndin er byggð á lögguþáttum frá níunda áratug síðustu aldar sem voru með Johnny Depp í aðalhlutverkinu. Myndin er framhald myndarinnar 21 Jump Street sem var frumsýnd árið 2012. Í myndinni fara lögreglumennirnir Jenko (Channing Tatum) og Schmidt (Jonah… Lesa meira

22 Jump Street – bönnuð stikla


Rauðmerkt stikla, bönnuð börnum, er komin út fyrir myndina 22 Jump Street með þeim Channing Tatum og Jonah Hill í aðalhlutverkum. Myndin er byggð á lögguþáttum frá níunda áratug síðustu aldar sem voru með Johnny Depp í aðalhlutverkinu. Myndin er framhald myndarinnar 21 Jump Street sem var frumsýnd í fyrra.…

Rauðmerkt stikla, bönnuð börnum, er komin út fyrir myndina 22 Jump Street með þeim Channing Tatum og Jonah Hill í aðalhlutverkum. Myndin er byggð á lögguþáttum frá níunda áratug síðustu aldar sem voru með Johnny Depp í aðalhlutverkinu. Myndin er framhald myndarinnar 21 Jump Street sem var frumsýnd í fyrra.… Lesa meira

Theron var plötuð í dansinn


Suður – afríska leikkonan Charlize Theron tók sporið á aðalsviði Óskarsverðlaunahátíðarinnar í gærkvöldi ásamt leikaranum Channing Tatum, sem er bæði dansari góður og var valinn kynþokkafyllsti maður heims af People tímaritinu á síðasta ári. Theron sagði í samtali við e-online fréttaveituna að hún hafi verið plötuð í dansinn. „Ég var…

Suður - afríska leikkonan Charlize Theron tók sporið á aðalsviði Óskarsverðlaunahátíðarinnar í gærkvöldi ásamt leikaranum Channing Tatum, sem er bæði dansari góður og var valinn kynþokkafyllsti maður heims af People tímaritinu á síðasta ári. Theron sagði í samtali við e-online fréttaveituna að hún hafi verið plötuð í dansinn. "Ég var… Lesa meira

Draumur að leika á móti Aniston


Emma Roberts segir að draumur sinn hafi ræst þegar hún lék á móti Jennifer Aniston í myndinni We´re The Millers. „Jennifer Aniston er snillingur. Ég hef verið aðdáandi hennar ótrúlega lengi. Að vinna með henni var einn af þessum draumum sem rættist,“ sagði hin 21 árs Roberts við The Huffington…

Emma Roberts segir að draumur sinn hafi ræst þegar hún lék á móti Jennifer Aniston í myndinni We´re The Millers. "Jennifer Aniston er snillingur. Ég hef verið aðdáandi hennar ótrúlega lengi. Að vinna með henni var einn af þessum draumum sem rættist," sagði hin 21 árs Roberts við The Huffington… Lesa meira

G.I. Joe: Retaliation – Alvöru hasar


Nýjasta stiklan fyrir framhaldsmyndina G.I. Joe: Retaliation er komin í loftið. Miðað við hana er von á svakalegum hasar þegar myndin kemur á hvíta tjaldið.   Channing Tatum, Dwayne Johnson og Bruce Willis leika aðalhlutverkin í myndinni, sem átti fyrst að koma út síðasta sumar. Framleiðandinn Paramount ákvað þá að…

Nýjasta stiklan fyrir framhaldsmyndina G.I. Joe: Retaliation er komin í loftið. Miðað við hana er von á svakalegum hasar þegar myndin kemur á hvíta tjaldið.   Channing Tatum, Dwayne Johnson og Bruce Willis leika aðalhlutverkin í myndinni, sem átti fyrst að koma út síðasta sumar. Framleiðandinn Paramount ákvað þá að… Lesa meira

Geðklofi í fjölbragðaglímu – fyrstu myndir


Fyrstu myndir hafa verið birtar frá tökustað myndarinnar Foxcatcher, sem er nýjasta mynd leikstjóra Moneyball, Bennett Miller.  Handrit myndarinnar skrifa þeir E. Max Frye og Dan Futterman og aðalhlutverk leika þekktir leikarar eins og Steve Carrell,  Channing Tatum, Mark Ruffalo, Sienna Miller, Vanessa Redgrave og Anthony Michael Hall. Aðalpersóna myndarinnar er milljónamæringur…

Fyrstu myndir hafa verið birtar frá tökustað myndarinnar Foxcatcher, sem er nýjasta mynd leikstjóra Moneyball, Bennett Miller.  Handrit myndarinnar skrifa þeir E. Max Frye og Dan Futterman og aðalhlutverk leika þekktir leikarar eins og Steve Carrell,  Channing Tatum, Mark Ruffalo, Sienna Miller, Vanessa Redgrave og Anthony Michael Hall. Aðalpersóna myndarinnar er milljónamæringur… Lesa meira

Tatum er kynþokkafyllsti karlmaður í heimi


People tímaritið bandaríska hefur útnefnt bandaríska leikarann og kyntáknið Channing Tatum sem kynþokkafyllsta mann í heimi. Channing er 32 ára, og hafði hann betur í vali tímaritsins, á móti folum eins og Bradley Cooper, Brad Pitt og George Clooney.  Tatum segir um valið að hann hafi fyrst haldið að tímaritið væri…

People tímaritið bandaríska hefur útnefnt bandaríska leikarann og kyntáknið Channing Tatum sem kynþokkafyllsta mann í heimi. Channing er 32 ára, og hafði hann betur í vali tímaritsins, á móti folum eins og Bradley Cooper, Brad Pitt og George Clooney.  Tatum segir um valið að hann hafi fyrst haldið að tímaritið væri… Lesa meira

Channing Tatum er Evel Knievel


Channing Tatum er sagður vera í samningaviðræðum þess efnis að framleiða og leika aðalhlutverkið í væntanlegri kvikmynd um adrenalínsjúklinginn Evel Knievel. Tatum hefur farið mikinn undanfarin misseri í Hollywood með leik sínum í 21 Jump Street og nú síðast Magic Mike. Handritshöfundur Magic Mike hefur verið ráðinn til að skrifa…

Channing Tatum er sagður vera í samningaviðræðum þess efnis að framleiða og leika aðalhlutverkið í væntanlegri kvikmynd um adrenalínsjúklinginn Evel Knievel. Tatum hefur farið mikinn undanfarin misseri í Hollywood með leik sínum í 21 Jump Street og nú síðast Magic Mike. Handritshöfundur Magic Mike hefur verið ráðinn til að skrifa… Lesa meira

Nýtt augnakonfekt úr Magic Mike


50 nýjar stillur og nokkur alþjóðleg plaköt úr stripparamynd Steven Soderbergh, Magic Mike, voru að berast og ég lýg engu þegar ég segi að þetta er sannkallað augnakonfekt. Þið getið kíkt á hin plakötin hérna. Svo eru það stillurnar, heil 50 stykki! Það er ekkert verið að spara góðgætið, kíkið…

50 nýjar stillur og nokkur alþjóðleg plaköt úr stripparamynd Steven Soderbergh, Magic Mike, voru að berast og ég lýg engu þegar ég segi að þetta er sannkallað augnakonfekt. Þið getið kíkt á hin plakötin hérna. Svo eru það stillurnar, heil 50 stykki! Það er ekkert verið að spara góðgætið, kíkið… Lesa meira

Stripparastikla!


Ég veit ekki með ykkur en ég held að ég eigi eftir að verða Steven Soderbergh óendanlega þakklát í sumar þegar ég sé myndina hans Magic Mike. Sá maður er hér að smala saman nokkrum af heitustu leikurunum í Hollywood í dag og láta þá strippa fyrir okkur á hvíta…

Ég veit ekki með ykkur en ég held að ég eigi eftir að verða Steven Soderbergh óendanlega þakklát í sumar þegar ég sé myndina hans Magic Mike. Sá maður er hér að smala saman nokkrum af heitustu leikurunum í Hollywood í dag og láta þá strippa fyrir okkur á hvíta… Lesa meira

Leikstjóri Warrior fer til Hvergilands


… Ásamt hjartaknúsaranum, Channing Tatum. Lítið er vitað um verkefnið, en nokkuð er þó ljóst: handritshöfundurinn Billy Ray -sem skrifaði m.a. State of Play og Breach– hefur ásamt Tatum verið að flakka um Hollywood með handrit sem hingað til var þekkt sem ‘Peter Pan Begins’. Verkefnið hefur farið huldu höfði…

