Fréttir

Eitt sinn dýrlingur…nú alger syndaselur. Q&A við Ian Ogilvy: Taka 2


Ian Ogilvy er orðinn góðkunningi síðunnar en leikarinn geðþekki gaf sér tíma fyrir annað Q&A viðtal. Fyrra viðtal má sjá hér Ian á langan feril að baki og nú síðast hefur hann vakið athygli í tveimur harðsoðnum breskum krimmum; „We Still Kill The Old Way“ (2014) og „We Still Steal…

Ian Ogilvy er orðinn góðkunningi síðunnar en leikarinn geðþekki gaf sér tíma fyrir annað Q&A viðtal. Fyrra viðtal má sjá hér Ian á langan feril að baki og nú síðast hefur hann vakið athygli í tveimur harðsoðnum breskum krimmum; „We Still Kill The Old Way“ (2014) og „We Still Steal… Lesa meira

Blóði drifin hefnd Nicolas Cage


Hinn litríki Óskarsverðlaunaleikari Nicolas Cage er endanlega genginn af göflunum í fyrstu stiklu fyrir nýjustu mynd sína Mandy, sem margir bíða reyndar mjög spenntir eftir að sjá. Myndin var frumsýnd á kvikmyndahátíðum fyrr á árinu og fékk þar glimrandi viðtökur, og margir hafa sagt myndina mögulega þá bestu á þessu…

Hinn litríki Óskarsverðlaunaleikari Nicolas Cage er endanlega genginn af göflunum í fyrstu stiklu fyrir nýjustu mynd sína Mandy, sem margir bíða reyndar mjög spenntir eftir að sjá. Myndin var frumsýnd á kvikmyndahátíðum fyrr á árinu og fékk þar glimrandi viðtökur, og margir hafa sagt myndina mögulega þá bestu á þessu… Lesa meira

Afhverju er Emily Blunt ekki í Sicario 2


Spennumyndin Sicario sló óvænt í gegn árið 2015, en vinsældir myndarinnar voru ekki hvað síst að þakka aðalleikkonunni, Emily Blunt. Myndin var ein af nokkrum sem Blunt lék í á þessum tíma, sem komu henni rækilega á kortið í Hollywood, en hún lék einnig í Edge of Tomorrow og The…

Spennumyndin Sicario sló óvænt í gegn árið 2015, en vinsældir myndarinnar voru ekki hvað síst að þakka aðalleikkonunni, Emily Blunt. Myndin var ein af nokkrum sem Blunt lék í á þessum tíma, sem komu henni rækilega á kortið í Hollywood, en hún lék einnig í Edge of Tomorrow og The… Lesa meira

Ótrúlega góð byrjun hinna Ótrúlegu


Ótrúlega góð frumsýningarhelgi er að baki hjá ofurhetjufjölskyldunni ótrúlegu í teiknimyndinni Hin Ótrúlegu 2, en margir hafa beðið myndarinnar með mikilli óþreyju, eða allt síðan fyrri myndin sló í gegn árið 2004. Jurassic World: Fallen Kingdom féll af toppinum eftir tvær góðar vikur í efsta sætinu. Hin sannsögulega Adrift eftir…

Ótrúlega góð frumsýningarhelgi er að baki hjá ofurhetjufjölskyldunni ótrúlegu í teiknimyndinni Hin Ótrúlegu 2, en margir hafa beðið myndarinnar með mikilli óþreyju, eða allt síðan fyrri myndin sló í gegn árið 2004. Jurassic World: Fallen Kingdom féll af toppinum eftir tvær góðar vikur í efsta sætinu. Hin sannsögulega Adrift eftir… Lesa meira

Brosnan vill Hardy sem Bond


Breski The Dark Knight Rises og Dunkirk leikarinn Tom Hardy, hefur fengið góðan stuðning í hlutverk James Bond frá engum öðrum en fyrrum Bond leikaranum sjálfum, Pierce Brosnan. Daniel Craig mun fara með hlutverk njósnara hinnar hátignar, 007, í næstu mynd, sem talin er verða sú síðasta hjá Craig. Leikstjóri…

Breski The Dark Knight Rises og Dunkirk leikarinn Tom Hardy, hefur fengið góðan stuðning í hlutverk James Bond frá engum öðrum en fyrrum Bond leikaranum sjálfum, Pierce Brosnan. Daniel Craig mun fara með hlutverk njósnara hinnar hátignar, 007, í næstu mynd, sem talin er verða sú síðasta hjá Craig. Leikstjóri… Lesa meira

Heilaskaðaður býr til dúkkuveröld


Hvernig tekst maður á við gríðarlegt áfall? Ein leiðin er að hverfa inn í eigin heim, upplifa þar ævintýri og vera sjálfur aðal hetjan. Það er amk. það sem persóna Steve Carell gerir í nýjustu kvikmynd Robert Zemeckis, Welcome to Marwen, en fyrsta stikla úr myndinni er nýkomin út. Kvikmyndin…

Hvernig tekst maður á við gríðarlegt áfall? Ein leiðin er að hverfa inn í eigin heim, upplifa þar ævintýri og vera sjálfur aðal hetjan. Það er amk. það sem persóna Steve Carell gerir í nýjustu kvikmynd Robert Zemeckis, Welcome to Marwen, en fyrsta stikla úr myndinni er nýkomin út. Kvikmyndin… Lesa meira

Cher átti ekki val um að leika í Mamma Mia 2


Bandaríska söng og leikkonan Cher segir í nýju viðtali við breska spjallþáttastjórann Graham Norton, sem sýnt verður í sjónvarpi í kvöld, að hún hefði ekki átt neitt val um að leika í Mamma Mia!: Here We Go Again, sem frumsýnd verður hér á Íslandi eftir tæpan einn mánuð, eða 18.…

Bandaríska söng og leikkonan Cher segir í nýju viðtali við breska spjallþáttastjórann Graham Norton, sem sýnt verður í sjónvarpi í kvöld, að hún hefði ekki átt neitt val um að leika í Mamma Mia!: Here We Go Again, sem frumsýnd verður hér á Íslandi eftir tæpan einn mánuð, eða 18.… Lesa meira

Malkovich sem Poirot – Fyrsta ljósmynd


Eins og við sögðum frá á dögunum, þá er von á nýjum leikara í hlutverki belgíska spæjarans vinsæla og sérvitra, Hercule Poirot, sem leysir morðgátur á færibandi í sögum breska rithöfundarins Agatha Christie. Um er að ræða bandaríska leikarann John Malkovich, en fyrsta myndin af leikaranum í hlutverkinu hefur nú…

Eins og við sögðum frá á dögunum, þá er von á nýjum leikara í hlutverki belgíska spæjarans vinsæla og sérvitra, Hercule Poirot, sem leysir morðgátur á færibandi í sögum breska rithöfundarins Agatha Christie. Um er að ræða bandaríska leikarann John Malkovich, en fyrsta myndin af leikaranum í hlutverkinu hefur nú… Lesa meira

Sonur Ivan Drago er hættulegur andstæðingur


Eftir hina vel heppnuðu Creed frá árinu 2015, eftir leikstjórann Ryan Coogler, er mynd númer tvö núna væntanleg í nóvember nk. Coogler er þó ekki með í þetta sinn, en hinn ungi og efnilegi Steven Caple Jr. er kominn í hans stað. Eins og flestir ættu að vita þá er…

Eftir hina vel heppnuðu Creed frá árinu 2015, eftir leikstjórann Ryan Coogler, er mynd númer tvö núna væntanleg í nóvember nk. Coogler er þó ekki með í þetta sinn, en hinn ungi og efnilegi Steven Caple Jr. er kominn í hans stað. Eins og flestir ættu að vita þá er… Lesa meira

Ný Jókermynd vill De Niro í stórt hlutverk


Framleiðendur nýrrar kvikmyndar sem segja mun forsögu Jókersins, erkióvinar Leðurblökumannsins, og verður að öllum líkindum með Óskarsverðlaunaleikarann Joaquin Phoenix í hlutverki Jókersins, vilja fá annan Óskarsverðlaunahafa, Robert De Niro, í stórt hlutverk í kvikmyndinni. The Hashtag Show er með heimildir fyrir þessu, og öðru er viðkemur myndinni. Hangover leikstjórinn Todd…

Framleiðendur nýrrar kvikmyndar sem segja mun forsögu Jókersins, erkióvinar Leðurblökumannsins, og verður að öllum líkindum með Óskarsverðlaunaleikarann Joaquin Phoenix í hlutverki Jókersins, vilja fá annan Óskarsverðlaunahafa, Robert De Niro, í stórt hlutverk í kvikmyndinni. The Hashtag Show er með heimildir fyrir þessu, og öðru er viðkemur myndinni. Hangover leikstjórinn Todd… Lesa meira

Risaeðlurnar skáka Baltasar


Risaeðlurnar í Júragarðinum eru ekkert á því að gefa toppsæti íslenska bíóaðsóknarlistans eftir, þó svo að íslenski Hollywoodleikstjórinn Baltasar Kormákur sé með glænýja mynd í bíó, en Adrift eftir Baltasar nær einungis öðru sæti listans á eftir Jurassic World: Fallen Kingdom. Í þriðja sætinu er einnig ný mynd,  Ocean´s 8, þar…

Risaeðlurnar í Júragarðinum eru ekkert á því að gefa toppsæti íslenska bíóaðsóknarlistans eftir, þó svo að íslenski Hollywoodleikstjórinn Baltasar Kormákur sé með glænýja mynd í bíó, en Adrift eftir Baltasar nær einungis öðru sæti listans á eftir Jurassic World: Fallen Kingdom. Í þriðja sætinu er einnig ný mynd,  Ocean´s 8, þar… Lesa meira

Rekinn Singer samt skráður fyrir Bohemian Rhapsody


Í desember sl. tilkynnti 20th Cenutury Fox framleiðslufyrirtækið að það hefði rekið leikstjórann Bryan Singer úr hinni ævisögulegu Queen mynd Boheminan Rhapsody, þegar aðeins tvær vikur voru eftir í kvikmyndatökum. Í hans stað fékk fyrirtækið Dexter Fletcher (Eddie the Eagle) til að klára myndina. Ástæða brottvikningar Singer var sögð sú…

Í desember sl. tilkynnti 20th Cenutury Fox framleiðslufyrirtækið að það hefði rekið leikstjórann Bryan Singer úr hinni ævisögulegu Queen mynd Boheminan Rhapsody, þegar aðeins tvær vikur voru eftir í kvikmyndatökum. Í hans stað fékk fyrirtækið Dexter Fletcher (Eddie the Eagle) til að klára myndina. Ástæða brottvikningar Singer var sögð sú… Lesa meira

Travolta með 0% í einkunn


Þegar þessar línur eru skrifaðar þá er nýjasta kvikmynd stórleikarans John Travolta með fáséða 0% einkunn á vefsíðunni Rotten Tomatoes. Myndin var frumsýnd í Bandaríkjunum nú um helgina, og rifu gagnrýnendur hana í sig. Myndin fjallar um John Gotti, „Teflon mafíósann“ eins og hann var kallaður, en hann stjórnaði Gambino…

Þegar þessar línur eru skrifaðar þá er nýjasta kvikmynd stórleikarans John Travolta með fáséða 0% einkunn á vefsíðunni Rotten Tomatoes. Myndin var frumsýnd í Bandaríkjunum nú um helgina, og rifu gagnrýnendur hana í sig. Myndin fjallar um John Gotti, "Teflon mafíósann" eins og hann var kallaður, en hann stjórnaði Gambino… Lesa meira

Dumbo flýgur á eyrunum í fyrstu stiklu


Í ljósi þess að leiknar nýlegar Disney kvikmyndir eins og The Jungle Book og Beauty and the Beast hafa skilað drjúgum skildingi í kassann, og heppnast vonum framar, þá heldur fyrirtækið nú áfram á sömu braut. Nú er það hinn oft á tíðum töfrandi leikstjóri Tim Burton sem er í…

Í ljósi þess að leiknar nýlegar Disney kvikmyndir eins og The Jungle Book og Beauty and the Beast hafa skilað drjúgum skildingi í kassann, og heppnast vonum framar, þá heldur fyrirtækið nú áfram á sömu braut. Nú er það hinn oft á tíðum töfrandi leikstjóri Tim Burton sem er í… Lesa meira

Flott og svöl en vantar herslumuninn


Í stuttu máli er „Terminal“ ekki eins góð og hún telur sig vera en þessi sjónræna upphefð á gömlum og nýlegum „noir“ myndum á sín augnablik. Tveir leigumorðingjar (Dexter Fletcher og Max Irons) eru fengnir í verkefni. Breskur kennari við dauðans dyr (Simon Pegg) afhjúpar ótta sinn við gengilbeinu (Margot…

Í stuttu máli er „Terminal“ ekki eins góð og hún telur sig vera en þessi sjónræna upphefð á gömlum og nýlegum „noir“ myndum á sín augnablik. Tveir leigumorðingjar (Dexter Fletcher og Max Irons) eru fengnir í verkefni. Breskur kennari við dauðans dyr (Simon Pegg) afhjúpar ótta sinn við gengilbeinu (Margot… Lesa meira

Risahelgi hjá risaeðlunum


Risaeðluhasarinn Jurassic World: Fallen Kingdom stökk ný á lista beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans um nýliðina helgi, og fékk langmesta aðsókn allra kvikmynda. Í myndinni ætlar menn að flytja risaeðlurnar á nýja eyju og leyfa þeim að lifa þar í friði, en peningaöflin grípa í taumana og vilja græða á…

Risaeðluhasarinn Jurassic World: Fallen Kingdom stökk ný á lista beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans um nýliðina helgi, og fékk langmesta aðsókn allra kvikmynda. Í myndinni ætlar menn að flytja risaeðlurnar á nýja eyju og leyfa þeim að lifa þar í friði, en peningaöflin grípa í taumana og vilja græða á… Lesa meira

Fótboltakvikmynd byrjaði á bar í Brussel


Hugmyndin af kvikmyndinni Síðustu áminningunni, sem frumsýnd verður í kvöld í Bíó paradís, varð til eftir að Guðmundur Björn Þorbjörnsson, sem þekktur er m.a. fyrir íþrótta-útvarpsþættina Markmannshanskarnir hans Alberts Camus á Rás 1, og Undir trénu leikstjórinn Hafsteinn Gunnar Sigurðsson, mæltu sér mót á bar í Brussel í Belgíu. „Sigurjón…

Hugmyndin af kvikmyndinni Síðustu áminningunni, sem frumsýnd verður í kvöld í Bíó paradís, varð til eftir að Guðmundur Björn Þorbjörnsson, sem þekktur er m.a. fyrir íþrótta-útvarpsþættina Markmannshanskarnir hans Alberts Camus á Rás 1, og Undir trénu leikstjórinn Hafsteinn Gunnar Sigurðsson, mæltu sér mót á bar í Brussel í Belgíu. „Sigurjón… Lesa meira

Tilkomumikill hasar en efniviðurinn ristir grunnt


Í stuttu máli er „Jurassic World: Fallen Kingdom“ uppfull af tilkomumiklum hasar og frábærum sjónbrellum en aðrir þættir klikka heldur mikið.  Eftir atburði „Jurassic World“ (2015) búa risaeðlurnar einar á eyjunni Isla Nublar og við blasir enn meiri eyðilegging þar sem eldfjall er við það að gjósa og allt stefnir…

Í stuttu máli er "Jurassic World: Fallen Kingdom" uppfull af tilkomumiklum hasar og frábærum sjónbrellum en aðrir þættir klikka heldur mikið.  Eftir atburði „Jurassic World“ (2015) búa risaeðlurnar einar á eyjunni Isla Nublar og við blasir enn meiri eyðilegging þar sem eldfjall er við það að gjósa og allt stefnir… Lesa meira

Cruise tók mestu áhættu lífs síns


Hollywood stjarnan Tom Cruise er þekktur fyrir að leika sjálfur áhættuatriðin í kvikmyndum sínum. Oftast nær ganga þau eins og í sögu, en einstaka sinnum hefur hann þó slasað sig á þessum uppátækjum. Allt fór þó vel í Abu Dhabi í Sameinuðu arabísku furstadæmunum þegar hann lék í sínu svakalegasta…

Hollywood stjarnan Tom Cruise er þekktur fyrir að leika sjálfur áhættuatriðin í kvikmyndum sínum. Oftast nær ganga þau eins og í sögu, en einstaka sinnum hefur hann þó slasað sig á þessum uppátækjum. Allt fór þó vel í Abu Dhabi í Sameinuðu arabísku furstadæmunum þegar hann lék í sínu svakalegasta… Lesa meira

Faðir og sonur í ruglinu


Saga yngsta uppljóstrara í sögu Bandaríkjanna, Rick Wershe, sem var 14 ára þegar hann byrjaði að vinna fyrir alríkislögregluna FBI, er á leið í bíó hér á Íslandi þann 24. ágúst nk. Fyrsta stiklan úr myndinni, sem heitir White Boy Rick, er nýkomin út, en þar fáum við að kynnast…

Saga yngsta uppljóstrara í sögu Bandaríkjanna, Rick Wershe, sem var 14 ára þegar hann byrjaði að vinna fyrir alríkislögregluna FBI, er á leið í bíó hér á Íslandi þann 24. ágúst nk. Fyrsta stiklan úr myndinni, sem heitir White Boy Rick, er nýkomin út, en þar fáum við að kynnast… Lesa meira

Vill myrða Curtis 40 árum síðar – Fyrsta Halloween stiklan


Biðin er á enda. Fyrsta stiklan fyrir nýju Halloween myndina er loksins komin út. Eins og sést í stiklunni þá er geðsjúklingurinn og fjöldamorðinginn Michael Myers í hámarks öryggisgæslu á geðspítala í upphafi myndar. Í einu atriði í stiklunni sjást aðalpersónur myndarinnar reyna að eiga við hann samskipti í sérkennilegum…

Biðin er á enda. Fyrsta stiklan fyrir nýju Halloween myndina er loksins komin út. Eins og sést í stiklunni þá er geðsjúklingurinn og fjöldamorðinginn Michael Myers í hámarks öryggisgæslu á geðspítala í upphafi myndar. Í einu atriði í stiklunni sjást aðalpersónur myndarinnar reyna að eiga við hann samskipti í sérkennilegum… Lesa meira

Ísmaðurinn snýr aftur í Top Gun og Loggins sömuleiðis


Um daginn sögðum við frá því hér á síðunni að tökur væru hafnar á Top Gun: Maverick, framhaldi hinnar sígildu flugmyndar Top Gun frá árinu 1986, og einnig því að Val Kilmer væri líklegur til að leika í myndinni, og mæta á ný í hlutverki Tom „Iceman“ Kazansky. Samkvæmt vefsíðunni The…

Um daginn sögðum við frá því hér á síðunni að tökur væru hafnar á Top Gun: Maverick, framhaldi hinnar sígildu flugmyndar Top Gun frá árinu 1986, og einnig því að Val Kilmer væri líklegur til að leika í myndinni, og mæta á ný í hlutverki Tom „Iceman“ Kazansky. Samkvæmt vefsíðunni The… Lesa meira

Jóker Letos fær sérstaka kvikmynd


Kvikmyndaframleiðandinn Warner Bros. hefur áhuga á að gera sérstaka kvikmynd sem byggð verður á þorparanum Jóker sem Jared Leto lék í and-ofurhetjukvikmyndinni Suicide Squad, árið 2016. Heimildir Variety kvikmyndaritsins segja að Leto sér klár í slaginn, en myndin gæti orðið sú fyrsta af mörgum sem spunnar verða út frá Suicide…

Kvikmyndaframleiðandinn Warner Bros. hefur áhuga á að gera sérstaka kvikmynd sem byggð verður á þorparanum Jóker sem Jared Leto lék í and-ofurhetjukvikmyndinni Suicide Squad, árið 2016. Heimildir Variety kvikmyndaritsins segja að Leto sér klár í slaginn, en myndin gæti orðið sú fyrsta af mörgum sem spunnar verða út frá Suicide… Lesa meira

Rjómi fékk ekki að koma til Íslands


Heimildarmyndin Rjómi fékk hvatningarverðlaun dómnefndar á heimildarmyndahátíðinni Skjaldborg sem nú er nýafstaðin.  Myndin fjallar um Hilmar Egil Jónsson, sem ætlaði að flytja frá Noregi heim til Íslands haustið 2012 með hundinn sinn Rjóma. Þegar hann fékk synjun frá Matvælastofnun um að hundurinn mætti koma til landsins, hófst lygileg atburðarrás og…

Heimildarmyndin Rjómi fékk hvatningarverðlaun dómnefndar á heimildarmyndahátíðinni Skjaldborg sem nú er nýafstaðin.  Myndin fjallar um Hilmar Egil Jónsson, sem ætlaði að flytja frá Noregi heim til Íslands haustið 2012 með hundinn sinn Rjóma. Þegar hann fékk synjun frá Matvælastofnun um að hundurinn mætti koma til landsins, hófst lygileg atburðarrás og… Lesa meira

Solo með 17 milljónir og íslenskar með 26


Stjörnustríðsmyndir leggjast vel í landann og njóta vinsælda sem fyrr, en Solo: A Star Wars Story, hliðarsaga úr Star Wars heiminum, er vinsælasta kvikmynd landsins aðra vikuna í röð. Staðan í öðru sæti íslenska bíóaðsóknarlistans er sömuleiðis óbreytt, en þar situr ofurhetjan grímuklædda Deadpool í Deadpool 2.  Kona fer í…

Stjörnustríðsmyndir leggjast vel í landann og njóta vinsælda sem fyrr, en Solo: A Star Wars Story, hliðarsaga úr Star Wars heiminum, er vinsælasta kvikmynd landsins aðra vikuna í röð. Staðan í öðru sæti íslenska bíóaðsóknarlistans er sömuleiðis óbreytt, en þar situr ofurhetjan grímuklædda Deadpool í Deadpool 2.  Kona fer í… Lesa meira

Hrollvekja um Harvey Weinstein í smíðum


Scarface leikstjórinn Brian De Palma segist vera með hrollvekju í smíðum, sem byggð verður á Harvey Weinstein hneykslismálinu. Í samtali við franska dagblaðið Le Parisien sagði kvikmyndagerðarmaðurinn að hann ynni nú að handriti sem byggði á hneykslinu, og hann eigi í viðræðum við franskan framleiðanda um framleiðslu kvikmyndarinnar. Hann segir…

Scarface leikstjórinn Brian De Palma segist vera með hrollvekju í smíðum, sem byggð verður á Harvey Weinstein hneykslismálinu. Í samtali við franska dagblaðið Le Parisien sagði kvikmyndagerðarmaðurinn að hann ynni nú að handriti sem byggði á hneykslinu, og hann eigi í viðræðum við franskan framleiðanda um framleiðslu kvikmyndarinnar. Hann segir… Lesa meira

Nýrri hrollvekju lýst sem tilfinningalegu hryðjuverki


Ný hrollvekja er á leiðinni ( hún er reyndar ekki með útgáfudag á Íslandi ennþá ) sem lýst hefur verið sem mest hrollvekjandi kvikmynd sem komið hefur í bíó í áraraðir, og hefur verið kölluð Særingarmaður ( The Exorcist ) nýrrar kynslóðar. Myndin, sem heitir Hereditary, eða Arfgengi, í lauslegri…

Ný hrollvekja er á leiðinni ( hún er reyndar ekki með útgáfudag á Íslandi ennþá ) sem lýst hefur verið sem mest hrollvekjandi kvikmynd sem komið hefur í bíó í áraraðir, og hefur verið kölluð Særingarmaður ( The Exorcist ) nýrrar kynslóðar. Myndin, sem heitir Hereditary, eða Arfgengi, í lauslegri… Lesa meira

Tökur hafnar á Top Gun: Maverick


Þrjátíu og tveimur árum eftir að Tom Cruise fór með leiftuhraða upp á stjörnuhimininn í flugmyndinni Top Gun í leikstjórn Tony Scott, þá hefur Cruise nú snúið aftur í flugstjórnarklefann í hlutverki orrustuflugmannsins Maverick, mörgum aðdáandanum til mikillar gleði. Nýja myndin á að heita Top Gun: Maverick, en Cruise staðfesti…

Þrjátíu og tveimur árum eftir að Tom Cruise fór með leiftuhraða upp á stjörnuhimininn í flugmyndinni Top Gun í leikstjórn Tony Scott, þá hefur Cruise nú snúið aftur í flugstjórnarklefann í hlutverki orrustuflugmannsins Maverick, mörgum aðdáandanum til mikillar gleði. Nýja myndin á að heita Top Gun: Maverick, en Cruise staðfesti… Lesa meira

Hrakningasaga og Hin ótrúlegu 2 í nýjum Myndum mánaðarins


Júníhefti kvikmynda – og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út í rafrænni útgáfu. Eins og ávallt er blaðið sneisafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í júnímánuði, sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum…

Júníhefti kvikmynda - og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út í rafrænni útgáfu. Eins og ávallt er blaðið sneisafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í júnímánuði, sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum… Lesa meira

Solo á ljóshraða á toppinn


Það er skammt stórra högga á milli á íslenska bíóaðsóknarlistanum. Í síðustu viku brunaði ofurhetjan Deadpool beint á toppinn í Deadpool 2, en núna er kominn nýr fógeti í bæinn, sjálfur Han Solo í Star Wars hliðarmyndinni Solo: A Star Wars Story.  Beint í þriðja sætið fer svo teiknimyndin Draumur.…

Það er skammt stórra högga á milli á íslenska bíóaðsóknarlistanum. Í síðustu viku brunaði ofurhetjan Deadpool beint á toppinn í Deadpool 2, en núna er kominn nýr fógeti í bæinn, sjálfur Han Solo í Star Wars hliðarmyndinni Solo: A Star Wars Story.  Beint í þriðja sætið fer svo teiknimyndin Draumur.… Lesa meira