Midnight Run
1988
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
A tough bounty hunter. A sensitive criminal.
126 MÍNEnska
94% Critics
87% Audience
78
/100 Jack Walsh vinnur við að elta uppi glæpamenn. Hann er sendur til að finna fyrrum mafíuendurskoðandann Jonathan "the Duke" Mardukas. Alríkislögreglunni hefur ekki tekist að komast að því hvar The Duke er niðurkominn, þannig að þegar Jack finnur hann á mettíma er það fremur vandræðalegt fyrir lögregluna.
Til að fá fundarlaunin, 100.000 dali, þá verður... Lesa meira
Jack Walsh vinnur við að elta uppi glæpamenn. Hann er sendur til að finna fyrrum mafíuendurskoðandann Jonathan "the Duke" Mardukas. Alríkislögreglunni hefur ekki tekist að komast að því hvar The Duke er niðurkominn, þannig að þegar Jack finnur hann á mettíma er það fremur vandræðalegt fyrir lögregluna.
Til að fá fundarlaunin, 100.000 dali, þá verður Jack að fara með The Duke frá New York til Los Angeles. Mafían og alríkislögreglan hafa þó aðrar hugmyndir, og einnig samkeppnisaðili Jacks, Marvin. Á ferð þeirra yfir Bandaríkin ná þeir að kynnast vel, og til verður sérstök vinátta. ... minna