„Þetta fór ekki alveg eins og ég bjóst við,“ segir Superman-leikarinn Brandon Routh.
Bandaríska leikaranum Brandon Routh þótti leitt að geta ekki spreytt sig í Superman-hlutverkinu oftar en gafst tækifæri til. Leikarinn var tiltölulega óþekktur þegar hann var ráðinn í burðarhlutverk stórmyndarinnar Superman Returns frá 2006 í leikstjórn Bryans Singer. Routh var nýverið í viðtali í þættinum Inside of You hjá leikaranum Michael… Lesa meira
rami malek
Lengsta Bond-mynd sögunnar í vændum
Bíógestir og ekki síður Bond-unnendur mega búast við þokkalega langri setu næstkomandi apríl, en nýjasta kvikmyndin um njósnara hennar hátignar, sem ber heitið No Time to Die, verður lengsta Bond-myndin sem gerð hefur verið til þessa. Segja heimildir að lokaútgáfa myndarinnar sé fullkláruð og sé 163 mínútur að lengd, eða…
Bíógestir og ekki síður Bond-unnendur mega búast við þokkalega langri setu næstkomandi apríl, en nýjasta kvikmyndin um njósnara hennar hátignar, sem ber heitið No Time to Die, verður lengsta Bond-myndin sem gerð hefur verið til þessa. Segja heimildir að lokaútgáfa myndarinnar sé fullkláruð og sé 163 mínútur að lengd, eða… Lesa meira
Malek setti skilyrði fyrir Bond hlutverki
Áður en Óskarsverðlaunaleikarinn og Bohemian Rhapsody stjarnan Rami Malek samþykkti að taka að sér hlutverk aðal óþokkans í næstu James Bond kvikmynd, vildi hann fá staðfestingu á því frá leikstjóranum Cary Fukunaga, að persónan sem hann átti að leika yrði ekki bókstafstrúarmaður né heldur arabískumælandi, að því er breska dagblaðið…
Áður en Óskarsverðlaunaleikarinn og Bohemian Rhapsody stjarnan Rami Malek samþykkti að taka að sér hlutverk aðal óþokkans í næstu James Bond kvikmynd, vildi hann fá staðfestingu á því frá leikstjóranum Cary Fukunaga, að persónan sem hann átti að leika yrði ekki bókstafstrúarmaður né heldur arabískumælandi, að því er breska dagblaðið… Lesa meira
Auðvelt að tengjast Bond í túlkun Craig
Eins og sagt var frá fyrr í vikunni í helstu miðlum, þá mun Bohemian Rhapsody leikarinn Rami Malek leika aðal óþokkann í næstu James Bond mynd, þeirri 25. í röðinni. Í tilefni af opinberri tilkynningu um málið, og eftir að sögusagnir höfðu gengið lengi, þá tjáði Malek sig um fréttirnar…
Eins og sagt var frá fyrr í vikunni í helstu miðlum, þá mun Bohemian Rhapsody leikarinn Rami Malek leika aðal óþokkann í næstu James Bond mynd, þeirri 25. í röðinni. Rami Malek er klár í slaginn. Í tilefni af opinberri tilkynningu um málið, og eftir að sögusagnir höfðu gengið lengi,… Lesa meira
Bohemian Rhapsody sing-along í bíó
Framleiðslufyrirtækin Twentieth Century Fox, New Regency og GK Films munu fjölga bíósölum sem sýna kvikmyndina Bohemian Rhapsody, sem vann Golden Globe sem besta mynd í dramaflokki, með Rami Malek í aðalhlutverkinu, sem vann sömuleiðis verðlaunin sem besti leikari, upp í 1.300 í Bandaríkjunum og Kanada, nú í dag, föstudaginn 11.…
Framleiðslufyrirtækin Twentieth Century Fox, New Regency og GK Films munu fjölga bíósölum sem sýna kvikmyndina Bohemian Rhapsody, sem vann Golden Globe sem besta mynd í dramaflokki, með Rami Malek í aðalhlutverkinu, sem vann sömuleiðis verðlaunin sem besti leikari, upp í 1.300 í Bandaríkjunum og Kanada, nú í dag, föstudaginn 11.… Lesa meira
Freddie Mercury lifnar við á hvíta tjaldinu – fyrsta stikla og plakat
Loksins loksins er komin út stikla í fullri lengd fyrir Bohemian Rhapsody, nýju kvikmyndina um Freddie Mercury og hljómsveit hans Queen. Upphaflega var tilkynnt um gerð myndarinnar árið 2010, en ýmsir erfiðleikar steðjuðu að myndinni. Fyrst átti til dæmis Sacha Baron Cohen að leika hlutverk Mercury, en hann hætti vegna…
Loksins loksins er komin út stikla í fullri lengd fyrir Bohemian Rhapsody, nýju kvikmyndina um Freddie Mercury og hljómsveit hans Queen. Upphaflega var tilkynnt um gerð myndarinnar árið 2010, en ýmsir erfiðleikar steðjuðu að myndinni. Fyrst átti til dæmis Sacha Baron Cohen að leika hlutverk Mercury, en hann hætti vegna… Lesa meira
Bryan Singer rekinn úr Queen-mynd
Leikstjórinn Bryan Singer, sem er hvað þekktastur fyrir myndir á borð við The Usual Suspects og X-Men, hefur verið rekinn sem leikstjóri myndarinnar Bohemian Rhapsody. Myndin fjallar um líf söngvarans Freddie Mercury og skartar Rami Malek í aðalhlutverkinu. Mercury var, eins og flestir vita, söngvari hljómsveitarinnar Queen en hann lést árið…
Leikstjórinn Bryan Singer, sem er hvað þekktastur fyrir myndir á borð við The Usual Suspects og X-Men, hefur verið rekinn sem leikstjóri myndarinnar Bohemian Rhapsody. Myndin fjallar um líf söngvarans Freddie Mercury og skartar Rami Malek í aðalhlutverkinu. Mercury var, eins og flestir vita, söngvari hljómsveitarinnar Queen en hann lést árið… Lesa meira
Svona er Remi Malek sem Freddie Mercury
Margir hafa sjálfsagt strax byrjað að velta fyrir sér hvernig Mr. Robot leikarinn Rami Malek myndi taka sig út í gervi Queen söngvarans Freddie Mercury, þegar fregnir bárust af því að hann hefði tekið hlutverkið að sér. Nú er biðinni lokið, en fyrsta myndin af Rami í hlutverki söngvarans frábæra…
Margir hafa sjálfsagt strax byrjað að velta fyrir sér hvernig Mr. Robot leikarinn Rami Malek myndi taka sig út í gervi Queen söngvarans Freddie Mercury, þegar fregnir bárust af því að hann hefði tekið hlutverkið að sér. Nú er biðinni lokið, en fyrsta myndin af Rami í hlutverki söngvarans frábæra… Lesa meira
Queen myndin verður gerð – tökur hefjast í september
Greint er frá því á opinberri heimasíðu bresku hljómsveitarinnar Queen, að nú sé myndin Bohemian Rhapsody loksins að fara í gang, en myndin mun fjalla um sögu hljómsveitarinnar og söngvara hennar Freddie Mercury, sem lést úr Eyðni árið 1991. Á síðunni er staðfest að X-Men og The Usual Suspects leikstjórinn…
Greint er frá því á opinberri heimasíðu bresku hljómsveitarinnar Queen, að nú sé myndin Bohemian Rhapsody loksins að fara í gang, en myndin mun fjalla um sögu hljómsveitarinnar og söngvara hennar Freddie Mercury, sem lést úr Eyðni árið 1991. Á síðunni er staðfest að X-Men og The Usual Suspects leikstjórinn… Lesa meira
Mr. Robot verður Freddie Mercury
Rami Malek, sem vann Emmy verðlaunin í ár fyrir frammistöðu sína í í hlutverki Elliot í bandarísku tölvuhakkara-sjónvarpsseríunni Mr. Robot, hefur verið ráðinn til að leika goðsögnina Freddie Mercury, söngvara bresku hljómsveitarinnar Queen, í myndinni Bohemian Rhapsody, nýrri ævisögulegri mynd um hljómsveitina. Grínistinn Sacha Baron Cohen hafði áður verið ráðinn…
Rami Malek, sem vann Emmy verðlaunin í ár fyrir frammistöðu sína í í hlutverki Elliot í bandarísku tölvuhakkara-sjónvarpsseríunni Mr. Robot, hefur verið ráðinn til að leika goðsögnina Freddie Mercury, söngvara bresku hljómsveitarinnar Queen, í myndinni Bohemian Rhapsody, nýrri ævisögulegri mynd um hljómsveitina. Grínistinn Sacha Baron Cohen hafði áður verið ráðinn… Lesa meira
Papillon fangamynd fær Malek
Mr. Robot leikarinn Rami Malek hefur tekið að sér hlutverk í endurgerð fangamyndarinnar Papillon, sem margir muna eftir, en hún var frumsýnd árið 1973 og var með Dustin Hoffman og Steve McQueen í aðalhlutverkum. Malek fer með sama hlutverk og Hoffman lék í fyrri myndinni, en King Arthur: Legend of the…
Mr. Robot leikarinn Rami Malek hefur tekið að sér hlutverk í endurgerð fangamyndarinnar Papillon, sem margir muna eftir, en hún var frumsýnd árið 1973 og var með Dustin Hoffman og Steve McQueen í aðalhlutverkum. Malek fer með sama hlutverk og Hoffman lék í fyrri myndinni, en King Arthur: Legend of the… Lesa meira