Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Righteous Kill 2008

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 10. október 2008

Flestir virða lögregluskjöldinn, en allir virða byssuna.

101 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 18% Critics
The Movies database einkunn 36
/100

Tveir rannsóknarlögreglumenn (DeNiro og Pacino) vinna saman til að finna tengsl á milli morðs sem var nýlega framið og morðs sem þeir töldu sig hafa leyst fyrir löngu. Er fjöldamorðingi á sveimi, settu þeir rangan mann á bakvið lás og slá ?

Aðalleikarar

Al Pacino

Rooster

Carla Gugino

Karen Corelli

John Leguizamo

Detective Simon Perez

John Leguizamo

Detective Simon Perez

Allen Garfield

Detective Simon Perez

50 Cent

Spider

Donnie Wahlberg

Detective Ted Riley

Brian Dennehy

Lieutentant Hingis

Naomi Watts

Jessica

Jacob Smith

Judge Angel Rodriguez

Oleg Taktarov

Yevgeny Mugalat

Malachy McCourt

Father Connell

Ajay Naidu

Dr. Chadrabar

Frank John Hughes

Charles Randall

Alan Blumenfeld

Martin Baum

Andre B. Blake

Officer Jones

John Cenatiempo

Joseph Cianci

Merritt Wever

Rape Victim

Leikstjórn

Handrit

Úff.....tja.....
Skítsæmileg sakamálamynd með Robert De Niro og Al Pacino í aðalhlutverkum sem lögreglumenn í morðrannsókn. Righteous Kill hefur skemmtilega umgjörð en hún verður aldrei neitt sérstaklega spennandi fyrr en alveg undir lokin. Pacino og De Niro eru því miður bara alls ekki góðir saman hér. Samleikur þeirra er bara svo slappur og skortir allan neista. Aðrir leikarar hér á borð við John Leguizamo, Donnie Whalberg og Brian Dennehy koma heldur ekki vel út. Righteous Kill er alls ekki sem verst, alveg horfanleg og nokkrir fínir kaflar en hún er eiginlega í heild of slöpp til að ég geti gefið henni einkunn yfir meðallag. Ég gef henni tvær stjörnur eða 6/10 og það er bara vegna þess að mér leiddist aldrei yfir henni.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

10.11.2012

Kósýkvöld í kvöld?

Hvað á að gera í kvöld? Bíó, tónleikar, gönguferð? Eða á bara að hafa það kósý heima í stofu, eða uppi í rúmi, og horfa á gamla góða sjónvarpið? Hér eru bíómyndirnar sem verða í boði í sjónvarps...

14.06.2012

Um leikstjórann: Christopher Nolan

Hvað hefur hann gert? Following (1998) Memento (2000) Insomnia (2002) Batman Begins (2005) The Prestige (2006) The Dark Knight (2008) Inception (2010) Hvað er næst? The Dark Knight Rises (2012) Christopher Jon...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn