Long Shot
GamanmyndRómantísk

Long Shot 2019

Frumsýnd: 21. júní 2019

Unlikely but not Impossible

7.2 3,728 atkv.Rotten tomatoes einkunn 83% Critics 7/10
125 MÍN

Þegar Fred Flarsky hittir æskuástina á nýjan leik, sem er nú ein áhrifamesta kona í heimi, Charlotte Field, þá heillar hann hana upp úr skónum. Þar sem hún er nú að búa sig undir forsetaframboð, þá ræður Charlotte Fred sem ræðuskrifara sinn.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn