Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

Greenberg 2010

Frumsýnd: 8. október 2010

He's got a lot on his mind.

107 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 77% Critics
The Movies database einkunn 76
/100

Myndin segir frá Roger Greenberg, einstæðum, fertugum manni sem er á krossgötum í lífinu. Bróðir hans fær hann til að gæta heimilis síns í Los Angeles í sex vikur á meðan hann fer í frí, en bróðirinn er alger andstæða Greenbergs, giftur fjölskyldumaður sem gengur afar vel í lífinu. Þegar til Los Angeles er komið reynir Greenberg að tengjast gömlum... Lesa meira

Myndin segir frá Roger Greenberg, einstæðum, fertugum manni sem er á krossgötum í lífinu. Bróðir hans fær hann til að gæta heimilis síns í Los Angeles í sex vikur á meðan hann fer í frí, en bróðirinn er alger andstæða Greenbergs, giftur fjölskyldumaður sem gengur afar vel í lífinu. Þegar til Los Angeles er komið reynir Greenberg að tengjast gömlum kunningjum á ný, þar á meðal fyrrum hljómsveitarfélaganum Ivan (Rhys Ifans). Hins vegar gera fráhrindandi lífsviðhorf Greenbergs það að verkum að þær tilraunir ganga illa. Það er ekki fyrr en hann hittir aðra týnda sál í aðstoðarkonu bróður hans og upprennandi söngkonunni, Florence (Greta Gerwig), sem eitthvað jákvætt virðist loks hafa gerst í lífi Greenbergs. En það er ekki víst að hann vilji horfast í augu við það.... minna


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn