Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
Þrátt fyrir ótvíræða leikhæfileika Depp tekst Pacino að stela senunni. Stórgóður leikur í alla staði og sagan skemmtileg, þriggja stjörnu ræma.
Mjög góð mynd sem er byggð á sannsögulegum atburðum. Al Pacino einn besti leikari sögunnar leikur aðlhlutverkið og Johnny Depp leikur hitt aðalhlutverkið. Myndin fjallar um mafíuóssa sem Al Pacino leikur og Gimsteinasal/löggu sem Depp leikur. Pacino fær svo Depp til þess að ganga í mafíuna.
Frábær mynd í alla staði, hvergi veikan hlekk að finna. Pacino bregst náttúrulega aldrei, einn besti leikari síðari tíma. Depp á stórleik hér líka mjög trúverðugur í þessu hlutverki. Mæli með þessari mynd við alla sem vilja eiga þægilega tvo tíma fyrir framan kassann...
Þetta er góð mynd engan veikan hlekk að sjá á henni. Leikaranir standa fyrir sínu sérstaklega Johnny Depp og aldrei bregst Al Pacino handrit gott. Mæli með þessari mynd fyrir alla sem vilja sjá góða mynd fyrir framan kassann.
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
Paul Attanasio, Turbo, Lewis Chase
Framleiðandi
TriStar
Kostaði
$35.000.000
Tekjur
$124.909.762
Aldur USA:
R
Frumsýnd á Íslandi:
10. maí 1997
- Lefty: When they send for you, you go in alive, you come out dead, and it's your best friend that does it.
- Donnie Brasco: If I come out alive, this guy, Lefty, ends up dead. That's the same thing as me putting the bullet in his head myself.