Fréttir

Sheen í ferfaldri hjartaaðgerð


Kvikmyndaleikarinn Martin Sheen er nú að jafna sig á sjúkrahúsi eftir að hafa undirgengist fjórfalda hjartaaðgerð ( quadruple bypass surgery ) að því er sonur hans Emilio Estevez tilkynnti á Twitter í vikunni. Estevez lýsti aðgerðinni, sem snerist um að beina blóðflæði til hjartans, sem „mjög vel heppnaðri“ og býst…

Kvikmyndaleikarinn Martin Sheen er nú að jafna sig á sjúkrahúsi eftir að hafa undirgengist fjórfalda hjartaaðgerð ( quadruple bypass surgery ) að því er sonur hans Emilio Estevez tilkynnti á Twitter í vikunni. Estevez lýsti aðgerðinni, sem snerist um að beina blóðflæði til hjartans, sem "mjög vel heppnaðri" og býst… Lesa meira

Storkur býr til barn – Fyrsta stikla!


Warner Bros. framleiðslufyrirtækið hefur gefið út fyrstu stiklu fyrir myndina Storkar, eða Storks eins og hún heitir á frummálinu. Leikstjórar eru Nicholas Stoller og Doug Sweetland, en með helstu hlutverk fara Andy Samberg, Kelsey Grammer, Keegan-Michael Key og Jordan Peele. Eins og flestir ættu að vita þá hafa Storkar það…

Warner Bros. framleiðslufyrirtækið hefur gefið út fyrstu stiklu fyrir myndina Storkar, eða Storks eins og hún heitir á frummálinu. Leikstjórar eru Nicholas Stoller og Doug Sweetland, en með helstu hlutverk fara Andy Samberg, Kelsey Grammer, Keegan-Michael Key og Jordan Peele. Eins og flestir ættu að vita þá hafa Storkar það… Lesa meira

Sögulega lélegur stökkvari – Fyrsta stikla!


Fyrsta stiklan er komin út fyrir hina sannsögulegu bíómynd Eddie the Eagle með þeim Hugh Jackman og Taron Egerton í aðalhlutverkum. Myndin kemur í bíó 1. apríl nk. í og segir frá hinum ótrúlega Eddie  „The Eagle“ Edwards, sem Egerton leikur, sem varð fyrsti breski skíðastökkvarinn til að taka þátt…

Fyrsta stiklan er komin út fyrir hina sannsögulegu bíómynd Eddie the Eagle með þeim Hugh Jackman og Taron Egerton í aðalhlutverkum. Myndin kemur í bíó 1. apríl nk. í og segir frá hinum ótrúlega Eddie  "The Eagle" Edwards, sem Egerton leikur, sem varð fyrsti breski skíðastökkvarinn til að taka þátt… Lesa meira

Sálartjón eftir Home Alone


Ein vinsælasta jólamynd seinni tíma er Home Alone, en þar þurfti Kevin litli, sem var skilinn einn eftir heima um jólin, að ganga í gegnum ýmsar raunir og slást við tvo ræningja. Það má því leiða getum að því að drengurinn hafi beðið nokkuð sálartjón af þessu, en það er…

Ein vinsælasta jólamynd seinni tíma er Home Alone, en þar þurfti Kevin litli, sem var skilinn einn eftir heima um jólin, að ganga í gegnum ýmsar raunir og slást við tvo ræningja. Það má því leiða getum að því að drengurinn hafi beðið nokkuð sálartjón af þessu, en það er… Lesa meira

Faðir Star Lord fundinn


Mowieweb vefsíðan greinir frá því að Kurt Russell ætli að funda með Marvel Studios, til að ræða mögulegt hlutverk í næstu Guardians of the Galaxy mynd. Um er að ræða hlutverk föður Star Lord, aðalpersónu myndarinnar. Tökur á Guardians of the Galaxy Vol. 2 hefjast innan skamms en auk leikaranna…

Mowieweb vefsíðan greinir frá því að Kurt Russell ætli að funda með Marvel Studios, til að ræða mögulegt hlutverk í næstu Guardians of the Galaxy mynd. Um er að ræða hlutverk föður Star Lord, aðalpersónu myndarinnar. Tökur á Guardians of the Galaxy Vol. 2 hefjast innan skamms en auk leikaranna… Lesa meira

Skítsama um gagnrýni – 0% líkar við Ridiculous 6


Gamanleikarinn Adam Sandler  kom í útvarpsþátt útvarpsmannsins kjaftagleiða Howard Stern, The Howard Stern Show , í gær þriðjudag, og grófu þeir þar með stríðsöxina, en þeir tveir hafa eldað grátt silfur um árabil. Stern viðurkenndi í þættinum að hann hefði hagað sér eins og algjör fáviti gagnvart leikaranum í mörg ár og…

Gamanleikarinn Adam Sandler  kom í útvarpsþátt útvarpsmannsins kjaftagleiða Howard Stern, The Howard Stern Show , í gær þriðjudag, og grófu þeir þar með stríðsöxina, en þeir tveir hafa eldað grátt silfur um árabil. Stern viðurkenndi í þættinum að hann hefði hagað sér eins og algjör fáviti gagnvart leikaranum í mörg ár og… Lesa meira

Fyrsta Star Trek Beyond stiklan


Nú þegar Star Wars the Force Awakens er handan við hornið, fáum við fyrstu opinberu stikluna fyrir nýju Star Trek myndina, Star Trek Beyond, kom út í dag. Miðað við það sem sést í stiklunni þá er ljóst að von er miklum hasar, smá skammti af gríni, og fullt af…

Nú þegar Star Wars the Force Awakens er handan við hornið, fáum við fyrstu opinberu stikluna fyrir nýju Star Trek myndina, Star Trek Beyond, kom út í dag. Miðað við það sem sést í stiklunni þá er ljóst að von er miklum hasar, smá skammti af gríni, og fullt af… Lesa meira

Popp í morgunmat?


Fimmtudaginn 17. desember verða sérstakar morgunsýningar á Star Wars: The Force Awakens í Sambíóunum Kringlunni. Í tilkynningu frá Sambíóunum segir að fyrsta sýning verði kl. 8 um morguninn og verður myndin síðan sýnd allan daginn eftir það. Star Wars: The Force Awakens verður nánar tiltekið sýnd í 3D klukkan 08:00…

Fimmtudaginn 17. desember verða sérstakar morgunsýningar á Star Wars: The Force Awakens í Sambíóunum Kringlunni. Í tilkynningu frá Sambíóunum segir að fyrsta sýning verði kl. 8 um morguninn og verður myndin síðan sýnd allan daginn eftir það. Star Wars: The Force Awakens verður nánar tiltekið sýnd í 3D klukkan 08:00… Lesa meira

Star Wars frumsýnd – Stærsta frumsýning sögunnar!


Þann 17. desember verður Star Wars: The Force Awakens frumsýnd á Íslandi, en samkvæmt tilkynningu frá Sam bíóunum hefur það aldrei gerst í sögunni að ein kvikmynd hafi opnað í fleiri bíósölum, en alls verður hún sýnd í 26 sölum um land allt. Nú þegar hafa selst rúmlega 12.000 miðar…

Þann 17. desember verður Star Wars: The Force Awakens frumsýnd á Íslandi, en samkvæmt tilkynningu frá Sam bíóunum hefur það aldrei gerst í sögunni að ein kvikmynd hafi opnað í fleiri bíósölum, en alls verður hún sýnd í 26 sölum um land allt. Nú þegar hafa selst rúmlega 12.000 miðar… Lesa meira

Sandler mynd hverfur af Netflix


Eftir að hafa eytt um 60 milljón Bandaríkjadölum í myndina og frumsýnt hana fyrir aðeins þremur dögum síðan, þá virðist sem Netflix netvídeóleigan bandaríska vilji helst láta sem nýja Adam Sandler myndin þeirra, The Ridiculous 6, hafi aldrei verið gerð! Í frétt The Independent segir að svo virðist sem myndin…

Eftir að hafa eytt um 60 milljón Bandaríkjadölum í myndina og frumsýnt hana fyrir aðeins þremur dögum síðan, þá virðist sem Netflix netvídeóleigan bandaríska vilji helst láta sem nýja Adam Sandler myndin þeirra, The Ridiculous 6, hafi aldrei verið gerð! Í frétt The Independent segir að svo virðist sem myndin… Lesa meira

Vinsæl risaeðla áfram í toppsæti


Tíðindalaust er á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans þessa vikuna, en bæði teiknimyndin Góða risaeðlan, sem situr í 1. sæti listans, og The Hunger Games: Mockingjay Part 2, sem er í öðru sæti listans, hreyfast ekki úr stað á milli vikna.   Í þriðja sæti er hinsvegar ný mynd, jólamyndin Love the…

Tíðindalaust er á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans þessa vikuna, en bæði teiknimyndin Góða risaeðlan, sem situr í 1. sæti listans, og The Hunger Games: Mockingjay Part 2, sem er í öðru sæti listans, hreyfast ekki úr stað á milli vikna.   Í þriðja sæti er hinsvegar ný mynd, jólamyndin Love the… Lesa meira

Stærra en síðast! – Fyrsta stikla úr Independence Day: Resurgence!


„Þetta er klárlega stærra en síðast,“ segir Jeff Goldblum í lok fyrstu stiklu úr Independence Day: Resurgence, sem var að koma út nú rétt í þessu. Myndin gerist 20 árum eftir atburði fyrstu myndarinnar, metsölumyndarinnar Independence Day, og segir frá því þegar geimverurnar koma aftur til að ná yfirráðum hér á…

"Þetta er klárlega stærra en síðast," segir Jeff Goldblum í lok fyrstu stiklu úr Independence Day: Resurgence, sem var að koma út nú rétt í þessu. Myndin gerist 20 árum eftir atburði fyrstu myndarinnar, metsölumyndarinnar Independence Day, og segir frá því þegar geimverurnar koma aftur til að ná yfirráðum hér á… Lesa meira

Ísland í nýrri vísindaskáldsögu


Ísland leikur stórt hlutverk í vísindaskáldsögunni The Shaman, eftir Marco Kalantari, en myndin er stuttmynd sem hefur verið sýnd á fjölda kvikmyndahátíða síðustu misserin, þar á meðal á hinni þekktu Tribeca hátíð í New York fyrr á þessu ári, þar sem hún var heimsfrumsýnd. Tökur á myndinni fóru fram í…

Ísland leikur stórt hlutverk í vísindaskáldsögunni The Shaman, eftir Marco Kalantari, en myndin er stuttmynd sem hefur verið sýnd á fjölda kvikmyndahátíða síðustu misserin, þar á meðal á hinni þekktu Tribeca hátíð í New York fyrr á þessu ári, þar sem hún var heimsfrumsýnd. Tökur á myndinni fóru fram í… Lesa meira

Sjáðu nýtt efni úr X-Files Revival


Eins og við höfum sagt frá áður hér á síðuni þá er von á nýjum X-Files þáttum í Bandaríkjunum á nýja árinu, en þá munu þau Fox Mulder og Dana Scully rannsaka á ný yfirskilvitlega og illskiljanlega hluti. Þættirnir ganga undir nafinu The X-Files revival og frumsýning verður í janúar…

Eins og við höfum sagt frá áður hér á síðuni þá er von á nýjum X-Files þáttum í Bandaríkjunum á nýja árinu, en þá munu þau Fox Mulder og Dana Scully rannsaka á ný yfirskilvitlega og illskiljanlega hluti. Þættirnir ganga undir nafinu The X-Files revival og frumsýning verður í janúar… Lesa meira

Aniston er móðir hermanns – Fyrsta ljósmynd


Entertainment Weekly hefur birt fyrstu ljósmyndina af Friends stjörnunni Jennifer Aniston úr myndinni The Yellow Birds, en myndin er dramatísk stríðsmynd þar sem Aniston er móðir ungs hermanns sem sendur er til að berjast í Írak. Auk Aniston leika í myndinni Jack Huston, Tye Sheridan, Alden Ehrenreich, Toni Collette og Jason…

Entertainment Weekly hefur birt fyrstu ljósmyndina af Friends stjörnunni Jennifer Aniston úr myndinni The Yellow Birds, en myndin er dramatísk stríðsmynd þar sem Aniston er móðir ungs hermanns sem sendur er til að berjast í Írak. Auk Aniston leika í myndinni Jack Huston, Tye Sheridan, Alden Ehrenreich, Toni Collette og Jason… Lesa meira

Svarthöfðahjálmar bannaðir í bíó


Star Wars-aðdáendum hefur verið meinað að vera með Svarthöfðahjálma á höfðinu og að halda á óslíðruðum sverðum í Odeon-kvikmyndahúsunum í Bretlandi þegar Star Wars: The Force Awakens verður frumsýnd á fimmtudag. Þeir sem brjóta þessa reglu fá ekki að kaupa miða á myndina en alls eru 120 Odeon-kvikmyndahús í Bretlandi. Ákvörðunin…

Star Wars-aðdáendum hefur verið meinað að vera með Svarthöfðahjálma á höfðinu og að halda á óslíðruðum sverðum í Odeon-kvikmyndahúsunum í Bretlandi þegar Star Wars: The Force Awakens verður frumsýnd á fimmtudag. Þeir sem brjóta þessa reglu fá ekki að kaupa miða á myndina en alls eru 120 Odeon-kvikmyndahús í Bretlandi. Ákvörðunin… Lesa meira

The Hateful Eight átti að vera framhald Django


Vestrinn The Hateful Eight átti upphaflega að vera framhald Django Unchained. Þetta sagði leikstjórinn Quentin Tarantino í samtali við AceShowbiz. Hann bætti við að persóna Samuel L. Jackson í The Hateful Eight hafi upphaflega átt að vera Django, aðalpersóna Django Unchanied. „Ég hafði ekki skrifað skáldsögu áður og mig langaði…

Vestrinn The Hateful Eight átti upphaflega að vera framhald Django Unchained. Þetta sagði leikstjórinn Quentin Tarantino í samtali við AceShowbiz. Hann bætti við að persóna Samuel L. Jackson í The Hateful Eight hafi upphaflega átt að vera Django, aðalpersóna Django Unchanied. „Ég hafði ekki skrifað skáldsögu áður og mig langaði… Lesa meira

Brotnaði niður í hjólhýsinu


Eitt atriði í stuttseríunni American Crime Story: The People v. O.J. Simpson, hafði svo mikil áhrif á Óskarsverðlaunaleikarann Cuba Gooding Jr. is að hann brotnaði saman og fór að gráta. Gooding Jr., sem er 47 ára gamall, sagði vefsíðunni The Daily Beast, að þetta hefði gerst þegar hann var að…

Eitt atriði í stuttseríunni American Crime Story: The People v. O.J. Simpson, hafði svo mikil áhrif á Óskarsverðlaunaleikarann Cuba Gooding Jr. is að hann brotnaði saman og fór að gráta. Gooding Jr., sem er 47 ára gamall, sagði vefsíðunni The Daily Beast, að þetta hefði gerst þegar hann var að… Lesa meira

X-Men: Apocalypse – Fyrsta stikla!


Fyrsta stiklan í fullri lengd er komin út fyrir nýjustu X-Men myndina, X-Men: Apocalypse, en leikstjóri er Bryan Singer. Söguþráðurinn er eftirfarandi: Allt frá upphafi menningarinnar þá var hann tilbeðinn sem guð. Apocalypse, sá fyrsti og kraftmesti stökkbreytti, dró í sig mátt margra annarra stökkbreyttra, og varð ódauðlegur og ósigrandi. Nú…

Fyrsta stiklan í fullri lengd er komin út fyrir nýjustu X-Men myndina, X-Men: Apocalypse, en leikstjóri er Bryan Singer. Söguþráðurinn er eftirfarandi: Allt frá upphafi menningarinnar þá var hann tilbeðinn sem guð. Apocalypse, sá fyrsti og kraftmesti stökkbreytti, dró í sig mátt margra annarra stökkbreyttra, og varð ódauðlegur og ósigrandi. Nú… Lesa meira

Ástfangnar konur með flestar Golden Globe tilnefningar


Carol, kvikmynd um tvær konur sem verða ástfangnar á sjötta áratug síðustu aldar í New York, fengu flestar tilnefningar til Golden Globe verðlaunanna, eða fimm talsins, en tilkynnt var um hvaða þættir og myndir fengju tilnefningar, í Hollywood í dag. Meðal annars er Carol tilnefnd sem besta mynd. Golden Globe…

Carol, kvikmynd um tvær konur sem verða ástfangnar á sjötta áratug síðustu aldar í New York, fengu flestar tilnefningar til Golden Globe verðlaunanna, eða fimm talsins, en tilkynnt var um hvaða þættir og myndir fengju tilnefningar, í Hollywood í dag. Meðal annars er Carol tilnefnd sem besta mynd. Golden Globe… Lesa meira

Tarzan sveiflar sér – Fyrsta stikla!


Í gær komu fyrstu ljósmyndirnar úr The Legend of Tarzan, og í dag kom fyrsta stiklan út. Alexander Skarsgård, í hlutverki Tarzan apabróður, er í feiknagóðu formi í stiklunni, sveiflandi sér á milli trjátoppa, og Margot Robbie, sem leikur eiginkonu hans Jane, sömuleiðis. David Yates, sem leikstýrði fjórum síðustu Harry…

Í gær komu fyrstu ljósmyndirnar úr The Legend of Tarzan, og í dag kom fyrsta stiklan út. Alexander Skarsgård, í hlutverki Tarzan apabróður, er í feiknagóðu formi í stiklunni, sveiflandi sér á milli trjátoppa, og Margot Robbie, sem leikur eiginkonu hans Jane, sömuleiðis. David Yates, sem leikstýrði fjórum síðustu Harry… Lesa meira

Hálfviti og leigumorðingi – Fyrsta stikla úr Grimsby


Fyrsta stiklan úr nýju Sacha Baron Cohen myndinni, The Brothers Grimsby, þar sem Baron Cohen og Mark Strong fara með hlutverk tveggja ólíkra bræðra sem voru aðskildir í æsku, er komin út. Bróðirinn sem Mark Strong leikur verður harðskeyttur leigumorðingi fyrir leyniþjónustuna MI6 að nafni Sebastian, en hinn bróðirinn er…

Fyrsta stiklan úr nýju Sacha Baron Cohen myndinni, The Brothers Grimsby, þar sem Baron Cohen og Mark Strong fara með hlutverk tveggja ólíkra bræðra sem voru aðskildir í æsku, er komin út. Bróðirinn sem Mark Strong leikur verður harðskeyttur leigumorðingi fyrir leyniþjónustuna MI6 að nafni Sebastian, en hinn bróðirinn er… Lesa meira

Jóhann mætir á Stockfish


Kvikmyndahátíðin Stockfish Film Festival tilkynnti í dag um fyrstu sex myndirnar sem sýndar verða á hátíðinni í febrúar 2016, og tvo gesti sem sækja hátíðina heim. Annar þessara gesta verður tónskáldið Jóhann Jóhannsson, sem nýverið var tilnefndur til Grammyverðlauna fyrir tónlist sína í Theory of Everything (2015), en hann mun fylgja…

Kvikmyndahátíðin Stockfish Film Festival tilkynnti í dag um fyrstu sex myndirnar sem sýndar verða á hátíðinni í febrúar 2016, og tvo gesti sem sækja hátíðina heim. Annar þessara gesta verður tónskáldið Jóhann Jóhannsson, sem nýverið var tilnefndur til Grammyverðlauna fyrir tónlist sína í Theory of Everything (2015), en hann mun fylgja… Lesa meira

Tarzan ber að ofan – Fyrstu myndir!


Warner Bros kvikmyndaverið gaf í dag út fyrstu ljósmyndirnar úr nýju Tarzan myndinni, The Legend of Tarzan, en með hlutverk Tarzan apabróður fer True Blood leikarinn Alexander Skarsgård. Suicide Squad leikkonan Margot Robbie leikur konu hans, Jane. David Yates, sem leikstýrði fjórum síðustu Harry Potter myndunum, er leikstjóri. Myndin hefst þegar Tarzan…

Warner Bros kvikmyndaverið gaf í dag út fyrstu ljósmyndirnar úr nýju Tarzan myndinni, The Legend of Tarzan, en með hlutverk Tarzan apabróður fer True Blood leikarinn Alexander Skarsgård. Suicide Squad leikkonan Margot Robbie leikur konu hans, Jane. David Yates, sem leikstýrði fjórum síðustu Harry Potter myndunum, er leikstjóri. Myndin hefst þegar Tarzan… Lesa meira

Breslin verður Baby – Dirty Dancing endurgerð


Hin Óskarstilnefnda Abigil Breslin, 19 ára, hefur skrifað undir samning um að leika í endurgerð sjónvarpsstöðvarinnar bandarísku ABC á hinni rómuðu dans- og söngvamynd Dirty Dancing frá árinu 1987. Breslin fetar þar með í fótspor Jennifer Grey sem lék aðalhlutverkið í upprunalegu myndinni, hlutverk Baby. Ekki hefur enn verið ráðið…

Hin Óskarstilnefnda Abigil Breslin, 19 ára, hefur skrifað undir samning um að leika í endurgerð sjónvarpsstöðvarinnar bandarísku ABC á hinni rómuðu dans- og söngvamynd Dirty Dancing frá árinu 1987. Breslin fetar þar með í fótspor Jennifer Grey sem lék aðalhlutverkið í upprunalegu myndinni, hlutverk Baby. Ekki hefur enn verið ráðið… Lesa meira

Sverðaglamur í Crouching Tiger framhaldsmynd – Fyrsta stikla!


Fyrsta stiklan úr nýja framhaldinu af metsölumyndinni Crouching Tiger, Hidden Dragon, er komin út. Myndin heitir Crouching Tiger, Hidden Dragon: Sword Of Destiny og er eins og fyrr sagði framhald fyrstu myndarinnar sem var frumsýnd árið 2000, og sló í gegn um allan heim. Leikstjóri myndarinnar er slagsmálahönnuðurinn Yuen Woo-Ping, en…

Fyrsta stiklan úr nýja framhaldinu af metsölumyndinni Crouching Tiger, Hidden Dragon, er komin út. Myndin heitir Crouching Tiger, Hidden Dragon: Sword Of Destiny og er eins og fyrr sagði framhald fyrstu myndarinnar sem var frumsýnd árið 2000, og sló í gegn um allan heim. Leikstjóri myndarinnar er slagsmálahönnuðurinn Yuen Woo-Ping, en… Lesa meira

Forsaga Hungurleika á leiðinni?


Stjórnandi hjá Lionsgate kvikmyndaverinu, Michael Burns, hefur gefið í skyn að myndverið hugleiði nú gerð fleiri Hungurleika-mynda, sem yrðu þá forsaga myndanna sem nú þegar er búið að gera. Burns sagði frá þessu í dag á UBS Global Media and Communications ráðstefnunni í New York í Bandaríkjunum og bætti við að…

Stjórnandi hjá Lionsgate kvikmyndaverinu, Michael Burns, hefur gefið í skyn að myndverið hugleiði nú gerð fleiri Hungurleika-mynda, sem yrðu þá forsaga myndanna sem nú þegar er búið að gera. Burns sagði frá þessu í dag á UBS Global Media and Communications ráðstefnunni í New York í Bandaríkjunum og bætti við að… Lesa meira

Góð risaeðla vinsælust


Ný mynd sigldi alla leið á topp íslenska bíóaðsóknarlistans nú um helgina, þegar Góða risaeðlan varð aðsóknarmeiri en Hungurleikarnir, eða Hunger Games: Mockingjay Part 2, sem var á toppnum í síðustu viku. Þriðja vinsælasta mynd landsins er jólamyndin The Night Before og í fjórða sæti situr Spectre, nýjasta James Bond myndin. Nýjar…

Ný mynd sigldi alla leið á topp íslenska bíóaðsóknarlistans nú um helgina, þegar Góða risaeðlan varð aðsóknarmeiri en Hungurleikarnir, eða Hunger Games: Mockingjay Part 2, sem var á toppnum í síðustu viku. Þriðja vinsælasta mynd landsins er jólamyndin The Night Before og í fjórða sæti situr Spectre, nýjasta James Bond myndin. Nýjar… Lesa meira

Godfather var löng og leiðinleg


Þessi Gullkorn birtust fyrst í desemberhefti Mynda mánaðarins. Ég mun aldrei komast á þann stað að mér finnist að tími sé kominn til að taka því rólega og gera ekki neitt. – Tom Cruise. Að stökkva fram af þökum bygginga er ekki beint mín uppáhaldsiðja, en þegar maður stekkur með lappirnar vafðar…

Þessi Gullkorn birtust fyrst í desemberhefti Mynda mánaðarins. Ég mun aldrei komast á þann stað að mér finnist að tími sé kominn til að taka því rólega og gera ekki neitt. - Tom Cruise. Að stökkva fram af þökum bygginga er ekki beint mín uppáhaldsiðja, en þegar maður stekkur með lappirnar vafðar… Lesa meira

Bakari og Kirkja Óðins


Þessar stórmerkilegu staðreyndir birtust fyrst í desemberhefti Mynda mánaðarins. Tom Cruise fékk einkaflugmannspróf árið 1994 og á Pitts Special S-2B flugvél sem hann flýgur í frístundum sínum auk þess sem hann stundar fallhlífarstökk. Þótt Rebecca Ferguson sé alltaf sögð sænsk þá er móðir hennar Rosemary í raun bresk, en hún flutti til Svíþjóðar 25 ára að…

Þessar stórmerkilegu staðreyndir birtust fyrst í desemberhefti Mynda mánaðarins. Tom Cruise fékk einkaflugmannspróf árið 1994 og á Pitts Special S-2B flugvél sem hann flýgur í frístundum sínum auk þess sem hann stundar fallhlífarstökk. Þótt Rebecca Ferguson sé alltaf sögð sænsk þá er móðir hennar Rosemary í raun bresk, en hún flutti til Svíþjóðar 25 ára að… Lesa meira