Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

While We're Young 2015

Life never gets old

97 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 84% Critics
The Movies database einkunn 77
/100

Josh Srebnick er 44 ára gamall. Hann er kvæntur Cornelia, 43 ára, sem er dóttir Leslie Breitbart, virts heimildarmyndaleikstjóra. Hjónin búa í New York Village og allt virðist slétt og fellt á yfirborðinu, en undir niðri kraumar óánægja. Samband þeirra hefur átt erfitt uppdráttar og barnleysið hjálpar ekki til. Í vinnunni eru líka erfiðleikar. Josh er heimildarmyndaleikstjóri... Lesa meira

Josh Srebnick er 44 ára gamall. Hann er kvæntur Cornelia, 43 ára, sem er dóttir Leslie Breitbart, virts heimildarmyndaleikstjóra. Hjónin búa í New York Village og allt virðist slétt og fellt á yfirborðinu, en undir niðri kraumar óánægja. Samband þeirra hefur átt erfitt uppdráttar og barnleysið hjálpar ekki til. Í vinnunni eru líka erfiðleikar. Josh er heimildarmyndaleikstjóri eins og tengdapabbinn, en er búinn að missa neistann, og hefur nú unnið að sömu myndinni í átta ár. Hlutirnir breytast þegar Josh og Cornelia hitta önnur hjón, Jamie og Darby, sem eru einni kynslóð yngri. Jamie hefur draum um að verða leikstjóri eins og Josh og dáist að hans verkum, og þau eru ung og svöl. Munu þessi kynni duga til að breyta lífinu til hins betra?... minna


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn