Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Made in Dagenham 2010

(We Want Sex, Dagenham Girls)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Dagenham, England, 1968. An ordinary woman fights for equal pay and achieves something extraordinary.

113 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 80% Critics
The Movies database einkunn 65
/100

Þetta gamandrama fjallar um hið sögufræga verkfall í Dagenham (þar sem Ford bílaverksmiðjurnar eru) árið 1968, þegar kvenkyns starfsmenn saumaverksmiðju gengu út til þess að mótmæla kynbundnu launamisrétti og almennri lítilsvirðingu. Verkfallið leiddi að lokum til lagasetningar árið 1970 þar sem kveðið var á um launajafnrétti kynjanna. Konurnar hafa... Lesa meira

Þetta gamandrama fjallar um hið sögufræga verkfall í Dagenham (þar sem Ford bílaverksmiðjurnar eru) árið 1968, þegar kvenkyns starfsmenn saumaverksmiðju gengu út til þess að mótmæla kynbundnu launamisrétti og almennri lítilsvirðingu. Verkfallið leiddi að lokum til lagasetningar árið 1970 þar sem kveðið var á um launajafnrétti kynjanna. Konurnar hafa unnið langa og erfiða daga við afar snautleg skilyrði, auk þess að sjá um heimilin, matargerð, barnauppeldi og annað. Þær missa loks þolinmæðina þegar þær eru endurskilgreindar sem “ólærðar” og hefja baráttu fyrir bættum kjörum með húmor, almenna skynsemi og hugrekki að vopni. Þær mæta mikilli andstöðu yfirboðara sinna, samfélagsins og jafnvel ríkisstjórnarinnar sjálfrar, en undir stjórn hinnar skapríku Ritu berjast þær ótrauðar gegn ofureflinu.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

18.01.2011

Stamandi kóngur fær flestar BAFTA tilnefningar - 14

Breska kvikmyndin The King's Speech fær flestar tilnefningar til British Academy Film Awards, BAFTA, sem má segja að séu bresku Óskarsverðlaunin, eða 14 talsins, þar á meðal sem besta mynd. Colin Firth er talinn líklegur ti...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn