Náðu í appið
Bönnuð innan 12 ára

Argo 2012

Justwatch

Frumsýnd: 9. nóvember 2012

The Movie Was Fake, The Mission Was Real

120 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 96% Critics
The Movies database einkunn 86
/100
Fékk þrenn Óskarsverðlaun. Besta mynd, besta handrit eftir áður útgefnu efni, og besta klipping.

Þegar sex bandarískum sendiráðsmönnum tókst að komast undan uppreisnarmönnum í Íran og fela sig í kanadíska sendiráðinu var sett í gang björgunaraðgerð sem sannaði að raunveruleikinn er oft ótrúlegri en skáldskapurinn. Argo er byggð á dagsannri sögu sem að mestu leyti gerist í Íran rétt eftir að íranskir uppreisnarmenn hertóku bandaríska sendiráðið... Lesa meira

Þegar sex bandarískum sendiráðsmönnum tókst að komast undan uppreisnarmönnum í Íran og fela sig í kanadíska sendiráðinu var sett í gang björgunaraðgerð sem sannaði að raunveruleikinn er oft ótrúlegri en skáldskapurinn. Argo er byggð á dagsannri sögu sem að mestu leyti gerist í Íran rétt eftir að íranskir uppreisnarmenn hertóku bandaríska sendiráðið í Teheran þann 4. nóvember árið 1979. Um leið og uppreisnarmennirnir lögðu sendiráðið undir sig tókst sex starfsmönnum þess að flýja og komast í skjól í kanadíska sendiráðinu. Sú hætta var fyrir hendi að ef uppreisnarmenn kæmust að því hvar sexmenningarnir væru myndu þeir taka þá af lífi. Stjórnendur í ríkisstjórn Bandaríkjanna töldu það því bráðnauðsynlegt að aðstoða sitt fólk áður en það yrði of seint. Vandamálið var auðvitað hvernig? Lausnin fólst í sérlega áhættusamri aðgerð þar sem FBI-menn voru sendir til Írans dulbúnir sem kvikmyndagerðarmenn. Í þeim blekkingarleik var síðan allt lagt undir ...... minna

Aðalleikarar

Ben Affleck

Tony Mendez

Alan Arkin

Lester Siegel

John Goodman

John Chambers

Victor Garber

Ken Taylor

Tate Donovan

Bob Anders

Clea DuVall

Cora Lijek

Rory Cochrane

Lee Schatz

Kyle Chandler

Hamilton Jordan

Jan Josef Liefers

Robert Pender

Keith Szarabajka

Adam Engell

Bob Gunton

Cyrus Vance

Richard Kind

Max Klein

Richard Dillane

OSS Officer Nicholls

Bonnie Piesse

Reza Borhani

Page Leong

Pat Taylor

Jack Chojnacki

Elizabeth Ann Swift

Jamie McShane

William J. Daugherty

Matthew Glave

Col. Charles W. Scott

Taylor Schilling

Christine Mendez

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

23.08.2023

Barbie fram úr Villibráð - söluhæsta kvikmynd ársins

Kvikmyndin Barbie með þeim Margot Robbie og Ryan Gosling í aðalhlutverkum hefur farið sigurför um heim allan. Hún varð nýverið söluhæsta kvikmynd ársins hérlendis. Frá frumsýningu Barbie þann 20. júlí hefur hún n...

16.08.2023

Barbie æðið heldur áfram

Sannkallað Barbie æði hefur gripið um sig á landinu og er ekkert lát þar á. Kvikmyndin um dúkkuna góðu situr enn sem fastast í fyrsta sæti íslenska bíóaðsóknarlistans og hafa nú 64 þúsund manns séð myndina. ...

24.07.2023

Barbenheimer sló í gegn og helgin sú stærsta í sögunni

Gamanmyndin Barbie, með Margot Robbie og Ryan Gosling i aðalhlutverkunum, fór beint á topp íslenska aðsóknarlistans um helgina. Tekjur myndarinnar námu 21,5 milljónum króna en Oppenheimer, hin frumsýningarmynd helgarinnar, var með r...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn