Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
Snilld. Eddie Murphy er brilliant í hlutverki Axel Foley og er þetta eitt af bestu hlutverkum sem hann hefur tekið að sér. Þetta er myndin sem kom honum á kortið sem stórstjörnu. Svo er Judge Reinhold einnig góður í hlutverki félaga Axel. Húmor myndarinnar er einnig brilliant. Ef þið viljið sjá góðar myndir með Eddie Murphy, mæli ég með þessari, Nutty Professor og 48 Hours. En þessi er allavega besta myndin í Beverly Hills Cop seríunni.
Beverly hills cop mynirnar voru alltaf í mikilu uppháldi hjá mér þegar ég var lítil þetta er svona ekta hollywood myndir. gott grín í þeim flottir skotbardagar og almennt góð mynd eddie murphy hann var líka í miklu uppháldi hjá mér ( líka steven seagal þannig að ég veit ekki hvað er hægt að taka mikið mark á þessu ) en samt sem alvörunni kvikmyndaáhuga maður get ég ekki sagt að þetta sé æðisleg mynd og fyrir fólk sem fílar svona alvörunni myndir en ekki einhverjar risastórar stórar tæknibrellur ( það er allt sem þessar myndir eru ) ég allavegan gat skemmt mér yfir henni
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
Danilo Bach, Daniel Petrie Jr.
Vefsíða:
www.facebook.com/BeverlyHillsCopMovies/
Aldur USA:
R