... Ásamt hjartaknúsaranum, Channing Tatum. Lítið er vitað um verkefnið, en nokkuð er þó ljóst: handritshöfundurinn Billy Ray -sem skrifaði m.a. State of Play og Breach- hefur ásamt Tatum verið að flakka um Hollywood með handrit sem hingað til var þekkt sem 'Peter Pan Begins'. Verkefnið hefur farið huldu höfði… Lesa meira

Vasaklútaklisja með markmiðin á hreinu


Það er alveg sama hvað gagnrýnendur segja um myndir eins og The Vow, ummælin skoppast alltaf af markhópnum eins og meinyrði frá blindum krakka sem gerir grín að fötunum manns. Þeir sem eru yfirleitt hrifnastir af svona myndum eru skítsama um dómgreindarreglurnar og þær kröfur sem snobbuðu bíónördarnir setja sér,…

Það er alveg sama hvað gagnrýnendur segja um myndir eins og The Vow, ummælin skoppast alltaf af markhópnum eins og meinyrði frá blindum krakka sem gerir grín að fötunum manns. Þeir sem eru yfirleitt hrifnastir af svona myndum eru skítsama um dómgreindarreglurnar og þær kröfur sem snobbuðu bíónördarnir setja sér,… Lesa meira

Bruce Willis Í GI Joe 2?


Samkvæmt The Hollywood Reporter íhugar nú stórstjarnan og naglinn Bruce Willis að taka að sér hlutverk í framhaldsmyndinni GI Joe 2. Ef Willis samþykkir mun hann ganga til liðs við leikara á borð við Channing Tatum, Dwayne Johnson og Ray Stevenson, en hlutverkið sem um ræðir er hershöfðinginn Joe Colton,…

Samkvæmt The Hollywood Reporter íhugar nú stórstjarnan og naglinn Bruce Willis að taka að sér hlutverk í framhaldsmyndinni GI Joe 2. Ef Willis samþykkir mun hann ganga til liðs við leikara á borð við Channing Tatum, Dwayne Johnson og Ray Stevenson, en hlutverkið sem um ræðir er hershöfðinginn Joe Colton,… Lesa meira

Palicki bætist við herdeild G.I. Joe. The Rock og fleiri góðir eru með einnig


Leikkonan Adrianne Palicki er nýjasta viðbótin við leikarahóp G.I. Joe framhaldsmyndarinnar, sem enn hefur ekki fengið nafn. Frá þessu segir vefsíðan ComingSoon.net. Palicki mun leika meðlim í herdeild Joe, Lady Jaye. Myndinni verður leikstýrt af John Chu, sem leikstýrði m.a. Step Up 3D og Justin Bieber smellinum Never Say Never.…

Leikkonan Adrianne Palicki er nýjasta viðbótin við leikarahóp G.I. Joe framhaldsmyndarinnar, sem enn hefur ekki fengið nafn. Frá þessu segir vefsíðan ComingSoon.net. Palicki mun leika meðlim í herdeild Joe, Lady Jaye. Myndinni verður leikstýrt af John Chu, sem leikstýrði m.a. Step Up 3D og Justin Bieber smellinum Never Say Never.… Lesa meira

Channing Tatum týnir af sér spjarirnar á ný


Kvikmyndaleikairnn Channing Tatum sem meðal annars vann fyrir sér sem strippari í revíusýningu árið 1999 sem skartaði eingöngu karldönsurum ( sjá vídeóið hér að neðan ), hefur ákveðið að leika í næstu mynd Stevens Soderberghs, Magic Mike, en myndin fjallar einmitt um karlkyns fatafellu og umboðsmann hans. „Þetta var villtur…

Kvikmyndaleikairnn Channing Tatum sem meðal annars vann fyrir sér sem strippari í revíusýningu árið 1999 sem skartaði eingöngu karldönsurum ( sjá vídeóið hér að neðan ), hefur ákveðið að leika í næstu mynd Stevens Soderberghs, Magic Mike, en myndin fjallar einmitt um karlkyns fatafellu og umboðsmann hans. "Þetta var villtur… Lesa meira