Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

Greenberg 2010

Justwatch

Frumsýnd: 8. október 2010

He's got a lot on his mind.

107 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 77% Critics
The Movies database einkunn 76
/100

Myndin segir frá Roger Greenberg, einstæðum, fertugum manni sem er á krossgötum í lífinu. Bróðir hans fær hann til að gæta heimilis síns í Los Angeles í sex vikur á meðan hann fer í frí, en bróðirinn er alger andstæða Greenbergs, giftur fjölskyldumaður sem gengur afar vel í lífinu. Þegar til Los Angeles er komið reynir Greenberg að tengjast gömlum... Lesa meira

Myndin segir frá Roger Greenberg, einstæðum, fertugum manni sem er á krossgötum í lífinu. Bróðir hans fær hann til að gæta heimilis síns í Los Angeles í sex vikur á meðan hann fer í frí, en bróðirinn er alger andstæða Greenbergs, giftur fjölskyldumaður sem gengur afar vel í lífinu. Þegar til Los Angeles er komið reynir Greenberg að tengjast gömlum kunningjum á ný, þar á meðal fyrrum hljómsveitarfélaganum Ivan (Rhys Ifans). Hins vegar gera fráhrindandi lífsviðhorf Greenbergs það að verkum að þær tilraunir ganga illa. Það er ekki fyrr en hann hittir aðra týnda sál í aðstoðarkonu bróður hans og upprennandi söngkonunni, Florence (Greta Gerwig), sem eitthvað jákvætt virðist loks hafa gerst í lífi Greenbergs. En það er ekki víst að hann vilji horfast í augu við það.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

31.10.2017

Grafreitur gæludýranna endurreistur

Með velgengni endurgerðra kvikmynda sem gerðar eru eftir sögum hrollvekjumeistarans Stephen King, nú síðast It, þá hafa menn farið að líta í kringum sig eftir öðrum myndum hans sem hægt er að dusta rykið af og endu...

31.10.2013

Hrollvekjan Pet Sematary endurgerð

Fyrr í dag sögðum við frá því að endurgera ætti hina goðsagnakenndu mynd Clive Barker, Hellraiser, og nú berast fréttir af því að 28 Weeks Later leikstjórinn Juan Carlos Fresnadillo ætli að snúa sér aftur að hrollvekjunum og leikstýr...

18.10.2010

Stiller og Carrell milli burkna hjá Galifinakis

Viðtalsþættir Zach Galifinakis, Milli tveggja burkna, eða Between Two Ferns, halda áfram, en Galifinakis fær heimsþekkta leikara til sín í viðtal og spyr þá spjörunum úr Á dögunum mætti Ben Stiller til Galifinakis til að ræ...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn