Fréttir

Persónuþjófur stelur efsta sætinu – aftur


Gamanmyndin Identity Thief hrifsaði toppsæti bandaríska aðsóknarlistans nú um helgina og þénaði 14 milljónir Bandaríkjadala. Myndin var frumsýnd fyrir tveimur vikum og fór þá beint á toppinn, en þurfti að gefa eftir toppsætið í síðustu viku til A Good Day to Die Hard. Ný mynd Dwayne Johnson, glæpadramað Snitch, var…

Gamanmyndin Identity Thief hrifsaði toppsæti bandaríska aðsóknarlistans nú um helgina og þénaði 14 milljónir Bandaríkjadala. Myndin var frumsýnd fyrir tveimur vikum og fór þá beint á toppinn, en þurfti að gefa eftir toppsætið í síðustu viku til A Good Day to Die Hard. Ný mynd Dwayne Johnson, glæpadramað Snitch, var… Lesa meira

Ryð og bein leikari til liðs við Hardy og Rapace


Kvikmyndasíðan Playlist segir frá því að belgíski leikarinn Matthias Schoenaerts, muni leika ásamt þeim Tom Hardy og Noomi Rapace í myndinni Animal Rescue, sem við höfum sagt frá áður hér á síðunni . Schoenaerts vann nú um helgina Cesar verðlaunin frönsku sem besti nýliðinn fyrir leik sinn í myndinni Rust…

Kvikmyndasíðan Playlist segir frá því að belgíski leikarinn Matthias Schoenaerts, muni leika ásamt þeim Tom Hardy og Noomi Rapace í myndinni Animal Rescue, sem við höfum sagt frá áður hér á síðunni . Schoenaerts vann nú um helgina Cesar verðlaunin frönsku sem besti nýliðinn fyrir leik sinn í myndinni Rust… Lesa meira

Gagnrýni: Flight


Kvikmyndin Flight var frumsýnd síðastliðinn föstudag í bíóhúsum hérlendis en myndin kom út í Bandaríkjunum árið 2012. Flight skartar Denzel Washington í aðalhlutverki en snillingarnir Don Cheadle og John Goodman fara svo með tvö af aukahlutverkunum. Sá sem heldur um stjórnartaumana er leikstjórinn Robert Zemeckis en fyrir þá sem ekki…

Kvikmyndin Flight var frumsýnd síðastliðinn föstudag í bíóhúsum hérlendis en myndin kom út í Bandaríkjunum árið 2012. Flight skartar Denzel Washington í aðalhlutverki en snillingarnir Don Cheadle og John Goodman fara svo með tvö af aukahlutverkunum. Sá sem heldur um stjórnartaumana er leikstjórinn Robert Zemeckis en fyrir þá sem ekki… Lesa meira

Hve margar konur hafa unnið Óskar fyrir leikstjórn?


Í kvöld verður mikið um dýrðir í Los Angeles í Bandaríkjunum þegar Óskarsverðlaunin verða afhent við hátíðlega athöfn. Verðlaunaathöfnin verður í beinni útsendingu á RÚV. Útsending hefst kl. 12 á miðnætti, en þá verður fylgst með Hollywood stjörnunum að ganga inn rauða dregilinn. Í kjölfarið verður svo sýnt frá athöfninni…

Í kvöld verður mikið um dýrðir í Los Angeles í Bandaríkjunum þegar Óskarsverðlaunin verða afhent við hátíðlega athöfn. Verðlaunaathöfnin verður í beinni útsendingu á RÚV. Útsending hefst kl. 12 á miðnætti, en þá verður fylgst með Hollywood stjörnunum að ganga inn rauða dregilinn. Í kjölfarið verður svo sýnt frá athöfninni… Lesa meira

Twilight fékk sjö Hindberjaverðlaun


Hin árlegu Hindberjaverðlaun, betur þekkt sem Razzie verðlaunin, voru veitt nú um helgina í 33. skiptið, en þar eru jafnan veittar viðurkenningar fyrir það versta í kvikmyndaiðnaðinum  ár hvert. Sigurvegari kvöldsins var The Twilight Saga: Breaking Dawn Part 2, fimmta og síðasta myndin í Twilight seríunni sem byggð er á…

Hin árlegu Hindberjaverðlaun, betur þekkt sem Razzie verðlaunin, voru veitt nú um helgina í 33. skiptið, en þar eru jafnan veittar viðurkenningar fyrir það versta í kvikmyndaiðnaðinum  ár hvert. Sigurvegari kvöldsins var The Twilight Saga: Breaking Dawn Part 2, fimmta og síðasta myndin í Twilight seríunni sem byggð er á… Lesa meira

Verður Jack Reacher 2 að veruleika?


Þegar á allt er litið er kannski ekki sanngjarnt að segja að mynd Tom Cruise, Jack Reacher, hafi klikkað í miðasölunni í Bandaríkjunum. Staðreyndin er að myndin var frumsýnd skömmu eftir fjöldamorðin í Newton í Connecticut í desember, en í byrjun myndarinnar er einmitt leyniskytta sem drepur átta manns með…

Þegar á allt er litið er kannski ekki sanngjarnt að segja að mynd Tom Cruise, Jack Reacher, hafi klikkað í miðasölunni í Bandaríkjunum. Staðreyndin er að myndin var frumsýnd skömmu eftir fjöldamorðin í Newton í Connecticut í desember, en í byrjun myndarinnar er einmitt leyniskytta sem drepur átta manns með… Lesa meira

Stallone og De Niro buffaðir – fyrsta mynd


Tvær gamlar boxmyndahetjur, þeir Sylvester Stallone og Robert De Niro, eru nú að leika saman í box-gamanmyndinni Grudge Match, eins og við höfum sagt frá áður hér á síðunni. Flestir kannast við Sylvester Stallone í hlutverki Rocky Balboa í sex Rocky myndum, en Robert De Niro lék Jake LaMotta í…

Tvær gamlar boxmyndahetjur, þeir Sylvester Stallone og Robert De Niro, eru nú að leika saman í box-gamanmyndinni Grudge Match, eins og við höfum sagt frá áður hér á síðunni. Flestir kannast við Sylvester Stallone í hlutverki Rocky Balboa í sex Rocky myndum, en Robert De Niro lék Jake LaMotta í… Lesa meira

Bruno Mars og Andy Garcia fara til Rio


Leikarinn Andy Garcia, tónlistarmaðurinn Bruno Mars og Broadway stjarnan Kristin Chenoweth eru fyrstu nýju leikararnir sem ráðnir hafa verið til að tala í teiknimyndinni Rio 2, sem er framhald myndarinnar Rio. Sagt var frá ráðningunum á heimasíðu myndarinnar á Facebook, en þar er sagt frá því einnig að allt leikaralið…

Leikarinn Andy Garcia, tónlistarmaðurinn Bruno Mars og Broadway stjarnan Kristin Chenoweth eru fyrstu nýju leikararnir sem ráðnir hafa verið til að tala í teiknimyndinni Rio 2, sem er framhald myndarinnar Rio. Sagt var frá ráðningunum á heimasíðu myndarinnar á Facebook, en þar er sagt frá því einnig að allt leikaralið… Lesa meira

Strákurinn úr Dawson´s Creek í nýjum þætti


James Van Der Beek, strákurinn sem margir muna eftir úr sjónvarpsþáttunum Dawson´s Creek, hefur tekið að sér hlutverk í prufuþætti fyrir nýja þáttaröð sem nefnist Friends With Better Lives. Þátturinn fjallar um sex vini á fertugsaldrinum. Hver og einn þeirra telur að hinn vinurinn hafi það betra en hann sjálfur.…

James Van Der Beek, strákurinn sem margir muna eftir úr sjónvarpsþáttunum Dawson´s Creek, hefur tekið að sér hlutverk í prufuþætti fyrir nýja þáttaröð sem nefnist Friends With Better Lives. Þátturinn fjallar um sex vini á fertugsaldrinum. Hver og einn þeirra telur að hinn vinurinn hafi það betra en hann sjálfur.… Lesa meira

Mark Hamill í Star Wars VII?


Luke Skywalker er ein þekktasta persóna hvíta tjaldsins. Aftur á móti kveikja ekki margir á perunni þegar þeir heyra nafnið Mark Hamill sem lék persónuna í upprunalega Star Wars þríleiknum. Hinn 61 árs gamli Hamill hefur látið lítið fyrir sér fara eftir Star Wars ævintýrið þangað til nú, því hann hefur…

Luke Skywalker er ein þekktasta persóna hvíta tjaldsins. Aftur á móti kveikja ekki margir á perunni þegar þeir heyra nafnið Mark Hamill sem lék persónuna í upprunalega Star Wars þríleiknum. Hinn 61 árs gamli Hamill hefur látið lítið fyrir sér fara eftir Star Wars ævintýrið þangað til nú, því hann hefur… Lesa meira

Kingsley er kennari, ekki hryðjuverkamaður – plakat úr Iron Man 3


Nýtt plakat er komið út fyrir Iron Man 3 með illmenninu The Mandarin, sem leikið er af stórleikaranum Ben Kingsley.  Kingsley er öðruvísi á þessu plakati en við höfum séð hann í öðrum myndum; slakur, ofursvalur í grænum slopp yfir hergalla, með sólgleraugu og tíu hringi á fingri. The Mandarin,…

Nýtt plakat er komið út fyrir Iron Man 3 með illmenninu The Mandarin, sem leikið er af stórleikaranum Ben Kingsley.  Kingsley er öðruvísi á þessu plakati en við höfum séð hann í öðrum myndum; slakur, ofursvalur í grænum slopp yfir hergalla, með sólgleraugu og tíu hringi á fingri. The Mandarin,… Lesa meira

Sandler og Barrymore rómantísk á ný?


Kvikmyndatímaritið Variety segir frá því á vefsíðu sinni að gamanleikarinn Adam Sandler hafi hug á því að leika í nýrri rómantískri gamanmynd fyrir Warner Bros kvikmyndaverið við hlið meðleikkonu sinnar úr 50 First Dates, Drew Barrymore. Myndin á að fjalla um par sem endar saman eftir misheppnað blint stefnumót, ásamt…

Kvikmyndatímaritið Variety segir frá því á vefsíðu sinni að gamanleikarinn Adam Sandler hafi hug á því að leika í nýrri rómantískri gamanmynd fyrir Warner Bros kvikmyndaverið við hlið meðleikkonu sinnar úr 50 First Dates, Drew Barrymore. Myndin á að fjalla um par sem endar saman eftir misheppnað blint stefnumót, ásamt… Lesa meira

Sigurvegarar í Bullet to the Head leiknum


Jæja, þá er Bullet to the Head leiknum okkar lokið. Það tóku 27  manns þátt og við þökkum ykkur öllum kærlega fyrir þátttökuna. Í leiknum þá dugði fyrir þátttakendur að nefna þrjár ástæður fyrir því að þeir elskuðu Sylvester Stallone, aðalleikara Bullet to the Head, sem leikara. Sigurvegararnir eru þessir:…

Jæja, þá er Bullet to the Head leiknum okkar lokið. Það tóku 27  manns þátt og við þökkum ykkur öllum kærlega fyrir þátttökuna. Í leiknum þá dugði fyrir þátttakendur að nefna þrjár ástæður fyrir því að þeir elskuðu Sylvester Stallone, aðalleikara Bullet to the Head, sem leikara. Sigurvegararnir eru þessir:… Lesa meira

Ógeðsleg manneskja borðar hundaskít


Kvikmyndaklúbburinn Svartir sunnudagar í Bíó Paradís munu enda Forboðinn febrúar á hinni alræmdu mynd John Waters, Pink Flamingos frá árinu 1972, en á Forboðnum febrúar hafa Svartir sunnudagar einbeitt sér að alræmdum og bönnuðum myndum, sem vakið hafa hneykslan um víða veröld. Sjáðu stikluna úr Pink Flamingos hér fyrir neðan:…

Kvikmyndaklúbburinn Svartir sunnudagar í Bíó Paradís munu enda Forboðinn febrúar á hinni alræmdu mynd John Waters, Pink Flamingos frá árinu 1972, en á Forboðnum febrúar hafa Svartir sunnudagar einbeitt sér að alræmdum og bönnuðum myndum, sem vakið hafa hneykslan um víða veröld. Sjáðu stikluna úr Pink Flamingos hér fyrir neðan:… Lesa meira

TMNT: Megan Fox leikur April O'Neil


Michael Bay, framleiðandi nýjustu Turtles myndarinnar skrifaði á heimasíðuna sína í gær „TMNT: we are bringing Megan Fox back into the family!“ og brá mörgum Bay og Turtles aðdáendum við þessa staðhæfingu. Það var mikið fjaðrafok þegar Bay dró Fox út úr Transformers þríleiknum og hafa þau skotið fast á hvort…

Michael Bay, framleiðandi nýjustu Turtles myndarinnar skrifaði á heimasíðuna sína í gær "TMNT: we are bringing Megan Fox back into the family!" og brá mörgum Bay og Turtles aðdáendum við þessa staðhæfingu. Það var mikið fjaðrafok þegar Bay dró Fox út úr Transformers þríleiknum og hafa þau skotið fast á hvort… Lesa meira

Fimmta Bourne myndin væntanleg


Adam Fogelson, forstjóri hjá Universal Pictures, sagði nýlega í viðtali að 100% líkur væru á því að framleidd yrði önnur Bourne mynd en þær eru nú þegar fjórar talsins. Af þessum fjórum myndum hefur Matt Damon farið með aðalhlutverk í þremur þeirra sem Jason Bourne. Aftur á móti var Matt…

Adam Fogelson, forstjóri hjá Universal Pictures, sagði nýlega í viðtali að 100% líkur væru á því að framleidd yrði önnur Bourne mynd en þær eru nú þegar fjórar talsins. Af þessum fjórum myndum hefur Matt Damon farið með aðalhlutverk í þremur þeirra sem Jason Bourne. Aftur á móti var Matt… Lesa meira

Stuttmynd: Maggie Simpson í "The Longest Daycare"


Það þekkja eflaust allir Simpson fjölskylduna sem hefur verið á skjánum í tæp 25 ár. Yngsti meðlimur fjölskyldunnar hefur loksins fengið aðalhlutverk í nýrri stuttmynd sem ber heitið „The Longest Daycare“ og fjallar myndin um Maggie sem eyðir deginum á dagheimili fyrir börn og á í stríði við erkióvin sinn, barnið Gerald. Stuttmyndin…

Það þekkja eflaust allir Simpson fjölskylduna sem hefur verið á skjánum í tæp 25 ár. Yngsti meðlimur fjölskyldunnar hefur loksins fengið aðalhlutverk í nýrri stuttmynd sem ber heitið "The Longest Daycare" og fjallar myndin um Maggie sem eyðir deginum á dagheimili fyrir börn og á í stríði við erkióvin sinn, barnið Gerald. Stuttmyndin… Lesa meira

Ný mynd úr Wolverine og söguþráður


Myndin um Wolverine úr X-Men flokknum færist nær, en enn bíðum við þolinmóð eftir því að sjá stiklu úr myndinni. Nú þegar hefur birst hreyfiplakat, þar sem Wolverine kraup í hellidembu í Japan með samúræja sverð í hönd, en nú er komin ljósmynd úr myndinni, en hún var birt á Twitter…

Myndin um Wolverine úr X-Men flokknum færist nær, en enn bíðum við þolinmóð eftir því að sjá stiklu úr myndinni. Nú þegar hefur birst hreyfiplakat, þar sem Wolverine kraup í hellidembu í Japan með samúræja sverð í hönd, en nú er komin ljósmynd úr myndinni, en hún var birt á Twitter… Lesa meira

Viltu vinna miða á Bullet to the Head?


Kvikmyndir.is ætlar að gefa fimm heppnum notendum miða fyrir tvo á nýjustu mynd Sylvester Stallone, Bullet to the Head. Til að komast í pottinn þurfa áhugasamir að taka þátt í léttum leik og segja okkur í kommentakerfinu fyrir neðan fréttina, þrjár helstu ástæðurnar fyrir því að elska Stallone sem leikara.…

Kvikmyndir.is ætlar að gefa fimm heppnum notendum miða fyrir tvo á nýjustu mynd Sylvester Stallone, Bullet to the Head. Til að komast í pottinn þurfa áhugasamir að taka þátt í léttum leik og segja okkur í kommentakerfinu fyrir neðan fréttina, þrjár helstu ástæðurnar fyrir því að elska Stallone sem leikara.… Lesa meira

Meiri Mama


Universal kvikmyndaverið hefur áhuga á að gera framhald af hrollvekjunni Mama sem framleidd er af Guillermo del Toro, en myndin sú fór langt fram úr væntingum í aðsókn í Bandaríkjunum nú í byrjun ársins og hefur þénað um 90 milljónir Bandaríkjadala frá því hún var frumsýnd, en framleiðslukostnaður var einungis…

Universal kvikmyndaverið hefur áhuga á að gera framhald af hrollvekjunni Mama sem framleidd er af Guillermo del Toro, en myndin sú fór langt fram úr væntingum í aðsókn í Bandaríkjunum nú í byrjun ársins og hefur þénað um 90 milljónir Bandaríkjadala frá því hún var frumsýnd, en framleiðslukostnaður var einungis… Lesa meira

Rudd fór í brunninn skóg


Hollywood leikarinn Paul Rudd segist hafa verið spenntur fyrir þeirri hugmynd að fara í brunninn skóg til að taka bíómyndina Prince Avalanche, sem er endurgerð á íslensku myndinni Á annan veg eftir Hafstein G. Sigurðsson: Prince Avalanche var frumsýnd í síðustu viku á kvikmyndahátíðinni í Berlín, en hún var einnig sýnd…

Hollywood leikarinn Paul Rudd segist hafa verið spenntur fyrir þeirri hugmynd að fara í brunninn skóg til að taka bíómyndina Prince Avalanche, sem er endurgerð á íslensku myndinni Á annan veg eftir Hafstein G. Sigurðsson: Prince Avalanche var frumsýnd í síðustu viku á kvikmyndahátíðinni í Berlín, en hún var einnig sýnd… Lesa meira

Rudd fór í brunninn skóg


Hollywood leikarinn Paul Rudd segist hafa verið spenntur fyrir þeirri hugmynd að fara í brunninn skóg til að taka bíómyndina Prince Avalanche, sem er endurgerð á íslensku myndinni Á annan veg eftir Hafstein G. Sigurðsson: Prince Avalanche var frumsýnd í síðustu viku á kvikmyndahátíðinni í Berlín, en hún var einnig sýnd…

Hollywood leikarinn Paul Rudd segist hafa verið spenntur fyrir þeirri hugmynd að fara í brunninn skóg til að taka bíómyndina Prince Avalanche, sem er endurgerð á íslensku myndinni Á annan veg eftir Hafstein G. Sigurðsson: Prince Avalanche var frumsýnd í síðustu viku á kvikmyndahátíðinni í Berlín, en hún var einnig sýnd… Lesa meira

Flott Skyfall lest vígð í Bretlandi


Metsölumyndin Skyfall, nýjasta James Bond myndin, heldur áfram að vekja athygli, og nú hefur myndin fengið járnbrautarlest nefnda eftir sér. Á opinberri heimasíðu Skyfall er birt frétt þess efnis að ný Skyfall lest sé nú farin að ganga á austurströnd Englands, á leiðinni frá London til Edinborgar í Skotlandi. Vígsluathöfn…

Metsölumyndin Skyfall, nýjasta James Bond myndin, heldur áfram að vekja athygli, og nú hefur myndin fengið járnbrautarlest nefnda eftir sér. Á opinberri heimasíðu Skyfall er birt frétt þess efnis að ný Skyfall lest sé nú farin að ganga á austurströnd Englands, á leiðinni frá London til Edinborgar í Skotlandi. Vígsluathöfn… Lesa meira

Jason Clarke í Dawn of the Planet of the Apes


Nú liggur ljóst fyrir að leikarinn Jason Clarke mun fara með aðalhlutverk í kvikmyndinni Dawn of the Planet of the Apes. Hér er um að ræða framhald af kvikmyndinni Rise of the Planet of the Apes sem kom út árið 2011 og vakti mikla lukku. Jason Clarke er einna þekktastur…

Nú liggur ljóst fyrir að leikarinn Jason Clarke mun fara með aðalhlutverk í kvikmyndinni Dawn of the Planet of the Apes. Hér er um að ræða framhald af kvikmyndinni Rise of the Planet of the Apes sem kom út árið 2011 og vakti mikla lukku. Jason Clarke er einna þekktastur… Lesa meira

Frestaður hrollur um margskiptan persónuleika – stikla


Ný stikla er komin fyrir hryllingsmyndina 6 souls með Julianne Moore og Jonathan Rhys Meyers í aðalhlutverkum. Það sem er sérstakt við þessa mynd er að hún kom fyrst út í nokkrum löndum á DVD árið 2009, en frumsýningu hennar í bíóhúsum hefur verið frestað þar til nú, en myndin…

Ný stikla er komin fyrir hryllingsmyndina 6 souls með Julianne Moore og Jonathan Rhys Meyers í aðalhlutverkum. Það sem er sérstakt við þessa mynd er að hún kom fyrst út í nokkrum löndum á DVD árið 2009, en frumsýningu hennar í bíóhúsum hefur verið frestað þar til nú, en myndin… Lesa meira

Ný sjónvarpssería frá Pegasus


Tökur á nýju sjónvarpsseríunni Fólkið í Blokkinni frá Pegasus og leikstjóranum Kristófer Dignus hefjast í sumar. Þættirnir byggja á samnefndri bók Ólafs Hauks Símonarsonar. Þættirnir fjalla um Viggu sem býr með fjölskyldu sinni í 8 hæða blokk á höfuðborgarsvæðinu. Vigga er 12 ára og er fjölskylda hennar ósköp venjuleg íslensk fjölskylda…

Tökur á nýju sjónvarpsseríunni Fólkið í Blokkinni frá Pegasus og leikstjóranum Kristófer Dignus hefjast í sumar. Þættirnir byggja á samnefndri bók Ólafs Hauks Símonarsonar. Þættirnir fjalla um Viggu sem býr með fjölskyldu sinni í 8 hæða blokk á höfuðborgarsvæðinu. Vigga er 12 ára og er fjölskylda hennar ósköp venjuleg íslensk fjölskylda… Lesa meira

Gagnrýni: A Good Day to Die Hard


A Good Day to Die Hard er fimmta kvikmyndin í þessari langlífu kvikmyndaseríu en fyrsta Die Hard myndin kom út árið 1988. Miðpunkturinn í Die Hard seríunni er að sjálfsögðu hinn eitursvali John McClane sem leikinn er af Bruce Willis og hann lætur sig ekki vanta í þessari nýju viðbót,…

A Good Day to Die Hard er fimmta kvikmyndin í þessari langlífu kvikmyndaseríu en fyrsta Die Hard myndin kom út árið 1988. Miðpunkturinn í Die Hard seríunni er að sjálfsögðu hinn eitursvali John McClane sem leikinn er af Bruce Willis og hann lætur sig ekki vanta í þessari nýju viðbót,… Lesa meira

Stórstjörnur í asískum auglýsingum


Það er sagt að hvergi sé auðveldara fyrir stórstjörnurnar að vinna sér inn pening heldur en að taka næsta flug til Asíu og leika í stuttum auglýsingum fyrir stórfyrirtæki. Margar stjörnur skrifa undir samninga um að tiltekin auglýsing sé ekki leyfð í Bandaríkjunum svo það skaði ekki feril þeirra, þó…

Það er sagt að hvergi sé auðveldara fyrir stórstjörnurnar að vinna sér inn pening heldur en að taka næsta flug til Asíu og leika í stuttum auglýsingum fyrir stórfyrirtæki. Margar stjörnur skrifa undir samninga um að tiltekin auglýsing sé ekki leyfð í Bandaríkjunum svo það skaði ekki feril þeirra, þó… Lesa meira

Bale ræðir um leik í mynd Baltasars Kormáks, Everest


Óskarsverðlaunahafinn Christian Bale á nú í viðræðum um að taka að sér hlutverk í mynd Baltasars Kormáks, Everest, en myndin fjallar um leiðangur á hæsta fjall veraldar, Mount Everest, árið 1996. Leiðangurinn lenti í miklu óveðri og átta menn dóu á tveim dögum, sem varð til þess að árið 1996 varð…

Óskarsverðlaunahafinn Christian Bale á nú í viðræðum um að taka að sér hlutverk í mynd Baltasars Kormáks, Everest, en myndin fjallar um leiðangur á hæsta fjall veraldar, Mount Everest, árið 1996. Leiðangurinn lenti í miklu óveðri og átta menn dóu á tveim dögum, sem varð til þess að árið 1996 varð… Lesa meira

Neeson tekur toppsætið aftur


Liam Neeson heldur áfram sigurgöngu sinni á toppi DVD -Blu-ray listans íslenska, en myndin er nú sína aðra viku í röð í efsta sæti listans. End of Watch , sem fjallar um þá vinina og félagana í löggunni Brian og Mike, kemur sterk inn í annað sætið, ný á lista. Í þriðja…

Liam Neeson heldur áfram sigurgöngu sinni á toppi DVD -Blu-ray listans íslenska, en myndin er nú sína aðra viku í röð í efsta sæti listans. End of Watch , sem fjallar um þá vinina og félagana í löggunni Brian og Mike, kemur sterk inn í annað sætið, ný á lista. Í þriðja… Lesa meira