Náðu í appið
Öllum leyfðÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð

A Lot Like Love 2005

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 3. júní 2005

There's nothing better than a great romance... to ruin a perfectly good friendship.

107 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 41% Critics
The Movies database einkunn 7
/10
The Movies database einkunn 48
/100

Oliver og Emily kynnast í flugi á leið frá Los Angeles til New York, en komast svo að því að þau passa illa saman. Næstu sjö árin hinsvegar, þá hittast þau aftur og aftur, og sambandið þróast úr því að vera kunningjar yfir í nána vini og yfir í ... elskendur?

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Gagnrýni (1)


Ekki skil ég afhverju þessi mynd á að teljast sem gamanmynd, mig minnir að það hafi verið einn brandari í myndinni og það var varla hægt að hlægja að honum. Þessi mynd er ekki fyndinn, ekki beint skemmtileg og ekki er hún spennandi enn það er einhvað sem heldur manni við hana og vill láta mann horfa og finnast gaman af. Aston Kutcher og Amanda Peet leika vel í þessari mynd og Aston á betri leik í þessari mynd enn vanalega. Enn ég hefði viljað sjá meira af gríni. Enn ég gef myndinni tvær stjörnur af fjórum mögulegm og þessar tvær stjörnur eru fyrir góðan leik hjá Aston Kutcher og Amöndu Peet.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Sjá allar gagnrýnir
Skrifa gagnrýni
Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn