The Wedding Video
Bönnuð innan 14 ára
Gamanmynd

The Wedding Video 2012

5.4 2,158 atkv.Rotten tomatoes einkunn 67% Critics 5/10
94 MÍN

Þau Roger og Saskia eru að fara að gifta sig og af því tilefni ákveður bróðir Rogers að taka daginn upp á vídeó og gefa hinum nýgiftu í brúðargjöf. Stóri dagurinn er að renna upp hjá þeim Roger og Saskiu og í mörg horn að líta. Í fyrsta lagi þarf auðvitað að skipuleggja athöfnina sjálfa með prestinum sem reynist húmoristi mikill þótt ekki kunni... Lesa meira

Þau Roger og Saskia eru að fara að gifta sig og af því tilefni ákveður bróðir Rogers að taka daginn upp á vídeó og gefa hinum nýgiftu í brúðargjöf. Stóri dagurinn er að renna upp hjá þeim Roger og Saskiu og í mörg horn að líta. Í fyrsta lagi þarf auðvitað að skipuleggja athöfnina sjálfa með prestinum sem reynist húmoristi mikill þótt ekki kunni allir að meta brandarana hans. Móðir Saskiu vil ólm koma að skipulagningunni og er sérlega umhugað um að dóttir sín komi til brúðkaupsins á sem tilkomumestan hátt en hefur nokkuð nýstárlegar hugmyndir um innkomuna sem Saskia er ekki viss um að gangi upp. Og svo eru það auðvitað vinir Rogers sem hugsa um það eitt að steggja þann gamla hressilega þótt fæstum þykir hugmyndir þeirra þar um beint sómasamlegar ...... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn