Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

50/50 2011

Frumsýnd: 13. janúar 2012

It Takes A Pair to Beat the Odds

100 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 93% Critics
The Movies database einkunn 72
/100
Myndin er tilnefnd til Golden Globe-verðlauna sem besta myndin og Jonathan Gordon-Levitt fyrir besta leik í aðalhlutverki karla.

Will Reiser, sem nefnist Adam í myndinni, vann á útvarpsstöð og undi hag sínum hið besta. Hann naut lífsins í botn og það var ekki síst að þakka besta vini hans, Kyle, sem vann við hlið hans og átti auðvelt með að fá hann til að sjá bjartari hliðar tilverunnar. Dag einn fær Adam þann skelfilega úrskurð hjá lækni sínum að hann sé með krabbamein í... Lesa meira

Will Reiser, sem nefnist Adam í myndinni, vann á útvarpsstöð og undi hag sínum hið besta. Hann naut lífsins í botn og það var ekki síst að þakka besta vini hans, Kyle, sem vann við hlið hans og átti auðvelt með að fá hann til að sjá bjartari hliðar tilverunnar. Dag einn fær Adam þann skelfilega úrskurð hjá lækni sínum að hann sé með krabbamein í mænunni og að framundan sé erfið og tvísýn barátta. Þetta verður Adam að sjálfsögðu mikið áfall sem lagast ekki þegar unnusta hans treystir sér ekki til að ganga í gegnum þetta með honum og lætur sig hverfa. Kyle lætur sig hins vegar ekki vanta við hlið vinar síns og brátt fer Adam að sjá alveg nýjar hliðar á lífinu og tilverunni auk þess sem hann fer nú að meta betur hluti sem honum hafa hingað til fundist sjálfsagðir ...... minna


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn