Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð

You Kill Me 2007

Fannst ekki á veitum á Íslandi
93 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 79% Critics
The Movies database einkunn 64
/100

Frank Falenczyk elskar vinnuna sína. Hann er leigumorðingi fyrir pólska mafíufjölskyldu í Buffalo í New York. En Frank á við áfengissýki að etja, og þegar hann klúðrar mikilvægu verkefni sem setur viðskipti fjölskyldunnar í uppnám, þá sendir frændi hans hann til San Fransisco til að koma sínum málum á hreint. Frank er ekki þessi viðkvæma týpa, en byrjar... Lesa meira

Frank Falenczyk elskar vinnuna sína. Hann er leigumorðingi fyrir pólska mafíufjölskyldu í Buffalo í New York. En Frank á við áfengissýki að etja, og þegar hann klúðrar mikilvægu verkefni sem setur viðskipti fjölskyldunnar í uppnám, þá sendir frændi hans hann til San Fransisco til að koma sínum málum á hreint. Frank er ekki þessi viðkvæma týpa, en byrjar að að fara á AA fundi, fær stuðningsaðila og vinnu í líkhúsi þar sem hann verður ástfanginn af hinni orðljótu Laurel, konu sem virðir engin mörk. Á sama tíma ganga hlutirnir ekki vel í Buffalo þar sem nýtt írskt mafíugengi ógnar fjölskyldufyrirtækinu. Þegar átök blossa upp, þá neyðist Frank til að snúa aftur heim og með aðstoð Laurel, þá mætir hann gömlum andstæðingum, undir nýjum formerkjum.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn