Red Rock West
1993
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
...All Roads Lead To Intrigue.
98 MÍNEnska
97% Critics
75% Audience
79
/100 Þegar atvinna sem Texan Michael taldi sig vera búinn að tryggja sér í Wyoming bregst, þá heldur Wayne að Mike sé leigumorðinginn sem hann réði til að myrða ótrúa eiginkonu sína, Suzanne. Mike hagnýtir sér misskilninginn, tekur peningana og stingur af. Á flóttanum, fer ýmislegt úrskeiðis, og fljótlega versnar í því þegar hann hittir hinn raunverulega... Lesa meira
Þegar atvinna sem Texan Michael taldi sig vera búinn að tryggja sér í Wyoming bregst, þá heldur Wayne að Mike sé leigumorðinginn sem hann réði til að myrða ótrúa eiginkonu sína, Suzanne. Mike hagnýtir sér misskilninginn, tekur peningana og stingur af. Á flóttanum, fer ýmislegt úrskeiðis, og fljótlega versnar í því þegar hann hittir hinn raunverulega leigumorðingja, Lyle.
... minna